NT - 11.07.1984, Blaðsíða 19

NT - 11.07.1984, Blaðsíða 19
 fíTr Miðvikudagur 11. júlí 1984 19 LlL Myndasögur — - Bridge ■ Englendingar unnu Cam- rosekeppnina í ár, eins og raun- ar oftast áður, (Camrose keppn- in er árleg keppni landsliða landanna á Bretlandseyjum.) Úrslitaleikurinn var milli Eng- lendinga og Skota og þar þurftu ■ Skotar að vinna 24-12, til að sigra á mótinu, en leiknum lauk með sigri Englendinga 20-16. í grein sent Tony Forrester skrifaði unr þennan leik í Bridge Magazine sagði hann að spila- mennskan hefði verið góð, þrátt fyrir nokkrar katastrófur sem spilarar á Bretlandseyjum eru að vísu frægir fyrir. Þetta var ein þeirra. Norður 4 987 ¥ A952 ♦ 4 4 AG542 Vestur 4 K63 * KDG106 43 ♦ G10 4 10 Austur 4 G542 ¥ 72 4 7532 4 K73 Suður 4 AD10 ¥ - 4 AKD986 4 D986 Við bæði borðin opnaði suður á sterku laufi og vestur stökk í 3 hjörtu. Við annað borðið sátu Forrester og Calderwood NS fyrir England og þar doblaði norður, til að sýna eitthvað af spilum. Nú sagði suður 4 tígla og norður var í vanda. Forrester ákvað að segja 5 lauf, eðlilegt að því hann taldi en Calderwood hélt að það væri fyrirstöðusögn og samþykkti á tíglinum. Hann sagði því 5 hjörtu og Forrester sagði 6 lauf, var nieð því að slá af, en Calderwood hélt að það væri önnur fyrirstöðusögn! Samt sem áður sagði hann aðeins 6 tígla og þá gafst Forrester upp. Við hitt borðið sátu Duncan og Short NS. Þar doblaði Dunc- an 3 hjörtu í norður og Short í suður sagði 4 hjörtu. Nú sagði Duncan 4 spaða, hvað sem sú sögn átti nú að þýða. Og Short passaði! Hvorugur samningurinn var til útflutnings en þegar Gl() reyndust vera stök í tígli unnust 6 tíglar, tveir spaðar sagnhaía fóru niður í hjartaás og íimrnta laufið. En 4 spaðar voru óvinn- andi og Englendingar græddu 17 impa. 4384. Lárétt 1) Nes. 6) Stuldur. 8) Land- námsmaður. 10) Fiskur. 12) Líkamshár. 13) Spil. 14) Farða. 16) Mann. 17) Fljót. 19) Undin. Lóðrétt 2) Maður. 3) Komast. 4) Hávaða. 5) Málms. 7) Slagur. 9)Maður. ll)Und. 15) Málmur. 16) Álpist. 18) Strax. Ráðning á gátu No. 4383 Lárétt 1) Sviss. 6) Ana. 8) Bál. 10) Lík. 12) Um. 13) Lap. 17) Ási. 19) Sláni. Lóðrétt 2) Val. 3) ln. 4) Sal. 5) íburð. 7) Skipa.'9) Áma. 16) Lin. 18) Sá. LI. 14) Rak. 16) 11) íla. 15) Kál. Þú verður að byrja á því að slappa af. - Þú með þínar sáttatilraunir!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.