NT


NT - 14.11.1984, Side 25

NT - 14.11.1984, Side 25
Miðvikudagur 14. nóvember 1984 25 Útlönd Indland: Kosningar á aðfangadag Nýja-Delhi-Reuter ■ Rajiv Gandhi, forsætisráð- herra índlands, tilkynnti í gær að kosningar yrðu haldnar á Indlandi 24. desember næst- komandi, tveimur vikum fyrr en almennt var talið að þær yrðu. Pykir þetta sýna að Rajiv Gandhi sé mjög umhugað að fá fljótt umboð þjóðar sinnar til að stjórna og lægja þannig raddir um að hann sé of ungur og óreyndur til að fara með völd. Rajiv hafði aðeins verið fjögur ár í stjórnmálum áður en hann skaust upp í hið valda- mikla embætti sem afi hans og móðir gegndu áður. Reynt verður að Ijúka kosn- ingu í öllum fylkjum Indlands Biðja SÞ um stöðvun aftaka í Pakistan Karachi-Reuter ■ Fjórir pakistanskir lög- fræðingar hafa beðið Samein- uðu þjóðirnar að fá pakistönsku herstjórnina til að hætta við að taka fjóra stjórnarandstæðinga af lífi vegna flugvélaráns 1981. Mennirnir eru félagar í Al- þýðuflokki Pakistans, sem nú er bannaður. Fyrrverandi forsætis- ráðherra Pakistans, Ali Bhutto, var leiðtogi Alþýðuflokksins áður en núverandi forsætisráð- herra, Mohammad Zia-Ul- Haq, steypti honum úr valda- stóli og lét taka hann af lífi. 24. desember, en ef þörf krefur verða framhaldskosningar 27. desember. Atkvæði verða talin 28. desember. Vegna ótryggs stjórnmálaástands verður ekki kosið um 13 þingsæti í sikkafylk- inu Punjab, þar sem eru í gildi herlög, og um 14 sæti í Assam- fylki. Flokkur Indiru Gandhi, Kongress (I), hefur nú meiri- hluta, 354 þingsæti, í indverska þinginu, en kjörtímabilinu átti að ljúka 20. janúar næstkom- andi. Fylgi flokksins hafði minnkað stórum undir lok veldistíma Indiru, en nú telja sérfræðingar líklegt að flokkur- inn vinni góðan sigur, því hann njóti samúðar almennings eftir morðið á Indiru Gandhi. Stjórnarandstæðingar, með flokk Ch^ran .Singh, fyrrum forsætisráðherra, Flokk bænda, verkamanna og ósnertanlegra í fararbroddi segja hins vegar að Kongressflokkurinn hafi misst samúð almennings í upp- þotunum sem fylgdu í kjölfar morðsins og segjast vissir um sigur. Kosningabaráttan sjálf hefst 1. desember og kemur þá í ljós hvort Rajiv tekst að halda jafn einarðlega á málum og móðir hans í kosningunum 1980 þegar hún komst aftur til valda. Pá var lykilmaður í kosningabaráttu hennar Sanjay, yngri bróðir Rajivs, sem lést í flugslysi nokkru síðar. ■ „Það er hægt að taka sér margt skynsamlegra fyrir hendur í Chad en að heyja borgarastríð,“ segir Cheysson, utanríkisráðherra Frakklands. Það eru víst orð að sönnu; á hverjum degi deyr nú fólk í hundraðatali á þurrkasvæðunum í Chad og er álitið að þúsundir muni týna lífinu ef ekki kemur til utanaðkomandi hjálp. Eftir samkomulag Frakklands og Líbýu: Níunda fórnarlambið ■ Eins og skýrt var frá í NT í gær hefur slegið óhug á frönsku þjóðina vegna óhugnanlegra morða sem framin hafa verið þar í landi síðasta mánuðinn. Mesta athygli hafa vakið morðin á níu eldri konum. en lögregla telur að þar hafi verið að verki eiturlyfjaneytandi eða neytendur í leit að einhverju fémætu til að kosta fíkn sína. Allar hafa konurnar verið beittar ofbeldi, þær bundnar og keflaðar og síðan myrtar. í fyrradag heimsótti Mitterrand Frakklandsforseti líkhús í París til að votta fórnarlömbum morðingja virðingu sína. Þessi mynd er tekin um helgina þegar níunda fórnarlambið var tlutt af morðstaðnum í íbúð sinni í París. Símamynd-POLFOTO Blossar borgarastríð- ið upp á nýjan leik? Fréttaskýrendur velta því nú fyrir sér hvað nánasta framtíð beri í skauti sínu fyrir Chad, þetta sárfátæka Mið-Afríkuríki, þar sem borgarastyrjöld hefur nú staðið yfir með hléum í tuttugu ár. Um helgina hurfu síðustu frönsku hermennirnir frá Chad og í sama mund segjast Líbýumenn hafa dregið 5000 hermenn sína í hlé í samræmi við ákvæði sáttmála, sem gerður var í september síðastliðnum. Það var í ágúst í fyrra að N’Djamena-Rcutcr ■ Hin opinbera fréttastofa stjórnarinnar í Chad sagði í gær að líbýskar hersveitir væru alls ekki farnar frá Norður-Chad og að stórsókn gegn stjórninni í N’Djamena væri fyrirhuguð. Samkvæmt fréttum höfðu bæði Frakkar og Líbýumenn dregið burt herlið sitt í Chad um helg- ina í samræmi við samkomulag sem stjórnirnar í París og Tríp- óli gerðu með sér í september. Stjórn Hissene Habre í Chad er mjög óánægð með samkomu- rúmlega 3000 franskir hermenn voru sendir til Chad til að styðja við bakið á Hissene Habre for- seta og stjórn hans gegn sókn uppreisnarmanna, sem nutu stuðnings Líbýumanna. Á hern- aðarlega sviðinu tókst þessi aðgerð, sem gekk undir nafninu „manta“, snuðrulaust. Frönsku hersveitirnar komu í veg fyrir að uppreisnarmenn næðu höf- uðborginni N’Djamena, kæfðu í fæðingu blóðbað sem virtist í uppsiglingu og tókst að lokum lagið, þótt gagnrýnin á hlut Frakka í því hljóðnaði nokkuð eftir að Habre átti fund með Mitterrand Frakklandsforseta, sem þar ábyrgðist að því er virðist að Líbýumenn myndu standa við sinn hlut af sam- komulaginu. En nú segir fréttastofan að Líbýa hafi hreinlega narrað Frakka til að hverfa á braut með rúmlega 3000 hermenn án þess að hafa þurft að hleypa af einu einasta skoti. Ekki einn einasti líbýskur hermaður sé farinn frá að koma því í kring að líbýsku hermennirnir héldu til síns heima. Útlendu hermennirnir voru ekki fyrr farnir en erlendir sendimenn í N’Djamena fóru að spá því að borgarastrjðið brytist út á nýjan leik. Árið 1982 dró líbýskur her, sem þá var í Chad, sig burt og í kjölfarið fylgdi uppreisn þar sem Hissena Habre, þáverandi varnarmála- ráðherra, steypti Goukoni Qu- Chad, heldur fari þvert á móti fram mikil hernaðaruppbygging í norðurhéruðunum þar sem líbýsku hermennirnir og skæru- liðar Goukouni Queddei, fyrrum forseta, hafa haft aðset- ur. Fréttastofan spyr ennfremur hvaða hag Frakkar geti haft af því að dylja fyrir heiminum hina raunverulegu stöðu mála í Chad með því að lýsa því yfir að líbýsku hermennirnir séu á brott. eddei forseta af stóli. Þessir menn hafa ekki enn gert með sér neinn frið. Víst er að Frökkum þykir ekki æskilegt að hafa hersveitir í Chad. I skoðanakönnun sem gerð var meðal Frakka fyrr á árinu kom í ljós að 58 prósent aðspurðra vildu að Frakkar drægju sig út úr Chad. Samt halda Frakkar enn um 2000 hermönnum í Mið-Afríkulýð- veldinu suður af Chad. Þetta lið er reiðubúið að styðja við bakið á Habre og stjórn hans ef Líbýu- menn skerast aftur í leikinn. Þrátt fyrir þennan viðbúnað leggur stjórnin í París nú mikl- ar áherslu á að Chad-búar finni lausn eigin mála, enda hafa Frakkar ekki góða reynslu af styrjaldarátökum í fyrrum ný- lendum sínum. Frakkar hafa upp á síðkastið aukið þróunar- aðstoð sína við Chad og ekki vanþörf á í hungursneyðinni sem nú ógnar þúsundum manns- lífa í landinu. Claude Cheysson, utanríkisráðherra Frakka, sagði fyrir skömmu að franska stjórn- in treysti á að stjórnvöld í Chad „kynnu að nota þessa aðstoð á réttan hátt og koma aftur á friði. Það er hægt að taka sér iraargt skynsamlegra fyrir hend- ur í því landi en að heyja borgarastríð,“ sagði Cheysson. Chad: Plataði Gaddafi Frakka? Stjórnin segir að Líbýumenn séu ekki farnir

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.