NT - 02.09.1984, Qupperneq 9
Sunnudagur2. september 1984 9
SKARA SKRÍÐA í NAFNI GUÐS ALMÁ'TTUGSr/ áf
ÁKÆRUR UM GUÐLAST ENN í DAG HANDHÆGASTA
ANDSTÆÐINGUM SÍNUM?
-------—------
■ Nú er brotið bjað í sögu
bins íslenska Hæstaréttar. í
fyrsta skipti í sinni sögu hefur
hann afrekað að staðfesta döm
í guðlastmáli. Það er varla
nokkur vafi á því að landvætt-
irnír gleðjast og skrattanum er
skemmt yfir slíkum máfalykt-
um. , VJL
Dómurinn yfir Úlfari Þor-
móðssyni er annar guðlasts-
dómurinn sem hefur verið
kveðinn upp á íslandi á þessari
öld. Að Hæstiréttur staðfesti
slíkan dóm er sjálfsagt vel við
hæfi. því nú eru 300 ár liðin frá
því að „opinbcr guðlastari og
helgidómsins forsmánari",
Halldór Finnbogason, var
brenndur á báli hér á landi.
Halldór haföi meöal annars
snúið bæði faðirvorinu og
skriftaganginum uppá and-
skotann. Því má ætla, t þ;tö
minnsta uns annað verður
sannað. að guöslagaveröir hitfi
í þann tíð talið sigvera í fullum
rétti að uppræta illgresið á
þennan hátt. Að halda þannig
upp vörnum fyrir guð sinn og
sjálfa sig í leiðinni. Þess er
reyndar ekki getið að guð hafi
skipt sér eitthvað af þessu.
frekar en öðrum málum svip-
aðs eðlis. Enda lítið getið um
hans veraldarvafstur undanfar-
in 2000 ár eða svo.
Brynjólfur Bjarnason og
Úlfar Þormóðsson eiga þaö
sameiginlegt að hafa báðir ver-
ið dregnir fyrir lög og dóm,
ákærðir og dænidir fyrir
guðlast. Þessi vafasami heiður
hcfur t tímanna rás hlotnast
ýmsum ágætum mönnum. og
hafa þeir dómstólar sem hlut
áttu að máli sjaldan fengið
mikið hrós seinni tíma. Það
hefut líka sýnt sig við nánari
athugun að mál þessi voru
sjaldnast höfðuð til þess að
halda uppi vörnum fyrir guð
almáttugan. Yfirleitt var um leyti. 157,greinhinnaalmennu og siðlausar trúarskoðanir" íslcnska kirkjan er þekkt af
að ræða tilraunir aflóga ríkis- hegningarlaga5sem voru í gíldi (Brynjólfur Bjarnason: „Vörn öðru en ofstæki og trúarof-
valds til að þagga niður í árið 1925 og Brynjólfur t guðlastsmálinu"). '£/ sóknum. og íslendingar monta
hættulegumgagnrýnisröddum. Bjarnason er dæmdur eftir cr „Valdsinenn tímanna hafa sig gjarnan at því áð hvergi í
Því var löngum haldið fram að svohljóðandi: aldrei verið í vandræöum nreð heiminum hafi fólk eins
ríkisvaldiö þæði vald sitt frá „Hver sem gcrir gys að cöa að koma lögum yfir þá þegna skynsamlega afstöðu til trú-
guði. A þann hátt mátti líka til smánar trúarlærdóma eða sína sem vegið hafa að kerfinu mála. Þcssi skynsemi er oft
sanns vegar fa;ra að árás á guðsdýrkun nokkurs trúar- og hornsteini þess, guösdýrk- talin eiga rætur sínar að rekja
annan aðilann jafngilti árás á bragðafélags, sent er á íslandi. uninni: til kriatnitökunnar á Alþingi
hinn.. Að rjkisvaldið væri skal sæta fangelsi ekki vægara Höfðað gegn þeihí guð- árið 1000. Hafi síðan sannast
þannig sjálfskipað sem guðs- en 1 mánaðar einföldu fangelsi lastsmál. Og unnið þau. án þess að um væri villst á því
lagavörður. eða sektumv éf miklar máls- Sjálfsagt er vésturlandabú- hyersu fáir voru dæmdir og
Hn þessunt ásueöum er varla bætur eru." um minnisstæðast guðlastsmál- brenndir fyrir galdra og trú-
hægt að bera við hér á landi í Breytingin gerð árið 1940 er ið: Ákæruvaldið gegn JesúsK. villufýrráöldum. Ogsíðast en
dag. Ríkisvald íslands á þess- ekki umtalsverð, en núgildandi Jósefssýtli, frá Nasaret. ekki síst er íslenska þjóðkirkj-
ariöldheldurþvítæplegafram lagagrein Iftur þannig út: Saksóknari Gyðingalands. an oft talin með umþurðar-
að því berist vald sitt frá guði. „Hver, sem opinberlega Heródes, vann að sjálfsögðu lyndustu kirkjudeildum ver-
Það er að minnsta kosti látiö dregur dár að eða smánar trú- málið gegn Jesúsi og fékk hann aldar.
að því liggja opinberlega að arkenningar eða guðsdýrkun dæmdan. Til dauða.
stjórnunarmenn lýðræöisins löglegs trúarbragðafélags, sent Svo krossfestu þeir hann. Þegar Spegillinn var gerður
þiggi sitt vald frá fólkinu. og að erhérálandi.skalsætasektum Fyrir guðlast. upptækur vegna kláms og
lögin séu sett til að vernda eða verðhaldi. Mál skal ekki Áður drápu valdsmeimirnir guðlasts, scndi Biskupsstofa út
fólkið en ekki ríkisvaldið. höfða nema að fyrirlagi sak- Sókrates á eitri fyrir sörnu sök. yfirlýsingu þesk efnis að hún
sóknara." Sídarbrennduþeirheimsspék- væriekker
Hvað er guðlast?
. Hvað talið er til guðlasts
hefur yfirleitt ákvarðast af tíð-
aranda hverju sinni. Guðlasts-
dómax eru alls ekki nýtt fyrir-
brigði á fslandi. samanber
dóminn vfir Halldóri Finn-
Síðar brenndu þeir heimsspek-
. Helsta breytingin viröist ingu á borö við Giordano
vera að trúarbragö afétag það Bruno og Johan Huss á tíáli.
sem fyrir háðinu verður. verð- Að sjálfsiigðu voru þeir lifandi
ur að vera löglegt til að geta áður en kveikt var undir.
móðgast, en slíkt eru auðvitað Og ég leita f huga mér. Get
bara hártoganir. Hitt er óllu engan fundið sem í dag vildi
alvarlegra að það se.m í fljótu maila þessum dómum bót
bragði mætti ætla að væri lög
bogásýni. Hítt er annað mál að sett til varnar trúfrelsi í land-
slíkirdómarhafayfirlcitt vcrið inu.er ■ í raunog veru eitthvað
taldir tilheyra myrkri for- allt annað. Þau eru ekki notuð
heimskunnar í þjóðarsálinni á til að vernda einn eða neinn.
einhverjulönguliðnutímabili. heldur þvert á móti til áð
Skammarblettir sem helst þyrfti leggja í einelti einstaklinga
að afmá, svo sem aðra sarn- sem ekki var hægt að koma
bærilega í öðrum löndum. Og lögumyfiráannanhátt.Mann-
svo gcrist þaö tvisvar á 20. öld, kynssagan er troðfull af dæm-
öld tækni, íramfara og upplýs- um um það að það er ákaflega
inga, að menn eru dæmdir handhægt að grípa tii ákæru
um guölast þegar öll önnur rök
þrýtur.
Sagan hefur kennt oss að
fyrir guðlast. Og það gerist á
íslandi sem vill gjarnan teljast
vera ein hinna siðmenntuðu
þjóða.
Lagagreinar þær sem notað-
ar voru gegn Brynjólfi Bjarna-
syni og Ulfari Þormóðssyni
eru frá áunum 1867 og 1940,
og eru samhljóma að mestu
það er varhugavert að dæma
menn hart fyrir guðlast. Slíkir
dóntar hafa alltaf mælst illa
fyrir hjá seintti kynslóðum.
ÁJvarlegt guðlast er í rauninni
aldrei annað en árás á úreltar
Ég gruna þig ekki etnu
sinni." (Úlfar Þórðarson:
„Bréf til Þórðar frænda").
„Hlutur kirkjunn-
ar“
Kirkjunnar mcnn á þessari
öld hafa yfirlcitt verið kenndir
við umburðarlyndis- og skyn-
scmisstefnu. Við málshöfðauir
gcgn Brynjólfi Bjarnasyni og
Úlfari Þormóðssyni er þess
ekki getið að málshöfðun hafi
verið að undirlagi kirkjunnar,
cn slíkt cr ekki nauðsynlegt
því væntanlega cr það hlutverk,,
saksóknara að gæta hagsmuna
hinnar evangelísk-lútersku
kirk jusem cr rikistrúálslandi.
i ekkert við málið riðin. Sú
yfirlýsing mun hafa verið send
út til aö losna við endalausar
símhringingar og fyrirspurnir
m :ii málinu
Þessi yfirlýsing var svo tekin
fvrir á kirkjuþingi, þegar sr.
Jón Einarsson lagði frati eftir-
farandi fyrirspurn til biskups,
væntanlega eftir aö hafa kynnt
sér rnálið og lesið Spegilinn
sþjaldanna á milli: „Hvers
vegnagaf biskup landsins fyrir
kirkjunnar hönd út opinbera
yfirlýsingu i svonefndu „Speg-
ilsmáli" þess efnis, að kirkjan
hefði ekki á neinn hátt átt þátt
í því, að Spegillinn var gerður
upptækur, enda þótt vitað
væri, að þar var bæði að finná
guðlast og annaö efni. sem
heyrir undir sorpblaða-
mennsku? Bar ekki kirkjunni
fremur aó veita saksóknara
siðferðilegan stuðning í þessu
máli, heldur cn að gera
ákvörðun hans tortryggi-
lega?.."
svaraði fyrirspurn-
inni, bar af sér sakir í þessu
máli, staðfesti að hann hefði
viljað að það kæmi fram að
hann hefði ekki lagt á ráðin um
aögerðirnar. en vildi auövitaö
ekki mæla sorpblaðamennsku
Að sjálfsögu ekki. Hn ber
þá aö skilja það syo að kirkjan
sé hlynnt trúarofsókpum?
„Ljótorð ogstór“
Iin hvað hafa dæmdir guð-
lastarar. annat þeirra mcira að
segja dæmdUr klámhundur
líka, að segja uni máliö?
Brynjólfut Bjarnason og Úlfar
Þormóðsson gáfu báðir út
bækur mcö stnum málsvörn-
um. Bók Brynjólfs kom út í
Reykjavík árið Í92S og heitir:
„Vöm í guðlastsmálmu,
íhaldsstjórnin gegn Brynjólfi
Bjarnasyni." Bök Úlfars:
„Bref til Þórðar fiænda, tncð
vinsamlegum ábendingum til
saksóknarans," kom úl núna í
ár. Þai scm þessi tvö mál eigá
það sameiginlegt að hafa verið
rekin af fádæma offorsi með
tilheyrandi rógsherferð, er
ekki nema rétt aö Ifta nánar á
málayexti og á varnir sakborn-
inga. Ekki síst vegna þess að
sú umræða sem spunnist hefur
út af málí Úlfars bendirtil þess
að það er ekki ýkjamikiö sem-
hefur breyst á þeim 59 árum
sem liðineru frá máii Brynjölfs
Bjarnasonar gegn réttvísinni.
Enn sem fyrr hrópar ákæru-
valdið hærra en sá ákíérðj, og
margir viröast hneigjast til að
fella áfellisdóm án nánari um-
hugsunar. Enda eru klám og
guðlast Ijót orð En segir ekki
máltækið að hæst bylji i tómri
tunnu? Iw. _’S
úe
Réttvísin gegn
Brynjólfi Bjarnasyni
■ 1 Alþýðublaðinu 24. mars
1925 birtist ritdómur um
„Bréf til Láru“ eftir Þórberg
Þórðarson og var greinin skrif-
uð í tilefni annarrar útgáfu
bókarinnar. í greininni sem er
undirrituð Br.B. segir meðal
annars:
„íslendingar hafa löngum
verið nokkuð treggáfaðir og
einfaldir gagnvart kúgurum
sínum; þeir eru orðnir þeim
svo vanir, eins og hægt er að
venja menn á frá blautu barns-
beini að elska og virða guð
almáttugan þó að allir eigin-
leikar hans séu útskýrðir ítar-
lega og menn gangi þess ekki
gruflandi að hann sé ekki ann-
að en hégómagjarn og öfund-
sjúkur harðstjóri og óþokki".
Vegna þessa ritdóms var
höfðað guðlastsmál gegn Bryn-
jólfi Bjarnasyni, en í bréfi
dómsmálaráðuneytisins, sem
liggur til grundvallar máls-
höfðuninni segir:
„í 70. tbl. Alþýðublaðsins,
sem út kom 24. f.m. er grein
með fyrirsögninni „Bréf til
Láru“. í greininni segir, að
menn gangi þess ekki grufl-
andi, að guð almáttugur sé
ekki annað en hégómagjarn og
öfundsjúkur harðstjóri og
óþokki.
Þar sem með þessum um-
ummælum er brotið gegn 157
gr. hinna almennu hegningar-
laga, er hér með lagt fyrir
yður, herra bæjarfógeti, að
koma fram ábyrgð gegn hinum
seka eftir því, sem lög standi
til.“
Málið vakti mikla athygli,
ekki síst vegna nýafstaðins
„Krossanesmáls". Tengslin
milli þessara tveggja mála virt-
ust augljós. Því var haldið
fram að löngunin til að verja
orðstír guðs almáttugs væri
ekki það sem réði förinni,
nema þá á yfirborðinu. í raun
og veru væri hér um að ræða
óbeina pólitíska aðför gegn
Alþýðuflokknum, vegna af-
stöðu hans í Krossanesmálinu.
Krossanesmálið
Síldarbræðslan í Krossanesi
við Eyjafjörð komst fyrst í
fréttirnar sumarið 1924. Þá var'
eftirlitsmaður frá mælitækja-
skrifstofunni í Reykjavík á
ferð fyrir norðan, og athugaði
meðal annars síldarmálin sem
notuð voru við löndun á síld í
Krossanesi. Málin reyndust
vera 170 lítra í stað 150, eins
og reiknað hafði verið með, og
var þannig augljóst að forstjóri
síldarbræðslunnar hafði haft
stórfé af sjómönnum. Á sama
tíma kom í Ijós að við verk-
smiðjuna störfuðu 50 norskir
verkamenn, flestir ófaglærðir,
en slíkur innflutningur á vinnu-
afli var þá ólöglegur á íslandi.
Forstjóri síldarverksmiðjunn-
ar var stórþingsmaður frá Nor-
egi, Holdö að nafni. Hann
hafði rekið verksmiðjuna árum
saman, og leyft hans til innflutn-
ings á verkamönnum var bund-
ið við 15 sérfræðinga sem hann
kvaðst vilja ráða til starfa.
Bæjarfógeti skaut málinu til
Jóns Magnússonar, forsætis-
og dómsmálaráðherra.
Næst gerðist það að atvinnu-
málaráðherra, Magnús Guð-
mundsson, fór til Norðurlands,
aðallega til að athuga Krossa-
nesmálið. Hann samdi við
Holdö um veru verkamann-
anna. Um sviknu mælikerin
sagði hann einungis að
mönnum sem hefðu selt verk-
smiðjunni síld, stæði opin leið
að sækja rétt sinn í hendur
framkvæmdastjórans, ef þeir
gætu sannað að þeir hefðu
orðið fyrir skaða.
Eftir það var málinu stungið
undir stól og hefði án efa
fengið að sofna þyrnirósar-
svefni, ef dagblöðin, eða öllu
heldur Alþýðublaðið, hefðu
ekki farið að hreyfa við því á
nýjan leik. Það vakti cnnfrem-
ur nokkra athygli að farið var
að skrifa um málið í norsk
dagblöð. Þau blaðaskrif urðu
til þess að Holdö gaf norska
utanríkisráðuneytinu skýrslu
um málið frá sínu sjónarmiði.
Þar sakar hann meðal annars
íslenska eftirlitsmanninn um
að hafa gefið rangar upplýsing-
ar. Ýmsir reiddust málfiutningi
Holdös og þess var krafist að
ummæli hans væru borin til
baka, en ekkert í þá áttina var
gert af hálfu íslenskra stjórn-
valda. Reyndar var haft eftir
atvinnumálaráðherra í Morg-
unblaðinu að hann væri ekki
dómsmálaráðherra og bæri
þannig ekki skylda til að skipta
sér frekar af Krossanesdeilun-
um, en slíkt verður varla talið
til aðgerða.
Lokaþáttur málsins var svo
fluttur á Alþingi, fyrri hluta
árs 1925. Þá var lögð fram
tillaga um skipun 5 manna
Sjá næstu síðu