NT - 30.11.1984, Blaðsíða 20

NT - 30.11.1984, Blaðsíða 20
Föstudagur 30. nóvember 1984 20 3. bindið af Æviskrám samtíðar- manna komið út ■ Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefið út þriðja bindið af Æviskrám sam- tíöarmanna. í þessu bindi eru um 2.000 æviskrár karla og kvenna, sem bera nöfn, sem byrja á stöfunum S-Ö, auk þess er í þessu bindi viðauki með æviskrám manna, sem bera nöfn sem hefjast á stöfunum A-R, en hafa af einhverjum ástæðum ekki náð að senda inn svör sín á réttum tíma. Þetta þriðja bindi Æviskránna cr lokabindi verksins. Alls eru í þessum þremur bindum unt eða yfir 6.000 æviskrár. Fyrsta bindi ritsins hefur að geyma æviskrár um 2.000 manna, sem bera nöfn, sern ÆVISKRÁR SAMTÍÐARMANNA s-ö byrja á stöfunum A-H og annað bindið er meö æviskrám álíka fjölda manna, karla og kvenna, með nöfn sem byrja á stöfunum I-R. Æviskrár samtíöarmanna hafa að geyma um 6.000 ævi- skrár öll þrjú bindin. Þetta eru æviskrár núlifandi íslendinga, karla og kvenna, scm gegnt hafa meiriháttar opinberum störfum í þágu ríkis, höfuðborg- ar, bæjar- og sveitarfélaga. Ein- nig athafnamanna, forstöðum- anna og annarra trúnaðarm- anna fyrirtækja í ýmsum starfs- greinum, forvígismanna í fél- agsmálum og annarri menning- arstarfsemi, rithöfunda og lista- manna, sem viðurkenningu hafa hlotið, og ýmissa annarra, sem ekki er unnt að gera grein fyrir í stuttu máli. Þetta þriðja bindi af Ævi- skrám hefur verið sent þeim áskrifendum ritsins, sem ósk- uðu eftir að fá það sent gegn póstkröfu, en hinir, sem ætluðu að vitja þess til útgáfunnar, geta nálgast bækur sínar í Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Æviskrár samtíöarmanna eru prentaðar í Prisma, en bókband hefur Bókfell h.f. annast. Hamingju- stjarnan ■ Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefið út nýja ( _________________ Erik Nerlöe HAMINGJU smum SKUGGSJÁ bók í bókaflokknum Rauðu ást- arsögurnar. Þetta er önnur bók- in í nýju safni af Rauðu ástar- sögunum. í fyrsta safni Rauðu ástarsagnanna komu út 24 bækur, sem allar fást ennþá. í þessu nýja safni af Rauðu ástar- sögununr koma nú út þrjár bækur. Önnur bókin nefnist Hamingjustjarnan og er eftir Erik Nerlöe. Annetta verður ástfangin af ungunt manni, sem saklaus hef- ur verið dæmdur í þunga refs- ingu fyrir afbrot. sem hann Varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi. Varahlutir - ábyrgö - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg '79 Subaru 1600 árg '79 Honda Civic árg '79 Datsun 120 A árg '79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg '79 Mazda 626 árg '79 Mazda 616 árg '75 Mazda818árg’76 Toyota M II árg '77 Toyota Cressida árg '79 Toyota Corolla árg '79 Toyota Carina árg '74 Toyota Celica árg '74 Datsun Diesel árg 79 Datsun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 A árg '75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg '76 Passat árg 75 Opel Record árg '74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Volvo 343 árg '79 Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg '75 Scout II árg '74 Cherokee árg '75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Landa Combi árg '82 Lada Sport árg '80 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg '74 Saab 99 árg 76 Saab 96 árg '75 Cortina 2000 árg '79 Scout árg '75 V-Chevelle árg 79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 F-Granada árg '78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yf irfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Tóhskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmoníka, gítar, munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega i sima 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ölu Continental fyrir Benz og BMW. Munstur allra árstíða. TS-730-E. Hjóibarðaverkstæði Vesturbaejar Ægissíðu 104 sími 23470. VISA Um veröld alla. simi 23560. Autobianci'77 AMC Hornet'75 Austin Allegro’78 Austin Mini’74 ChervoletMalibu’74 Chervolet Nova’74 Dodge Dart'72 Ford Cortina’74 Ford Eskord’74 Fíat 13177 Fiat 13276 Fiat 125 P’78 Lada1600’82 Lada 150078 Lada 1200’80 Mazda 92974 Mazda616 74 Mazda818'75 Volvo 14471 Volvo 14574 VW1300-130374 VW Passat'74 MercuryComet'74 BuickAppalo'74 HondaCevic’76 -Datsun 200 L'74 Datsun100A76 Simca 130777 Simca1100’77 Saab99’72 Skoda120 L’78 Subaru4 WD’77 Trabant’79 Wartburg'79 ToyotaCarina’75 ToyotaCorolla'74 ToyotaCrown’71 Renult4’77 Renult5'75 Renult12 74 Peugout 50474 Jeppar Vagoner,'75 Range Rover 72 Landrover’71 Ford Bronco’74 Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Fiberbretti á bíla Steypum bretti á eftirtalda bíla: Datsun 1200-100 A120Y180Bárg 74-77 72- 79 Mazda 929 74- 79-818 Lancer 74-77 Galant 75-76 ToyotaCorolla K30 Daihatsu Char- mant ’77-’81 Dodge Dart '69 74-76 Aspen Plymonth Duster Valiant Volare Opel Rekord Chev. Vega 73- 76 Taunus2000- Wv Golf Passat 74-77 AMC Hornet Concord 78 Wagoner Cortina’71-76 Aukahlutir Skyggni yfir framrúðu ToyotaHi Lux Chevy Van Ford Econoline Brettakantar Ford Econoline Blaser, Suburban Toyota Land Cruser Nissan Patrol Spoileraðframan 17-20 Volvo 142-144 71 Spoiler BMW 315-323 FordCaprill Húdd ÁWillisCJ 5-7 Önnumst einnig smíðar og við- gerðir á trefjaplasti Póstsendum um allt land SE plast h.f. Súðarvogi 46 sími 91-31175. Hinir vinsælu sílsalistar eru framleiddir að Síðumúla 35, Reynir sími 36298 og 72032. Varahlutir Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir-ábyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ. á m.: A. Allegro 79 A. Mini’75 Audi 100 75 Audi 100 LS’78 AlfaSud’78 Blaser’74 Buick’72 Citroén GS 74 Ch. Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova’74 Cherokee 75 Datsun Blueb. '81 Datsun1204 77 Datsun160B'74 Datsun160J’77 Datsun180B’77 Datsun 180B74 Datsun220C’73 DodgeDart’74 F. Bronco ’66 F. Comet'74 F. Cortina’76 F. Escort’74 F. Maverick 74 F. Pinto’72 F.Taunus’72 F.Torino’73 Fiat 125 P 78 Fiat 13275 Hornet 74 Jeppster’67 Lancer 75 Mazda616’75 Mazda818’75 Mazda 929 75 Mazda1300 74 M.Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot50471 Plym. Valiant'74 Pontiac 70 Saab96 71 Saab99’71 Scoutll'74 Simca1100 78 Toyota Corolla’74 ToyotaCarina’72 ToyotaMarkll’77 Trabant’78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VWDerby’78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada1500 77 Galant’79 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bila- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. r hefur ekki farmið. í fyrstu er það hún ein, sem trúir fullkom- lega á sakleysi hans, - allir aðrir sakfella hann. Þrátt fyrir það heldur hún ötul baráttu sinni áfram til að sanna sakleysi hans, baráttu, sem varðar lífsham- ingju og framtíðarheill þriggja manna: Hennar sjálfrar, unga mannsins, sem hún elskar, og lítillar þriggja ára gamallar stúlku. Grísinn sem varð að vandamála- svíni ■ Hjá Máli og menningu er komin út barnabókin Elsku litli grís eftir Ulf Nilsson með mynd- um eftir Evu Eriksson. Þórarinn Eldjárn þýddi. í bókinni er sögð sagan af því þegar fjölskyldan í borg tekur að sér nýfæddan grís og elur hann upp. Grísinn reynist hinn skemmtilegasti félagi og tekur þátt í flestu sem krakkarnir gera. En eins og oft vill verða gleymist mannfólkinu að ung- viði vaxa úr grasi, og fyrr en varir er elsku litli grísinn orðinn geysistórt vandamálasvín. Hvað er hægt að taka til bragðs? Snjólaug vippar sér yfir pollinn ■ í níundu bók sinni, Leik- soppur forlaganna, fór Snjólaug Bragadóttir nýar leiðir. Fyrri bækur hennar höfðu allar gerst hér á landi en í Leiksoppi forlag- anna vippaði hún sér út yfir pollinn og lét sögusviðið að mestu vera í Skotlandi. Hinir fjölmörgu lesendur Snjólaugar kunnu vel að meta þessa til- breytni og munu ekki verða fyrir vonbrigðum með tíundu bókina, Gefðu þig fram Gabriel því enn er sögusviðið mest- megnis erlendis.Islenska sveita- barnið Linda, sem verður kjör- dóttir bresks blaðakóngs og síð- an þekktur blaðamaður með allan heiminn að vettvangi, virðist eiga sér vendarengil. Hver er hinn dularfulli Gabriel, sem alltaf fylgist með henni og gerir vart við sig á ólíklegustu stöðum? Eftir flugslys dvelst Linda um hrið hjá innfæddum á Tristan da Gunha og brátt verður söguþráðurinn all flókinn, fullur af ævintýrum, ráðgátum og fróðleik, en umfram allt svo spennandi frá upphafi til enda. Bókin Gefðu þig fram Gabri- el er filmusett og prentuð í prenstofuG. Benediktssonaren bundin hjá Arnarfelli h.f. Kápu- teikningu gerði Brian Pilking- ton. HUGLÆKNIRINN OG SJÁANDINN Stgurrós {ðhannsrtótttr FrÁwgnir af dulsýnum og laekníngafprS Draumar og dulsýnir ■ Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér bókina Hug- læknirinn og sjáandinn, Sigur- rós Jóhannsdóttir . Þórarinn Elís Jónsson frá Kjartans- stöðum skráði. Bókin fjallar um Sigurrósu Jóhannsdóttur, sem starfað hef- ur sem huglæknir yfir 40 ár. Sagt er frá lækningaferli hennar, draumum og dulsýnum. Þá eru í bókinni frásagnir fólks, sem hlotið hefur lækningu fyrir hennar tilstilli, einnig blaðavið- töl við hana. I bókinni er eftir- máli höfundar, Þórarins Jóns- sonar á Kjartansstöðum, þar sem hann fjallar um drauma, dulsýnir og huglækningar Sig- urrósar. Fvrir nokkrum árum var gerð á vegum félagsvísindadeildar Háskóla íslands könnun á dul- rænni reynslu íslendinga. Um 30% þeirra sem spurðir voru töldu sig hafa orðið fyrir slíkri reynslu einhvern tíma á lífsleið- inni. Mikill fjöldi fólks telur sig hafa fengið hjálp að handan fyrir tilstilli miðla og huglækna. Þessi bók fjallar m.a. um slíkar lækningar. t Vigfús Guðmundsson frá Seli Ásahreppi sem iést 19. nóv. verður jarðsunginn frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ laugardaginn 1. des. kl. 2. Bílferð verðurfrá Hátúni 10a, kl. 11.30. Fyrir hönd vandamanna.i Synir hins látna Guðrún Gunnarsdóttir frá Ljótsstööum andaðist á Landakotsspítala 27.nóvember. Jarðsett veröur að Hofi í Vopnafirði mánudaginn 3. desember kl. 14.00. Gunnar Sigurðsson Ragnhildur Gunnarsdóttir Anna Sólveig Gunnarsdóttir

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.