NT - 12.05.1984, Blaðsíða 23

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 23
Laugardagur 12. maí 1984 23 Allir vilja komast í partí hjá Caines-hjónunum °8 Shakira skála við velkomna, vinna hjá þeim með veitingar Shakiru og hún kallaði til þín og framreiðslu á mat og að koma strax með meiri drykk, og oft heyra gestirnir ostapinna, en þú svaraðir: - að annað hvort þeirra æpir: rétt strax, frekjudósin þín. „Af hverju eru glösin tóm?“ Ef ég hefði leyft mér að tala eða „Pað vantar meiri ostap- svona við mína konu hefði inna?“ - og svo eru kannski hún hoppað út um gluggann, einhver ve! valin kröftug orð - nú, eða hent mér út um sem fylgja. gluggan, en Shakira bara hló Michael Caine sagðist svo og blikkaði þig. !>á sá ég frá: „Náungi sem stóð í hvernig gott samband hjóna skilnaði kom til mín að ræða getur verið, og orðin sjálf málin og sagði: - Veisu hvað skipta ekki alltaf máli heldur kom mér að síðustu til að hugarfarið og skaplyndið. skilja við konuna mína? Nei, ég vissi það ekki. I>á bætti Mörg samkvæmi í Hollyw- hann við: Það var þegar ég ood eru nokkurs konar bis- kom í hádegisboð til ykkar nesssamkomur, þar sem ■ t>að er mikið um sam- kvæmi og partí í „glingur- borginni" Hollywood eins og allir vita. Pað er þó sérstak- lega einn staður, sem allir sækjast eftir að heimsækja. Það er ekki skemmtistaður eða spilavíti sem hér um ræðir, heldur heimili þeirra Caines-hjóna. Michaels Ca- ine og Shakiru, konu hans. Þar er alltaf góður og léttur andi, þar talar fólk saman af viti, veitingar eru léttar og einfaldar, - og hjónin hjálp- ast að við að hugsa um gest- ina og sjá um að allir fái eitthvað. Það er algjör sam- menn koma saman og ræða málin og skemmta sér um leið. En það er ekki ætlunin með boðum Caines-hjón- anna. Þeim leiðist ef farið er að ræða um kvikmyndamál- efni í þeirra boðum. „Fólkið á að slappa af og skemmta sér“ er viðkvæði þeirra. Shakira segist mestu ráða um hverjum boðið sé í sunnudagsboðin þeirra um hádegið, en það er vani þeirra að kalla þá í vini sína. Shakira segist bjóða konun- um, - og svo ráði þær hvaða herra þær komi með! ‘ ■ Suzanne... á hápunkti feriis síns sem fim- leikastúlka. Eftir stigum var hún nr. 23 í heims* afrekaskránni í fimleikum ■ Starfstími fimleikafólks á heimsmælikvarða er feikilega stuttur og leikfimistúlkur draga sig oft í hlé rúmlega tvítugar. Margar þeirra eru þá illa haldnar af ýmsum meiðsl- um sem þær hafa orðið fyrir við æfingar eða keppni. Má til dæmis nefna rússnesku stúlk- una Elenu Mukhina sem eftir skínandi frægðarferil er nú algjör öryrki. Breska stúlkan Bunty Bains hafði verið fremst í flokki fimleikastúlkna í sínu landi, en 18 ára hætti hún og sagði þá: „Mér finnst ég vera orðin gömul kona.“ VinirOlgu Korbut höfðu miklar áhyggjur af henni eftir að hún hætti keppni, meidd og niðurbrotin andlega. Hennar ferill var stuttur, glæsilegur - en enda- sleppur. snyrtingu og gott útlit. Á ensku heitir bókin „Fun Ways to Looking Good“. Nú er hún nýbyrjuð í BBC-sjónvarps- þáttunum „Anything Goes“. . Suzanne þykir hafa allt til að bera til að komast áfram á þessu nýja sviði sínu, leiklistinni. Hún hefur leikhæfileika, er falleg, með ljóst hár og falleg- an litarhátt, skapgóð, fallega vaxin ög „allt fer henni vel“ eins og hönnuður búninga í Southsea’s Kings Theatre sagði við ljósmyndarann, sem kom til að taka mynd af Su- zanne í hlutverki Marion í leikriti um Hróa Hött. Suzanne sagði að það væri mjög erfitt líf að véra í fim- leikum, og litlir peningar í aðra hönd. - en það er framhaldslíf eftir fimleikalíf- ið, segir enska leikfimistúlkan Suzanne Dando, sem nú leggur fyrir sig leiklistina Ein besta enska fimleika- stúlkan á seinni árum er Su- zanne Dando. Hún hætti í fimleikakeppni 22 ára eftir nokkurra ára mikla vinnu við æfingar og keppni. Suzanne náði góðum árangri og var talin með bestu fimleikastúlk- um heims. En - eins og hún sagði - það verður að gera sér grein fyrir því, að það kemur annað líf eftir fimleikalífið, en því miður er oft eins og fim- ieikafólkið geri sér ekki grein fyrir því. Það lætur þá menntun og önnur störf sitja á hakanum, því æfingarnar eru svo krefjandi. Suzanne hugsaði sér að reyna að búa í haginn fyrir sig og vera undirbúin fyrir þá breytingu sem fylgdi því er hún hætti í keppni. Hún dró sig í hlé 19 ára, en fór þá að leita fyrir sér um vinnu hjá sjónvarpinu og kvikmyndafé- lögum. Nú er hún 22 ára og hefur leikið bæði á sviði, í sjónvarpsþáttum og kvik- myndum. Hún fékk t.d. smá- hlutverk í Bond-myndinni Octopussy. Það nýjasta hjá henni var að hún gaf út bók um

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.