NT - 04.05.1984, Page 15
Fóstudagur 4. maí 1984 15
Um tíma gengu slúðursögur fjöllunum hærra um það, að nú væri hjónaband Raquel Welch
• Andrc Weinfeld endanlega úr sögunni. Þvi fer þó víðs fjarri og hann er dyggasti
uðningsmaður Raquel við bókargerðina.
Ný keppnisgrein
á Ólympíuleikum
■ Ný keppnisgrein verður tek-
in upp í fyrsta skipti á Olypíul-
eikunum í Los Angeles í sumar.
Á ensku heitir þessi grein „sync-
hronized swimming", sem
kannski mætti kalla „sarahæft
listsund" á íslensku. Til skýring-
ar má geta þess, að þetta sund
mun vera í svipuðum stíl og
Esther Williams gerði frægt á
árunum 1940-19(3). Þetta er
öhnur tveggja greina á ÓlympL-
uleikunum, sem eingöngu kon-
ur keppa í. Hin er nútíma-
fímleikar.
Á Olympíuleikunum 1948 var
slíkt listsund sýnt, en hingað til
hefur það þótt of „lítilmótleg"
íþrótt til að taka til keppni á
lcikunum. Bandarískarstúlkur,
sem keppa fyrir hönd þjóðar
sinnar í sumar, þær Cqndy Cost-
ie og Tracie Ruiz, eru ekki á
þeirri skoðun, að það sé neitt
ómerkilegt við íþrótt þeirra. -
Þegar einhverjir segja við
okkur: Uss, þetta er ekkert
annað en ballett í vatnij segjum
við alltaf: Komið bara og fylgist
með því, hvernig við æfum
okkur. Þá sjá þeir fljótlega,
hvað þetta er erfitt og krefst
mikiliar þjálfunar. Eitt er víst,
að áhugi á því að fylgjast með
þessari keppni er gífurlegur.
Þeir 34.000 miðar, sem gefnir
voru út að þessum tveggja daga
keppnislið, seldust upp því nær
samstundis.
í þetta fyrsta skipti verða
keppendur saman tveir og tveir,
þó að oft sé einstaklingskcppnin
í smærri keppnum. Stærstu Ijós
Bandaríkjanna, þær Candy
Costie og Tracie Ruiz, sem fyrr
eru nefndar, eiga sér langan
feril í íþróttinni, fyrst sem ein-
staklingar, en síðari árin hafa
þær líka keppt saman.
Það er ekki eingöngu lagt
mikið upp úr því að hreyfingar
parsins séu samhæfðar, heldur
verður líka útlitið að vera sem
líkast, ef þær eiga að falla í
smekk dómaranna. Þar er við
ramman reip að draga fyrir þær
Candy og Tracie, því að meðal
keppninauta þeirra eru m.a.
kanadískir tvíburar og alsystur
frá Ohio. En þær eru svo
heppnar, að þegar þær eru renn-
votar í sundbolunum, má nánast
villast á þeim, svo líkar eru þær
þá. Á þurru landi eru þær hins
vegar eins og svart og hvítt,
Candy Ijóshærð og full af fjöri,
en Tracie dökkhærð og hlédræg.
En þær eru báðar 160 cm á hæð
og vega 53 kíló (Candy fór
nýiega í megrunarkúr og léttist
um 10 kíló til að ná þessum
æskilega árangri) og það kann
að tryggja þeim gullið, ásamt
færni þeirra í íþróttinni. A.nt.k.
gera landar þeirra sér miklar
vonir um að þær fari mcð sigur
af hólmi í þessari fyrstu keppni
í listsundi á Olympíuleikum.
M Þær Candy Costie og Trac-
ie Ruiz eru eins og tveir vatns-
dropar í sundinu.
Skipun dómarans:
,Mættu í brúðkaup
íóttur þinnar í
irímubúningi eða
■■
I Stjúpdóttir
ifís Johnson
igregluþjóns í
Vichita,
ansas. ætlaði
ð fara að
anga í það hei-
ga og heimt-
aði að faðir
hennar mætti til
brúðkaupsins í
búningi, sem
hæft hefði í
leikriti eftir
Shakespeare!
„Aldrei,"
svaraði pabbi
hennar alveg
harðákveðinn.
„Þú færð mig
aldrei til að vera
eins og fífl til
fara við brúð-
kaupið þitt!“
En sú stutta var
ekki á því að
gefa sig. Hún
gekk á fund
dómarans í
bænum,semúr-
skurðaði að Bill
yrði að fara að
óskum brúðar-
innar. Hann
bætti reyndar
við: „Ef ég
treysti mér til
að mæta í brúð-
kaupið í þess
háttar klæðn- ”
aði, þá getur
þú það alveg
eins.“
Dómarinn er
nefnilega gam-
all fjölskyldu-
vinur og skipun
hans var í
gamni gerð.
Þessar undar-
legu óskir brúð-
hjónanna um
klæðnað brúð-
kaupsgesta má
rekja til þess að
kynni þeirra
hófust, þegar
þau léku saman
í Shakespeare-
leiksýningu.