NT - 04.05.1984, Page 19

NT - 04.05.1984, Page 19
Föstudagur 4. maí 1984 1 9 ■ t>að kemur sjálfsagt ekki oft fyrir að spil sé passað út þegar báðar hliðar eiga örugg geim. Þetta kom þó fyrir í leik milli sveita Þórarins Sigþórssonar og Sigfúsar Þórðarsonar á íslands- mótinu í sveitakeppni. Norður 4 G8643 4 964 S/NS Vestur 4 AK 4 K85 Austur ♦ 7 4 K105 4 AK1072 4 53 ♦ 7 4 DG84 4 109763 4 AG42 Suður 4 AD92 * DG8 ♦ 1096532 4 - Við annað borðið sátu Björn Eysteinsson og Guðmundur Hermannsson NS og Sigfús Þórðarson og Kristmann Guðmundsson AV. Þar gengu sagnir fljótt fyrir sig því allir lögðu grænan passmiða á borðið. Einsog svo oft gerist skoðuðu spilararnir spilin og NS komust fyrst að því að þeir höfðu misst gráupplagða 4 spaða og voru eðlilega ekki ánægðir. En síðan kom í ljós að 5 lauf voru jafn- örugg á AV hendurnar einsog spilið lá. Báðir aðilar biðu því spenntir eftir úrslitunum frá hinu borð- inu þar sem Guðmundur Sveins- son og Þorgeir Eyjólfsson sátu AV og Vilhjálmur Pálsson og Þórður Sigurðsson NS. Það hefði verið saga til næsta bæjar ef þessir spilarar hefðu passað spilið út enda kom annað á daginn. Nú opnaði vestur á eðlilegu laufi og norður ströglaði á spaða. Sagnir héldu síðan áfram í 4 spaða hjá NS; þar með voru þeir komnir í sitt geim. En AV létu ekki þar við sitja heldur héldu áfram í 5 lauf. Norður doblaði það en það breytti ekki slagafjöldanum. 11 slagirog550 í AV. Þessir 550 voru síðan nettó- talan útúr spilinu og Þórarinn græddi 11 impa. 4328 krossgáta Lárétt I) Dýr. 5) Norður. 7) Dreifa sáðkorni. 9) Vonds. II) ílát. 13) Ennfremur. 14) Stó. 16) Baul. 17) Ágjörn. 19) Ekki talaða. Lóðrétt 1) Skekur til. 2) Horfa. 3)' Utanhúss. 4) Mann. 6) Ungdóminn. 8) Afar. 10) Greinarnar. 12) Farða. 15) Spil 18) Kílógramm. Ráðning á gátu no. 4327 Lárétt 1) Hundar. 5) Áru. 7) IM. 9) Ótal. 11) Sem. 13) Tug. 14) Traf. 16) Me. 17) Róman. 19) Erting. Lóðrétt 1) Hristi. 2) Ná. 3) Dró. 4) Autt. 6) Algeng. 8) Mer. 10) Auman. 12) Marr. 15) Fót. 18) MI. - Þessir páskar hljóta að vera voða stórir fuglar! - Mér líkar þetta ekkert svo illa... ég er vanur að hanga á götuhornum...

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.