NT - 28.04.1984, Blaðsíða 3

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 3
Skipaútgerð ríkisins: Stendur uppi fjárveit- ingalaus í sumar nema viðbótarfjármagn fáist úr fjárlagagatinu ■ Skipaútgerð ríkisins stendur uppi fjárveitingalaus á miðju þessu ári ef ekki kemur til aukafjárveit- ing til fyrirtækisins. Skýringin er sú að á fjárlögum þessa árs var gert ráð fyrir því að nýir aðilar tækju við rekstri útgerðarinnar en sem kunnugt er hefur ekki orðið að því og ekkert mun benda til að það gerist á næstunni. - Þótt nú séu aðeins rúmir tveir mánuðir fram á mitt ár. „Við fengum 37 milljónir og það er ljóst að við þurfúm aðra eins upphæð eða jafnvel örlítið hærri ef ekki kemur til veruleg hækkun á farmgjöldum, en þau hafa ekki hækkað síðan í fýrra- sumar,“ sagði Guðmundur Ein- arsson, framkvæmdastjóri Skipaútgerðarinnar, í samtali við NT. Hann sagðist ekki vita betur en að gert væri ráð fýrir viðbótarf- járveitingunni í fjárlagagatinu margrædda. Laugardagur 28. apríl 1984 (>■■■ W J ■ Verða strandferðaskipin bundin við bryggju í sumar. Skódeild AUSTURSTRÆTIÍO SIMI 27211 Meira en venjuleg verslun!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.