NT - 12.05.1984, Blaðsíða 18

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 18
[ | U'l Laugardagur 12. maí 1984 18 J LlI Bílamarkaður RALLYLIMMINN kveður sér hljóðs ■ Sú hugmynd sem flestir gera sér af rallýbílum er að þeir séu litlir léttir tveggja dyra með hraðgengar fjögurra strokka vélar. Hér sjáum við einn sem gengur alveg í berhögg við þessa ímynd, Rover 3500. Eins og hann kemur frá verksmiðju er þetta stór og rúmgóður þægilegur 5 dyra NOTAÐIR CITROÉN NÆSTBESTI KOSTURINN árg. Ekinn Citroen CX 25 D, 8 manna '82 110.000 Citroén CX 25 D, 8 manna '82 140.000 Citroén CX 25 D '82 70.000 Citroén CX 25 D '80 100.000 Citroén BX16 TRS '83 16.000 Citroén GSA Pallas '82 40.000 Citroén GSA Pallas '82 36.000 Citroén GSA Pallas '81 30.000 Citroén GSA Pallas '81 40.000 Citroén GSA Pallas '80 40.000 Citroén Visa '82 17.000 OPIÐÍ DAG2-5. Verð kr. 530.000,- 550.000,- 480.000,- 370.000,- 390.000,- 270.000,- 270.000,- 210.000,- 210.000,- 170.000,- 175.000,- Globusn Lágmúla 5, Reykjavík, sírni81555. CITROEN* bíll í lúxusklassa og fáanlegur með 6 strokka vélar, 2300 og 2600 sm3 en einnig með 3500 sm3 V8 vélinni sem við íslendingar þekkjum aðallega úr Range Rover. ingu og Triumphinn. Mesti munurinn er fólginn í lengdinni þar sem þyngdin, hvort sem fólk trúir því eður ei, er mjög nálægt því sú sama á báðum bílum. Aðalvandinn við Triumphinn var að fá góða aksturseiginleika sem hafði tekist einmitt þegar hætt var framleiðslu á honum og þar með keppni af hálfu verksmiðjanna. Að þessu og góðum aksturseiginleikum Ro- versins búa Walkinshaw og fé- lagar og vantar ekki að þessi stóri bíll með sína öskrandi 300 ha áttu, eigi eftir að vekja athygli innanum litlu skræk- róma fjarkana og bendir margt til þess að hann verði framarlega í grúppu A a.m.k. í Bretlandi í sumar. Tom Walkinshaw er Breti sem þekktur er orðinn meðal kappakstursmanna fyrir mikið starf við að koma breskum bíl- um fyrstum undir köflótta flagg- ið á kappakstursbrautum Evr- ópu. Mest hefur farið í að etja Jagúar XJS gegn BMW stór- veldinu í grúppu A með góðum árangri þótt hart sé deilt um aðferðirnar. Eini bíllinn sem verulega hefur ógnað þessum tveimur er Rover 3500 sem Walkinshaw og fleiri hafa nú snúið sér að til að gera úr rallýbíl í grúppu A. Við smíðina hafa Walkinshaw og félagar get- að nýtt sér mikið reynslu frá þeim tíma þegar British Leyland styrkti keppni á Tri- umph TR8. Roverinn notar sömu V8 vél, gírkassa og hás- HELGARBILAMARKAÐUR Sýnum nýja bíla frá Sveini Egilssyni hf. FORD SIERRA ESCORT LX SUZUKI ALTO GÓÐIR BÍLAR Á GÓÐU VERÐI: KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ Auk þess verður úrval nýlegra og eldri bíla á sölusvæðinu. BÍLASALA - BÍLASKIPTI Opið laugard. 10-19. Sunnud. 13-19 Virka daga 10-12 BÍLASALA VESTURLANDS B0RGARNESI Símar: 93-7577 og 93-7677 Notaðir Volvo bíiar Volvo 345 GLS Turbo árg. 1982 - beinskiptur - ekinn 24 þús. Verð: 400.000. Skipti möguleg á ódýrari. Volvo 343 DL árg. 1982 - beinskiptur - ekinn 34 þús. Verð 280.000. Volvo 345 GLS árg. 1981 - beinskiptur — ekinn 38 þús. Verð: 300.000. Volvo 343 DL árg. 1979 - sjálfskiptur - ekinn 33 þús. Verð: 170.000. Skipti möguleg á ódýrari. Volvo 244 GL árg. 1982 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 19 þús. Verð: 430.000. Volvo 244 DL árg. 1982 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 11 þús. Verð: 410.000. Volvo 244 GL árg. 1981 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 47 þús. Verð: 385.000. Volvo 244 DL árg. 1981 - sjálfskiptur með vökva- stýri - ekinn 19. þús. Verð 360.000. Volvo 244 GL árg. 1980 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 40 þús. Verð: 325.000. Volvo 244 GL árg. 1979 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 78 þús. Verð: 270.000. Volvo 244 DL árg. 1978 - sjálfskiptur - ekinn 75 þús. Verð: 235.000. Volvo 244 DL árg. 1978 - beinskiptur - ekinn 90 þús. Verð: 220.000. Volvo 244 DL árg. 1977 - sjálfskiptur - ekinn 65 þús. Verð: 190.000. Skipti á nýrri Volvo. Volvo 244 DL árg. 1976 - beinskiptur - ekinn 116 þús. Verð: 175.000. Volvo 144 DL árg. 1974-beinskiptur- ekinn 162 þús. Verð: 130.000. Skipti á eldri Volvo. Volvo 245 GL árg. 1980 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 67 þús. Verð: 360.000. Volvo 245 GL árg. 1981 - beinskiptur með yfirgír og vökvastýri, ekinn 30 þús. Verð: 400.000. Ath. skipti á ódýrari. Volvo 245 GL árg. 1982 - beinskiptur með yfirgír og vökvastýri, ekinn 40 þús. Verð: 470.000. Volvo 245 GL árg. 1983 - sjálfskiptur með vökvastýri - ekinn 7 þús. Verð: 560.000. Mikið af aukabúnaði. Volvo C-202 Lapplander árg. 1980 - Pick-up með blæju - beinskiptur - ekinn 7 þús. Verð: 230.000. \u » h úTTX SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.