NT - 12.05.1984, Blaðsíða 25

NT - 12.05.1984, Blaðsíða 25
Raðauglýsingar Laugardagur 12. maí 1984 25 atvinna - atvinna Skútustaðahreppur Óskar aö ráða starfskraft til íþróttaþjálfunar, kennslu á sundnámskeiði og umsjónar á vinnuskóla á komandi sumri. Uppl. gefur sveitastjóri í síma 96-44163 Reykjahlíð við Mývatn. Heilbrigðisfulltrúi Staðaheilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síðari breytingum. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðisnefndar Reykjavíkursvæðis (borgarlækninum í Reykja- vík) fyrir 1. júní nk., en hann ásamtframkvæmda- stjóra heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík Blikksmiðir - Bifreiðasmiðir Vanur blikksmiður eða bifreiðasmiður óskast sem fyrst. Mikil vinna uppl. í síma 99-2040 eða á staðnum Hrísmýri 2A Selfossi Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf deildastjóra hagdeildar. Viðskipta, eða hagfræðimenntun tilskilin. Umsóknir er greini menntun aldur og fyrri störf sendist fyrir 20. maí 1984 merkt starfs- mannahaldi. Upplýsingar veitir forstöðumað- ur fjármálasviðs. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík 0RKUST0FNUN Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið er í afgreiðslu stofnunarinnar, við móttöku reikninga, vélritun og önnur skrif- stofustörf. Umsóknar er greini, aldur menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 17. maí n.k. Orkustofnun Grensásvegi 9 108 Reykjavík sími 83600. Fulltrúastarf Ein af deildum Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í fulltrúastöðu. Starfið felur í sér meðal annars skrifstofu- stjórn, áætlanagerð og rekstursuppgjör. Leitað er að manni með góða þekkingu eða reynslu á þessu sviði. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSNIANNAHALD Fóstrur Stokkseyrarhreppur óskar að ráða fóstru til að veita leikskóla forstöðu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur undir- ritaður í síma 99-3267 og 99-3293. Heimilisþjónusta fyrir aldraða óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp. Hægt er að velja um heilsdagsstörf eða hlutastörf. Uoplýsingar í síma 18800. Kennara vantar að grunnskólanum r Bárðardal. Allar upplýsingar veitir skólastjóri Svanhildur Her- mannsdóttir sími um Húsavík eða Fosshól. Atvinna Matreiðslumann vantar til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur deildarstjóri matvörudeild- ar KEA í síma 96-21400. Kaupfélag Eyfirðinga Bændur Duglegur 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 91-76808 Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunar- fræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Kerfisfræðingur Óskum eftir að ráða kerfisfræðing til starfa í Skýrsluvéladeild nú þegar. Æskileg er þekking á COBOL forritunarmáli og sívinnslu. Frekari upplýsingar veitir Starfsmannahald á skrifstofu. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3 Kjötiðnaðarmenn eða menn vanir kjötiðnaði ó'skast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Gísla Árnasyni, verkstjóra vinnusími 86366, heimasími 77163. SAMBANDSINS KIRKJUSANDI REYKJAVÍK SÍMI86366 til sölu Lítið notaður Kværner hraðfrystiskápur, hentugur fyrir rækjuvinnslu eða skelvinnslu til sölu hjá Sölufélagi A-Húnvetninqa, Blönduósi. Tekur ca. 400 kg. 50-60 pönnur geta fylgt. Nánari upplýsingar í síma 95-4200, Gísli. Jörð til sölu Jörðin Svarfhóll Geiradal A-Barð. er til sölu. Sæmilegt íbúðarhús. Ný flatgryfja. Góðir ræktunarmöguleikar. Land að veiðiá. Upp- lýsingar gefur Sævar í síma 93-4752. til leigu Jörð óskast Kúajörð óskast til leigu. Kaup hugsanleg. Símanúmer og nafn leggist inn á auglýsinga- deild N.T. fyrir maílok, merkt „Kúajörð“. Sumarbústaðaland Á góðum stað í Eyjafirði ertil leigu land undir sumarbústaði. Verið er að skipuleggja svæðið. Æskilegt væri að semja við félaga- samtök. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og símanúmer í pósthólf 734 Akureyri, merkt Sumarbústaðaland 354. tilboð - útboð Vatnsdalsá Óskað er eftir tilboði í stangveiðiréttindi í Vatns- dalsá A-Húnavatnssýslu frá Akurhólma að Stekkj- arfossi frá og með sumrinu 1985. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að fá hjá formanni veiðifélags Vatnsdalsár Ólafi Magnússyni Sveinsstöðum 541 Blönduós sími 95-4495 og til hans skal skilað tilboðum fyrir kl. 14.00 föstudaginn 22. júní n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Vatnsdalsár Tilboð Óskast í eftirtalin tæki er verða til sýnis þriðjudaginn 15. rr og miðvikudaginn 16. maí milli 18-16 í birgðastöð Rarik' Súðarvog: Zetor 7045 4x4 ............................^rg 19 Ford 3000 dráttarvél m framskóflu..........árg 19 Bolinder Munktel VHK 115 veghefill.........árg. 19 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Sauðárkróki, Upplýsing Véladeild Vegagerðar ríkisins, Reykjavík: Agdermaskin FM7-7m* rafdrifinn matari fyrir efnisvinnslu Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 15. ,að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að haf litlboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 S'MI 26844

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.