NT - 21.07.1984, Page 26
Laugardagur 21. júlí 1984 26
til leigu
L£/c
SÍMAR:
72977 og 25280"
ÓLAFUR M ÚLAFSSON BLIKAHÓLUM 4
Til leigu
Afkastamikil
traktorsgrafa
í 'stór og smá verk.
Vinn einnig um helgar.
Logi, sími 46290
Körfubíll til leigu
Lengsti körfubíll landsins til leigu
í stór og smá verk.
Lyftihæð 20 m.
Upplýsingar í síma 91-43665.
bílaleiga
Vík
Intamational
REIMT A CAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilimv-
Sækjum bilinn
Kreditkortaþjónusta.
VIKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavík Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðavik Símj 94-6972.
Afgreiðsla á Isáfjaröarflugvelli.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA
FÚLKSBILA OG STAOIONBÍLA
BILALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
S (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 - 2377'
til sölu
Höfum í umboðssölu
í sýningarsal okkar
Tjaldvagna -Hjólhýsi
Jeppakerrur - Hestakerrur
Bátakerrur
Bíldshöföa 8, sími 81944.
Við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu
Opið allan sólarhringinn
Umboðsmaður Selfossi, Júlíus Hólm sími 1931
Túnþökur
Til sölu mjög góöar vélskornar túnþökur
úr Rangárþingi.
Landvinnslan sf
Upplýsingar í síma 78155 á daginn og
45868 á kvöldin.
Fellihýsi
Casita fellihýsi af minni gerð til sölu. Upplýsingar
í síma 94-3348 og 91-75716.
Veiðimenn
Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu.
Upplýsingar í síma 40656.
Geymið auglýsinguna.
Góð gæsabyssa
Remington haglabyssa 5 skota pumpa og 2% er
til sölu. Upplýsingar í síma 91-78156.
Eftirtalin tæki
eru til sölu:
1. Skurðgrafa með opnanlegri ámokstursskóflu.
Massey Ferguson 50 B, árgerð 1975.
2. Traktor með Hydor loftpressu og ámoksturs-
skóflu. Massey Ferguson 135, árgerð 1972.
3. Loftpressa á hjólum. Broomwade 125 cu.
ft./mín. árgerð 1962.
4. Vinnuflokkabifreið með 9 manna húsi og palli.
Mercedes-Benz 306 D, árgerð 1977 í ógang-
færu ástandi eftir ákeyrslu.
Tækin eru til sýnis hjá Rafveitu Hafnarfjarðar,
Herði Hallbergssyni, sem gefur nánari upplýsing-
ar um þau.
Tilboðum í tækin skal skila til rafveitustjóra.
Rafveita Hafnarfjarðar
Jörð til sölu
Hálf jörðin Áreyjar í Reyðarfjarðarhreppi er til
sölu ef viðundandi tilboð fást. Upplýsingar gefur
Árni Halldórsson hrl. Egilsstöðum sími 97-1313.
Datsun dísel
Til sölu Datsun dísel 280 c árg. ’81. Sjálfskiptur
með vökvastýri, dráttarkúlu og sílsalistum, út-
varpi og á góðum dekkjum. Einn sá glæsilegasti
utan sem innan.
Litur silfurgrár.
Bein sala eöa skipti á ódýrari.
Uppiýsingar í síma 99-5093.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
TATTOO-HÚÐFLÚR
Húsnæði óskast undir TATTOO stofu í Reykjavík, nú eða
síðar, má vera í bakhúsi og/eða í kjallara. Upplýsingar hjá
Helga I síma 53016.
Þeir sem eru meö hálfkláraðar myndir eftir mig eru beðnir að
hafa samband.
Helgi TATTOO
Líkamsrækt
Áður
Sól Eftir
Saloon
, 7-f Sólbaðsstofa
Laugavegi 99
Andlitsljós
og sterkar perur
Opið:
mánud.- föstud. 8-23 —
laugardaga kl. 9-21
Sími 22580
ISON
sólbaðsstofa
Þverbrekku 8 Kópavogi
Sími 43422
Bjóðum góða þjónustu í vistlegri sólbaðsstofu.
Innifalið í verði Ijósatímans, er sjampó og olía
til að bera á sig á eftir.
Að sjálfsögðu er alltaf kaffi á könnunni.
Sértilboð 1. júlí til 31. ágúst.
15% afsláttur um miðjan daginn,
þ.e. frá kl. 13.00-16.00.
SUNNA
SÓLBAÐSSTOFA
Laufásvegi17
Sími 25-2-80
Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt
andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opiö
mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl.
10-19. Verið velkomin.
stei nstey pusög u n
f býður þér þjónustu sína
við nýbygg ingar eða endurbætur eidra
húsnæðis.
Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d..
einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum. Já,hverju sem er.
Við sögum I steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.!
Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Einnig vörubifreið meö krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aðra þjónustu.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Rfuseli 12
H 109 Reykjavik
F simi 91-73747
Bílasími: 03-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN