NT - 30.11.1984, Blaðsíða 21

NT - 30.11.1984, Blaðsíða 21
1 IX/lyndí Föstudagur 30. nóvember 1984 21 ■ Ástralíumennirnir á Ól- ympíumótinu í Seattle enduðu í 8. sæti í B-riðli, einu stigi fyrir ofan íslendinga. Það var nokkuð óvenjulegt að þeir fengu ná- kvæmlega jafn mörg stig úr leikjum sínum gegn 7 efstu þjóðunum í riðlinum og gegn 7 neðstu en gegn sveitunum í miðjunnu fóru þeir halloka. Ástralía vann Bandaríkja- menn 16-14. Þetta spil er úr þeim leik. Norður 4 AK92 * G9653 ♦ G10 4 G9 Vestur 4 76 V D42 ♦ K9852 4 K74 Suður 4 DG85 * AK ♦ AD763 4 83 Við annað borðið sátu Goldman og Soloway NS og Lorentz og Lester AV. Þar opnaði Goldman í suður á l grandi og þegar Soloway í norður sagði 2 lauf, Stayman, gat austur doblað. Austur 4 1043 V 1087 ♦ 4 4 AD10652 Goldman endaði síðan í 4 spöðurn og vestur spilaði út laufi. Austur tók tvo slagi á litinn og skipti síðan í tígul. Goldman lá lengi yfir spilinu en komst síðan að því að það væri betri leið að svína tíglinum en stinga upp ás og vona að bæði hjartað og spaðinn lægju vel. Vestur fckk þriðja slag varn- arinnar á tígulkóng og gaf austri síðan tígulstungu þannig að spil- ið var einn niður. Við hitt borðið sátu Hamman og Wolff AV og Burgess og Marston NS. Þar byrjaði suður á að passa, sem raunar lofaði opnun, vestur ströglaði á tígli og austur kom síðan laufalitnum sínum að. AV tóku síðan undir sig nokkur stökk og enduðu í 5 laufum dobluðum. Ástralíu- mennirnir hirtu 700 og græddu 13 intpa á spilinu. 4469. Lárétt 1) Dönsk borg. 6) Sonur Nóa. 7) Einkennisstafir flugvéla. 9) Hvað? 10) Úthaf. 11) Klaki. 12) Frá. 13) Eldiviður. 15) Á- kvarða. Lóðrétt 1) Kærleiksfullt. 2) Keyr. 3) Söfnun. 4) Varðandi. 5) Hugrakkra. 8) Viljugur. 9) Kalla. 13) Klukkan. 14) Tónn. Ráðning á gátu no. 4468 Lárétt 1) Berunes. 6) Sný. 7) Ak. 9) Áa. 10) Ungling. 11) Tý. 12) At. 13) Aga. 15) Ritaðir. Lóðrétt 1) Blautur. 2) RS. 3) Unglega. 4) Ný. 5) Slagtar. 8) Kný. 9) Ána. 13) At. 14) Að.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.