NT - 09.11.1984, Blaðsíða 12

NT - 09.11.1984, Blaðsíða 12
 Föstudagur 9. nóvember 1984 12 liL Cttvarp — — Sjónvarp Ástandið í Saigon í stríðslok og breska konan nam í grimmilegu gríni, þar sem hann hafði gengið í leyniþjón- ustuna einmitt í þeim tilgangi að komast hjá því að gegna herþjónustu í þessu stríðs- hrjáða landi. En enn sem komið er skynj- ar Barbara varla hið rétta ást- and í landinu og að kvöldi fyrsta fundar hennar og Amer- íkanans skrifar hún móður sinni bréf, þar sem hún ræðir um að lífið í Saigon haldi sínu striki um áramótin, þegar ár tígurs- ins er kvatt og við tekur ár kattarins. Eftir því, sem kynni Bar- böru og leyniþjónustumanns- ins verða nánari, kemst hún ekki hjá því að kynnast skugga- hliðum hins raunverulega á- stands í Víetnam á þessum tírna. Með hlutverk Barböru fer Judy Dench og önnur stór hlutverk leika Frederic Forrest og E.G. Marshall. Þýðandi myndarinnar er Kristrún Pórðardóttir. ■ Kvöldvökuþættir útvarps- ins eiga sér-langa sögu og tryggan hlustendahóp. Við leituðum til Helgu Ágústsdótt- ur, núverandi umsjónarmanns kvöldvöku, til að fá eilitlar upplýsingar um þáttinn. Því hefur oft verið haldið fram, að hlustendur Kvöld- vöku væri nokkuð einlitur hóp- ur og nær eingöngu aldrað fólk. Undir það vill Helga ekki taka.Að vísu sé erfitt að full- yrða nokkuð um hlustendur útvarps, því að það sé líkast því að standa við opinn glugga, sem vísar út í garð að ræða við útvarpshlustendur. Hins vegar segir hún þau viðbrögð hlust- enda, sem hún verður vör við, benda til þess að hópurinn fari síbreikkandi, henni til mikillar ánægju. En þó þykir henni líklegt að tryggastur við þátt- inn sé aldurshópurinn frá fim- tugu og upp úr. Enda segir hún efnisvalið mjög fjölbreytt og eiga erindi við alla aldurs- hópa. Þar er að finna frásagnir af allt frá spaugilegum atvikum til hádramatískra hetjukvæða, sagt er frá húsdýrum, svaðil- förum, fundahöldum, fyrstu verkföllum á Islandi og þannig' mætti lengi telja. „íslendingar eru mjög sagnaglaðir enn þann dag í dag,“ segir Helga. Og í framhaldi af því spyrj- um við, hvernig efnis til þátt- anna sé aflað. „Það má skipta þessu niður í nokkra megin- þætti,“ segir Helga. „Það er fólk, sem gefur sig fram með frumsamið efni og flytur það yfirleitt sjálft. Reyndar kemur það fyrir að fólk kemur með áægtis frumsamið efni, en get- ur ekki flutt það sjálft, og þá er fenginn annar flytjandi. Mér er líka oft sagt frá fólki, sem lúrir á efni, og þá reyni ég að kría það út úr því. Síðan er það fólk, sem ég fæ til að flytja efni, sem ég hef fundið til, jafnt í bundnu máli sem óbundnu. Þá má líka nefna fólk, sem kemur óskum á framfæri um að fá að flytja eitthvert tiltekið efni.“ I framhaldi af þessum upp- lýsingum segir Helga okkur frá því, að hún hafi aldrei vitað aðra eins ásókn hjá nokkurri annarri þjóð í að fá að lesa eitt kvæði á öldum ljósvakans. Það er kvæðið Messan á Mosfelli eftir Einar Benediktsson, sem svona margir bjóðast til að lesa í útvarpið. I Helga vill endilega koma á framfæri þakklæti til þess fólks, sem sýnir Kvöldvökunni mikla ræktarsemi með því að færa henni efni og koma með ábendingar. ■ Helga Agústsdóttir, um- sjónarmaður Kvöldvöku, vill koma á framfæri þakklæti til þess fólks, sem sýnir Kvöld- vökunni ræktarsemi með því að færa henni efni og koma með ábendingar. Kvöldvaka verður tvisvar í viku á vetrardagskrá útvarps- ins, á þriðjudögum og föstu- dögum, og stendur hvor þáttur í 50 mínútur. ■ Sjónvarpsmyndin í kvöld nefnist Saigon á ári kattarins og er bresk. Sögusvið hennar er Saigon á lokastigi styrjaldar- innar í Víetnam. Aðapersónan er bresk kona á fimmtugsaldri, sem starfar í erlendum banka í Saigon. Samstarfsmenn henn- ar eru ýmist landar hennar, sem hún blandar mest geði við, eða innfæddir. Lífið innan veggja bankans virðist ganga sinn vanagang, þrátt fyrir ólg- una, sem geisar úti fyrir. Konan, Barbara Dean, hittir ungan bandarískan leyniþjón- ustumann, sem hrærist í allt öðrum heimi en hún og hafði reyndar verið sendur til Víet- ■ Breska konan Barbara Dean hefur lifað vernduðu lífi í Saigon og lítið gert sér grein fyrir raunverulegu ástandi í borginni. En svo kynnist hún bandarískum leyniþjónustumanni. „Klarinettuleikari ársins“ kemur til landsins um helgina kynntur í jazzþætti Vernharðs ■ Umhelginaervæntanlegur hingað til lands bandaríski jazzleikarinn Anthony Brax- ton og heldur hann tónleika í Félagsstofnun stúdenta á sunnudagaskvöidið. Vern- harður Linnet ætlar að kynna þennan mikla saxófónleikara í þætti sínumáRás2ídagkl. 16. „Það má segja að Anthony Braxton leiki á flesta saxófóna og klarinett, en það er altó- saxófónninn, sem er aðalhljóð- færið hans. Þó hefur hann. verið kosinn klarinettuleikari ársins undanfarin ár í Down Beat,“ segir Vernharður. „Braxton leikur ekki beint í anda Bennys Goodman, þó hefur hann ekki ósvipaðan tón,“ segir Vernharður. „Hann hefur dálítið klassískan tón á klarinettið.“ Sennilega er Braxton ekki mjög þekktur hér á landi, en hann er einna fremstur í flokki yngri kynslóðarinar. Hann hef- ur samið mikið af verkum í nútíma evrópskum stíl, sem sagt heldur ómstrítt (atonal). Ekki ætlar Vernharður að einskorða sig við að leika tón- list Braxtons, heldur ætlar hann líka að segja frá ýmsu, sem tengist honum. T.d. var sá, sem kom honum á jazzspor- ið enginn annar en Poul Des- mond í Dave Brubeck kvart- ettinum, sá hinn sami og samdi hið fræga lag Take Five. ■ Anthony Braxton hefur margoft verið kosinn „Klarin- ettuleikari ársins", en aðal- hljóðfæri hans er þó saxófónn. Útvarp föstudag kl. 20.40: Hlustendahópur Kvöldvöku ekki bara aldrað fólk Sjónvarp föstudag kl. 22.10: ■ Þessu fólki fáum við að kynnast í sjónvarpinu í kvöld kl. 19.25. Þetta eru þau Buster og mamma hans. Sjónvarp föstudag kl. 19.25: Danskur framhaldsmynda flokkur hefur göngu sína ■ Nú gefst okkur heldur bet- ur kostur á að rifja upp dön- skukunnáttuna og bæta við hana á þann einfalda hátt að sitja fyrir framan sjónvarpið og halda augum og eyrum opnum. Síðastliðin laugardag hófust endursýningar á þáttun- um um Hildi, íslensku stúlk- una, sem lendir í hinum og þessum ævintýrum í sumardvöl sinni í Danmörku. Og í kvöld kl. 19.25 hefur göngu sína nýr danskur framhaldsmynda- flokkur, Veröld Busters. Veröld Busters er gerð eftir samnefndri barnabók eftir Bjarne Reuter og Bille Aug- ust. Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu Ólafs Hauks Símonarsonar og myndi trú- lega létta dönskunámið að hafa hana við höndina. Rás 2 föstudag kl. 16. Föstudagur 9. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö - Jón Ól. • Bjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.00 Morgunstund barnanna: „Breiöholtsstrákur fer i sveit“ eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt aö mlnn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „A íslandsmiðum" eftir Pierre Loti Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli les þýðingu Páls Sveinssonar (12). 14.30 Miödegistónleikar. Scherzo op. 25 eftir Josef Suk. Tékkneska Fílharmóniusveitin leikur, Zdenék Mácal stj. 14.45 Á léttu nótunum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Brand- enborgarkonsert rir. 4 í G-dúr eftir Bach. Concentus Musicus hljóm- sveitin í Vínarborg leikur, Nikolaus Harnoncourt stj. b. Píanókonsert í D-dúr eftir Leopold Kozeluck. Felicja Blumental leikur með Nýju kammersveitinni í Prag, Alberto Zedda stjórnar. 17.10 Síödegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Fyrirbærl á fjöll- um Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi tekur saman og flytur frásöguþátt um Sæluhús- ið í Hvítárnesi. b. Vökunætur Guðmundur Þórðarson sér um visnaþátt. c. Sigling Gullmávsins Sigurlaug M. Jónasdóttir les frá- sögn er Andrés Björnsson skráði. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin" eftir Andrés Indriða- son V. og síðasti þáttur endur- tekinn: „Sólarmegin í lífinu“ Leikstjóri: Stefán Baldursson Leik- endur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Hjalti Röngvaldsson og Baltasar Samper. 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Brot frá bernskuslóðum" Baldur Pálmason les úr minning- um Hallgríms Jónassonar rithöf- undar. 23.00 Djassþáttur - Tómas Einars- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. Föstudagur 9. nóvember 10:00-12:00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnend- ur: Jón Ólafsson og Siguröur Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-17:00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vern- harður Linnet. 17:00-18:001 föstudagsskapi. Þægilegur músikþáttur í lok vik- unnar. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 23:15-03:00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Pétur Steinn Guðmundsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24:00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Föstudagur 9. nóvember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður t Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Danskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri barnabók eftir Bjarne Reuter og Bille August sem komið héfur út í íslenskri þýðingu 1 Ólafs Hauks Simonarsonar. < (Nordvision - Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristin Hjartardóttir. 21.40 Hláturinn lengir lífið. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í fjölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.10 Saigon á ári kattarins. Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Stephen Frears. Aðalhlutverk: Judy Dench, Fredericd Forrest og E.G. Marshall. Myndin gerist á lokastigi styrjaldarinnar i Víetnam. Bresk kona, sem starfar í banka í Saigon, kynnist bandarískum leyn- iþjónustumanni og þau leika bæði nokkurt hlutverk í brottflutningi Vesturlandabúa frá borginni. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.