NT - 09.06.1984, Blaðsíða 28

NT - 09.06.1984, Blaðsíða 28
AEveg einstakt vor fyrir bændur: firðinum eftir helgi Fjörið um helgina: Uppi í Dal og á Laugarvatni ■ Þjórsárdalurinn virð- ist af öllu vera efst á lista hjá unglingum og ungu fólki sem fcr út fyrir bæinn um hclgina. Þar hcldur Héraðssambandið Skarp- héðinn eina útimótið sem haldið er í landinu urn hclgina. Laugarvatn fylgir Dalnum svo fast á hæla ef marka má miðasöluna á BSÍ í gærkvöldi. Allar lík- ur eru á að Húsafellið fái að vera óáreitt þessa helgi enda ekki ætlast til að fólk tjaldi þar samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar í Borgarnesi. Þá er bannað að tjalda á Þingvöllum. Þá er töluverður straumur af fólki í Þórs- mörk og höfðu um 70 manns pantað ferð þangað inneftir strax í gær. ■ í Eyjafirði er búist við að sláttur hefjist nú upp úr hvítasunnuhelginni á sumum bæjum a.m.k. Úr Skagafirði heyrist að menn hyggi á slátt upp úr 20. júní og sömuleiðis er búist við að þeir fyrstu á Suðurlandi muni hefjast handa um svipað leyti. „Ég gæti trúað að það verði byrjað að slá hér hjá okkur í næstu viku. Jú, þetta hefur verið alveg einstök tíð að undanförnu - það eina sem okkur er farið að sárvanta er svolítil rigning, sem mundi koma sér afskaplega vel bæði fyrir kartöflurnar og annan gróður", sagði Kristín húsfreyja á Öngulsstöðum í Eyjafirði í samtali í gær. Hún kvað síðast hafa komið skúrir um síðustu helgi svo allt væri orðið mjög þurrt í hitanum. Miðað við síóustu ár sagði Kristín slátt um þetta leyti mjög snemma en hins vegar hafi oft verið byrjað að slá fyrir 17. júní fyrir einum áratug eða svo. „Þetta er alveg einstakt vor - má segja að allt sé nú mánuði fyrr á ferðinni en í fyrra og raunverulega áratugirsíðan það hefur komið svona gott vor um allt land. Við Eyjafjörð voru kartöflur t.d. settar niður um 40 dögum fyrr en í fyrra“, sagði Jónas Jónsson, búnaðarmála- stjóri. Hann kvaðst ekki hafa heyrt af því að menn væru þegar byrjaðir að slá en byggist við að menn byrjuðu fljótlega fyrir norðan - t.d. upp úr hvíta- sunnu í Eyjafirðinum þar sem spretta væri lengst á veg komin - en eitthvað seinna á Suður- heyskaparhorfur um allt land. menn er mikið kal á Hóls- landi. Jónas sagði því góðar „Þaó eina sem ég veit til að hrjái fjöllum“. Samið á sjúkra* húsum ■ Samningartókustmilli ófaglærðs starfsfólks fjögurra sjúkrahúsa á Norðurlandi vestra og stjórna sjúkrahúsanna síð- degis í gær. Verkalýðsfé- lögin, sem hlut eiga að máli munu halda félags- fundi í dag og taka afstöðu til samningsins. Samningaviðræður við starfsfólk á virkjanasvæð- um fóru út um þúfur í fyrrinótt. Á þriðjudag verður haldinn fundur til að taka afstöðu til fram- halds viðræðnanna. Ómar Ragnars- son: Lenti á Hellis- heiðinni ■ Litlar flugvélar þurftu að hverfa frá Reykjavík- urflugvelli í fýrradag vegna þoku. Meðal þeirra sem frá þurftu að hverfa var Ómar Ragnarsson fréttamaður. Hann lenti flugvél sinni TF Frú á gamla Hellisheiðarvegin- um. Ómar lendir flugvél sinni þar eða uppi á Sand- skeiði ef flugvöllurinn er af einhverjum ástæðum lokaður. Einnig kemur fyrir að hann flytji flugvél- ina þangað ef hann þarf af stað árla morguns, því völlurinn er lokaður til sjö að morgni. Ómar vinnur nú að gerð fleiri Stiklu- þátta og var við vinnu í Borgarfirði. Sláttur hefst í Eyja- Vopnin kvödd - sæst á fækkun ólög- legra myndbanda ■ Samtök rétthafa myndbanda á (slandi hafa lýst sig fús til samstafs við nýstofnuð samtök mynd- bandaleiga um að draga úr fjölda ólöglegra mynd- banda á leigumarkaðin- um. Samtök rétthafa mynd- banda hafa fallist á að veita samtökum mynd- bandaleiga eins mánaðar frest til að „hreinsa til“, en jafnframt munu þau halda uppi eftirliti til að ganga úr skugga um að framfarir verði. „Við ætlum ekki að hefja neinar aðgerðir á meðan á þessu stendur, en við komum til með að fylgjast grannt með á- standinu," sagði Friðbert Pálsson formaður Sam- taka rétthafa myndbanda á íslandi í samtali við NT. Messað í fyrsta skipti í skipi Hallgrímskirkju: Kirkjukórinn sett- ur á vinnupallana! í guðsþjónustunni á hvíta- kross sem komið verður fyrir ett leika í turni kirkjunnar verður messað á hvítasunnudag sunnudag þjóna fyrrverandi og hjá einum vinnupallanna og auk þess sem leikið verður á klukkan tvö. Þá opnar í fordyri núverandi prestar kirkjunnar sömuleiðis verður kirkjugest- klukknaspili kirkjunnar. kirkjunnar sýning á þeim teikn- auk biskups, herra Péturs Sig- um ætlað að veraniðri á gólfi. ingum og Ijósmyndum sem urgeirssonar. Þá syngja kórar Þá verður aftur messað í Hall- Unnið er að því að afhjúpa tengjast sögu kirkjunnar. Þar kirkjunnar og 'málmblásara- grímskirkju á mánudag klukk- tvær af hvelfingum kirkjuskips verða til sýnis ýmsar teikningar kvintett leikur.Mun þetta fólk an 11 árdegis. Hátíð Hall- Hallgrímskirkju og verður af og rissur úr safni Guðjóns Sam- verða staðsett á vinnupöllum grímskirkju verður formlega því tilefni haldin hátíð um helg- úelssonar húsameistara sem kirkjuskipsins en niðri á gólf- klukkan 6 síðdegis á morgun ina. Kirkjuskipið verður ífyrsta ekki hafa birst áður. inu verða prestarnir hjá og mun þá málmblásarakvint- sinn opnað almenningi og þar

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.