NT - 04.05.1984, Side 14
Föstudagur 4. maí 1984 14
Hvað merkja bleiku
gleraugun hennar
Shirley MacLaine?
til sín taka í stjórnmálum og
tekið sér þar stöðu með eins
frjálslyndum öflum og siðlegt
þykir í Bandaríkjunum án þess
að koma sér út úr húsi hjá
stórum hluta þjóðarinnar. í
þessu stjórnmálavafstri hefur
hún kynnst mörgum framá-
mönnum, þó náttúrlega aðal-
lega þeim, em hún á samflot
með í pólitíkinni, og þykir
þeim alltaf styrkur og ánægja
að því að hafa hana sér við
hlið, þegar styrkja skal góð
málefni.
Þannig gerðist það hér á
dögunum, að þegar afla skyldi
fjár til að byggja sjúkrahús,
sem gæti einbeitt sér að mót-
töku neyðartilfella á Malibu í
Kaliforníu, en þar eiga einmitt
margar filmstjörnurnar heimili
sín, að heiðursgestir voru Jerry
Brown, fyrrum ríkisstjóri Kali-
forníu, og Shirley MacLaine.
Til þess var tekið, hvað Shirley
er næm fyrir því, hvemig haga
beri klæðnaði við hin ýmsu
tækifæri. Þannig fannst henni
sjálfsagt að bera sólgleraugu
með bleikum glerjum, þegar
hún var í fylgd Jerrys Brown!
Ýmsir lögðu einhverja ógnar-
lega merkingu í það.
, Ekki
SkÍ'"-P *“ S ‘íi"*"”;1'OE ^ s‘r'
■ Öfundin hefur löngum
fylgt mannkyninu og vei þeim,
sem eitthvað hafa skarað fram
úr, alls kyns óhróðurssögur
um þá eru óðara komnar á
kreik.
Petta hefur hún Raquel
Welch mátt reyna, eins og
fleiri. Hún er orðin 44 ára
gömul, en þykir ekkert hafa
látið á sjá síðan hún hóf feril
sinn í kvikmyndum fyrir um
tveim áratugum, nema síður
sé. Þetta þykja illgjörnum
tungum hin mesta óhæfa og
óeðlilegt og vilja gefa í skyn,
að annað hvort hafi Raquel
selt skrattanum sál sína gegn
eilífu unglegu útliti, eða neytt
annarra óupplýstra bragða.
- Þetta er alls ekki satt,
segir aumingja Raquel, sem
hefur mátt þola marga skrá-
veifuna frá illkvittnum slúð-
urskjóðum. Það, sem heldur
mér unglegri, er sá lífsmáti,
sem ég hef tileinkað mér.
Hann hefur gefið mér innri ró
og styrk, þrátt fyrir þau
skakkaföll, sem ég hef orðið
fyrir. Ég tók t.d. mjög nærri
mér, þegar ég missti fóstrið
fyrir u.þ.b. 2 árum, og sögurn-
ar, sem komust á kreik um
skilnað okkar André í kjölfar-
ið, bættu ekki úr skák. Þá var
gott að geta gripið til þessa
innri styrkleika, sem ég hef
komið mér upp. Og nú er ég
að skrifa bók með leiðbeining-
um um, hvernig fólk geti náð
sama árangri og mér hefur
tekist.
Já, Raquel er sest við
skriftir. Á hverjum degi hefur
hún einsett sér að skrifa 5 bls.
og til þess ætlar hún 2 klst. Það
eru sem sagt engir aðrir en hún
og maður hennar, sem vita um
innihald bókarinnar.
Maður Raquel, André
Weinfeld, hefur nefnilega
styrkt konu sína með ráðum
og dáð við bökargerðina.
Hann hefur tekið ljósmyndirn-
ar, sem prýða bókina, auk
þess, sem hann stendur fyrir
útgáfu á myndböndum í tengsl-
um við bókina.
Svo mikið vill Raquel þó
■ Shirley MacLaine, en hún
hlaut hér á dögunum loks Ósk-
arsverðlaunin, sem hún hefur
beðið eftir í 26 ár og átti vel
skilið að fá að þessu sinni, og
þó að fyrr hefði verið, að eigin
áliti og annarra, er síður en svo
á þeim buxunum að setjast
með hendur í skaut, þegar
þeim iangþráða sigri er náð.
Shirley hefur löngum látið
■ Shirley MacLaine og Jerry
Brown, fyrrverandi ríkisstjóra,
varð vel ágengt við fjáröflun-
ina.
að eyða í það 90 mínútum á
dag?
En Raquel gerir sér líka
vonir um að bókin kveði niður
allan illgjarnan orðróm um að
fegurð hennar sé illa fengin og
hún geti því hætt að standa í
málarekstri gegn hinum og
þessum slúðurmeisturum, sem
hafa komið slíkum sögum á
kreik.
mæði, og geri ekkert gagn. Því
sé öðru vísi farið með sínar
kenningar, þær snúist mikið
um slökun og sálarró.
Útkomu bókar Raquel er
því beðið í miklu ofvæni, því
hvaða kona vill ekki líta út eins
og hún, jafnvel þó að hún þurfi
upplýsa, að gamlir fordómar,
sem halda því fram, að fegurð
fáist ekki nema með meinlæta-
lifnaði, séu hrein bábilja.
Bendir hún t.d. á kenningar
Jane Fonda um „aerobic" leik-
fimi, sem leiði ekki til annars
en að fólk standi á öndinni af
■ Slökun
ekkert ofbeldi
gegn eigin lík-
ama. Það er
megininntakið
í kenningum
Raquel Welch.
- Sérhver kona
verður að lifa í
góðri sambúð
við líkama sinn,
annars missir
hún alla löngun
til að
eitthvað
sti
I
I
i
i
4
I
B
lc
V
K
ai
gí
la