NT - 09.11.1984, Blaðsíða 14

NT - 09.11.1984, Blaðsíða 14
Fóstudagur 9. nóvember 1984 1 4 Mánudagur 12. nóvember 7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bœn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egilsstöðum flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Karl Bene- diktsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í svelt“ eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Austfjarðarútan með viðkomu á Eskifirði Endurtekinn þáttur Hildu Torfadóttur frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Harry Belafonte, Miriam Mak- eba, Keith Jarrett og fl. syngja og leika. 14.00 „Á íslandsmiðum" eftir Pi- erre Loti Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (13). 14.30 Miðdegistónleikar Nelson Freire leikur á píanó „Brúðusvítu" eftir Heitor Villa-Lobos. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Josef Greindl, Gundula Janovitsj, Thom- as Stewart, Martin Vantin og Sieg- linde Wagner flytja ásamt kór og hljómsveit Berlínarútvarpsins at- riði úr óperunni „Vopnasmiðnum" eftir Albert Lortzing; Christoph Stepp stj. Arts-hljómsveitin leikur „Hinar vísu meyjar", balletttónlist eftir Johann Sebastian Bach í útsetningu Williams Walton; Ro- bert Irving stj. 17.10 Siðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gröndal kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um Þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Bóndinn á Reynistað og huldu- maðurinn. Ævar Kvaran les ís- lenska þjóðsögu. c. Félagsleg á- hrif árflóðanna í Flóanum. Þor- björn Sigurðsson les þriðja og síðasta erindi Jóns Gislasonar, um náttúruhamfarir af völdum flóða. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hel“ eftir Sigurð Nordal Árni Blandon les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Barnleysi hjóna - leysa glasabörn bandann? - Þáttur í umsjón Önundar Björnssonar. 23.00 Islensk tónlist Sinfóníuhljóm- ^yeit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. a. íslensk lög í hljómsveit- arbúningi Karl 0. Runólfssonar. b. „Bjarkamár eftir Jón Nordal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Þorbjörg Danielsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit" eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veiðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr ). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Músík og með þvi Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Danskir, færeyskir, norskir og sænskir listamenn leika og syngja. 14.00 „Á íslandsmiðum" eftir Pi- erre Loti Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (14). 14.30 Miðdegistónleikar I Musici- kammersveitin leikur „Haustið" úr Árstiðakonsertunum eftir Antonio Vivaldi. 14.45 Upptaktur Guðmundur Bene- diktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fílhar- moniusveit Vínarborgar leikur Sin- foníettu eftir Leos Janecek; Sir Charles MacKerras stjórnar. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins i Mún- chen leikur tvö sinfónisk Ijóð eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. Alexej Lubimow, Gidon Kremer, Dmitrij Ferschtman og Jurij Baschmet leika Kvartett í a-moll fyrir píanó, fiðlu, víólu og selló eftir Gustav Mahler. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna og unglingaleikrit: „Antílópusöngvarinn" eftir Ruth Underhill 2. þáttur: Slöngubitið. Áður útvarpað 1978 Þýðandi: Sig- urður Gunnarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Steindór Hjörleifs- son, Jónína H. Jónsdóttir, Anna Einarsdóttir, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, Þórhallur Sigurðs- son, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir og Árni Benediktsson. 20.30 Um alheim og öreindir Sverrir Ólafsson eðlisfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 21.00 íslensk tónlist Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. a. Svita nr. 2 í rímnalaga- stil eftir Sigursvein D. Kristinsson. b. „Ég bið að heilsa", balletttónlist eftir Karl O. Runólfsson. 21.30 Útvarpssagan: „Hel“ eftir Sigurð Nordal Árni Blandon les sögulok (4). 22.00 Tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns 22.35 Kvöldtónleikar: Gustav Mahler 2. hluti Rómantík blandin raunsæi. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Guðmundur Hallgrímsson talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit“ eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt- ir. 11.45 islenskt mál Endurfekinn þátt- ur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Zara Leander, Marika Rökk og Roland Cedermark syngja og leika. 14.00 „Á fslandsmiðum" eftir Pi- erre Lotl Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (15). 14.30 Miðdegistónleikar Beverley Sills syngur Tilbrigði eftir Adolphe Adams um lagið A,b,c,d, með Kammersveit Lincol Centers í New Vork. Cantabile-kammerkórinn í Montreal syngur tvö lög, „Ég er ástfangin" og „Svo sannarlega sem sólin skín“ eftir Robert Schumann. Janine Lachance leikur á píanó. 14.45 Popphólflð. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fíladelfíu- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Sergej Rakh- maninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjurn" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (3). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur i umsjáErnu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let The Peopie Slng“ 1984 Alþjóöleg kórakeppni á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. l. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. í þessum þætti keppir m. a. Hamrahliðarkórinn, sem varð siguivegari í flokki æskukóra. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson byrjar iesturinn. Hljóðritun frá 1981. Hjörtur Páls- son flytur formálsorð. 22.00 Horft i strauminn með Krist- jáni frá Djúpalæk. (RÚVAK). 12.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Tímamót Þáttur í tali og tónum. Umsjón Árni Gunnarsson. 23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð-Sigurveig Ge- orgsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit“ eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið...“ Hjálmar Árnason sér um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn- vör Braga. 14.00 „Á lslandsmiðum“ eftir Pi- erre Loti Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (16). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Gisels Depkat og Raffi Armenian leika Sellósónötu í A-dúr eftir Franz Schubert. Tamás Vásáry, Thomas Brandis og Norbert Hauptmann leika Tríó í ES-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Jóhannes Brahms. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asspn flytur þáttinn. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana. ( fyrri umferð talar Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra allt að hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráða 20 mínútur hver. I síðari umferð hefur hver þingflokk- ur 10 mín. ræðutíma. 23.10 Kvöldtónleikar Strengjasere- naða í E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Hamborg leikur; Hans Schmidt-lsserstedt stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Jón Ól. Bjarnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit“ eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðuriregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Á íslandsmiðum" eftir Pi- erre Loti Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli lýkur lestri þýðingar Páls Sveinssonar (17). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „Concent- us Musicus" hljómsveitin i Vinar- borg leikur Brandenborgarkonsert nr. 4 í G-dúreftir Johann Sebastian Bach; Nicolas Harnoncourt stjórnar. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin í Prag leika Pianó- konsert i D-dúr eftir Leopold Koze- luch; Alberto Zedda stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá Selfossi til Seyðisfjarðar Guðmundur Arn- laugsson flytur ferðafrásögn. b. Ljóð úr ýmsum áttum Þorbjörn Sigurðsson les. c. Þáttur af Axlar- Birni Biöm Dúason flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korriró Tónlistarþáttur i umsjá Ríkharðs H. Friðrikssonar og Huldu Birnu Guðmundsdóttur. 21.50 „Ógnir þjóðvegarins" smá- saga eftir Fay Weldon Þuríöur Baxter les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: Hilda Torfadóttir (RÚVAK) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 12. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músik. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á að svara spurningum um tónlist og tónlistar- menn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Á svörtum nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 17.00 -18.00 Asatími. Júlíus Einars- son. Þriðjudagur 13. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Músik og meðlæti. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínu lagi. Lög leik- in af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 14. nóvember. 10.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Viðtöl. Gestaplötusnúður. Ný og gömul lög. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsúm áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass- rokk. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og eða samin af . konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 15. nóvember. 10.00-12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar eru helgaðar íslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða hljómlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Eftir tvö.Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 í gegnum tíðina. Stjórn- andr Þorgeir Astvaldsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjörnendur: Skúli Helga- son og Snorri Már Skúlason. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 16. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur.Fjörug danstónlist. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældarlisti. Stjórnend- ur: Jón Ólafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daníel Júl- íusson. 17.00-18.001 föstudagsskapi. Þægilegur músikþáttur í lok vik- unnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Laugardagur 17. nóvember. 24.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Bertram Möller. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Sunnudagur 18. nóvember 13.30-18.00 S-2 (sunnudags þáttur) Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl- ustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómas- son. Mánudagur 12. nóvember 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Brósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 f fullu fjöri 2. Nótt sem aldrei gleymist Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.05 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.40 Kveikjan að 1984 (The Road to 1984) Bresk sjónvarpsmynd eftir Willis Hall. Leikstjóri David Whe- atley. Aðalhlutverk: James Fox ásamt Janet Dale og Julia Good- man. Myndin er um breska rit- höfundinn George Orwell sem rit- aði m.a. „Félaga Napóleon” og „1984". Einkum er staldrað við þá atburði sem mótuðu skoðanir Or- wells og urðu kveikjan að sögunni „1984". Gengið er út frá því að „1984" sé ekki beinlínis framtíðar- spá heldur viðvörun gegn kúgun og einræðisöflum sem Orwell kynntist sjálfur í samtíð sinni. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 13. nóvember 19.25 Mika Lokaþáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur um Sama- drenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossían til Parísar. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Njósnarinn Reilly 5. Baráttan um bryndrekana heldur áfram Breskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum. I síðasta þætti var Reilly í Pétursborg að semja við Rússa um kaup á nýjum her- skipum af þýskri skipasmíðastöð. Hans forni fjandi, Zaharoff, er þar i sömu erindum fyrir Breta. Reilly kemur sér í mjúkinn hjá Nadiu, konu rússneska flotamálaráðherr- ans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Hvar á ég nú að reykja? Umræðuþáttur í tilefni af því að um áramótin taka gildi ný lög um tóbaksvarnir en samkvæmt þeim verða reykingar mjög takmarkaðar í opinberum stofnunum og fyrir- tækjum. Hver er réttur reykinga- manna og hinna sem vilja vera lausir við tóbaksreyk? Umræðum stýrir Óskar Magnússon lögfræð- ingur. 22.50 Fréttir f dagskrárlok. Miðvikudagur 14. nóvember 18.15 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið - Velvakandi og bræður hans. Sögumaður Eiríkur Stefáns- son, myndir eftir Tómas Tómas- son. Litli sjóræninginn, Tobba og Högni Hinrfks. 18.35 Fréttaágríp á táknmáli 18.45 Fréttir og veður 19.15 Auglýsingar og dagskrá 19.25 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Wales-lsland Bein útsending frá Cardiff. 21.20 Þymifuglarnir Fjórði þáttur. Framhaldsmyndaflokkur ( tíu þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu Colleen McCulloughs. Efni siðasta þáttar: Meggie er nú orðin átján ára friðleiksstúlka og fer ekki leynt með ást sína á séra Ralph sem stenst þó freistinguna. Mary Carson deyr, nóttina eftir 75 ára afmæli sitt. Talið er víst að hún arfleiði Paddy og fjölskyldu hans aö eigum sínum en í Ijós kemur að hún hefur ánafnað katólsku kirkj- unni auðæfum sínum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Tígrisstríðið Bresk heimilda- mynd um Þjóðaher Indverja og leiðtoga hans. Þeir höfnuðu hug- myndum Gandhis um andspyrnu án ofbeldis og háðu stríð gegn Bretum við hlið Japana. Tákn þeirra var ekki spunarokkur heldur tigrisdýr. Atburðir þeir sem hér er lýst koma við sögu I nýjum fram- haldsmyndaflokki: „Dýrasta djásnið" sem hefst á sunnudags- kvöldið. Þýðandi Helgi Skúli Kjar- tansson. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. Föstudagur 16. nóvember 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Veröld Busters Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sam- nefndri barnabók eftir Bjarne Reut- er og Bille August. Þýðandi Ólafur Haukur Símonarson. (Nordvis- ion-Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.10 Gestir hjá Bryndísi Fyrsti þáttur. Bryndís Schram spjallar við fólk I sjónvarpssal. I þáttum þess- um er ætlunin að gefa sjónvarps- áhorfendum þess kost að kynnast fólki I fréttum nánar en unnt er I hraðfleygum fréttatíma eða frétta- klausum dagblaða. Upptöku stjórnar Tage Ammendrup. 21.50 Hláturinn lengir lifið Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara I fjölmiðlum fyrr og síðar Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.25 Stjörnuhrap (Stardust) Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Mic- hael Apted. Aðalhiutverk: David Essex, Adam Faith, Larry Hagman, Marty Wilde og Rosalind Ayres. Myndin er um breskan poppsöngvara á bítlaárunum, höpp hans og glöpp á framabraut- inni. Hún erframhald myndarinnar „Æskuglöp" (That 'II Be The Day) sem sýnd var i Sjónvarpinu 25. ágúst sl. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 00.00 Fréttir I dagskrárlok. Laugardagur 17. nóvember 14.45 Enska knattspyrnan Watford - Sheffield Wednesday Bein út- sending frá 14.55-16.45. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 17.15 Hildur Þriðji þáttur Endursýn- ingDönskunámskeið I tíu þáttum. 17.40 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólf- ur Hannesson. 19.25 Bróðir minn Ljónshjarta Ann- ar þáttur. Sænskur framhalds- myndaflokkur I fimm þáttum, gerð- ur eftir samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 í sælureit Annar þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur I sjö þáttum. Aðalhlutverk: Richard Bri- ers og Felicity Kendall. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Norma Rae Bandarísk bíó- mynd frá 1979. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field, Ron Leibman, Beau Bridges og Pat Hingle. Söguhetjan er einstæð móöir sem vinnur I spunaverk- smiðju I smábæ I Suðurríkjum Bandarikjanna. Þar verður uppi fótur og fit þegar aðkomumaður hyggst gangast fyrir stofnun verka- lýðsfélags. Norma verður ein fárra til að leggja málstaðnum lið. Þýð- andi Ragna Ragnars. 23.00 Bófl er besta skinn (Pas si méchant que ca) Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Gérard Depardieu og Dominique Labourier. Ungur maður lifir tvöföldu lífi annars veg- ar sem Ijúfur fjölskyldufaðir en hins vegar sem grímuklæddur ræningi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.