NT - 11.07.1984, Blaðsíða 11

NT - 11.07.1984, Blaðsíða 11
Fasteignamarkaður Miðvikudagur 11. júlí 1984 11 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998 Miðvangur Skemmtileg einstaklingsíbúð með stórum suðursvölum. Verð 1050 þús. Austurbrún 2ja herb. íbúö á 10. hæð. Snýr í suður og vestur. Verð 1300-1350 þús. Klapparstígur 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö. Verð 1150 þús. Asparfell ' 2ja herb. 60 ferm íbúð á 4. hæð. Verð 1,3 mill. Austurberg 2ja herb. 65 fm íbúð á 2 hæð. Verð 1350-1400 þús. Merkiteigur Mosf. 2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 34 fm bílskúr. Verö 1500 þús. Hringbraut 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1,5 millj. Krummahólar 3ja herb. 97 fm vönduð íbúð á 1. hæð. Verö 1650-1700 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúð á 4 hæð. Verð 1550 þús. Furugrund 3ja herb. 86 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Verð 1750 þús. Ölduslóð Hf. 3ja herb. 97 fm íbúð á jarðhæð ásamt 32 fm bílskúr., Verð 1750 þús. Engihjalli 3ja herb. 94 fm íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Verð 1,6 millj. Engihjalli 4ra herb. 115 fm sérlega vönduð íbúð á 8. hæð. Verð 1950 þús. Hjallabraut Hf. 4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæð. Verð 2-2,1 millj. Flúðasel 220 fm fallegt raðh. Góðar innr. Verð 3,4 millj. Ásvallagata 115 fm 5 herb. efri hæð. Verð 2,3 millj. Arahólar 5 herb. sérl. skemmtil. íb. á 7. hæð (efsta hæö) ásamt bílskúr. Verð 2,2 millj. Vesturberg Parhús 135 fm á einni hæð ásamt 23 fm bílskúr. Verð 3,5 millj. Einb.hús v/Álfhólsveg 127 fm auk bílsk. 50 fm fokh. rými í kjallara. Verð 4,5 millj. Einbýlishús á tveim hæðum nálægt Elliðaánum. Hæðin er um 200 fm, 6 herb. sérl. vönduð og skemmtil. íb. auk bílsk. Neðri hæð.er 270 fm sem gæti hentað fyrir iðnað, skrifst. o.fl. Verð 5,6 mlllj. í smíðum - Réttarsel parhús samt. um 200 fm. Selst fokhelt, einangrað með hitalögn og ofnum. Vantar Seljendur athugið vegna mikillar sölu undanfarið vant- ar allar tegundir eigna á Stór- Reykjavíkursvæðinu á skrá. Ath.: Oft koma eignaskipti til greina. ‘tnlmllílililililiiíj Fasteignaulan Hátún Nóatúni 17, c 21870, 20998 Hilmar Valdimarsson, s. 687225. Ólafur R. Gunnarsson, viðsk.fr. 1 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650 - 27380. 2ja herb. ibúðir Klapparstígur. 2ja herb. ca. 75 ferm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi laus. Verð 1150 þús. Grundarstígur Tveggja herb. ibúð á 1. hæð í timburhúsi. Laus strax. Dalsel. 80 fm 2ja herb. ibúð á 4. hæð með bilskýli. Mjög góð ibúð. Verð 1500 þús. Þangbakki. 75 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæö. Stórar svalir. Mjög góð ibúð. Verð 1400 þús. Meistaravellir Mjög góð 65 fm ibúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Verð 1400 þús. 3ja herb. íbúðir Stelkshólar Sérlega glæsileg 112 fm íbúð ásamt bílskúr. Verð 2.2 millj. Orrahóiar nær fullbúinn 80 fm. íbúð á 8 hæð frábærl útsýni verö 1450 þús. Krummahólar. 90 fm mjög góö ibúð á 4. hæö. Bílskýli.Verð 1650 þús. Engjasel. Stórglæsil. ca. 100 fm íb. m. bílskýli. Ákv. sala. Verð 1800 þús. 4ra herb. íbúðir Jörfabakki. Sérlega góð 4ra herb. 112 fm endaibúð á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. Ákv. sala. Verð 1900 þús. KríuhÓlar. 105 fm ibúð á 3. hæð. Þvottahús í ibúðinni. Verð 1850 þús. Engihjalli. Sérstaklega góð 117 fm 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Tvennar svalir. Verð 2 millj. Mögul. að taka 2ja herb. upp í. Ákv. sala. Álftahólar. Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verð 2 millj. Sérhæðir Reykjavíkurvegur Mjög glæsileg 140 fm efri sérhæð. Skipti á minni íbúð t.d. í neðra Breiðholti möguleg. Verð 2.8 millj. Goðheimar. 136 fm. 5 herb. sérlega glæsileg neðri sérhæð í þríbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Verð 3,2 millj. Ásbúðartröð Hf. 167 fm 5 herb. stórglæsileg ibúð á efri hæð i glænýju tvíbýlishúsi ásamt bílskúr og ófullgerðri einstaklingsíbúð á jarðhæð. Frábært útsýni. Verð 3,5 millj. Kársnesbraut. no fm ibúð á efstu hæð i þríbýli ásamt bilskúr. Mjög gott útsýni. Verð 2,5 millj. Nýbýlavegur. 90 fm íbúð á 2. hæð ásamt bilskúr og einstaklingsibúð á jarðhæð. Verö 2,4 millj. Einbýlis- og raðhús Ásgarður Eitt af þessum gömlu vinsælu raðhúsum á 2 hæðum. Kjallari undir öllu húsinu. Verð 2250 þús. Hraunbær. Eitt af þessum skemmtilegu garð- húsum, ca. 150 fm. auk bilskúrs. Verð 3,3 millj. Blesugrof. Ný húseign, sem erglæsileg 200fm hæð auk bilskúrs, svo og 230 fm jarðhæð, sem notuð er sem atvinnuhúsnæöi. Eignin er nær fullbúin og býður uppá mikla möguleika fyrir þann sem vill hafa glæsilega íbúð og rekstur i sama húsi. Verð aðeins kr. 6 millj. Kleifarsel - raðhús. Ca. 220 fm á 2 hæðum með innb. bílsk. Verö 3,8 millj. Fyrirtæki Kjörbúð i vesturborginni í fullum rekstri til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar á skrifstofu (ekki i sima) SKODUM OG VERD- METUM SAMDÆGURS Sölumenn Örn Scheving. Steingrimur Steingrimsson. Gunnar Þ. Arnason.- Lögm.: Högni Jonsson hdl. Stærri eignir Lindarsel. Ca. 200 fm glæsil. einb.hús, 42 fm bílskúr. Verð 4.7 millj. Kvistaland. Ca 220 fm einb.hús. 40 fm bílsk. Verð 6,5 millj. Byggðarholt. Fallegteinbýlis- hús á einni hæð, ca. 125 fm. Selbrekka. Vandað einbýlis- hús á einni hæð ca. 150 fm. Sogavegur. Snoturt einb.hús tvær hæðir + kj. 50 fm bílsk. Mögul. að taka ib. uppí. Hjallaland. Ca. 200 fm enda- raðh. meö bilsk. Verð 4 millj. Melsel raðhús á þrem hæöum, 90 fm grunnflötur 55 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið Lindarsel 200 fm glæsilegt einbýlishús. 45 fm. bílskúr. Mögu- leiki á séribúð i kjallara. Gott útsýni. Sogavegur snoturt einbýii 2 hæöir og kjallari 50 fm bílskúr. Möguleiki að taka íbúð uppí kaup- verð Byggðarholt fallegt einbýlis- hús á einni hæö 125 fm 50 fm bílskúr. Ákveðin sala. Kvistaland 220 fm einbýli 40 fm bílskúr. Verð 6.5 m. 4ra til 5 herb. Furugerði falleg íbúðá 1 hæð. Ákveðin sala Álftamýri. Fallegca. 110fmíb. á 2. hæð. Verð 2,1 millj. Dvergabakki. Góð ibúð á 2. hæð ca. 110 fm, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Auka- herb. Verð 1.950 þús. Hvassaleiti. Ca. 100 fm íbúð á 4. hæð, bílskúr. Verð 2,1 millj. Dalsel. Falleg 4ra-5 herb. íb., ca. 117 fm á 2. h. Verð 1900 þús. 3ja herb. Hraunbær. Ca. 80 fm ib. á 1. hæð. Verð 1600 þús. Laus nú þegar. Ránargata. Ca. 80 fm ib. á 2. hæð. Nýstands. Laus nú þegar. Verð 1650-1700 þús. Æsufell. Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 6. hæð. Verð 1650- 1700 þús. Hraunbær. Falleg ca. 90 fm íb. á 3. h. Gott útsýni. Suðursv. Aukaherb. í kj. Verð 1750 þús. 2ja herb. Skipasund. Falleg ca. 70 fm íb. í kj. í tvíb.h. Verð 1450 þús. Krummahólar. Faiieg 65 fm ib. á 3. hæð í lyftublokk. Verö 1250-1300 þús. Hrafnhólar. Falleg ca. 65 fm ib. á 1. hæð. Verð 1350 þús. Annaö Skrifstofuhúsn./læknastofur. 200 fm hæð við Síðumúla. Afh. tilb. undir trév. í þessum mán. Verslunar-iönaöarhúsn. í austurborginni. Ca 130 fm húsnæði með manngengu risi. Húsið er búið frysti, kæli og reyk- ofni. Við Hafravatn. tíi söiu 45 fm sumarbústaður á einum ha lands. Bátur og bátaskýli fylgir. Verð 500 þús. Hcimaaimar Ámi Sigurpélaaon, a. 52SM Þórir Agnaraaon, a. 7T8S4. Stguröur Sigfúaaon, a. 30008. Björn Balduraaon Ittgtr. 39424-687520-687521 2ja herb. Vesturberg 65 fm. Verð 1.250 þús. Asvallagata 49 fm. Verð 950 þús. Klapparstígur 60 fm. 1.150 þús. Lynghagi 30 fm. Verð 600 þús. Lindargata 30 fm. Verð 800-850 þús. Skarphéðinsgata 40 fm. Verð 900 þús. Kambsvegur 65 fm. Verð 1.400 þús. Flúðasel 50 fm. Verð 1.100 þús. 3ja herb. Álfhólsvegur Kóp. 83 fm. Verð 1.700 þús. Brattakinn Hfn. 80 fm. Verð 1.300 þús. Brekkubyggð Garðab. 60 fm. Verð 1.550 þús. Holtsgata R. 70 fm. Verð 1.150 þús. Hverfisgata Hfn. 70 fm. Verð 1.150 þús. Kjarrhólmi Kóp. 90 fm. Verð 1.600 þús. Krummahólar 107 fm. Verð 1.850 þús. Leirubakki 90 fm. Verð 1.700 þús. Lindarhvammur Hfn. 80 fm. Verð 1.500 þús. Vesturberg 86 fm. Verð 1.600 þús. 4-5 herb. Furugrund 120 fm. Verð 2.300 þús. Holtsgata 130 fm. Verð 1.850 þús. Þverbrekka Kóp. 117 fm. Verð 2.200 þús. Grettisgata 95 fm. Verð 2.100 þús. Vesturberg 110 fm. Verð 1.850 þús. Kaplaskólsvegur 140 fm. Verð 2,4 millj. Vesturberg 110 fm. Verð 1.850 þús. Krummahólar 110 fm. Verð 1.950 þús. Sérhæöir Bergstaðastræti 140 fm. Verð 2.2 millj. Gunnarssund Hfn. 110 fm. Verð 1.8 millj. Miðstræti 150 fm. Verð 2.500 þús. Nýbýlavegur Kóp. 150 fm. Verð 3.0 millj. Reykjavikurvegur Hfn. 140 fm. Verð 2.8 millj. Barmahlíð 120 fm. Verð 2.7 millj. + 3 aukaherb. i kjallara. Óðinsgata 137 fm. Verð 2.7 millj. Sérbýli Arnargata 105 fm. Verð 2.3 millj. Arnarhraun 170 fm. Verð 4.5 millj. Baldursgata 95 fm. Verð 1.9 millj. Gunnarssund Hfn. 80 fm. Verð 1.6 millj. Kjarrmóar Garðabæ 93 fm. Verð 2.3 millj. Linnetstigur Hfn. 130 fm. Verð 2.3 millj. Smárahvammur Hfn. 270 fm. Verð 4.5 millj. Kríunes Garðabæ 320 fm. Verð 5.2 millj. Landsbyggðin Keflavík Kirkjuvegur 160 fm. Verð 1.600 þús. Stykkishólmur Vikurflöt. Nýtt fullbúið einbýli 140 fm. Verð 2.2 millj. Stykkishólmur Laufásvegur 140 fm. hæð + ris Aiáfe pro Fasteignasaia^ Leitarþjonusta Bolholti 6 4 hæö Snorri Welding Árni Þorsteinsson Birna Jónsdóttir Sævar Pálsson

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.