NT - 12.05.1984, Blaðsíða 26
Laugardagur 12. maí 1984 26
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............... 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’'... 17,0%
3. Sparisjóðsreikninpar, 12. mán.1> 19,0%
4. Verðtryggðir 3 man. reikningar.... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,5%
6. Ávísana- og hiaupareikningar..... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum... 7,0%
c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum . 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.. (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurs.. (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf...:..... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 11/fe ár 2,5%
b. Lánstimi minnst 2’/z ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán....... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyriss|ó5ur starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en
ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og
eins ef eign sú, sem veð er I er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern
ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið
10.000 krónur.unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára
aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar
lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns-
upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg-
ingavísitölu, en lánsupphaeðin ber 2% árs-
vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuð 1984
er 865 stig, er var fyrir marzmánuð 854 stig.
Er þá miðað við vísitöluna 100 I júní 1982.
Hækkun milli mánaðanna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er
158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignavið-
skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%
Gengisskráning nr. 90 - 11. maí 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01 —Bandaríkjadollar 29.730 29.810
02-Sterlingspund 41.169 41.279
03-Kanadadollar 22.946 23.008
04-Dönsk króna 2.9312 2.9391
05-Norsk króna 3.7840 3.7942
06-Sænsk króna 3.6557 3.6655
07-Finnskt mark 5.0890 5.1027
08-Franskur franki 3.4894 3.4988
09—Belgískur franki BEC 0.5269 0.5284
10-Svissneskurfranki 13.0155 13.0505
11—Hollensk gyllini 9.5319 9.5576
12-Vestur-þýskt mark 10.7125 10.7414
13—ítölsk líra 0.01739 0.01744
14-Austurrískur sch 1.5250 1.5291
15—Portúg. Escudo 0.2120 0.2125
16-Spánskur peseti 0.1911 0.1916
17-Japanskt yen 0.12949 0.12983
18—írskt pund 32.951 33.040
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 08/05.30.9175 31.0004
Belgískur franki BEL 0.5184 0.5198
„Mamma leyfir mér að fá einn konfektmola á dag, hina
tek ég upp á eigin spýtur."
Kvöld- nætur og helgidaga- lands er í Heilsuverndarstöðinni á
varsla apóteka í Reykjavík vik- laugardögum og helgidögum kl. 10 til j
una 11. maí til 17. maí er i kl. Hf.h.
Laugarnes Apóteki. Einnig er Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek'''
Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll' og Norðurbæjar apótek eru opin á .
kvöld vikunnar ne'ma sunn- virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til;
udaga. skiptis ánnan hvern laugardag kl.i
Læknastofur eru lokaðar á laugar- 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-1
dögum og helgidögum, en hægt er að ingar í símsvara nr. 51600.
ná sambandi við lækna á Göngu- Akureyri: Akureyrar apótek og
deild Landspítalans alla virka daga Stjörnu apótek eru opin virka daga á
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá opnunartima búða. Apótekin skiptast
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- á síiia vikuna hvort að sinna kvöld-,
deild er lokuð á helgidögum. Borgar- nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin ,
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka er opið i því apóteki. sem sér um ,
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum ;
lækni eða nær ekki til hans (sími er öpið frá kl. 11-12, og 20-21. Á ,
81200) en slysa- og sjúkravakt öðrum tímum er lyfjafræðingur á,
(Slysadeild) sinnir slösuðum og bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
skyndiveikum allan sólarhringinn síma 22445.
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
næsta morguns i sima 21230 (lækn- kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
avakt). Nánari upplýsingar um lyfi almenna frídaga kl. 10-12.
abúðir og læknaþjónustu eru gefn-. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka'
ar í símsvara 18888. daga frá kí, 8-18. Lokað í hádeginu1
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- milli kl. 12.30 og 14.
tilboð - útboð
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
Skagaveg 1984.
(5,7 km, 33.000 m3.
Verkinu skal lokið 30. september 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 14. maí
n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 28. maí
1984.
Vegamálastjóri.
Útboð
Hafnamálastofnun ríkisins fh. hreppsnefndar
Árneshrepps í Strandasýslu býður hér með út
framkvæmdir við byggingu hafnargarðs á Norður-
firði. Verkefnið er fólgið í að sprengja klöpp,
flokka grjótið úr sprengingunum og flytja það í
garðinn, samtals um 46.000 m3.
Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1984.
Útboðsgögn verða til sýnis hjá Hafnamálastofnun
ríkisins Seljavegi 32, Reykjavík og verða þar
afhent væntanlegum bjóðendum frá og með
miðvikudeginum 16. maí gegn 2000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skilaðtil Hafnamálastofnunarríkis-
ins eigi síðar en kl. 11.00 hinn 29. maí 1984, og
verða tilboðin þá opnuð þar opinberlega.
Hafnamálastjóri
!ií
W Utboð
Tilboð óskast í að gera fokheldan lokaáfanga
Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi.
í verkinu felst jarðvinna og að gera húsið fokhelt.
Stærð þess er 5600 rúmmetrar.
Útboðsgögn verða afhent átæknideild Kópavogs
Fannborg 2 frá þriðjudeginum 15. maí n.k. gegn
3.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 28.
maí kl. 11 f.h. og verða þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
tilkynningar
Söngskglinn í Reykjavík
Umsoknarfrestur um skólavist í
Söngskólanum í Reykjavík
næsta vestur er til 22. maí n.k.
Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu Söngskólans,
Hverfisgötu 45, Reykjavík sími 21942 og 27366
þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar
daglega kl. 15-17,30.
Skólastjóri
Stoðhestadómar
1984
Forskoðun stóðhesta verður á Selfossi miðvikud.
16. maí og á Hellu fimmtudaginn 17. maí og hefst
kl. 10.00 báðadagana.
Folar sem veljast úr til sýningar með stóðhesta-
stöðinni mæti til endanlegs dóms á Hellu 2. júní.
Þátttaka tilkynnist formönnum hestamannafélag-
anna eða í síma: 99-1611.
Búnaðarsamband Suðurlands
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að
eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar, febrú-
ar og mars er 15. maí n.k. Sé launaskattur
greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til
viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með
gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavíktollstjóra,
og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Sumardvöl fyrir
fatlaða
Á vegum svæðistjórnar Norðurlands vestra verð-
ur á komandi sumri rekið sumardvalarheimili fyrir
fatlaða að Egilsá í Skagafirði. Um er að ræða tvö
tímabil.
1. 3-16 júní einkum ætlað einstaklingum inan 20
ára.
2. 20. júní— 3. júlí einkum ætlað 20 ára og eldri.
Tekið skal fram að þessi aldursskipting er ekki
bindandi. Þátttökugjald fyrir einstakling hvort
tímabilerkr. 2000. Umsóknarfresturertil 20. maí.
Umsóknir sendist formanni svæðisstjórnar, Páli
Dagbjartssyni, Varmahlíð, Skagafirði.
Svæðisstjórn Norðurlands vestra.
Félagsstarf aldraðra í Reykjavík
Sumarferðir
í sumar eru áætlaðar stuttar ferðir innan-
lands á vegum Félagsmálastofnunar Reykj-
avíkurborgar. Upplýsingar eru í sumardag-
skrá Félagsstarfs aldraðra.
Dagskrárnar fást í Furugerði 1, Lönguhlíð 3,
Norðurbrún 1, Tjarnargötu 11 og Vonarstræti
4. Ath. vinsamlegast tilkynnið þátttöku á
skrifstofu Félagsstarfs aldraðra að Norður-
brún 1 símar 86960 og 32018.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
fflfí. Félagsstarf aldraðra
m í Reykjavík
Orlofsdvöl
Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmál-
astofnun Reykjavíkurborgar í samstarfi við
ísl. þjóðkirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri
í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil
verið ákveðin:
1.28. maí-8. júní
2. 25. júní-6. júlí
3. 9. júlí - 20. júlí
4. 23. júlí - 3. ágúst
5. 20. ágúst - 31. ágúst
6. 5. sept.r16. sept.
Inrtritun og allar upplýsingar veittar á skrif-
stofu Félagsstarfs aldraðra Norðurbrún 1
símar 86960 og 32018
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar