NT - 02.08.1984, Blaðsíða 14

NT - 02.08.1984, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 2. ágúst 1984 14 Útvarp kl. 22.35: Hvers vegna sleppa sumir? Katrín Pálsdóttir og Bjami Sig- tryggsson stjórna fimmtu- dagsumræðu um skattamálin. ■ Fimmtudagsumræðan verður að þessu sinni um það eíni sem stendur hjarta, eða öllu heldur pyngju, íslensku þjóðarinnar næst, þessa dag- ana, nefnilega skattamálin. í þættinum verður reynt að fá einhverja ráðamenn til að sitja fyrir svörum, og tekin fyrir sú klassíska spurning: „Hvers vegna sleppa sumir og aórtr ekki?“ Eins verður rætl um þingsályktunartillögu sem er á þann veg að fela eigi fjármála- ráðherra að finna leiðir til að fella niður tekjuskatt. Fimmtudagsumræðan hefst klukkan 22.35, sljórnendur eru Katrín Pálsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. ■ Á skattstofunni í Reykjavík. ■ Bóndabærinn í sögunni hefur vafalaust verið eitthvað öðruvísi, en þetta er nú líka reisulegt hús. Útvarp kl. 11.30: Nýi maðurinn ■ Anna María Þórisdóttir les smásöguna „Nýi maðurinn" eftir Doris Lessing klukkan 11.30 í dag. Haft var samband við Önnu Maríu og hún beðin að segja nokkur orð um efni sögunnar. „Höfundurinn er ensk skáld- kona, Doris Lessing sem bjó í Suður-Rodesíu til þrítugs, én býr nú á Englandi. Mér er næst að halda að hún skírskoti til eigin bernskuminninga í þess- ari sögu. Söguhetjan ertelpa á gelgju- skeiði sem býr með foreldrum sínum á sveitabæ í Afríku. Nýi maðurinn er nágranni sem flyst á næsta bæ, einrænn og ein- mana piparsveinn. Stúlkan er einbirni og hún er líka ein- mana, svo með henni og nýja manninum tekst einkennilegt samband og er það og endir þess aðal spennan í sögunni. En bakgrunnurinn er þessi afr- íska sveit og búskaparbasliði þar. Efnið er nokkuð klassískt og sagan gæti þess vegna allt eins hafa gerst norður í Skaga- firði, eða austur í Hreppum, á fnna Maria torisdóttir les smasögu eftír Doris Lessing árunum 1930 til 1940, þegar fáiráttubíla... En þettakemur allt í ljós í sögunni." Aðalatriðið þægileg músík Pétur Steinn Guðmundsson - „Á svörtum nótum“ okkar fulltrúar í þessari tegund tónlistar. Annað efni er nánast eingöngu flutt af svörtum tón- listarmönnum. Það verða bæði listamenn sem eru vel þekktir, til dæmis Michael Jackson, og svo aðrir sem eru minna þekktir. Þar má til dæmis nefna Teddy Pendergrass sem er reyndar vel þekktur í sínu heimalandi, Bandaríkjunum, Ramsay Louis og Rodney anklin. Aðalatriðið í þættinum er að hafa einhverja þægilega og rólega tónlist þegar fólk er á leiðinni heim frá vinnu.“ Á svörtum nótum er á dagskrá klukkan 16.00 í dag. „Ég ætla að spila rólega og Steinn. „Upphafslagið er með þægilega músík“, sagði Pétur Mezzoforte sem hafa verið ■ Hljómsveitin Mezzoforte, fulltrúar íslendinga í rólegri og þægilegri músík. Útvarp kl. 21.05: Hvað er reikn- ingur, frændi Gísli Rúnar Jónsson les smá- sögu eftir Ólaf Ormsson „Þetta er heldur gamansöm saga með heimildarsögu yfir- bragði, eftir þann ágæta höf- und Ólaf Ormsson sem hefur skrifað til dæmis „Stútungs- punga“ og „Boðið upp í dans“. Hann hefur verið einn af for- kólfunum hjá „Lystræningjan- um“. „Hvað er reikningur, frændi,“ verður á dagskrá klukkan 21.05 ■ Áður en útvarp frá Ólym- píuleikunum í handknattleik hefst, les Gísli Rúnar Jónsson leikari smásögu eftir Ólaf Ormsson. Gísli Rúnar var beð- inn að segja eitthvað frá efni sögunnar: ■ ÆtliGísliRúnarhafiþarna brugðið sér í gervi mannsins sem sneri aftur? útvarp Fimmtudagur 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leiktimi. 8.00 Fréttir. Fréttir frá Ólympiuleik- unum. 8.15 Veðurfregnir. Morgu- norð Bjarni Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga" eftir Guðrúnu SveinsdótturBaldur Pálmason les (2). 9.20 Leikfimi.9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nýi maðurinn“, smásaga eftir Doris Lessing Anna Maria Þórisdóttir les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (9). 14.30 Á frívaktinniSigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 SíðdegistónleikarAdalberto Borioli leikur á munnhörpu og Mirna Miglioranzi á sembal Sónötu í F-dúr eftir Benetto Marcello og Sónötu í g-moll eftir Jean Baptiste Loeillet/Beaux Arts tríóið leikur Trió i G-dúr nr. 32 eftir Joseph Haydn/Kjell Bækkelund og Robert Levin leika á pianó tónlist eftir Christian Sinding. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt málEirikur Rögnvaldsson talar. 19.50 Við stokkinnStjórnandi: Gunn- vör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann“ eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri þýðingar Ingibjargar Bergþórsdóttur (12). 20.30 Samleikur í útvarpssal 21.05 „Hvað er reikningur, frændi" Gísli-Rúnar Jónsson les smásögu éftir Ólaf Ormsson. 21.40 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lög eftir Oddgeir Kristjáns- son og Sigfús Halldórsson._Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 „Við spyrjum hvert annað" Jón frá Pálmholti les úr fyrstu Ijóðabókum sínum. 22.00 Veðurfregnir. Fréftir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudgsumræðan Stjórn- endur: Katrin Pálsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikunum 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Fyrstu þrjátíu mínúturnar helgaðar ísl- enskri tónlist. Kynning á hljómsveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Sig- urður Sverrisson. 14.00-15.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. f 5.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný únralslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Á svörtu nótunum Róleg og þægileg músik, sem léttir undir i dagsins önn. Stjórn- andi: Pétur Steinn Guðmundsson. 17.00-18.00 Gullöldin - lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabilið. Stjórnendur: Bogi Ágúsisson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 3. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir i Los Ange- les. Iþróttafréttirfráólympíuleikun- um. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. (Evróvision - ABC via DR) 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 13. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna ÞÍáins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristin Hjartardóttir. 21. f 5 Uppreisnin á Bounty. Banda- rísk Óskarsverðlaunamynd byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri Frank Lloyd. Aðalhlut- verk: Charles Laughton, Clark Gable, Franchot Tone, Herbert Mundin og Movita. Á herskipinu Bounty unir áhöfnin illa harðstjórn Blighs skipstjóra og gerir loks upp- reisn undir forustu Christians Flet- chers fyrsta stýrimanns. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Ólympiuleikarnir í Los Ange- les. íþróttafréttir fráólympíuleikun- um. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. (Evróvision - ABC via DR) 00.50 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.