NT - 12.05.1984, Blaðsíða 30

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 30
Laugardagur 12. maí 1984 30 „Hér er það talin fötlun að vera hvítur" - segir Axel Nikulásson sem leikur körfubolta í Bandaríkjunum ■ Axel Nikulásson í leik með skólaliði East Stroudsburg háskóla. Bandaríski körfuboltinn Milwaukee Bucks áf ram ■ Einn máttarstólpa hins stór- góða liðs Keflvíkinga, í úrvals- deildinni í körfubolta fyrir tveim árum var Axel Nikulásson. Eftir að hafa leikið með Keflvíking- um eitt ár í úrvalsdeildinni með «» \Í1M 1(11 MEÐ ALLA FJÖLSKYLDUNA Höfum sett upp skemmtilegt barnahorn með leikföngum og blöðum, þar sem yngra fólkið getur unað sér meðan foreldramir njóta Ijúffengra veitinga í ofar vistlegu umhverfi. Ódýr og góður matur við haefi allrar f jölskyldunnar, ósamt girnilegum heimabökuðum tertum og helgarhlaðborði. Fríar veitingar fyrir börn yngri en 6 óra, | hólft gjald fró ó.til 12 óra. Einnig fríar 1 veitingar fyrir afmælisbörn dagsins til 12 óra aldurs. Verið velkomin - sigruðu New Jersey Nets 98-97 í fyrrakvöld ■ Milwaukee Bucks eru komnir í fjögurra liða úrslit bandaríska körfu- boltans eftir eins stigs sigur á New Jersey Net, í fimmta leik liðanna í fyrrinótt, 98-97. Leikurinn var mjög sveiflukenndur og skiptust liðin á um að ná forskoti. Hart var barist og til nokkurra stimp- inga kom á tímabili því leikmönnum var farið að hitna í hamsi. Úrslit leiksins réðust á síðustu sekúndunum. New Jersey Nets tókst ekki að jafna leikinn og eins stigs sigur Bucks var staðreynd, 98-97. Stigahæstir hjá Bucks voru: Sidn- ey Moncrief með 25, Junior Bridgem- an með 20 og Bob Lainer með 17. Hjá Nets voru stigahæstir: Darryl Dawkins með 29 stig, Otis Birdsong með 22, Albert King með 15 og Michael Ray Richardson með 11 stig. Milwaukee Bucks eru annað liðið til að tryggja sér sæti í fjögurra liða úrslitunum. Los Angeles Lakers höfðu áður tryggt sér þar sæti. 1 fjögurra liða úrslitunum munu Lakers leika gegn Phoenix Suns eða Utah Jazz, en þau lið eru nú að leika um sæti í úrslitunum. Phoenix er 3-2 yfir eins og stendur, í þeirra viður- eign. Milwaukee Bucks munu leika gegn Boston Celtics eða New York Nicks í fjögurra liða úrslitunum. Það verður þó líklega Boston því þeir eru 3-1 yfir í sinni viðureign gegn New York Nicks. Við viljum ^ ^ vekja athygli leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. Leigjendasamtökin HÚSEIGENDASAMBAND ÍSIANDS Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjórnum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild. ^ HúsnæÖisslofnun ríkisins stórgóðum árangri, og einnig heitir nánar til tekið „East Stro- með háskólaliði þar. Eins og með íslenska landsliðinu hélt udsburg University“. kunnugt er þá standa Bandaríkja- Axel vesturum haf ífyrrahaust, Það er ekki á hverjum degi menn mjög framarlega í körf- til náms í háskóla og til að leika sem íslenskur landsliðsmaður unni og ekki fyrir hvern sem er körfubolta með skólaliðinu. fer til Bandaríkjanna og freistar að komast í lið og fá að spila á Skólinn sem Axel leikur með þess að fá að leika körfubolta þeim slóðum. En hvernig hefur ------------------------------------------- Axelgengiðeftiraðhannfórút. „Mér tókst að komast í lið, eftir mikið streð í heilan mánuð og mátti ég kallast góður því ég átti í höggi við 8-10 tveggja metra menn og fleiri sem voru á bilinu 195-200 cm.“ (Axel er í kringum 190 cm á hæð) „í fyrstu leikjunum fékk ég lítið að spila, því hér er það álitin fötlun að vera hvítur. Undantekning ef hvítur maður leikur körfubolta hér um slóðir. Svo leið og beið, en einn daginn var tilkynnt á fundi að ég yrði í byrjunarliðinu í næsta leik. Mér gekk sæmilega og ég byrjaði inná í nokkrum leikjum án þess þó að setja nein skólamet eða æra liðið af hrifningu. Síðan um mánaðamótin nóvember-desember, slasaði ég mig í öxlinni ogdattút úr liðinu í nokkra daga. Petta voru hálf furðuleg meiðsl. Brak og brestir með jasstakti heyrðust í öxlinni á mér, en síðan lagaðist þetta og ég var kominn í byrjunarliðið aftur eftir smá tíma. Mér gekk vel í leikjunum og þjálfarinn Var ánægður með mig, þá sérstaklega vörnina. Á meðan mér gekk sem best þá gekk ekki neitt hjá liðinu. Við lukum keppnistímabilinu með 8 sigrum, en 20 töpum. Pessi tala gefur þó ekki rétta mynd af getu liðsins. Af þessum 20 tapleikjum voru 12 þeirra sem töpuðust eftir framlengingu, eða með minna en 6 stiga mun.' Við töpuðum meðal annars fyrir meisturum Pennsylvaníu með þriggja stiga mun á þeirra heima- velli, með frábærri aðstoð tveggja heimadómara. Hvað styrkleika varðar á liðinu mínu, miðað við liðin heima, þá tel ég að Keflavíkurliðið í fyrra, svo og Valsmenn, séu þetta 15 stigum lélegri en liðið mitt hér, ef hægt er að nota þessa samlíkingu;" Við þökkum Axel Nikulássyni ynnilega fyrir þessar upplýsingar og vonum að honurn gangi sem best í framtíðinni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.