NT - 04.05.1984, Blaðsíða 18

NT - 04.05.1984, Blaðsíða 18
Föstudagur 4. maí 1984 1 8 Leikhús ■ Uppselt er á sýningar Þjóðleikhússins á Gæjum og píum í kvöld og annað kvöld. NæstU'sýningar verða 8. og 9. maí. Á sunnudag verður sýning á barnaleikritinu Amma þó eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Aðeins örfáar sýningar eru eftir. Á sunnudagskvöld verður svo næst síðasta sýning á Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni eftir Bertholt Brecht. ■ Leikfélag Reykjavíkur sýnir Gísl eftir Brendan Behan í fertugasta sinn í kvöld. Upp- selt hefur verið á allar sýningar til þessa. Ánnað kvöld verður nýjasta verkefni L.R. Bros úr djúpinu eftir Svíann Lars Norén á fjölunum í Iðnó en á sunnu- dagskvöld verður 41. sýning á Gísl. Myndlist Bókasafn Vestmannaeyja Sýning Björgvins Björgvins- sonar. Verk unnin með bland- aðri tækni. Opnuð kl. 14.00 á morgun. Stendur til 25. maí. Akóges húsið í Vestmannaeyjum Sigurður Haukur Lúðvíks- son sýnir olíu- og vatnslita- myndir. Opnar á sunnudag. Opin til 13. maí. Drangshúsið, Skipagötu Akureyri Sýning Óla G. Jóhannssonar á grafíkverkum. Aðeins opin á morgun og sunnudag. Sýn- ingin er liður í átaki Lions- manna fyrir norðan um sjónvernd, en hluti seldra verka rennur til söfnunar um föður listamannsins. Gallerý Lækjartorg Sýning Friðrijcs Róbertsson- ar og Guðrúnar Eddu Kára- dóttur, „Aprílsól á heiðum himni“ verður framlengd til sunnudgs. Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði Sýning Jóns Gunnarssonar opnar á morgun kl. 14.00. Landslags og sjávarlífsmyndir unnar í vatnslitum og olíu. Ferðalög ■ Fuglaskoðunarferð á veg- um Útivistar verður farin á morgun. Leiðbeinandi Árni Waag. Lagt af stað frá bensín- sölu BSÍ. Komið við á Náttúru- gripasafni Kópavogs, hugað að margæs á Álftanesi og síðan farið að Fuglavík, Sandgerði og Garðskaga. Verð kr. 350. Fólki ráðlagt að hafa fuglabók og sjónauka með. Á sunnudag efnir Útivist til gönguferðar um norðurbrúnir Esju. Lagt verður af stað kl. 10.30. Fargjald 250 kr. Kl. 13.00 verður farið í kræklingafjöru í Laxárvog. Kræklingur steiktur á staðnum. Lagt af stað í ferðirn- ar frá bensínsölu BSÍ. Mannfagnaður ■ Foreldra- og kennarafélag Æfingaskóla Kennaraháskól- ans gengst fyrir fjölskyldu- skemmtun í skólanum laugar- daginn 5. maí kl. 15.00. Á dagskrá verða margvísleg atriði bæði frá foreldrum og nemendum. Skemmtunin er haldin í fjár- öflunarskyni og verður það sem aflast notað til að fegra skólann. Nemendur standa fyrir veit- ingasölu að skemmtun lokinni, þar sem gestum gefst kostur á að setjast niður og rabba saman. ■ Árlegur flóamarkaður og kökusala kvenfélags Karlakórs Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 5. maí í félags- heimili kórsins að Freyjugötu 14A kl. 2 e.h. Seldir verða vasar, fatnaður, eldhúsáhöld, tepparenningar og fleira. Kvenfélag Karlakórs Reykja- víkur. ■ Árnesingakórinn heldur tónleika og efnir til kaffihlað- borðs í Hreyfilshúsinu kl. 15.00 á sunnudag. ■ Yngri nemendur Tón- menntaskólans koma fram í Austurbæjarbíói á morgun kl. 14.00. Þeir leika einleik og samspilsatriði á ýmis hljóð- færi. útvarp Miðvikudagur 9. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á ■ virkum degi. 7.25 Leiktimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Hilmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vokunætur" eftir Eyjólf Guð- mundsson Klemenz Jónsson byrjar lesturinn. 9.2() Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (ótdr.) 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.20 Tónsmíðar í hjáverkum - II. þáttur Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Jónas Tryggvason og sungin eru lög eftir hann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Cornelius Vreeswijk og Kansas City Stompers syngja og leika. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti Þor- steinn Hannesson les (20). 14.30 Miðdegistónleikar Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lac- roix leika Sónatinu í g-moll op. 137 fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson ; 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Rikishljóm- sveitin í Moskvu leikur Sinfóníu nr. 3 i c-moll op. 43 eftir Alexander Skrjabin; Yevgeni Svetlanov stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sig- uröardóttir. 20.00 Ungir pennar Umsjónarmað- ur: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Á framandi slóðum (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá arabalöndum og leikur þar- lenda tónlist; seinni hluti. 20.40 Kvöldvaka a. „Síðasta fullið“ Aldis Baldvinsdóttir les siðari hluta sögu eftir Sigurð Nordal. b. Sam- kór Kópavogs syngurStjórnandi: Ragnar Jónsson. 21.10 Maria Stader syngur ariur eftir Hándel og Mendelssohn með Bach-hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter sti. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 1 útlöndum Þáttur i umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.15 íslensk tónlist „Greniskógur", sinfónískur þáttur viö Ijóð Step- hans G. Stephanssonar fyrir bari- ton, blandaðan kór og hljómsveit eftir Sigursvein D. Kristinsson. / Halldór Vilhelmsson og Söngsveit- in Fílharmónia syngja með Sinfón- iuhljómsveit íslands; Marteinn H. Friðriksson stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Morgunorö - Magnús Guðjónsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Vökunætur" eftir Eyjólf Guð- mundsson Klemens Jónsson les (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kristófer Kolumbus Jön R. Hjálmarsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hiuti Þor- steinn Hannesson les (21). 14.30 Á frfvaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjóm- anna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Ray Still, Itzhak Perlman, Pinchas Zuker- man og Lynn Harrell leika Óbó- kvartett í Es-dúr op. 8 eftir Carl Stamits / Félagar í Vinaroktettin- um leika Kvintett í C-dúr op. 77 eftir Antonín Dvorák. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (2). 20.30 Leikrit: „Fimmtudagskvöld" eftir Andrés Indriðason Leik- stjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikend- ur: Páll Hjálmtýsson, Þórhallur L. Sigurðsson og Edda Heiðrún Backman. 21.15 Samleikur í útvarpssal. Freyr Sigurjónsson leikur á flautu, Hlif Sigurjónsdóttir á fiðlu, Anna Guðný Guðmundsdóttir og David Tutt á píanó. a. Sónata eftir Carl Mari aWidor. b Fimm melódiurop. 35 eftir Sergej Prokofjeff. 21.45 „Flóin“, smásaga eftir Jörn Riel Hilmar J. Hauksson les þýð- ingu sína og Matthiasar Kristian- sen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.351 beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umræðu- þætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 9. maí 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Sagan bak við lögin Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. (í þessum þætti verða leikin íslensk og erlend lög, flest velþekkt, einnig fylgir lögunum sögukorn er tengj- ast þeim á einhvern hátt.) Fimmtudagur 10 maí 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helga- son. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Miðvikudagur 9. maí 19.20 Fólk á förnum vegi. Endur- sýning - 24. Á bókasafni Ensku- námskeiö i 26 þáttum. 19.35 Söguhornið Sagan um Smáralandið eftir Iðunni Steins- dóttur, höfundur flytur. Umsjón- armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Stríðsbörnin Bresk heimilda- mynd um börn bandarískra herm- anna í Víetnam og örlög þeirra. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 21.40 Synir og elskhugar. Loka- þáttur Framhaldsmyndaflokkur frá breska sjónvarpinu, gerður eftir samnefndri sögu D.H. Lawrence. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins Við Djúp Sjónvarpsmenn á ferð við isafjarðardjúp sumarið 1971 litast um i Skötufirði og á Ögurnesi og staldra við i Ögri. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 11. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. Þýskur brúðumyndaflokk- ur gerður eftir alkunnri sögu eftir Jules Verne. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. 21.25 Af erlendum vettvangi Þrjár stuttar, breskar fréttamyndir um stjórnmálaþróun i Frakklandi, Portúgal og Jórdaníu. 22.15 Nevsorof greifi Sovésk gam- anmynd frá 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882- 1945). Leikstjóri Alexander Pankratof-Tsjorni. Aðalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladimír Samojlof. i októberbylt- ingunni í Pétursborg kemst skrif- stofumaður einn óvænt yfir talsverl fé og tekur sér greifanafn. Með lögreglu keisarans á hælunum flýr „greifinn" land og kemur undir sig fótunum í Tyrklandi með vafa- sömum viðskiptum. 23.40 Fréttir í dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.