NT - 02.08.1984, Blaðsíða 19

NT - 02.08.1984, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. ágúst 1984 19 til solu Túnþökur -Túnþökur. Mjög góöar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verð og kjör. Upplýsingar í símum 99-4491,99-4143 og 91-83352. Atvinna í boði. Viðskiptafræðingur - Lögfræðingur. Útgerðar og fiskvinnslufyrirtæki úti á landsbyggöinni óskar eftir að ráða ungan viðskiptafræðing eða lögfræðing til starfa við sérstakt en áhugavert verkefni, timabundið. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og vera traustur og áreiðanlegur. Góð laun í boði. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru vinsamlega beðnir að leggja inn umsóknir á afgreiðslu NT fyrir 10. ágúst n.k. merkt Útvegur '84. Umsóknin þarf að greina nafn, heimilisfang, símanúmer, aldur, menntun og fyrri störf. Brúðuvagnar 3 gerðir Fisherprice í úrvali. Barbee dúkkur og fylgihlutir, Sindý vörur, Indíánatjöld, gúmmíbátar 1-4 manna. Britains landbúnaðartæki. Spark bílar, Starwars karlar. Masterskarlar.Stignirtractorar. Mjög ódýr þríhjól með og án skúffu. Póstsendum Visa kreditkort. Leikfangahúsið JL húsinu v/Hringbraut sími 61040 Oþið til 10 föstudaga. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 sími 14806 Opið laugardaga. Getum afgreitt meö stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafmagnslyftara, -1,5-4 tonna. Dísillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliðarf ærslur. Tökum lyftara upp i annan. Tökum lyftara í umboftssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni. Líttu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF., Vttastíg 3,. simar 26455 og 12452. tilboð - útboð Útboð - Glugga- breyting o.fl. Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í breytingu 30 glugga og smíði hurða ásamt lagfæringum á Alfaskeiði 64. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skila- tryggingu á skrifstofu bæjarverkfræðings Strand- götu 6. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. ágúst kl. 11.00 Bæjarverkfræðingur. atvinna - atvinna Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla. Vegna forfalla vantar kennara í viðskiptagreinar næsta skólaár. Upplýsingar veitir áfangastjóri í síma 91-13352. Skólameistari. I i tilkynningar i i Ósótt vinningsnúmer í happdrættinu „Lukkudagar". Vinningshafar hringi í síma 20068 Janúar: Apríl: 3 33504 1 57343 7 47086 2 10005 12 12112 5 24312 15 3783 7 34403 23 1895 10 4021 15 19402 Febrúar: 20 25222 21 4730 1 46656 23 10946 3 16004 26 2235 4 20282 29 41116 8 36578 9 33325 Maí: 11 34160 14 58611 3 57970 15 39109 5 4313 17 34657 9 21182 19 45994 10 45888 24 19447 11 2250 28 11308 12 21000 14 49950 Mars: 17 48378 23 22540 1 6859 25 10207 3 43497 29 54371 8 11236 10 16657 Júní: 11 59395 12 5735 2 41708 14 7364 8 35724 18 17794 12 10004 21 49304 17 42559 22 3882 22 59668 23 18646 29 11418 „Lukkudagar" 30 38226 Vinningsnúmer 1.-31. júlí 1984: 1 14704 11 4603 21 29574 2 30545 12 5154 22 58532 3 13316 13 47187 23 5826 4 20500 14 54465 24 04174 5 32851 15 35048 25 06620 6 14763 16 24879 26 53365 7 33079 17 39266 27 41001 8 06639 18 37186 28 47833 9 48448 19 19933 29 54310 10 25255 20 02001 30 12013 31 25509 Vinningshafar hringi í síma 20068. 1 Skrifstofustörf Óskum eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: 1. Hálfsdags skrifstofustarf IV hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Grunnlaun sam- kvæmt 10. launaflokki. 2. Skrifstofustarf vegna veikindaforfalla, helst maður vanur skrifstofustörfum, sem getur unnið sjálfstætt, og hafið störf nú þegar. Breytt símanúmer Afgreiðsla og ritstjórn 6-86-300 Þeir sem lúra á frétt 6-86-538 Kvöldsímarblaðamanna 6-86-306 og 6-86-387 Auglýsingar 18-300 Kynning á Prolog á vegum Reiknistofnunar Háskólans Kynning Reiknistofnunar Háskólans á forrit- unarmálinu Prolog hefst mánudaginn 20. ágúst n.k. kl. 16-18, og verður auk þess dagana 21.,23. og 27. ágúst, eða ails 8 tíma. Þess á milli er frjáls aðgangur að tölvum til æfinga. Þátttökugjald er kr. 3.000. Kennari er prófessor Oddur Benediktsson. Stuðst verður við bók Clark og Mccabe: Micro-Prolog, Programming in Logic, og fæst hún í Bóksölu stúdenta. Prolog er um flest ólíkt hefðbundum forritunar- málum.svo sem Fortran,Cobol,Pascal o.fl.Prolog hefur ásamt Lisp náð mikilli útbreiðslu á sviði tölvuvits (Artificial Intelligence), m.a. við gerð svonefndra þekkingarkerfa (Expert Systems). Ástæða er til að ætla ^ð Prolog eða svipuð mál eigi eftir að gerbreyta notkun tölva í framtíð- inni.Til dæmis hafa Japanir valið Prolog til notkunar á fimmtu kynslóðar tölvum sínum. Námskeiðið er öllum opið, en gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi kynnst a.m.k. einu forritunar- máli. Þátttaka tiikynnist sem fyrst til Ólafar Eyjólfs- dóttur í síma 25088 (fyrir hádegi). Reiknistofnun Háskólans. I Hjartans þakkir til allra er glöddu mig á 90 ára afmælinu 6. júlí s.l. með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum. Blessun fylgi ykkur öllum um ókomin ár. Magnús Eiríksson Skúfslæk. t Sæmundur Eiríksson frá Berghyl til heimilis að Hraunteig 19 er lést 29. júlí veröur jarðsunginn aö Hruna laugardaginn 4. ágúst kl. 14.00 Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Vandamenn. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og bróður Sigurjóns Sigurgeirssonar Austur-Eyjafjöllum. Guðrún Eiríksdóttir, börn og systkini hins látna. Þökkum innilega auðsýnda sarriúð og vináttu við fráfall Hjálmars Ólafssonar Nanna Björnsdóttir Vigd ís Esradóttir Einar Unnsteinsson Dóra Hjálmarsdóttir RobertFrank Björn Hjálmarsson Herdís Haraldsdóttir Helgi Hjálmarsson Helga Waage Ólafur Hjálmarsson Eiríkur Hjálmarsson og aðrir aðstandendur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna fráfalls eiginkonu minnar Helgu Jónsdóttur. Kristján Jónsson frá Hnífsdal. Alúðarþakkir til allra sem minntust Ragnars Jónssonar með virðingu og vinarhug. Þökkum samúð og hlýju. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks B-deildar Borgarsþítalans, Reykjalundar og Landspítalans. Björg Ellingsen Erna Ragnarsdóttir Auður Ragnarsdóttir Davíð Helgason Jón Óttar Ragnarsson Elfa Gísladóttir Edda Ragnarsdóttir Árni Guðjónsson ValvaÁ.Fuller ThomasG.Fuller

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.