NT - 04.07.1984, Blaðsíða 15

NT - 04.07.1984, Blaðsíða 15
 P1T Miðvikudagur 4. júlí 1984 15 LlL j) Fasteignamarkadur MHBORG F ASTEIGN AS ALA Lækiar9ötu 2 (Nýja bíó) rMO I ClulMMoALA Sjmar 21682 og 25590 Sýnishorn úr söluskrá: RAÐH.+EINBYLI: Aratún-Garðabæ, steinsteypt einbýl- ishús ca.140 ferm ásamt ca.40 ferm stein- steyptu garðhýsi sem gert er ráð fyrir að verði einstaklingsíbúð, en er nú í fokheldu ástandi með gleri í gluggum og einangrun í þaki. Mjög mikil gróska í garðinum. Skólavörðuholt, 2x50 ferm. einbýli ásamt ca 30 ferm atvinnuhúsnæði í hinum enda garðsins, sem er nú skrifstofuhúsnæði. íbúðarhúsnæðið skiptist í 3 svefnherb, 2 stofur eldhús baðherb. Verð 2.400 þús. Goðatún-Garðabæ, einbýiishús úr timbri, ásamt steinsteyptum bílskúr, 3 svefnherh, stofur, nýjar innréttingar í eldhúsi, mikil gróska í garðinum. - Bein sala eða skipti á sérhæð eða álíka í Rvík. Verð 3.200 þús. Smáíbúðahverfi, einbýli við Hvamms- gerði, 5 svefnherb. 2 stofur, baðherb, eldhús m. borðkrók o.s.frv. Bílskúr, ca. 40 ferm. Gróskumikill garður. - Gott hús. Verð 4.300 þús. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúð í sama hverfi. Laugarnesvegur, gamait einbýi; ásamt viðbyggingu frá 1960. Bílskúr. Verð 3.800 þús. Seltjarnarnes, ca.55 ferm parhús 3 svefnherb, 2 stofur, húsbóndaherb. Bílskúr. Verð 3.900 þús. Gamli bærinn gamalt einbýlishús úr timbri á steinsteyptum kjallara, ca£0 ferm að grunnfleti, auk 60 ferm riss. Bílskúr fylgir. Verð 3.3-3.500 þús. Eign í góðu ásigkomu- lagi, en þarfnast einhverrar endurnýjunar við. Eyktarás, 320 lm á 2 hæðum. Góðar stofur með miklu útsýni, 6 svefnherb. arin- stofa, hobbýherb., 2 baðherb. Góð sólbaðs- aðstaða í skjóli. Bílskúr með gryfju. Stór- glæsilegt fullbúið hús. Verð 5,6 millj. Noröurtún Álftan. 150 fm + 60 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 herb., stórt hol, baðherb., þvottaherb., arinn í stofu. Stór lóð í mikilli rækt. Sérhannað hús af arkitekt. Sérsmíðaðar innr. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Flúðasel. Samt. 240 fm, stofa með park- eti, eldhús með góðum innrétt., 4 svefnherb., baðherb. með marmaraflísum, parket á gólfum, sauna og fl. o.fl. Hús í sérflokki. Verð 4,3 millj. Giljaland. Stórkostlegt pallaraðhús samt. 218 fm. 30 fm bílskúr. Fallegar innr. Frábær staðsetning. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Bugðutangi. Stórglæsilegt nýtt hús 140 fm + 70 fm bílskúr. Vandaðar innr. 4 svefnherb., baðh., með kerlaug, gesta wc. Góð staðsetning. Frábært útsýni. Verð 3,2 millj. Fáfnisnes. Tvíbýli samt. 312 fm + 48 fm bílskúr. 5-6 svefnherb., gott eldhús, stórar stofur, gríðarlega stórt hjónaherb., arinn í stofu, gott sjónvarpshol. Svalir í allar áttir. Glæsilegt hús á frábærum stað. Verð 5,5-6 millj. Laugarnesvegur. Einbýii gamait ásamt viðbyggingu byggt 1960. Húsið er á 1. hæð og á 2. hæð að hluta 6-7 herb. hús, 1400 fm lóð. Gróskumikill garður með nýju gróður- húsi. Hús sem gefur mikla möguleika. Verð 3,8 millj. Vorsabær. Glæsilegt einbýli á 1. hæð. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., bað með kerlaug og sturtu, gesta wc., eldhús með góðum innrétt. Viður í öllum loftum, þvotturog geymsla inn af forstofu. Gróskumikill garður. 32 fm bílskúr. Verð 4,5 millj. Digranesvegur. Einbýii á 2 hæðum samt. um 200 fm. 5 svefnherb., eldhús, 2 baðherb., hobbyherb. Niðri er lítil ein- stakl.íbúð. Góð staðsetning. Verð 3,9 millj. Ath.: Höfum raðhús og sérhæðir á ýmsum byggingarstigum á Reykjavíkursvæðinu. Leit- ið uppl. á skrifst. Höfum fjársterkan kaupanda að ein- býlishúsi í Löndunum, Gerðunum eða í Seljahverfi. Uppl. á skrifst. SÉRHÆÐIR: Laugateigur: Glæsileg sérhæð um 120 tm asamt bilskúr. Efri sérhæð i þríbýli. Hæðin er öll endumýjuð, nýtt gler og gluggar, ný eldhúsinnr., nýtt baðherb. með nýjum innr. og flísum, nýtt parket á gólfum, stór svefnherb., tvær stofur, skiptanlegar. Glæsileg hæð á góðum stað. Verð 2,6 millj. Þinghólsbraut. 4-5 herb. sérhæð 127 fm 3 svefnherb., hol, eldhús, þvottur og geymsla inn af eldhúsi, baðherb. flísalagt, tvær stofur með góðum teppum. Verð 2,1-2,2 millj. Öldutún. Efri sérhæð um 150 fm + 20 fm bílskúr. 5 svefnherb. stór stofa, gott hol, þvottahús á svefnherb.gangi. Góð sérhæð á góðum stað rétt við skóla. Verð 2,9 millj. Reykjavíkurvegur. sérhæð ca. 70 fm ásamt bílskúr. 2 svefnherb. góð stofa, eldhús með nýjum innr., baðherb. með nýjum tækjum. Húsið ný málað, járnklæðning. Ný- legur stór bílskúr. Verð 1450 þús. Skerjafjörður. Sérinngangur + bílskúr, 3ja herbergja mikið uppgerð íbúð, í timbur- húsi. Verð 1.450 þús. 5-6 HERBERGJA: Háaleitisbraut. Ca. 142 ferm, ásamt bílskúrsrétti, framkvæmdir rétt að hefjast. Ibúðin er á 4. hæð, 4 svefnherb. 2 stofur, baðherb, gesta wc, endaíbúð, tvennar svalir. Verð 2,700 þús. Vesturbær. Sunnan Hringbrautar, 135 ferm íbúð, 3 svefnherb, þar af eitt forstofu- herb. stórt hol, tvær stofur, suður svalir, bílskúrsréttur. 4 íbúða hús. Eignin er afar skemmtileg og hefur allt til að bera sem sérhæð hefur, nema að inngangur er sameig- inlegur með efri hæðinni, en er afar skemmti- legur. Skipholt. 5 herbergja íbúð ásamt ný- legum bílskúr, þvottaherb. í íbúðinni. Verð 2.900 þús. 4RA HERBERGJA: Háaleitisbraut. Ál.hæð, um117ferm, 2 svefnherb. á sér gangi, 2 ca.45 ferm, samtals, stofur, ásamt vestursvölum. Búr innaf eldhúsi. Laus strax. Hraunbær. 4ra herb. á 2. hæð, s-svalir. Laus 1. ágúst. Verð 1.800 þús. Hringbraut. 4ra herb. á 1. hæö, í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Verð 1.650 þús. Alagrandi. Glæsileg íbúð, vand. innr. Eingöngu í skiptum fyrir 2-3ja herb. í vestur- bæ. Verð 2,4-2,5 millj. Blöndubakki. Glæsileg íbúö, 3 stór svefnherb. stór stofa, rúmgott eldhús, þvotta- hús í íbúðinni. Laus strax. Verð 1900 þús. Laugarnesvegur. 124 fm ibúö. 2 stofur, stórt eldhús, 3 stór svefnherb. Góð íbúð á góðum stað. Verð 2,2-2,3 millj. Hraunbær. Glæsileg 4-5 herb. íbúð á 3. hæð. 2 svalir, stór svefnherb. stórar stofur, íbúðaherb. með wc. og baði í kjallara. Verð 1.950 þús. Dvergabakki. 4 herb. ásamt aukaherb. í kjallara. Góð íbúð á 2. hæð, góð teppi og parket, 3 svefnherb. stór stofa, þvottahús inn af eldhúsi. Fífusel. Glæsileg íbúð á4. hæð. íbúðin er öll mjög vönduð. Glæsilegt útsýni. Verð 1900-1950 þús. Kríuhólar. Glæsileg 4-5 herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúð, stór svefnherb. gríðarlega stórstofa, ný baðinnr. Lausstrax. Verð 2 millj. 3JA HERBERGJA: Miðtún. 3ja herb. íbúð í kjallara. Ákveðin sala. Nýbýlavegur. Með bílskúr í fjórbýli. JP-innr. Ákv. sala. Verð 1850 þús. Fífusel. Góð íbúð á jarðhæð. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúð. Verð 1600-1650 þús. Hraunbær. Góð íbúð með aukaherb. í kjallara. Verð 1700 þús. Hringbraut. góö íóúö á 4. hæö. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Kjarrhólmi. Falleg íbúö á 2. hæð, 85 fm. Ákv. sala. Verð 1600 þús. VaiShÓlar. Góð3jaherb. íbúð á jarðhæð. Skipti á 4ra herb. möguleg. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Njálsgata. Falleg risíbúð 85 fm. Suður- svalir. Ákv. sala. Verð 1550 þús. Barugata. 90 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Ákv. sala. Verð 1350 þús. 2JA HERBERGJA: Hraunbær. 2ja herb. ca.70 fm íbúð á 1. hæð. Aukah. inn af stofu. íbúðin er í einstak- lega góðu ásigkomulagi. Verð 1.5 millj. Reýnimelur. Rúmgóð íbúð á 3ju hæð, í fjölbýlishúsi, suður-svalir. Verð 1.500 þús. Ákveðin sala. Stelkshólar. 65-70 fm íbúð með sérlega vönduðum innr. Stór garður með stétt í suð-vestur. Glæsileg íbúð. Ákv. sala. Verð 1350 þús. Hraunbær. 65 fm íbúð á 2. hæð. Góð íbúð en þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Verð 1200 þús. Hraunbær. Góð íbúð á jarðhæð. Sauna á hæðinni. Ákv. sda. Verð 1250 þús. Krummahólar. góö íbúð á 1. hæð meö sérgarði. Björt og góð íbúð. Verð 1.150 þús. Krummahólar. Góð íbúð á 3. hæð. Laus strax. Ákv. sala. Verð 1150 þús. Leifsgata. Mjög snyrtileg íbúð á jarðhæð. Mikið endurn. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Maríubakki. Góð 60 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 1350 þús. Miðstræti. 55 fm í risi. Sérinng. Björt og góð íbúð á besta stað. Eitthvað endurn. Ákv. sala. Verð 1300 þús. Tunguheiði. Stór og björt, góð íbúð í fjórbýli á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Vesturberg. Góð íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Ákv. sala. Verð 1350 þús. Höfum 2 sumarbústaði Við Skorradalsvatn. Einnig sumarbústaða- lönd við Hveragerði. Uppl. á skrifst. i annarra eigna á skrá. Óskum eftir öllum tegundum fasteigna á söluskrá. Komum og skoðum/verðmetum samdægurs. Utanbæjarfólk ath. okkar þjónustu. Lækjargata 2 (Nýja Bíó húsinu) 5. hæð. Símar: 25590-21682. |^| q 2-J Brynjólfur Eyvindsson, hrl. Fjöldi Opið virka daga tOUNDl F&uteign&sala, Hverfwjjotu 49. Sími: 29766 Við erum térfræðingar í fasteigna- viðskiptum. Pantaðu ráðgjöf. Pantaðu söluskrá. 100 eignir á skrá. Símsvari tekur við pöntunum allan sölarhringinn. Sími vegna samninga, veðieyfa og afsala 12639. Ólafur Geirsson viðskfr. HRiNGOU TIL 0KKAR i SÍMA 29766 0GFÁ0U NÁNARIUPPLÝSINGAR UM EFnRTALOAR EIGNIR: 2ja herbergja □ HAFNARFJ. Verö 1150 □ GARÐABÆR Verö 1400 □ ÞINGHOLT Verð 700 □ FOSSVOGUR Verö 1400 □ FÍFUSEL Verð 800 □ GRETTISG. Verö 950 □ KLAPPARST. Verö 1150 □ MIKLABRAUT Verö 750 □ HAFNARFJ. Verö 900 □ HAFNARFJ. Verð 1150Í| □ LAUGAV. Verð 1200:| □ LEIFSGATA Verð 1200! □ NJARÐARG. Verö 900 □ SKERJAFJ. Verð 850 □ ÞÓRSGATA Verö 1200 □ DALSEL(BÍLSK.) Verö 1500 □ MIÐVANGUR Verö 1100 □ SUÐURGATAHFJ. Verð 1150 3ja herbergja : Q KÓPAV. Verð 1650 O ESKIHLÍD Verö 1550 i □ HAMRABORG Verö 1650 : O HRAFNHÓLAR Verö 1600 : Q HRAFNH. m/bilsk. Verö 1800 □ HRAUNBÆR Verö 1700 i □ HAFNARFJ. Verö 1150 ! □ HVERFISG. Verö 1300 I □ KJARRHÓLMI Verö 1600 □ KLEPPSV. Verö 1550 □ LANGHOLTSV. Verö 1500 : □ LAUGARNES Verö 1550 ' □ ORRAHÓLAR Verö 1550 □ KAMBASEL Verö 1550 , D TÓMASARHAGI Verð 1650 □ ENGIHJALLI Verö 1700 Q NJÁLSGATA Verö 1600 □ KÁRASTÍGUR Verö 1500 □ HALLVEIGARSTÍGUR Verö 1400 □ GARÐSTÍGUR HFJ. Verö 1600 □ AUSTURBERG Verö 1700 4ra herbergja □ ÁSBRAUT Verð 1850 □ BARMAHLÍÐ Verð 2200 □ ENGIHJALLI Verð 1900 □ ENGJASEL Verð 1950 □ MIÐBÆR m/ BÍLSKÚR Verð 2000 □ HRAUNBÆR Verð 1900 □ HRAUNBÆR Verð 1900 □ KÓNGSBAKKI Vorð 1900 Q HVERFISG. Verð 1300 □ LAUGARÁS Verð 1900 □ MÁNAST.HF. Verð 1850 □ MÁVAHLÍÐ Verð 1700 □ SKAFTAHLÍÐ Verð 2200 □ VESTURBERG Verð 1800 □ VESTURBERG Verð 1800 □ FÁLKAGATA Verð 2000 Hæðir □LAUGARNES Verð 2200 □ GRETTISG. Verð 2000 □ HOLTSG. Verð 1950 □ KÁRSNESBR. m bílsk. Verð 1950 □ KÁRSNESBR. Verð 1750 □ ÖLDUTÚN HF. Verð 2900 Einbýli og □ TORFUFELL Q OTRATEIGUR □ TORFUFELL □ BJARGART. □ HAFNARFJ. Q BLESUGRÓF □ STUÐLASEL Q MARKARFL. □ FREYJUG. □ SOGAVEGUR Q HAFNARFJ. QEYKTARÁS QSMÁRAFLÖT Q FAGRIBÆR Q MELTRÖÐ □ KALDASEL □ GUFUNES □ KRÍUNES Q VALLATRÖÐ □ HVERFISGATA □ ÁLFTANES □ GARÐAFLÖT □ MELABRAUT □ GARÐAFLÖT raðhús Verð 3400 Verð 3800 Verð 3000 Verö 4300 Verö 1800 Verð 4300 Verö 6500 Verö 6300 Verö 2400 Verö 3500 Verö 2000 Verö 5800 Verð 3800 Verö 2500 Verö 6000 Verð 3400 Verð 3000 Verð 5200 Verö 4200 Verö 1200 Verð 3.3 millj Verö 3.3 millj Verö 3900 Verð 5500 Stórar eignir Q BREIÐVANGUR Verö 2500 □ EIÐISTORG Verö 3300 PANTIO SÖLUSKRÁ 29766 Ólalur Geirsson vskfr. Guöni Stefánsson frkvst. Þorsleinn Broddason Sveinbjöm Hilmarsson Borghildur Flórentsdóttir i / Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn 'Steingrimsson lögg. fasteignasali. 2ja herb. íbúðir ROFABÆR 2ja herb. ca 50 fm íbúð á 1. hæð I 3ja hæða blokk. Laus fljótlega. Verð 1200 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 68 fm íbuð á jarðhæð I 3ja hæða blokk. Mjög falleg íbúð. Verð 1400 þús. HRAFNHÓLAR 2ja herb. ca 55 fm íbúð á jarðhæð i háhýsi. Góð ibúð. Laus fljótlega. Verð 1300 þús. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. ca 50 fm íbúð á 1. hæð I blokk. Góð íbúð á góðum stað. Verð 1500 þús. VESTURBÆR 2ja herb. ca 60 fm íbúð á 6. hæð I nýrri blokk. Glæsilegar innr. Laus fljótlega. Verð 1500 þús. 3ja herbergja VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 3ju hæð I enda, sér þvottah. og búr innaf eldh. tvennarsvalir. Verð 1.7 millj.. SPÓAHÓLAR 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð I enda íb. blokk. Mjög falleg og vönduð íbúð. Bílskúr, fallegt útsýni. Verð 1850 þús. NORÐURMÝRI 3ja herb. ca 85 fm íbúð á efri hæð I þribýlishúsi. Mjög'falleg og vel umgengin ibúð. Gott hús. Verð 1650 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 95 fm á 1. hæð I blokk. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Vestur svalir. Laus fljótlega. Verð 1700 þús. ENGIHJALLI 3ja herb. ca 95 fm ibúð á 5. hæð I blokk. Sam. vélaþvottahús á hæðinni. Góðar innr. Fallegt útsýni. Verð 1700 þús. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð I 5 íbúða steinhúsi. Ibúðin er öll nýendurnýjuð. Sér hiti. Fallegar innr. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð uppí. Verð 1650 þus. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð I þríbýlistimburhúsi. Laus fljóflega. Verð 1600 þús. ASPARFELL 3ja herb. ca 86 fm íbuð á 7. hæð I háhýsi. Sam. þvottahús á hæðinni. Góð íbúð. Verð 1650 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð I blokk, gott umhverli, góð ibúð. 4ra herbergja LAUGARNESHVERFI 4ra herb. ca 100 fm ibúð á efsfu hæð I enda I blokk. Laus fljótlega, fallegt útsýni, suöur svalir. Verð 1900 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 1. hæð I blokk. Góðar innr. Fallegt umhverfi, bílageymsla. Verð 2.100 þús. FOSSVOGUR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð I blokk. Laus fljótlega. Verð 2.300 þús. KÓPAVOGUR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð I blokk. Bílskúr, góðar innr. Verð 2.1 millj. ALFASKEIÐ 4ra herb. ca 110 fm ibuð á 2. hæð enda I blokk. 3 svefnherb. á sér gangi, góðar innr. ný teppi, suður svalir. Bilskúr, fallegt útsýni. Laus strax. Verð 2.050 þús. 5 herb. íbúðir BÓLSTAÐAHLÍÐ 5 herb. ca 135 fm hæð I þríbýlishúsi á góðum stað I hverfinu, góðar innr. vel viðhaldin sameign stór bílskúr. Verð 3.3 millj. FLÚÐASEL 5 herb. ca 118 fm ibúð I blokk, 4 svefnh. góðar innr. bílgeymsla. Verð 2.1 millj. GRETTISGATA 5 herb ca 117 fm á 2. hæð I enda í 5 íbúða steinhúsi 3 svefnh. 2 stofur, þvotfaherb I íbúð. Suður svalir. Laus fljótlega. Verð 2.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR 5 herb. 157 fm sérhæð á góðum stað I bænum. Allt sér. Auk þess 30 fm rými I kjallara. Bílskúr. Verð 3.2 millj. VIÐ SUND Ibúð á tveimur hæðum samtals um 150 fm. allt nýstandsetf mjög vandað 5 svefnherb. stór nýr bílskúr fallegf umhverfi. Möguleiki að taka minni eign uppí. Verð 4.150 þús. SMYRLAHRAUN 6 herb. 164 fm sérhæð I mjög góöum sfaö I Hafnarfirði. Allt sér. Falleg íbúð. Stór bílskúr. Rólegt og goft umhverfi. Til greina kemur að taka minni eign uppí hluta kaupverðs. Raðhús KÓPAVOGUR Endaraðhús á einum besta stað I Kópavogi, ca 260 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. fallegar innréttingar, góður bílskúr. Mikið ræktuð lóð. Til greina kemur að taka minni eign uppí. Verð 4.0 millj. MOSFELLSSVEIT Raðhús á einni hæð ca 85 fm. Gotl hús. Fallegt umhverfi. Verö 1.7 millj. HLÍÐARBYGGÐ GARÐAB. Raðhús ca 145 fm, auk bílskúrs. Gott vel staðsett hús. Til greina kemur að taka eina til tvær ibúðir uppí. Verð 2.8 þús. HRAUNBÆR Raðhús á einni hæð ca. 147 fm 4 svefnh. fallegar innréttingar. Til greina kemur að taka 3ja til 4ra herb. Ibúð uppl. VOGAR Raðhús á góðum stað I hverfinu. Samtals 216 fm með bílskúr. Góðar innréttingar. Bílskúr. Verð 3.5 millj. FOSSVOGUR Raðhús ca 200 fm á pöllum vel staðsett hús 4-5 svefnh. Gott útsýni. Bílskúr. Verö 4.2 millj. SELÁS Endaraðhús sem er kjallari og tvær hæóir samtals 256 fm. Hús sem gefur mikla möguleika. Garðhús. Bilskúr. BREIÐHOLT Endaraðhús á einni hæð ca 140 tm 4 svefnh. Garðhús. Bilskúr. Laust fljótlega. Verö 2.750 þús. Einbýlishús GARÐABÆR Eitt af þessum draumahúsum I Garöabæ. Fullbúið glæsilegt hús ca. 360 tm. Stór bílskúr. Húsið er allt mjög vandað. Glæsilegt útsýni. Verö 6.8 millj. FURULUNDUR Einbýlishús á einni hæð ca 200 fm með bílskúr. Fallegt gott hús. Verö. Tilboð. SELJAHVERFI Parhús á góðum stað I hverfinu, með bílskúr ca 225 fm á tveimur hæðum. Fallegt vandað hús. Til greina kemur að taka íbúð uppí hluta kaupverðs. Verð 3.9 millj, ARNARNES Einbýlishús á tveimur hæðum ca 320 fm með bílskúr. Gott næstum fullbúið hús vel staðsett, til greina kemur að taka minni eign uppí. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á 1. hæð ca 200 fm með bílskúr. Fallegt f ullbúið hús á einum besta stað i sveitinni. Verð 3.9 millj. Auk pessara eigna er fjöldi annarra eigna á skrá. Ýmsir skiptamögulelkar, hafiö samband viö sölumenn okkar. Ný söluskrá komin út hringiö og fáiö sent eintak eöa komiö vlö. 26600 allir þurfa þak yfír höfudið

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.