NT - 12.05.1984, Blaðsíða 27

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 27
 Laugardagur 12. maí 1984 27 LlL ' Bíó — — Leikhús Sími78900 SALUR 1 Jamos Bond myndin Þrumufleygur (ThundarbaN) HraSi, grin, brögö og brelkr, allt er á ferö og flugi i James Bond myndinni ThunderbaB. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur. Hann er toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luclana Paluzzi. Framleiöandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Byggö á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hækkað verö. Frumsynd samtimis i Reykjavík og London. Splunkuný heimsfræg stór- mynd sem útnefnd var til fimm óskarsverölauna fyrir nokkr- um dögum. Cher fékk Gold- en-Globe verölaunin. Myndin sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeöu i Kerr-McGee kjarriorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Rustel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nicholt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hmkkaö varö. SALUR3 Heiðurs-konsúllinn Sýndkl.5,7,9 ogll. SALUR4 STORMYNDIN Maraþon madurinn (Marathon Man) * s % K{"-y MARATrtnW ^UIAM Wmm U Hoffman og Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7J30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SALUR4 Goldfinger Sýndkl.9. Porkys II Sýnd kl. 5,7 og 11. Simi 11544 Páskamynd 1984 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriöju heims- styrjöldina óvart af staö? Ognþrung in en jafnframt dásamleg spennu mynd sem heldur áhorfendum stjörf- um af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líka viö E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Eriend gagnrýni.) Aöalhlutverk: Matthew Broderíck, Dabney Coleman, John Wood, Ally Sheddy. Leikstjóri John Badham Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein Sýnd í Dolby Stereo og Panavision Hækkai veri. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30 Stjörnustríð III Stjömustríö III fékk óskarsverð- laun 1984 fyrir óviðjafnanlegar tæknibrellur. Ein best sótta ævintýramynd allra tíma, fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í Dolby stereo Sýnd kl. 2.30 sunnudag. 18938 A-salur Frumtýnir Pátkamyndina EDUCATING RITA T Frumsýnir PÁSKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem alllr hafa beöið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæði voru útnefnd til óskarsverölauna fyrir stórkostleg- an leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globeverðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 SALURB Hanky-Panky Bráöskemmtileg gamanmynd með Gene Wilder og Gilda Reider Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 tíltitf )J ÞJODLEIKHUSID Gæjar og píur f kvöld kl. 20 uppselt. Sunnudag kl. 20 uppselt Miðvikudag kl. 20. Amma þó Sunnudag kl. 15 Tvær sýningar eftir Miðasala kl. 13.15-20 Sími 11200 .Jmkarinn i Seúitfa í kvöld kl. 20. Allra síðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt til að stela Svarta folanum og þá hefst eltingar- leikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á siðasta ári og nú er hann kominn aftur i nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva Aðalhlutverk: Kelly Reno Framleiðandi: Francls Ford Copp- ola. Sýnd í 4ra rása Starscooe stereo Sýnd kl. 3, 5, 7.10 og 9.10 i.i:íkkí:ia(; RKYKIAVÍKUK SIM116620 <9jO Gísl f kvöld uppselt Miðvikudag kl. 20.30. Fjöreggið 3. sýning sunnudag uppselt Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda Bros úr djúpinu 10. sýning föstudag kl. 20.30 Blelk kort gllda Stranglega bannað börnum Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími: 16620 LAUGARÁS Páskamvndin: 1984. SdfACE BRIAN DElí\LMA UIX AL PACINO ■SGARFAGE’ >• HLLM1.A1 Itl (UVERSHINE Ml sh: Ht MMMR BRIAN DK HALMA Páskamyndin: 1984. Scarface Ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin I Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkj- anna. Þær voru að leita að hinum ameríska draumi. Einn fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriöur sem tóku öllum draumum hans fram. Hann varTony Montana. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni, Scarface, mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino Leikstjóri: Brian De Palma Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Sýningartími með hléi 3 timar og 5 mínútur Bönnuð yngri en 16 ára Nafnskfrteini HASKOLABÍQ cA §HITl£)AD OF LAUQHS! Gulskeggur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræninrjjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur" skelfir heims- natanna. Leikstjóri: Mel Damskl (M.A.S.H) Áðalhlutveric Craham Chapmam (Monty Python's), Marti Feltman (Young Frankensteln-Silent Mo- vie), Peter Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Petur Bull (Yellow- beard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), David Bowie (Let's dance) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára Það er hollt að hlæja 3 sýning sunnudag Tarsan og stórfljótið AflSTURBÆJARRifl Kvikmyndafélagið Oðinn Atómstöðin Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáld- sögu Halldórs Laxness Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Ámi Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðustu sýningar 19 OOÖB ÍGNBOGfll Frumsýnir: Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um heldur óhugn- anlega gesti i borginni, byggð á bókinni „Rotturnar" eftir James Her- bert með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crothers. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð 16 ára. Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný banda- rísk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er þara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararnir David Niven (ein hans síðasta mynd), Art Carney, Maggie Smith íslenskur textf Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05, 11.05 Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fever, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftír. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvesler Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Silvester Stallone Aðalhlutverk. John Travolta, Cint- hia Rhodes, Fiona Huges. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Sýnd klXTogS Blóðug nótt Hörkuspennandi litmynd, um örlagaríka svallveislu, þegar þriðja ríkið er að byrja að gliðna sundur, með Esio Miani - Fred Williams. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5.15,7.15,9.15,11.15 Prúðuleikararnir Hin frábæra skemmtimynd, um Prúðuleikarana vinsælu: Kermit, Svinku og alla hina. Sýnd kl. 3.15 Frances Sýnd kl. 3,6, og 9 Hækkað verð. þjónusta TRAKTORSGRAFA Tek að mér skurðgröft og aðra jarðvinnu. Þórir Ásgeirsson HÁLSASEL 5 - SÍMI 73612 Loftpressur StSÍf'Traktorsgrö fur Vélaleiga Simonar Símonarsonar Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 TRAKTORSGRAFA TILLEIGU BJARNI KARVELSSON Stígahlíð 28. Sími 83762 Þarf að ganga frá ióðinni þinni? Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við steypum plön og gangstéttir, útvegum lög- gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir, helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað sé nefnt. Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel H og K símar 77591 og 74775 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. , Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar og önnur viðgerðarvinna. Sími43054. Framleiðum eftirtaldar geröir Hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn, og úr áli Pallstiga Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúia 32 Sími 8-46-06

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.