NT - 21.07.1984, Blaðsíða 27

NT - 21.07.1984, Blaðsíða 27
v \________' 'Vt i ’»Vi «f' V *í .ry/j- i - 0í Laugardagur 21. júlí 1984 27 Radauglýsingar ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið.þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. atvinna - atvinna Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Hvamms- fjarðar Búðardal er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 27. júlí n.k. Allar upplýsingar um starfið veitir Halldór Þórðar- son, Breiðabólstað í síma 93-4207. ísafjarðarkaupstaður Lausar stöður: Staða félagsmálafulltrúa. Auglýst er laus til umsóknar staða félagsmálafull- trúa hjá kaupstaðnum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn eða fé- lagsmálafulltrúinn í síma 94-3722 eða á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k. Umsóknum skal skila til skrifstofu bæjarstjórans að Austurvegi 2, ísafirði. Staða safnavarðar ísafjarðar er auglýst laus til umsóknar. Safnavörðurinn er starfsmaður stjórnar Byggða- safns Vestfjarða, Listasafns ísafjarðar og húsa- friðunarnefndar ísafjarðar og skal verksvið hans vera m.a.: 1. Að veita Byggðasafni Vestfjarða forstöðu, söfnun þjóðlegra muna, skrásetning þeirra, viðgerð og uppsetning. Skal hann sjá um, að safnið sé til sýnis almenningi á tilteknum tímum og hafa frumkvæði að kynningu á þeim menningarsögulegu heimildum, sem þar eru varðveittar, m.a. með sérstökum sýningum í safninu. 2. Umsjón og eftirlit með verkum Listasafns ísafjarðar, ráðgjöf við kaup á nýjum listaverk- um og uppsetning sýninga, sem safnið stend- ur fyrir. 3. Umsjón með húseignum sem bæjarstjórn hefur samþykkt að friðlýsa, ráðgjöf í sambandi við viðhald og endurnýjun þeirra, innkaup á efni og vinna við viðhald þeirra, eftir því sem aðstæður leyfa hverju sinni. Starfinu fylgir íbúð í Faktorshúsi í Neðstakaup- stað, ísafirði. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísafirði í síma 94-3722 eða á skrifstofu sinni og Jón Páll Hálldórsson, formaður stjórnar Byggðasafns Vestfjarða í síma 94-4000 eða 94-3222. Umsóknum skal skilað til skrifstofu bæjarstjóra að Austurvegi 2, (safirði. Bæjarstjórinn á ísafirði. m Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða meinatækni í Vi stöðu frá 1. september. Upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri í síma 41333. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Tæknifræðingur óskast til starfa úti á landi. Umsóknum skal skila til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,105 Reykja- vík, fyrir 3. ágúst n.k. Vegamálastjóri NT óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Útlitsteiknara til að annast útlitsteiknun (layout). Nauðsynlegt að viðkomandi hafi starfsreynslu og þekkingu á þessu sviði. Auglýsingateiknara til að annast hönnun og uppsetningu efnis o.fl. sem til fellur í auglýsingadeild okkar. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi starfsreynslu í uppsetningu og gerð auglýsinga og geti unnið sjálfstætt. NT er ungt og lifandi dagblað í stöðugri þróun og örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns og er lögð rík áhersla á góðan starfsanda. Vinsamlegast sendið umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og hugsanlega meðmælendur til NT c/o Haukur Haraldsson, pósthólf 8080 128 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. fundir Félag íslenskra rafvirkja Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. júlí kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna Háa- leitisbraut 68. Fundarefni: Uppsögn á kaupliðun kjarasamning- anna. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja tilkynningar Fjársterkur aðili óskast sem meðeigandi í mjög sérstætt og arðbært fyrirtæki. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild NT merkt P.M. 1816. Læknastofa Hef opnað læknastofu á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Tímapantanir í gegn um skiptiborð spítalans sími 91-50188 Jóhannes M. Gunnars- son,sérgrein almennar skurðlækningar. Lokað Vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. teÚST ABMANN hi Sími 68 66 77. Verðkönnun Steinullarverksmiðjan hf., á Sauðárkróki, óskar hér með eftir tilboðum í vegg- og þakklæðningu ásamt tilheyrandi fyrir byggingu Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki. Helstu magntölur eru Kantaðar stálplötur h=20 mm tmin =0,6 mm 6.500 ferm. Kantaðar stálplötur h=45 mm tmjn =0,6 mm 1.000 ferm. Kantaðar stálplötur h=96-110 mm tmin=0,6 mm 4.000 ferm. Útboðsgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík, og skal skilað þangað eigi síðar en föstudaginn 3. ágúst 1984. STEINULLARVERKSMIÐJAN HF. Sauðárkróki. Happdrætti Sjálfsbjargar 9. júlí 1984 Aðalvinningur: Bifreið, Mitsubishi, Space Wagon, árg. 1984 á miða nr. 49176. Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 25.000.00 hver. 43 vinningar vöruúttekt, að verðmæti kr. 6.000.00 hver. 216 18480 463 19004 sólarlandaferð 1459 20485 1754 23135 1755 23389 sólarlandaferð 3156 25164 3827 26147 3933 26303 sólarlandaferð 5507 27533 5033 28429 5988 28770 sólarlandaferð 6051 29397 6322 30209 6607 31500 sólarlandaferð 7920 31885 sólarlandaferð 8762 34082 8763 34533 9054 34807 10101 35797 11797 39835 11868 41577 15227 41942 16607 48713 16610 49176 bifreið 17647 49902 sbjörg, isamband fatlaðra tapað - fundið Hestar í óskilum í Þingvallahreppi er rauöur hestur meö hvít hár í enni. Ómarkaöur. Verðurseldur mánudaginn 30. júlí kl. 16.00 hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Einnig jörp hryssa. Mark: Sýlt eöa sneiðrifað framan og biti framan hægra. Hreppstjóri

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.