NT - 28.04.1984, Blaðsíða 21

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 21
ifn-fS'ii'.niir: Myndasögur I « *4 i Laugardagur 28. apríl 1984 Eftir að hafa hætt sér inn á hættunni á 1 spaða 4-lit með passaðan makker, er það ekki sérlega þægileg tilfinning að sjá félaga, augnabliki síðar segja slemmu. Þetta kom fyrir í leik sveita Jóns Hjaltasonar pg Þórarins Sigþórssonar á íslandsmótinu í sveitakeppni. Norður S.G10764 H. AD96432 T.H L.8 N/NS Vestur Austur S.A82 S.3 H,- H. K85 T.DG1075 T.A9643 L.G9764 Suður S. KD95 H.G107 T. K82 L. A53 L.KD102 Við annað borðið sátu Þorgeir Eyjólfsson og Guð- mundur Hermannsson í sveit Þórarins NS og Þórir Sigurðs- son og Hörður Arnþórsson AV: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 1S(?) 2T 4T dobl 4S 5L 6S 7L dobl Þorgeir valdi að passa á norðurspilin í fyrstu hendi og þó allt mæli með passi á suðurspilin eftir opnun aust- það héldu Þorgeir skiljanlega engin bönd. Það má ef til vill gagnrýna Þóri fyrir 7 laufa fórnina: Það bendir allt til þess að norður eigi góðan hjartalit fyrir þess- um sögnum og þá er kóngurinn væntanlega slagur. Hann valdi þó að taka af sér höggið og suður doblaði feginn mjög. 7 lauí fór síðan 2 niður, 300 til Þórarins. Við hitt borðið sátu Jón Ásbjörnsson og Slmon Símon- arsson NS og Þórarinn Sigþórs- son og Björn Eysteinsson A V: Vestur Norftur Austur Suður 4H pass pass 4Gr pass 5T 5H pass pass 6T dobl Þó taka megi 5 hjörtu 1 niður var það skiljanleg ákvörðun hjá Þórarni að fórna í 6 tígla. Sá samningur fór síðan aðeins 1 niður, 100 til sveitar Jóns en Þórarinn græddi 5 impa. urs, var lætt ínn 1 spaða. Ettir 4324. Lárétt 1) Leifitur. 5) Brjálaða. 7) Eins. 9) Peninga. 11) Höfuðfat. 13) Tæki. 14) Ungdómur. 16) 1500. 17) Ilmar. 19) Treindi. Lóðrétt 1) Sjálfbjarga. 2) Lézt. 3) Hreyfast. 4) Tarfur. 6) Svalri. 8) Tangi. 10) Hrósað. 12) Geð. 15) ' Álpast. 18) Gramm. Ráðning á gátu No. 4323 Lárétt 1) Duggur. 5) Gær. 7) Öl. 9) Stór. 11) Fól. 13) Arna. 14) Lauf. 16) Ak. 17) Gáska. 19) Stráir. Lóðrétt 1) Djöfla. 2) GG. 3) Gæs. 4) Urta. 6) Brakar. 8) Lóa. 10) Ómaki. 12) Lugt: 15) Fár. 18) Sá. - Ég hugsa að hann sonur okkar verði forstjóri, - hann tekur að minnsta kosti tvo tíma í mat... - Ég segi pass.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.