NT - 12.05.1984, Blaðsíða 24

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 24
Laugardagur 12. maf 1984 24 Útvarp laugardag kl. 13.40: Sjónvarp sunnudag kl. 18.25: Enn lenda nasarnir í ævintýrum ■ í Sjónvarpinu á sunnudag kl. 18.25 eru nasarnir enn á dagskrá. Við báðum Jóhönnu Jóhannsdóttur, þýðanda.þátt- anna, að segja okkur örlítið frá þeim. „Þetta er sænsk teiknimynd um kynjaverur, sem ég nefndi nasana, vegna þess að þeir eru með svo stórt nef. Þeir búa í flothýsi og þættirnir fjalla um ævintýr þeirra. Hver þáttur er sjáfstæð saga“, segir Jóhanna okkur. Nasarnir voru tíðir gestir í sjónvarpinu fyrir tveim árum. Útvarp laugardag kl. 16.20: „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk“ - annar þáttur framhaldsleikritsins ■ „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk“ heitir annar ■ Árni Ibsen leikstýrir fram- haldsleikriti útvarpsins, en hann hefur líka fengist við að leika sjálfur, eins og við feng- um að sjá í sjónvarpsleikritinu sl. mánudag. þáttur framhaldsleikritsins. „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene sem fluttur verður í útv. kl. 16.20 laugar- daginn 12. maí. Leikstjóri er Árni Ibsen, þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. í fyrsta þætti, sem var endur- fluttur í gærkvöld, gerðist þetta: Vart hefur orðið við upplýsingaleka í deild 6, sem er Afríkudeild bresku leyni- þjónustunnar. Yfirmenn leyni- þjónustunnar hafa komist að því að KGB fær fregnir urn Afríkupólitík Kínverja í gegn- um einhvern í deildinni. Rann- sókn er hafin og grunur beinist að Davis, sem er aðstoðarmað- ur Castles yfirmanns deiidar- innar. Davis sem er ein- hleypur, þykir grunsamlegur vegna þess að hann virðist eyða fé í veðreiðar og ekur um á Jagúar. Leikendur í 2. þætti eru: Helgi Skúlason, Gísli Guð- mundsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinnn Gunnarsson, Sigur- jóna Sverrisdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Steindór Hjörleifs- son, Gísli Rúnar Jónsson, Rúr- ik Haraldsson, Erlingur Gísla- son og Benedikt Árnason. Tæknimenn eru Friðrik Ste- fánsson og Hreinn Valdimars- son Annar þáttur verður endurtekinn föstudaginn 18. maí kl 21.35. Ástand íþróttavalla í upphafi fyrstu deild- ar keppni í fótbolta - í íþróttaþætti ■ Ragnar Örn Pétursson hef- umsjón laugardagsíþróttaþátt- ur nú tekið alfarið að sér anna, um sinn a.m.k., þar sem Hermann Gunnarsson er kom- inn í frí til hausts. Við báðum Ragnar að greina aðeins frá því, sem hann ætlar að taka fyrir í þættinum í dag. „Það verður fjallað vítt og breitt um íþróttaviðburði helg- arinnar. Síðan verður örstutt spjall við Hrein Oskarsson, sem heíur umsjón með íþrótta- völlunum á Akureyri. Þá ræði ég við Baldur Jónsson, vallar- stjóra í Reykjavík, um ástand- ið i íþróttavöllunum, gras- völlunum, vegna þess að nú fer fyrstu deildarkeppnin í fót- bolta að byrja í næstu viku. Síðan eins og venjulega grein frá íþróttaviðburðunum um helgina með léttu músíkí- vafi“. ■ Ragnar Örn Pétursson hef- ur nú tekið alfarið við stjórn laugardagsíþróttaþátta út- varpsins, um sinn a.m.k. Laugardagur 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ðæn Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfiml. Tónleikar. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15 Veður- Iregnir Morgunorð-Jón Isleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar örn Pétursson 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur", eftir Graham Greene II þáttur: „Percival lækn- ir telur siga hafa fest I fisk“ Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leík- stjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Gísli Guðmundsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Steindór Hjörleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gísla- son og Benedikt Árnason. (II þátt- ur verður endurtekinn, föstudag- inn 18. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Frá tónleikum Strengjasveit- ar Tónlistarskólans i Reykjavik að Kjarvalsstöðum 8. ágúst í fyrrasumar. Stjórnandi: Mark Reedman. Einleikarar: AuðurHaf- steinsdóttir og Svava Bernharðs- dóttir. a. Chaconna í g-moll eftir Henry Purcell. b. Fiðlukonsert ( a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c Holbergssvita op 40 eftir Edvard Grieg. d. Sorgarmúsik eftir Paul Hindemith. e. Svita nr. 3 eftir Ottorino Respighi. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði". Utvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. II. hluti: „ÚrTýhúsi i vaxmyndasafn". Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson, Guðmundur Ólafsson og Guð- mundur Magnússon, sem er sögu- maður. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir 20.40 Norrænir nútímahöfundar 9. þáttur: Bo Carpelan Njörður P. Njarövik sér um þáttinn, ræðir við skáldið og les Ijóðaþýðingar sinar. 21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Madame Baptiste", smá- saga eftir Guy de Maupassant Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 13. maí 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Lou Witheson leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Sónata nr. 1 í h-moll eftir Henry Purcell. Catherine MacKintosh, Monica Huggett, Christophe Coin og Christopher Hogwood leika. b. Sónata í e-moll eftir Arcangelo Corelli. Maurice André og Marie- Claire Alain leika saman á trompet og orgel. c. „Stabat Mater“ eftir Giovanní Palestrina. Söngskóla- kórinn í Lecca syngur; Guido Camillucci stj. d. Conserto grosso nr. 6 i G-dúr eftir Alessandro Marcello. Einleikarasveitin í Fen- eyjum leikur; Claudio Scimone stj. e. Óbósónata i c-moll eftir Fran- cesco Gemini. Michel Piquet, Walther Stiffner og Marta Gmúnd- er leika. f. Orgelkonsert nr. 5 i C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa og Þýska einleikara- sveitin leika; Helmut Winscher- mann stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00Messa í Hafnarfjarðarkirkju Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Ólafur Vigfússon. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson 14.15 Rakarinn Figaró og höf- undur hans; fyrri hluti Um franska rithöfundinn og ævintýra- manninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RUVAK) 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. i þessum þætti: Söngvarinn Bing Grosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þátturum bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Ak- ureyrar í Akureyrarkirkju í mai 1983 Stjórnandi: Guðmundur Jó- hannsson. Einsöngvarar: Guð- mundur Stefánsson, Hreiöar Pálmarsson og Óskar Pétursson. Ingimar Eydal leikur með á pianó. 18.00 Við stýrið Umsjónarmaður: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Milli Ijóss og birtu“ Kristin Bjarnadóttir les eigin Ijóö. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Þorkell Sigurbjörnsson og verk hans Sigurður Einarsson ræðir við Þorkel, og flutt verða verk eftir hann. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýðingu Steingríms Thoreteins- sonar (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 23.35 Kotra Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK). (Þátturinn endur- tekinn i fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Dan Andersson og Thorsten Bergman Ólafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 12. maí 24.00-00.50 Listapopp (endurtek- inn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórn- 'andi: Kristin Björg Þorstéinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. sjonvarp Laugardagur 12. maí 16.15 Fólk á förnum vegi 25. Á farfuglaheimili Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Húsið á slettunni. Sextán ára Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vlð feðginin. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Töfrandi tónar Þýskur söngva- þáttur. Kvöldstund með grísku söngkonunni Nönu Mouskouri og gestum hennar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Uppvakningur (Sleeper) Bandarísk gamanmynd frá 1973. Höfundur og leikstjóri Woody Allen, sem leikur einnig aðalhlut- verk ásamt Diane Keaton, John Beck og Mary Gregory. Söguhetj- an gengst undir litilsháttar læknis- aðgerð árið 1973 og fellur í dá. 200 árum siðar er hann vakinn til lifsins í framandi framtiðarheimi. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 13. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkósl- óvakiu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkósl- óvakíu. 18.25 Nasarnir Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 18.40 Svona verður leður tll Þáttur úr dönskum myndaflokki sem sýnir hvernig algengir hlutir eru búnirtil. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.00 Nikulás Nickleby Áttundi þáttur. Leikrit í niu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Danskeppni í Mannheim Frá heimsmeistarakeppni í mynstur- dönsum 1984 sem fram fór í Mannheim í Vestur-Þýskalandi. (Evrovision - Þýska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.