NT - 04.05.1984, Síða 13
i\i' Föstudagur 4. maí 1984 13
LlL Helgin framundan
Sjónvarp kl. 19
Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva
í Evrópu 1984
Útvarp kl. 16.30 - Framhaldsleikrit:
Hinn mannlegi þáttur
■ A þessum tíma átti aö vera
1. þáttur leikritsins „Andlits-
iaus morðingi“, en það verður
flutt síðar.
í stað þess hefst flutningur
framhaldsleikritsins Hinn
mannlegi þáttur eftir Graham
Greene í leikgerð Bernd Lau.
Þýðingu gerðilngibjörgp. Step-
hensen. Leikstjóri er Árni
Ibsen.
Leikritið, sem er í 6 þáttum,
gerist í harðneskjulegum heimi
leyniþjónustustarfsemi og al-
þjóðanjósna þar sem til-
gangurinn helgar meðalið.
Leikendur í 1. þætti eru:
Helgi Skúlason, Jóhann Sig-
urðarson, Arnar Jónsson,
Valdemar Helgason, Por-
steinn Gunnarsson, Ævar R.
Kvaran, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Porgrímur Einars-
son, Steindór Hjörleifsson,
Bessi Bjarnason, Rúrik Har-
aldsson, Herdís Porvaldsdótt-
ir, Valur Gíslason, Sólveig
Pálsdóttir og Gísli Rúnar
Jónsson. Tæknimenn eru:
Friðrik Stefánsson og Hreinn
Valdimarsson.
Hinn mannlegi þáttur er
fyrsta leikritið í röð framhalds-
leikrita sem verða á dagskrá
síðdegis á laugardögum í
sumar. Ráðgert er að endur-
flytja þættina jafnóðum á
föstudagskvöldum kl. 21.35.
■ Graham Greene
Laugardagur
5. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25
Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir Morgunorð - Jón Isleifsson
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúk-
linga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar
Örn Pétursson
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikritið - Hinn
mannlegi þáttur - 1. þáttur.
Leikritsgerðin er eftir Bernd Lau
eftir sögu Graham Greene. Þýð-
ingu gerði Ingibjörg Þ. Stephen-
sen. Leikstjóri er Árni Ibsen.
Leikritið er í 6 þáttum. Leikendur:
Helgi Skúlason, Jóhann Siguröar-
son, Arnar Jónsson, Valdemar
Helgason, Þorsteinn Gunnarsson,
Ævar R. Kvaran, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Þorgrímur Einars-
son, Steindór Hjörleifsson, Bessi
Bjarnason, Rúrik Haraldsson,
Herdis Þorvaldsdóttir, ValurGisla-
son, Sólveig Pálsdöttir, Gísli Rún-
ar Jónsson. (1. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 11. þ.m.
kl. 21.35).
17.00 Síðdegistónleikar: Sænsk 19.
aldar tónlist.
18.00 Miðaftann í garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Guðs reiði" Útvarpsþaettir í
fjórum hlutum eftir Matthías Jo-
hannessen. I. hluti: „Maður og
myndastytta." Stjórnandi: Sveinn
Einarsson. Flytjendur auk hans:
Þorsteinn Gunnarsson, Borgar
Garðarsson og Guðmundur
Magnússon, sem er sögumaður.
20.00 „Sumar i Salzburg'1, ópertta
eftir Fred Raymond Einsöngvarar,
kór og hljómsveit flytja útdrátt úr
óperettunni; Franz Marszalek stj.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Vesl-
ings Krummi“ eftir Thöger Birke-
land Þýðandi: Skúli Jensson. Einar
M. Guðmundsson les (8).
20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón:
Árni Björnsson.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum I Reykjadal
(RÚVAK).
22.00 „Sendum heirn", smásaga eft-
ir Gunter Kunert Jórunn Siguröar-
dóttir les þýðingu sína.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Harmonikuþáttur Umsjón:
Högni Jónsson
23.05 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00
48
ÉVf
Laugardagur
5. maí
24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn
þáttur frá Rás 1) Stjómandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá í Rás 2 um allt land.
sjónvarp
Laugardagur
5. maí
16.15 Fólkáförnumvegi24.Ábóka-
safni Enskunámskeið í 26 þáttum.
17.20 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
16.30 Enska knattspyrnan
18.10 Fréttaágrip á táknmáli
18.20 Fréttlr og veður — Athugið
breyttan tíma frétta
18.45 Auglýsingar og dagskrá
19.00 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva (Evrópu 1984 Bein útsend-
ing um gervihnött frá Luxemburg
þar sem þessi árlega keppni fer nú
fram með þátttakendum frá nær
tuttugu þjóðum. (Evróvision - Sjón-
varpið i Luxemburg)
21.30 Við feðginin Tólfti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
22.00 Einn, tveir, þrír (One, Two,
Three) Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1961. Leikstjóri Billy Wilder.
. Aðalhlutverk: James Cagney, Horst
Bucholz, Arlene Francis og Pamela
Tiffin. Útibússtjóri Coca Cola i Vest-
ur-Berlin og kona hans fá dóttur
forstjórans til dvalar. Stúlkan leggur
lag sitt við austur-þýskan vand-
raeðagemling og veldur þetta sam-
band útibússtjóranum ómældum
áhyggjum og útistöðum við yfirvöld
austan múrsins. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
23.55 Dagskráriok
■ James Cagney sem útibús stjóri Coca Cola í Berlín og frú hans ráða ráðum sínum.
Einn,
Gamainn
ynd
Coca
um
Cofa
stjóra
V'Berlín
■ Einn, tveir, þrír (One,
Two, Three) heitir myndin
sem sýnd verður í sjónvarpinu
á laugardagskvöldið kl. 22.00.
Þetta er bandarísk gaman-
mynd frá árinu 1961 og leik-
stjóri er Billy Wilder. Myndin
segir frá forstjóra fyrir útibúi
Coca Cola-fyrirtækisins t Vest-
ur-Berlín, en forstjórinn og
kona hans fá dóttur aðalfor-
stjórans til dvalar hjá sér í
Berlín.
Stúlkan er ekki vönd í vina-
vali, að dómi gestgjafa sinna,
en leggur lag sitt við austur-
þýskan pilt, sem þeim þykir
vandræðagemlingur. Þetta
samband veldur útibússtjóran-
um miklum áhyggjum, - og
jafnvel lendir hann í útistöðum
við yfirvöldin austan múrsins.
í aðalhlutverkum eru: James
Cagney, Horst Buchholz, Ar-
leneFrancisogPamelaTiffin. \
Pýðandi er Guðni Kolbeins-
son.
■ Kl. 19.00 á laugar-
dag verður Söngva-
keppni sjónvarpsstöðva
í Evrópu 1984 útvarpað
beint um gervihnött frá
Luxembourg. Nær tutt-
ugu þjóðir taka þátt í
keppninni í ár. Það
verður sjálfsagt spenn-
andi að fylgjast með
hvernig stigin falla, eink-
um þar sem vitað er að
þetta er að gerast á
þessari sömu stundu og
við sjáum þáttinn, en er
ekki allt löngu búið og
gert þegar það kemur
fyrir augu áhorfenda
hér á landi, eins og oft
áður.
Herrey-bræður frá Svíþjóð
taka þátt í Evróvision-söngva-
keppninni fyrir sitt land.