NT - 30.11.1984, Blaðsíða 7
Aðalfundur Landverndar:
Glæða þarf skilning og
þekkingu á náttúru landsins
■ Eftirfarandi ályktanir voru lindum. Umhverfisfræðsla
samþykktar á aðalfundi land- hérlendis er á mörgum sviðum
verndar 1984 í Munaðarnesi, mun minni og af meiri vanefn-
sem haldinn var 10. og 11 nóv. um gerð en í nágrannalöndun-
s.l. um, Fundurinn telur því m.a..
Aðalfundur Landverndar að koma þurfi upp nútíma-
1984,fagnarþvíaðþingsálykt- legum náttúrugripasöfnum,
unartillaga um alhliða nýting- kennslubúum, skólagróður-
aráætlun fyrir landið allt hefur húsum og hæfilega stórum sæ-
hlotið samþykki á Alþingi og dýrasöfnum til þess að efla
bendir á nauðsyn þess að fræðslu í náttúru- og umhverf-
hrinda slíkri áætlunargerð í isfræðum.
framkvæmd hið fyrsta. íslenskir skólar eru ekki 1
Aðalfundur Landverndar stakk búnir til að mæta þeirri
1984, fagnar nýsamþykktri auknuþörfsemerfyrirfræðslu
breytingu á lögum um um íslenska náttúru. Því skor-
skógrækt, sem á að gera bænd- ar aðalfundur Landverndar á
um kleift að stunda skógrækt á ríkisútvarpið og yfirstjórn
jörðum sínum og hvetur menntamála að unnir verði
stjórnvöld til að veita verulegu myndbandaþættir um íslenska
fjármagni til þeirra byrjunar- náttúru.semsýndiryrðureglu-
framkvæmda. lega og nota mætti til kennslu
Aðalfundur Landverndar í skólum. Varað er við niður-
1984, telur að auka þurfi um-. skurði á endurmenntunarnám-
hverfisfræðslu í skólum til þess skeiðum kennara.
að glæða skilning og þekkingu Aðalfundur Landverndar
á náttúru landsins og stuðla 1984, vekur athygli á því að
þannig að skynsamlegri nýt- hafin er sala gosdykkja og öls
ingu á náttúrulegum auð- á einnota glerflöskum en
óþrifa af þeim er þegar farið að finnast varla sorpílát undir rusl
gæta. Aðalfundurinn hvetur frá skipum.
innflytjendurogíslenskafram- Aðalfundur Landverndar
leiðendur til að hætta notkun 1984, beinir þeim tilmælum til
þessara umbúða, en hefja ella allra þeirra sem fara með
söfnun glers til endurvinnslu, skipulag og hönnun mann-
til að sporna gegn óþrifum og virkja í landinu að þeir gæti
sóun sem af notkun þeirra þess að öll mannvirki, þar með
leiðir. taldir opnir skurðir og girðing-
Aðalfundur Landverndar ar falli sem best að landslaginu
1984, skorar á Alþingi, ríkis- og breyti sem minnst ásýnd
stjórn og Þingvallanefnd, að landsins.
nú þegar verði hafist handa um Aðalfundur Landverndar
stækkun þjóðgarðsins á Þing- 1984, vekur athygli á fjölgun
völlum ogskipulagningu hans. hrossa, sem orðið hefur undan-
Aðalfundur Landverndar farin ár. Fundurinn beinir því
1984, bendir á að mikil mengun til hestamanna og hrossarækt-
og sóðaskapur frá úrgangi og enda að fækka hrossum þannig
frárennsli er víða á fjörum í að nytjalítil hross hverfi úr
nágrenni þéttbýlis. Fundurinn högum.
telur mjög brýnt að hefjast Aðalfundur Landverndar
handa við úrbætur á þessu 1984, fagnar því framtaki sem
sviði án tafar. Skógræktarfélag íslands sýnir
Aðalfundur Landverndar með áskorun og söfnun birki-
1984, bendir á að miklum úr- fræs og dreifingu á óræktar-
gangi og rusli er hent í sjó frá lönd og skorar á Landgræðslu
skipum, og rekur þetta oft á ríkisins að styðja það með
fjörur. Sömuleiðisátelurfund- sáningu birkifræs á friðuðum
urinn að í íslenskum höfnum svæðum.
■ Útilegumenn samtímans í skuggsjá leikhússins.
Bríet Héðinsdóttir:
Gömul saga sögð
í Ijósi nýrrar reynslu
■ Leikhúsfólk leggur
yfirleitt ekki í vana sinn að
svara gagnrýni, hvorki á
eigin vegum né verkum
starfsfélaga sinna. Þessi
regla skal ekki brotin, þótt
bent sé á eitt atriði í
skrifum gagnrýnenda um
Skugga-Svein Þjóðleiks-
hússins, atriði sem hlýtur
að vekja nokkra furðu.
Þeir vísu menn virðast sem
sé kveinka sér undan því,
að aðstandendur sýningar-
innar leyfi sér að sýna
fulltrúa íslenskra yfirvalda
sem sjálfumglöð skrípi.
Þetta er þeim mun hlá-
legra, þar sem frumsýn-
' ingu bar upp á daginn eftir
að einmitt þessi nöturlegi
íslenski veruleiki hafði
blasað við þjóðinni, hvað
eftir annað, í beinni út-
sendingu sjónvarpsins frá
Alþingi. Einnighljótafjöl-
margar uppákomur nú á
liðnu hausti, þar sem
stjórnmálamenn léku
aðalhlutverk, að koma í
hugann. En í skuggsjá
leikhússins virðist þessi
veruleiki svo óbærilegur,
að honum verði að hafna
sem ótrúverðugum. Eða
hvað hefðu gagnrýnendur
til að mynda sagt um þann
leikstjóra, sem hefði látið
leikara í hlutverki ráð-
herra í sjónvarpsleikriti
■ Bríet Héðinsdóttir.
sitja í augsýn alþjóðar og
storka henni og virðingu
Alþingis með því að þykj-
ast vera að lesa lúinn reyf-
ara, á meðan jafnalvarleg
mál væru á dagskrá og
raunin var þetta kvöld?
Hitt getum við svo verið
Gunnari Stefánssyni sam-
mála um - með því að
snúa svolítið út úr orðum
hans — að þau Brynja
Benediktsdóttir og Sigur-
jón Jóhannsson hafi náð
öfundsverðum árangri í
þeirri list að segja gamla
sögu í ljósi nýrrar reynslu.
Til hamingju!
Bríet Héðinsdóttir
Föstudagur 30. nóvember 1984
Verð í lausasölu 25 kr. og
30 kr. um helgar.
Áskrift 275 kr.
Málsvari frjálslyndis,
samvinnu og félagshyggju
Útgefandi: Nútíminn h.f.
Framkvæmdastjóri: Siguröur Skagfjörð
Sigurösson
Markaðsstjóri: Haukur Haraldsson
Ritstjóri: Magnús Ólafsson (ábm).
Fréttastjóri: Kristinn Haltarímsson
Innbiaðsstjóri: Oddur Óiafsson
Tæknistjóri: Gunnar Trausti
Guðbjörnsson
Skrifstofur: Síðumúli 15, Reykjavik.
Simi: 686300. Auglýsingasími: 18300
Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300,
ritstjórn 686392 og 687695, íþróttir
686495, tæknideild 686538.
Setning og umbrot: Tæknideild NT.
Prentun: Blaöaprent h.f.
Kvöldsímar: 686387 og 686306
Bókin og
breyttir tímar
■ Þessa dagana koma jólabækurnar á markað
ein af annarri. Þær eru nokkru iærri nu en verið
hefur undanfarin ár, vegna verkfalla, svo ekki er
um að ræða þá aukningu á fjölda titla sem ella
hefur verið nær árviss. En hvað sem því líður er
augljóst að efnisflokkarnir eru þeir sömu og vant
er og stærðarhlutföll þeirra. Einkum er það
áberandi hve landinn virðist enn viljugur við
lestur endurminninga ýmissa merkra karla og
kvenna, sem út af fyrir sig er fagnaðarefni. Þótt
ýmsir vilji yppa öxlum yfir þessum áhuga mun
þessi fyrirferðamikla grein blaðamennsku í
bókaútgáfu án vafa hafa verulega þýðingu fyrir
ýmsa sagn- og þjóðfræðinga er fram líða stundir,
eftir að sú tíð er upp runnin að þjóðfélagið hefur
færst nær fjöldamenningu nútímans og hálf
þjóðin er hætt að þekkja einn tiltekinn bónda
eða skipstjóra. Líklegt er að æfiminningarnar
verði búnar að lifa sitt fegursta um næstu
aldamót og sæti þeirra taki umfjallanir um
áberandi pólitíkusa og listamenn í samtímanum,
sem verða metsölubækur erlendis nú um stundir.
Annars virðist sem bókmenntalegur metnaður
sé ekki mikill á borð við það sem óneitanlega var
t.d. upp úr stríðinu er menn komu fram á
sjónarsviðið sem höfðu það að hugsjón að láta
hið léttvægara í útgáfustarfsemi bera uppi kostn-
að af ýmsu ágætara og veigameira. En þetta er
endilega ekki útgefendum að kenna fremur en
hinum almenna lesanda. Útgefandinn hlýtur að
hlera hvað hugsast megi að almenningur lesi og
svipur útgáfunnar mótast af því. Líklega verða
menn að horfast í augu við það að bókmennta-
smekkurinn er nú grunnfærnari en var og þeirri
þróun verður ekki snúið við. En samt sem áður
vekur það furðu hve hörmulega lítill hlutur t.d.
þýddra bókmenntaverka er. í ár er þó mikil
réttlæting að þýðingunni „Glæp og refsingu“
eftir Dostojevsky og „Nafni rósarinnar“ eftir
Umberto Eco, og útgáfu á „Don Kíkote“
Cervantes, sem nú hefur séð fyrir endann á. En
þegar á heildina er litið gagnar þetta framlag
ekki til að vega á móti þeim metnaði sem ríkti
t.d. eftir 1940 þegar hér komu út þýðingar á
stórvirkjum Werfel, Hemingway, Feuchtwan-
ger, Steinbeck, Lagerlöv og fleiri. Þýðingar á
verkum helstu höfunda á 20. öld ná ekki
miðlungsmáli á íslensku, - ekki heldur þótt
miðað sé við höfðatölu.
Metnaður í bókaútgáfu færist nú meir í þá
átt að höfðað sé til kaupandans með útgáfu dýrra
og gífurlega myndprýddra bóka, sem ná stund-
um helmingi verðs á þvottavél. Þótt hér sé oft
um ágætt rit að ræða munu þó fæst þeirra verða
mjög notadrjúg til að viðhalda þeirri mynd sem
bókaþjóðin telur að umheimurinn hafi gert sér
af henni.