NT - 21.07.1984, Qupperneq 24
■CE-=
Laugardagur 21. júlf 1984
24
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............. 15,0%
2. Sparisjóðsreikníngar, 3 mán.1)... 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1'
19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verðtryggðir 6,mán. reikningar.... 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar. 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 9,0%
b. innstæður i sterlingspundum... 7,0%
c. innstaeður í v-þýskum mörkum. 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum . 9,0%
1) Vextir (ærðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf........... (12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt aö Vk ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2'k ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísi-
tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er.allt að
25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er
lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
líleyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern
ársfjórðung umlram 3 ár bætast við lánið
10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10.
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar
lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
Ijórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns-
upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern
ársfjórðung sem liður. Því er í raun ekkert
hámarkslán i sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg-
ingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs-
vexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravísitata fyrir mailmánuö 1984 er
879 stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er
þá miðað við vísitöluna 100 i júní 1982.
Hækkun milli mánaðanna er 1,62%.
Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er
158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignaviö-
skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%
Gengisskráning nr.137 - 20. júlí 1984 kl. 09.15
Bandaríkjadollar...................30.320
Sterlingspund......................40.2570
Kanadadollar.......................22.8240
Dönsk króna........................ 2.9150
Norskkróna.......................... 3.6850
Sænsk króna........................ 3.6590
Finnskt mark....................... 5.0399
Franskur franki..................... 3.4705
Belgískur franki BEC................ 0.5263
Svissneskur franki.................12.5961
Hollensk gyllini.................... 9.4387
Vestur-þýskt mark..................10.6535
ítölsk líra......................... 0.0173
Austurrískur sch .................. 1.5179
Portúg. escudo...................... 0.2028
Spánskur peseti..................... 0.1879
Japansktyen......................... 0.1245
írskt pund.........................32.6740
SDR (Sérstök dráttarréttindi)......30.9114
Belgískur franski BEL............. 0.5256
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Kaup Sala
30.320 30.400
40.2570 40.3640
22.8240 22.8840
2.9150 2.9227
3.6850 3.6947
3.6590 3.6686
5.0399 5.0532
3.4705 3.4797
0.5263 0.5277
12.5961 12.6293
9.4387 9.4636
10.6535 10.6817
0.0173 0.0174
1.5179 1.5219
0.2028 0.2033
0.1879 0.1884
0.1245 0.1250
32.6740 32.7610
30.9114 30.9928
0.5256 0.5270
DENNIDÆMALAUSI
„Er þetta dagurinn sem mamma byrjaði að vinna hjá
okkur?,,
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 20. júlí til 26. júli er í
apóteki Austurbæjar. Einnig er
Lyfjabuö BreiðholtSjOpið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudag .
Lækhastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka dagá
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhrinni.in
(sími 81200), en frá kl. 17 ti! kl. 8
næsta morguns i síma 21230 (lækn-
avakt). Nánari upplýsingar um lyfi
abúðir og læknaþjónustu em gefn-
ar í simsvara 18888...
Neyðarvakt Tannlæknáfélags Js-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar i símsvara nr. 51600.
Ákureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i' þvi apóteki sem sér um
þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl'. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
■ 19 OOOB
ÍGNBOGIII
Frumsýnir:
Ráðherraraunir
.vniiiuiii'a
Sprenghlægiieg ný ensk gaman-
mynd, um ráðherra i vanda. Sið-
ferðispostuli á yfirborðinu, en
einkalifið - það er nokkuð annað...
Aðalhlutverk: Leslie Phillips - Bri-
an Rix, Joan Sims og Joanna
Lumley.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Jekyll og Hyde
aftur á ferð
Sprenghlægileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd. Grínútgáfa á hinni
sigildu sögu um góða læknirinn Dr.
Jekyll sem breytist í ófreskjuna Mr
Hyde. Það verður líf i tuskunum
þegar tvífarinn tryllist. Mark Blank-
field, Bess Armstrong, Krista Err-
ickson
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Footloose
Stórskemmtileg splunkuný litmynd,
full af þrumustuði og fjöri. Mynd sem
þú verður að sjá, með Kevin Bacon
og Lori Singer.
islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Ghandi, sem
sýnd var i fyrra... Hér er aftur
snilldarverk sýnt, og nú með Julie
Cristie i aðalhlutverki.
íslenskur texti
Sýnd kl. 9
Læknir í klípu
Bráðskemmtileg og léttdjörf ensk
litmynd með hinum vinsæla Barry
Evans ásamt Liz Fraser og Penny
Spencer
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og
11.15
Skilaboð til Söndru
Hin vinsæla íslenska kvikmynd
með Bessa Bjarnasyni og Ásdísi
Thoroddsen. Leikstjóri: Kristín
Pálsdóttir. Endursýnd vegna fjölda
áskorana.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
SIMI 18936
A-salur
Maður, kona og barn
■' ‘ ------------------; '
Could he choosc
bctwccn Utc &on hc ncvcr kncw
wns hls and Utc wlfc he »lways lovcd?
MAKtlN SHIIN »innr OANNIN
MAN, WOMAN AND CHILD
—___________________g
Hann þurfti að velja á milli sonarins
sem hann hafði aldrei þekkt og konu
sem hann hafði verið kvæntur i 12
ár. Aðalhlutverk Martin Sheen,
Blythe Danner.
Ummæli gagnrýnenda:
„Hún snertir mann, en er laus vi?
alla væmni" (Publishers Veekly)
„Myndin er aldeilis frábær" (Brit-
hish Booksellers)
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
SALURB
Skólafrí
Spring Break
Sýnd kl, 3,5 og 9
Educating Rita
4.sýningarmánuður
Sýnd kl. 7.
Hörkutólið
Sýnd kl. 11.
Simi 11544
Óvenjulegir félagar
tEMMON-MNIHAU
B8DDY
Bráðsmellin bandariskgamanmynd
frá M.G.M. Þegar stórstjörnurnar
Jack Lemmon og Walter Matthau,
tveir af viðurkenndustu háðfuglum
Hollywood koma saman er útkoman
undantekningarlaust frábær gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walt-
er Matthau, Klaus Kinski.
Leikstjóri: Billy Wilder.
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Útlaginn
íslenskt tal
Enskur texti.
Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og
föstudögum kl. 7.
Stjörnustríð III
Sýnd kl. 2.30 sunnudag.
flllSTURBLiARRin
Sími 11384
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 1 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
í hengiflugi
(Five Days One Summer)
Mjög spennandi og viðburðarik, ný,
bandarisk kvikmynd i litum, byggð
á sögunni „Maiden, Maiden" eftir
Kay Boyle.
Aðalhlutverk Sean Connery, Betsy
Brantley, Lambert Wilson
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 2 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Bestu vinir
Bráðskemmtileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd í úrvalsflokki.
Litmynd.
Aðalhlutverkin leikin af einum
vinsælustu leikurum Bandarikjanna:
Burt Reynolds, Goldie Hawn (Pri-
vate Benjamin)
islenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Breakdance
' Vinsæla myndin um Breakæðið.
Æðisleg mynd.
ísl. texti
Sýnd kl. 5 og 7
HASKÓLABÍO
48 stundir
Hörkuspennandi sakamálamynd
með kempunum Nick Nolte og
Eddie Murphy í aðalhlutverkum.
Þeir fara á kostum við að elta uppi
ósvifna glæpamenn.
Myndin er í
nnfBHLBY STEREO~|
Leikstjóri Walter Hill
Sýnd kl. 5,9.15 og 11.05.
Bönnuðinnan16ára
í eldlínunni
Sýnd kl. 7.
Siðasta sinn.
Barnasýning
Stríðsöxin
Spennandi indiánamynd
Sýnd kl. 3 sunnudag
LAUGARÁS
„Hey Good Lookin“
Ný bandarisk teiknimynd um táning-
ana i Brooklyn á árunum ’50-’60.
Fólk á „virðulegum" aldri í dag ætti
að þekkja sjálft sig í þessari mynd.
Myndin er gerð af snillingnum Ralp
Bakshi þeim er gerði myndimar
„Fritz the Cat" og „Lords of the
rings".
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð börnum.
Strokusteloan
Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Myndin segir frá ungri
stelpu sem lendir óvart í klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún það
sem framagjarnir foreldrar gáfu
henni ekki.
Umsagnir:
„Það er sjaldgæft að ungir sem
aldnir fái notið sömu myndar i
slikum rnæli."
The Danver Post
„Besti leikur barns siðan Shirley
Temple var og hét.“
The Oklahoma City Times
Aðalhlutverk: Mark Miller, Donov-
an Scott og BridgetteiAnderson.
Sýnd kl. 5 og 7 laugardag
Sýnd kl. 3,5 og 7 sunnudag
Miðaverð kr. 50
TÓMABlÓ
Sími 31182
Þjófurinn
(Violent Streets)
Cheat him.and he’ll
BLOW YOU AWAY!
JAMHCAAN TUtSOAT WtLD'VrCX.ENTSTk£ET5* kOetkt PKOSKYwoWUJCNEL50N
mHOWUIANN nowiia’w
Mjög spennandi ný bandarisk saka-
málamynd. Tónlistin í myndinni er
saminogfluttafTangerineDream. ’*
Leikstjóri: Michael Mann
Aðalhlutverk: James Caan, Tues-
day Weld Willie Nelson.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Láttu ekki deigan síga
Guðmundur
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20.30.
miðvikudaginn 25. júlí kl. 20.30
fimmtudaginn 26. júli kl. 20.30.
i Félagsstofnun stúdenta.
Veitingasala opnar kl. 20.
Miðapantanir i síma 17017.
Ósóttar pantanir seldar kl. 20.15.
SALUR 1
Frumsýnir nýjustu
myndina eftir sögu
Sidney Sheldon
í kröppum ieik
ROGER MOORE
ROD
STEIGER
ELLIOTT
GOULD
ANNE
ARCHER
íNAKED
FACE
SIDNEV SHELDON s... - . -
. .DAVID HEDISON . ART CARNEY
- - ... . DAVID GURFINKEL • -WILLIAM FOSSER
. . RONVVACOV ... . MICHAEL J LEWIS
- --MENAHEM QOLAN . , VORAM GLOBUS
..... 8RVAN FORBES
Splunkuný og hörkuspennandi úr-
valsmynd byggð á sögu eftir Sidney
Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem
una góðum og vel gerðum spennu-
myndum. Aðalhlutverk: Roger
Moore, Rod Steiger, Elliott Gould,
Anne Archer. Leikstjóri: Bryan
Forbes.
Sýndkl. 3,5„ 7,9og11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
SALUR2
Hetjur Kellys
Horkuspennanoi og siórskemm'bleg
stríðsmynd frá MGM, full af gríni og
glensi. Donald Sutherland og félagar
eru hér i sinu besta formi og reyta
af sér brandarana. Mynd i algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Telly Savalas, Donald Sutherland,
Don Rickles.
Leikstjóri: Brian G. Hutton
Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15
Hækkað verð
Lífvörðurinn
Frábær unglingamynd með Matt
Dillon
Miðaverð kr. 50
Sýnd kl. 3
SALUR3
Frumsýnir seinni myndina
Einu sinni var í
Ameríku 2
(Once upon a time in
America Part 2)
Splunkuný stórmynd sem skeður á
bannárunum í Bandaríkjunum og
allt fram til 1968, gerð af hinum
snjalla Sergio Leone. Sem drengir
ólust þeir upp við fátækt, en sem
fullorðnir menn komust þeir til valda
með svikum og prettum.
Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam-
es Woods, Burt Young, Treat
Williams, Thuesday Weld, Joe
Pesci, Elizabeth McGovern.
Leikstjóri: Sergio Leone
Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
Hækkað verð
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3
Miðaverð kl. 50
SALUR 4
Einu sinni var í
Ameríku 1
(Once upon a time in
America part 1)
Sýnd kl. 5,7, og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tvífarinn
(The Man with Bogarts Face)
Sýnd kl. 9
Herra mamma
Frábær grínmynd
Sýnd kl. 3
Míðaverð kr. 50