NT - 04.05.1984, Síða 27
V.V'
vC*
lltl'!
•i.vr *« r.vrViVí* fi
Föstudagur 4. maí 1984 27
Valur og KR
enn taplaus
■ Valur og Þróttur gerður
markalaust jafntefli í leik sínum
á Reykjavíkurmótinu í knatt-
spyrnu á Melavelli í gærkvöld.
Valur og KR eru nú ein liða án
taps í mótinu. KR er í efsta sæti
með 8 stig, Fram fylgir fast á
eftir, en Valsmenn hafa aðeins
leikið tvo leiki til þessa.
Til fróðleiks verða heildarúr-
slit leikja á mótinu til þessa látin
fylgja hér á eftir lesendum NT
til glöggvunar og eins sem nokk-
urs konar upphitun fyrir kom-
andi íslandsmót.
KR-Valur ...............3-3
Ármann-Fram.............0-3
Fylkir-Víkingur.........3-2
Þróttur-KR .............0-1
Ármann-Þróttur
Fram-Fylkir . .
KR-Fylkir . . .
Þróttur-Fram .
Fylkir-Ármann
Víkingur-KR .
Fram-Valur . .
Ármann-Víkingur
Valur-Þróttur . .
Staðan:
0-4
4- 0
5- 2
0-0
3-2
2-2
0-1
1-1
0-0
KR . . ..
Fram . . .
Fylkir . .
Þróttur .
Valur . .
yíkingur
Ármann .
ATH: Þrjú stig eru
skora 3 mörk eða fleiri
11-7
7- 1
8- 13
4-1
4- 3
5- 6
3-11 1
fyrír að
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar:
Hart barist í leik Vals og Þróttar í gærkvöld.
Magnús sigraði í
fjórða sinn í röð
V-Þjóðverjar með tvo titla
■ Evrópumeistaramótið í Júdó hófst í Liege í Belgíu í
gær. í flokki yfir 95 kg. sigraði Gunther Neureuther frá
V-Þýskalandi. Hann lagði fyrrum EM-meistara, Belgann
Van De Walle í úrslitum. í flokki undir 95 kg. sigraði
annar V-Þjóðverji, Alexander Van Der Groeben.
■ Víðavangshlaup Hafnar-
fjarðar fór fram sumardaginn
fyrsta við Lækjarskólann í
Hafnarfirði. Keppt var í 9
aldursflokkum og voru kepp-
endur á annað hundrað.
Magnús Haraldsson var yfir-
burðarsigurvegari í karlaflol ki
og er þetta fjórði sigur han: í
röð í karlaflokki, hlaut hann
bikar sem Glerborg h/f gaf.
Annar var Sigurður Haraldssoi.
og þriðji Hreiðar Gíslason.
Karlarnir hlupu 1700 m.
Susanna Helgadóttir sigraði í
kvennaflokki nokkuð örugglega
og fékk bikar sem Haukar gáfu,
önnur var Elísabet Ölafsdóttir
systir Ragnheiðar og Rutar
Olafsdætra, Rakel Gylfadóttir
varð 3. en tveimur tímum áður
varð hún önnur í víðavangs-
hlaupiÍR. Konurnar hlupu 1100
m.
Önnur úrslit í kvennaflokki
urðu:
1. Susanna Helgadóttir 4:12 mín
2. Elísabet Ólafsdóttir 4:15 mín
3. Rakel Gylfadóttir 4.18 min
í drengjaflokki sigraði Helgi F.
Kristinsson örugglega og fékk bik-
ar sem BP gaf. Annar var Einar
Páll Tamimi og þriðji Viggó Þórir
Þórisson. Drengirnir hlupu 1400
m.
I piltaflokki voru þeir Finnbogi
Gylfason og Björn Pétursson í
nokkrum sérflokki eins og í Víða-
vangshlaup Islands. Finnborgi var
sterkari og hefur hann ekki tapað
hlaupi í piltaflokki í ár. Hlupu
piltarnir 1 km og gaf Hagsýn styttu
í þessum flokki.
1X21X2
33. leikvika - leikir. 28. apríl 1984
Vinningsröð: 12X - X11 - 1XX -111
1. vinningur: 12 réttir- kr. 369.040.-
39384(1/12,4/11)
2. vinningur: 11 réttir- kr. 2.196.00.-
386 14282+ 40025 46134+ 53873+ 88207 93553(7n)
3528 17488+ 41420+ 46733+ 54800 88999 93573(7n t)
3591 18630+ 41591 + 47217 56357+ 91204 Úr32.viku:
4877 35176 41618 49265+ 57686+ 91882+ 61105+
5084 35775 42482+ 49993 58835 93723+
6802 36350 42862 51168 59643 162104+
11628+ 36909+ 43634 52240 59847 180755
11868 38617+ 45063 53312+ 85157+ 5132(y/n)
12903+ 39385 45151 53713+ 85382+ 40170(7i i)
13007 39386 45925 53770 87234 57364(7/11; l +
Kærufrestur er til 21. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNtft
íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK
Önnur úrslit í piltaflokki voru:
1. Finnbogi Gylfason 3:20 mín
2. Björn Pétursson 3:21 mín
3. Sigurþór Ingólfsson 3.50 mín
í flokki telpna 9-12 ára sigraði
Helen Ómarsdóttir og fékk styttu
frá Hagsýn. Hörð barátta var um
næstu 4 sæti, telpurnar hlupu 1
km. Önnur úrslit í telpnaflokki
voru:
1. Helen Ómarsdóttir 4:15 mín
2. Helga Lea Egilsdóttir 4:17 mín
3. Þórunn Unnarsdóttir 4:18 mín
í flokki 7-8 ára stelpna var
Ásthildur Linnet öruggur sigur-
vegari og fékk bikar sem Sveinn
Magnússon gaf. Stelpurnar hlupu
600 m.
Önnur úrslit í stelpnaflokknum
voru:
1. Áshildur Linnet 3:22 mín
2. Linda Magnúsdóttir 3:30 mín
„Beint á
Skagann“
- segir Karl Þórðarson
en hann kemur til
landsins í lok
mánaðarins
■ Við lékum okkar síðasta
Leik í fyrrakvöld gegn St. Eti-
enne á útivelli og töpuðum 1-0,
sagði Karl Þórðarson í samtali
við NT í gær. „Við erum bara
nokuð lukkulegir með árangur-
inn í vetur, við höfnuðum í
10.-11. sæti í deildinni og lékum í
8 liða úrslitum bikarkeppninnar.
Þessi árangur er betrí en reikn-
að var með í byrjun, því við
misstum nokkuð af leik-
mönnum fyrir tímabilið" sagði
Karl.
„Ég byrjaði ekkert of vel, var
meiddur framan af, en náði mér
aðeins á strik í lokin“ AUs
skoraði Karl 5 mörk í vetur.
„Ég kem heim í lok mánaðar-
ins og þá fer ég beint á Skagann“
sagði Karl. „Eg ætla að byrja að
æfa á fuUu með ÍA um leið og
ég kem heim og reyna að tryggja
mér sæti í liðinu“ sagði Karl
Þórðarson að lokum.
3. Agústa Sverrisdóttir 3:37 mín
í flokki 7-8 ára stráka var hörð
keppni um fyrstu sætin, Jón G.
Gunnarsson sigraði og fékk bikar
sem Þórður og Janus Guðlaugssyn-
ir gáfu. Strákarnir hlupu 600 m.
Helstu úrslit í flokknum voru:
1. Jón G. Gunnarsson 3:05 mín
2. Örvar Rudolfsson 3:08 mín
3. Þórarínn B. Þóraríns. 3:12mín
í flokki 6 ára og yngri stelpna
varð fyrst Berglind Jónsdóttir og
fékk hún bikar semjanus Guð-
laugsson gaf, stelpurnar hlupu 600
Helstu úrslit voru.
1. Berglind Jónsdóttir 3:56 mín
2. Krístín M. Sigurðard. 4:06 mín.
3. Kamella Guðjónsd. 4:13 mín.
í flokki stráka 6 ára og yngri
sigraði Stefán Hjaltalín og fékk
bikar sem Þórður Guðlaugsson
gaf, strákarnir hlupu 600 m.
Helstu úrslit voru:
1. Stefán Hjaltalín 4:05 mín
2. Ólafur Stefánsson 4:12 mín
3. Vantar nafn má gefa sig fram í
síma 52403 og fá
verðlaunapening 4:18 mín
Fjöldi í
Oddsskarðinu
■ Mikill fjöldi ungra skíða-
manna tók þátt í Austurlands
móti á skíðum 12 ára og yngri,
sem haldið var í Oddsskarði í
apríl af Skíðaráði Þróttar á
Neskaupsstað. Tókst mótið hið
besta og þótti vel að málum
staðið.
Sigurvegari í stórsvigi drengja
7-8 ára varð Daníel Bergþórs-
son Val, í svigi í sama flokki
sigraði Valgeir Helgason
Hugin, og í alpatvíkeppni sigr-
aði Grétar Steffenssen Þrótti,
sem varð annar í báðum hinum.
{stúlkna flokki 7-8 ára sigraði
Sandra B. Axelsdóttir Hugin í
stórsvigi og í svigi og þar með í
alpatvíkeppni.
Dagfinnur Ómarsson Þrótti
sigraði í alpatvíkeppni drengja
9-10 ára, sigraði í stórsvigi og
varð annar í svigi. í svigi sigraði
aftur á móti Birgir Ölafsson.
Hann er í Hugin. Adda Birna
Hjálmarsdóttir Hetti sigraði
fjórfalt í stúlknaflokki 9-10 ára,
vann í svig, stórsvigi og alpa-
tvíkeppni og göngu. Það gerð
einnig Halldóra Blöndal, Hugin
í flokki 11-12 ára, vann í svigi,
stórsvigi og alpatvíkeppni og
göngu. Guttormur Brynjólfsson
Hetti var ekki eftirbátur stúlkn-í
anna í alpagreinum og lék sama!
leikinn, vann í svigi, stórsvigi og
alpatvíkeppni í flokki drengja
11-12 ára.
í göngu drengja 9-10 ára sigr-
aði Pétur Blöndal Hugin og í
flokki 11-12 ára sigraði Þráinn
Haraldsson Þrótti.
ÍR með körfuboltanámskeið
■ Á mánudag hefst í Breið-
holtsskóla körfuboltanámskeið
á vegum ÍR. Námskeiðið er
ætlað öllum börnum á aldrinum
9-12 ára. Fyrirhugað er að nám-
skeiðið standi yfir í tvær vikur
og er það jafnt hugsað fyrir
byrjendur og þá sem lengra
eru komnir. Þátttakendunum
verður skipt í tvo hópa, kl.
18-20 eiga 9-10 ára börn að
mæta, en 11-12 ára krakkareiga
að mæta kl. 20 og vera til kl. 22.
Kennt verður á mánudags,
þriðjudags og miðvikudags-
kvöldum í íþróttahúsi Breið-i
holtsskóla. Þátttökugjald er 601
krónur fyrir hvert skipti. Alliri
þátttakendurfáviðurkenningu. |
Leiðbeinendur á námskeið-
inu verða unglingaþjálfarar ÍR,
þeir Einar Ölafsson, Sigvaldi
Ingimundarson og Björn
Leósson.
Brassartóku
Júggaíkörfu
■ Ólympíulið Brasil-
íumanna sigraði Júgóslava
í landsleik í körfubolta á
dögunum 73-71. Þetta var
liður í undirbúningi Brass-
anna fyrir Ólympíuleik-
ana í Los Angels í sumar.
Björkin vex
og hún vex
■ Fimleikafélagið Björk
í Hafnarfirði hefur í
hyggju að fá kínverskan
biálfara næsta vetur til að
auka getu iðkenda fim-
leikafélagsins. Eru þeir
stórhuga í Björkinni og
hyggjast ekkert spara til
að bæta við sig í fim-
leikurn.
Innanfélagsmót verður
haldið nú á sunnudag, 6.
maí í íþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði.
Mótinu verður skipt niður
í þrjá hópa. Fyrsti hópur
keppir kl. 10. f.h. Annar
hópur keppir kl. 11. f.h.
og verður þar innanflokka-
keppni. Þriðji hópur
keppir kl. 14 e.h. og verð-
ur keppt í aldursflokkum
lOára ogyngri, 11-12 ára,
13-14 ára og 15 ára og
eldri. Verður þá keppt í
s^enska fimleikastiganum
og frjálsum æfingum. Eru
allir áhorfendur velkomn-
ir til að sjá unga íþrótta-
iðkendur spjara sig.
Þeir eru alltaf sömu
vinirnir, Hansi Múller,
leikmaðurinn knái hjá Int-
er Miianó á Ítalíu, Þjóð-
verji með meiru og lands-1
iiðsþjálfari V-Þjóðverja,
Jupp Derwall. í fyrradag
sagði Múller við Derwall
að hann hefði ekki hinn
minnsta áhuga á að leika
með landsliðinu að nýju.
Derwall var búinn að velja
Múller til að leika gegn [
ítölum 22. maí.
V-Þjóðverjum hefði |
veríð mikill styrkur
Múller þar sem miðjuleik-1
menn liðsins náðu sér eng-1
an veginn á strik gegnl
Frökkum í síðustu viku er I
liðið tapaði fyrir þeim með [
einu marki gegn engu.
Schuster missti af þeim [
leik vegna meiðsla og það
er alls ekki víst að hann
verði búinn að ná sér fyrír
úrslitakeppni Evrópu-
keppninnar.
Derwall var ekki hress I
eftir að Múller hafði geflð I
afsvar og sagði m.a.: „Hve [
oft hefúr Hansi ekki lofað
okkur því að hann væri í
toppformi en hvað hefur
hann svo sýnt? Ég veit
ekki hvað er að hjá vin-
inum. Kannski er hann
hræddur um að þurfa að
sitja á bekknum í úrslita-
keppninni. Þegar leik-
menn láta svona eins og
Hansi þá gera þeir ekkert
annað en eyðileggja fyrir
knattspymunni“.
Já hann sparar ekki gif-
uryrðin landsliðsþjálfar-
inn og má vera að hvert
orð hans sé rétt og satt.
MúUer er ekki fyrsti
leikmaðurínn til að hunsa
óskir Derwalls um að leika
með landsliðinu undir |
hans stjórn.