NT - 09.11.1984, Blaðsíða 19
LlL
Föstudagur 9. nóvember 1984 1-9
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst rétfindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Líkamsrækt
SUNNA
Sólbaðsstofa
Laufásvegi 17 - Sími 25280
Breiðir bekkir ■ Sterkar perur OPIÐ:
Innbyggt andlitsljós Mánud.-föstud. 7-23
Tónlist við hvern bekk Laugard. 8-20
Sérklefar • Snvrtiaðstaða Sunnud. 10-19
S 25280 verið velkomin S 25280.
bílaleiga
Vfk
REIMTACAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilina.-
Sækjum bilinn
Kreditkortaþjónusta.
VIKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðavík Símj 94-6972.
Afgieiðsla á isafjarðartlugveili.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÓÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA !
i FÓLKSBÍLA OG STADIONBlLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
.3 (92) 4888 ■ 1081 HQMA 1767 - 2377
g | FIAT PANDA. LADA 1300 I 600 6
BORGARTÚNI 25 B uno lad»st^s |»o e.c
-105 REYKJAVÍK MAZDA 323 700 I 7 |
24065 [D' VOLVO ?aa | B50 | 8 5o|
SÆKJUM-SENDUM
HEIMASIMAR 92-6626 og 91-78034 Suðurnesjum 92-6626.
til sölu
BILABUÐ BENNA
Vatnskassar - Miðstöðvaelement
koma á lager eftir helgi, í flestar gerðir amerískra
bíla. Mjög gott verð. Vinsamlegast hafið samband
sem fyrst. Takmarkað magn.
Ath! Frostlögurinn er dýr.
Bílabúð Benna
Sérpantanir - Varahlutir
Vagnhöfða 23 Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 10-16
Sími 685825.
til sölu
Jil sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi.:
Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Landvinnslan sf.
Upplýsingar í síma 78155 á daginn og
45868 á kvöldin.
Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbfla
Vestur-þýskir, bæði Radial og
venjulegir. Allar stærðir.
- Einnig nýir snjóhjólbarðar á
mjög lágu verði.
Snöggar hjólbarðaskiptingar.'
Jafnvægisstillingar. - Kaffisopi
til hressingar meðan staldrað er
við.
Barðinn h.f., Skútuvogi 2
(nálægt Miklagarði)
Sími: 30501 og 84844.
Til sölu
Mazda 626 2000 árg. 1982. Ekinn 35 þús.
km. Litur: grænsans. 5 gíra beinskiptur, raf.
sóllúga veltistýri, útvarp-kassetta.
Bíllinn er endurryðvarinn og mjög vel útlít-
andi.Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-76628.
tilkynningar
Tækniskóli
íslands
Aætlað er að hefja kennslu í rekstrariðn-
fræði í janúar 1985, enda verði það heimilt
samkvæmt væntanlegum fjárlögum.
Námsbrautin tekur tvö og hálft skólaár fyrir
iðnaðarmenn og aðra tvítuga eða eldri með
viðeigandi starfsreynslu að mati skólanefnd-
ar.
Á vorönn 1985 er áætlað að þeir sem áður
hafa lokið iðnfræðínámi (byggingar,
rafmagn, vélar) geti bætt við sig og lokið prófi
í máí 1985 sem rekstrariðnfræðingar.
Enn fremur er áætlað að starfrækja 1. önn á
námsbraut í rekstrariðnfræði og er sú önn
jafngild 1. önn í frumgreinadeild skólans
(undirbúningsdeild).
Umsóknir um nám í rekstrariðnfræði ber að
skrifa á þar til gerð eyðublöð og senda fyrir
25. nóvember n.k. í Tækniskóla íslands,
Höfðabakka 9,110 Reykjavík.
Rektor
Hestur í óskilum
Ljósjarpur hestur 5-6 vetra járnaður.
Mark: Heilrifað hægra fjöður framan vinstra
er í óskilum í Litlu-Tungu Holtahreppi.
. Hesturinn verður seldur á uppboði föstudag-
inn 16. nóv. kl. 14 hafi eigandi ekki vitjað
hestsins og sannað eignarrétt sinn.
Upplýsingar í síma 99-5560.
Hreppstjóri Holtahrepps.
flokksstarf
Kvennakvöld-
verður
(tilefni af miöstjórnarfundi Framsóknarflokksins
10. og 11. nóv. ætla miðstjórnarkonur að hittast
föstudagskvöldið 9. nóv. kl. 19 að Hótel Hofi.
Sameiginlegur kvöldverður og línurnar lagðar
fyrir miðstjórnarfundinn.
Ath. allar framsóknarkonur eiga seturétt á míð-
■stjórnarfundinum.
Þátttaka tilkynnist í síma 24480 fyrir föstudag.
Konur í miðstjórn
Stöndum saman
Mætum allar.
Stjórn Landssambands Framsóknarkvenna.
Borgarnes -
nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borg-
arnesi föstudaginn 9. nóv. kl. 20.30.
Framsóknarfélag Borgarnes.*
Rangæingar - félagsvist
Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli sunnu-
daginn 11. nóv. kl. 21.00. Góð kvöldverð-
laun. Framsóknarfélag Rangæijjfla
Árnesingar
Hin árlegu spilakvöld hefjast í Aratungu föstu-
dagskvöldið 9. nóvember kl. 21.00. Góð kvöld-
verðlaun. Heildarverðlaun: Ferðavinningur fyrir 2
í leiguflugi á vegum Samvinnuferða - Landsýn,
að verðmæti kr. 30.000.-.
Ávarp: frú Halla Aðalsteinsdóttir.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Árnessýslu.
atvinna - atvinna
Meinatæknar
Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða meina-
tækni nú þegar eða eftir samkomulagi.
Uppiýsingar um starfið veitir meinatæknir í
síma 96-41333 eða framkvæmdastjóri í
síma 96-41433.
Sjúkrahúsið í Húsavík s.f.
Laus staða
Staða ritara hjá Vita- og hafnamálastofnun
er laus til umsóknar. La.un skv. launakerfi
starfsmanna ríkisins. Hlutastarf kemur til
greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. nóv.
Vita- og hafamálastofnun
Seljavegi 32,
Sími 27733.
Póst- og
símamálastofnun-
in
óskar að ráða yfirumsjónarmann m/símritun
til starfa í Neskaupstað.
Nánari upplýsingarverðaveittarhjástarfsmanna-
deild og stöðvarstjóra á Neskaupstað.
PÓST- OG
Sí M AMÁLASTOFNUNIN