NT - 09.06.1984, Blaðsíða 4

NT - 09.06.1984, Blaðsíða 4
16. .. Bh6 17. Rc7t Ke7 18. Rxa8 Rd4! (Það eykur gildi þessarar skák- ar að Chandler teflir erfiða vörn af mikilli útsjónarsemi. Hann er þekktur fyrir að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnef- ana). 19. Bd3 Dg5 20. Hdel Bg4 21. h4! Dh5 22. Rb6 Hd8 23. Rc4 e4! sf I ' , ^ i #i i 6 i ± 5 0 3 ■ m 2 AAA . & a a abcdefgh (24. Bxe4 strandar nú á 24. - Re2t og svartur er kominn yfir það versta. Næsti leikur Maju er stórglæsilegur og sannar hæfni hennar svo ekki verður um villst). 24. Rd2! Rf3 (Eftir 24. - exd3 25. exd4t og 26. Dxd3 vinnur hvítur auð- veldlega. Chandler finnur bestu vörnina). 25. Rxe4 (Fórnar skiptamun til baka. Þetta er öruggasta lciðin og jafnframt sú besta. Hvítur hef- ur peð yfir og betri stöðu vegna mikilla sóknarfæra). 25. .. Rxel 26. Dxel De5 27. Db4t Ke8 28. Hfl f5 29. Dxb7 Bxe3t 30. Kbl Hd7 31. Dc8t Ke7 32. Dg8! h6 (Ekki 32. -fxe4 33. Df8t Ke6 34. Bc4t o.s.frv.) 33. Rc3 Bd4 34. Bc4 Bxc3 35. bxc3 a5 36. Bb3 Dxc3 37. Dh7t Kd8 38. Dxh6 Db4 39. Dc6 Hb7 40. a4 He7 41. Ka2 f4 42. h5 He6 43. Da6t! (Auðvitað ekki 43. Bxe6? Bxeót 44. Dxe6 Dxa4t 45. Kbl Db5t og 46.-Dxfl). 43... Kc7 44. Dg8 D 45. Hxf3 Bxf3 46. Dxe6 Bc6 47. Df7t Kb6 48. h6 Dh4 (Eða 48. - Bxa4 49. h7! o.s.frv.) 49. h7 Be4 50. De6t Ka7 51. Dxe4 Dxe4 52. h8 (D) Del 53. Dd4t Kb7 54. Dd7t - og svartur gafst upp. abcdefgh Bráðdrepandi leikur sem varð þess valdandi að Larsen gafst upp. 33. Dxgl er svarað með 33. - He2f o.s.frv. Þess má geta að auk textaleiksins gat Spasskí unnið mann með 32. - Bxb2 33. Rxb2 Dxdl 34. Rxdl He2t 35. Kgl Helt og 36. - Hxdl. Nú á þessu ári mun Maja Chiburdanidse verja heims- meistaratitilinn í annað sinn frá því hún sigraði Nonu Gaprind- asvhili í einvígi um heims- meistaratitilinn árið 1978. Maja var þá aðeins 17 ára gömul og kom sigur hennar yfir Nonu, sem haldið hafði tigninni allt frá árinu 1962, mjög á óvart. Hún hefur þö staðið fyllilega undir nafni sem heimsmeistari og má telja hana sterkustu skákkonu heims um i ii it • ií i’ & s A AAA A± 0 A í efsta sæti Laugardagur 9. júní 1984 4 Skák Stórmótið í Bugonjo: Timman Af heimsmeistara kvenna Maju Chiburdanidse ■ Þegar þetta er ritað er ólokið þrem umferðum á skák- mótinu mikla í Bugonjo í Júgóslavíu. Að vísu á eftir að útkljá nokkrar biðskákir en þó er Ijóst að hollenski stór- meistarinn Jan Timman stefnir ótrauður á efsta sæti, hefur hlotið 7 vinninga úr 10 skákum. Zoltan Ribli er með 6 vinninga en síðan Boris ,Spasskí og Lubomir Ljuboje- : vic með 5'A vinning. í síðasta skákþætti NT var nokkuð vikið að frammistöðu Bent Larsen sem virðist í mikilli lægð um þessar mundir og hlýtur satt að segja að verða fyrir meiriháttar áfalli þegar honum berast næstu stigaút- reikningar FIDE, því allar lík- ur eru á að hann hrapi enn um nokkra tugi stiga. Larsen vermir eitt af botnsætunum í Bugonjo en hefur þó sótt sig eftir afleita byrjun í fyrstu fimm umferðunum er hann tapaði fyrir Tal, Spasskí og heimamanninum Ivanovic. Ég gerði einnig að umtals- efni viðureignir Larsen og Tal við skákborðið, en ekki síður athyglisverð eru vopnavið- skipti Larsen og Boris Spasskí sem er meðal þátttakenda í Bugonjo. Nú er langt um liðið síðan þeir trónuðu efst á palli í skákheiminum. Larsen var á árunum 1967 -’70 sigur- sælasti skákmaður heims, fór frá móti til móts og varð jafnan einn í efsta sæti. Spasskí á hinn bóginn einbeitti sér að keppn- inni um heimsmeistaratitilinn. í einvígjum nutu hæfileikarnir sín. í fyrstu hrinu áskorenda- keppninnar 1968 sigraði Spasskí Efim Geller 5'/i:2Vi. Larsen vann Portish SVi'AVi og þeir mættust í 10 skáka cinvígi í Gautaborg um mitt sumar þetta ár. Margir spáðu Larsen sigri og tóku þá með.í reikning- inn hinn stórkostlega framgang hans undanfarna mánuði, en einvígið fór á aðra leið. Spasskí tefldi af frábæru ör- yggi, vann þrjárfyrstu skákirn- ar og hélt þriggja vinninga forskoti. Þegar átta skákir höfðu verið tefldar var staðan 5'A:2'/iog ekki þurfti að tefla meira. Þetta einvígi virðist hafa dregið dilk á eftir sér, því Spasskí á fáa jafnauðvelda andstæðinga og einmitt Larsen. Larsen hefur þó unnið skák og skák á stangli en þegar allt er samantekið hygg ég að Spasskí hafi 7-8 vinninga for- skot í viðureignum þeirra frá því að þessu einvígi lauk. Það verður hins vegar ekki af Lar- sen tekið að hann berst ávallt til sigurs þegar hann mætir Spasskí. í Bugonjo um daginn var hann í engum friðarhug- leiðingum frekar en fyrri daginn. Skákin fylgir hér á eftir: Hvítt: Bent Larsen Svart: Boris Spasskí Tarrasch - vörn 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. b3 c5 5. Bg2 c5 6. 0-0 Be7 7. cxd5 exd5 8. d4 0-0 9. Bb2 (Larsen beitti sömu uppbygg- ingu gegn Tarrasch - vörninni er hann mætti Kasparov á skákmótinu í Niksic í haust.) , Helgi Ólafsson skrifar umskák þessar mundir. Þegar Elo - listinn birtist um síðustu ára- mót hafði þó sænska stúlkan Pia Cramling skotist upp í efsta sætið og skildi heimsmeistar- ann eftir í 2. sæti. Kvennalist- inn virðist stórgallaðui þarscrn bæði Pia Cramlig og Maja Chiburdanidse eru mun stiga- lægri en styrkleiki þeirra segir til um. Hvað cftir annað hafa þær borið sigurorð af geysi- sterkum stórmeisturum af „sterkara“ kyninu og fóru Is- lendingar ekki varhluta af með- höndlun Piu á nokkrumslíkum á Búnaðarbankamótinu í vetur. Maja hefur teflt á fjölmörg- 8. Rf5 g6 9. g5 exf5 10. exf5! (Kasparov benti fyrstur manna á þessa skörpu leið, Hún kom einnig við sögu í skák undir- ritaðs við Guðmund Sigur- jónsson á skákmótinu í Nes- kaupstað í marsmánuði. Hvít- ur fórnar manni fyrir verulegar bætur). 10. .. d5 11. DD! (Kasparov gefur upp fram- haldið 11. gxf6 d4 12. Df3, en í skák minni við Guðmund varð framhaldið hins vegar 12.' Bc4 Dc7 13. Dd3 dxc3 14. 0-0-0. E.t.v. hefur Guð- ■ Holienski stórmeistarinn Jan Timman hefur haft hægt um sig hin allra síðustu ár en á tímabili var hann í 2. sæti á Elo - listanum á eftir Karpov heimsmeistara. Hann var efstur á skákmótinu í Bugonjo þegar tefldar höfðu verið sex umferðir. 9. ..He*8 10. Rc3 Bg4 11. Hcl Hc8 12. Re5?! (Ónákvæmur leikur sem vitnar um hversu erfiðlega Larsen tekst að ná tlugi í taflmennsku sinni þessa dagana. Sjálfsagt og eðlilegt er 12. h3 (eða 12. dxc5 strax) Bh5 13. dxc5 Bxc5 14. Rxd5!? með skemmti- legum flækjum). 12. .. Bh5 13. Rxc6 bxc6 14. dxc5 Bxc5 15. Dc2 Bb6 (Svarta staðan hefur styrkst verulega eftir hinn ótímabæra 12. leik Larsen . Hvítur á þcgar í talsverðum erfiðleikuin með að verja ýmsa veikieika á kóngsvængnum). 16. e3 Bg6 17. Ddl d4! 18. exd4 Bxd4 19. Dd2 c5 20. h3 Da5 21. Hfdl Da6 22. Hel h6 23. Ra4 Dd6 (í þessari stöðu missir Larsen sitt einasta tækifæri í skákinni. Með því að leika 24. b4! heldur hann í horfinu þó staðan sem kemur upp eftir 24. - Re4 25. Bxe4! Bxe4 26. Kh2 sé svörtum hagstæðari þar sem hann getur alltaf svarað - bxc5 með - Bxc5 o.s.frv. Engu að síður er hann kominn með dágott mótspil. Larsen hefur e.t.v. ætlað að bíða með b4 — leikinn og tryggja kóngsstöðuna sína fyrst. En tíminn er dýrmætur og Spasskí kemur í veg fyrir 25. b4 á skemmtilegan hátt...) 24. Kh2 h5! 25. Hc4 (Ekki er hann fagur þessi, en staðan er orðin verulega slæm Z5. b4 strandaði á 25. - h4! og ef nú 26. bxc5 þá 26. - hxg3t' 27. fxg3 Bglf! og drottningin á d2 fellur). 25... Hxel 26. Dxel Hd8 27. Khl?! Enn cinn vandræðalegur leikur og nú má öllum vera ljóst að Larsen veit ekki sitt rjúkandi ráð. 27. b4 strandaði á 27. - Bxb2 28. Rxb2 Dd2! o.s.frv.) 27. .. He8 28. Dd2 Re4 29. Bxe4 Bxe4t 30. Kh2 Ba8! (Drottningin býr sig undir að færa sig yfir á löngu skálínuna a8 - hl. Gegn þeirri áætlun finnst engin vörn). 31. Ddl Dd5 32. O Bglt! ■ Boris Spasskí teflir fjöltefli við bankamenn haustið 1982. Spasskí var um miðjan hóp keppenda í Bugonjo er mótið var hálfnað. um „karlamótum" og jafnan staðið fyllilega fyrir sínu og á ekki langt í land með að ná stórmeistaratitli karla. Á skák- móti í Dortmund nýverið lagði hún að velli ungan skákmann er tefldi hér á landi á Reykja- víkurskákmótinu. Murray Chandler heitir sá og teflir nú fyrir hönd Englands en upp- runa sinn rekur hann hins veg- ar til Nýja Sjálands. Chandler sannaði styrk sinn alveg nýver- ið er hann deildi öðru sætinu með Lev Polugajevskí á skák- mótinu í London á dögunum. Skák þessi er gott sýnishorn af hinum mjög svo sókndjarfa stíl heimsmeistarans.... Hvítt: Maja Chiburdanid.se Svart: Murray Chandler Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. ROd6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4 e5 mundur búist við að svartur hcfði eitthvað fram að færa gegn leið Kasparovs en svo var ekki, ég hafði einfaldlega gleymt möguleikanum 10. exf5! Leikur Maju er ekki nýr af nálinni. Hún mun hafa bcitt honum á skákmóti í Belgrad í fyrra en þá lék svartur 11. - Re4). 11. .. d4 12.0-0-0 (Eins og skákin teflist fær hvít- ur jafnvel enn meiri færi fyrir manninn en Guðmundur og þótti mér þó nóg um). 12... Rc6 13. gxf6 Dxf6 (13. - Da5 strandar á 14. Bc4! og gildir einu hvort svartur drepur á c3 eða e3. 1 báðum tilvikum leikur hvítur 15. Bxf7|! Kxf7 16. Dh5t með myljandi sókn). 14. Rd5 Dxf5 15. Dg3! dxe3 16. fxe3! (Einfalt og snjallt. Hvítur er þess albúinn að ráðast af alefli gegn kóngsstöðu svarts).

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.