NT - 08.12.1984, Blaðsíða 17

NT - 08.12.1984, Blaðsíða 17
i;i Laugardagur 8. desember 1984 Mynd; ■ Kerfi Dananna Hulgaard og Schou vakti nokkra athygli á Ólympíumótinu í Seattle. f>að var kallað Saflespaðinn og var einskonar passkerfi: Pass lofaði spaðalit og a.m.k. 8 punktum og allar opnunarsagnir voru gervisagnir. í leik Dana og Svisslendinga kom þetta spil fyrir: Norður 4 D1086 4 A65 4 64 4 AG64 Vestur 4 KG93 4 DG4 ♦ G87 4 1082 Austur 4 A 4 10932 4 D10952 4 KD9 Suður 4 7542 4 K87 4 AK3 4 753 Við annað borðið sátu Hul- gaard og Schou NS og þar gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 14 2 4 pass pass pass Þetta eru óneitanlega dular- fullar sagnir en þær voru allar mjög eðlilegar. Pass norðurs sýndi a.m.k. 4-lit í spaða og 8 punkta og spaðinn hjá austri var einskonar úttektardobl. 2 spað- ar suðurs sýndu síðan spaða- stuðning. Vestur spilaði út hjarta sem suður tók á kóng og hann spilaði spaða á tíuna í borði og ás austurs. Austur hélt áfram með hjarta á ásinn í borði og suður spilaði tígli á ás til að spila spaða á borðið. Vestur lét lítið og drottningin átti slaginn. Nú tók suður tígulkóng og trompaði tígul og spilaði síðan hjarta sem austur fékk á tíuna. Hann spilaði laufkóng sem átti slaginn og nú var sama hvort austur spilaði hjarta eða laufi til baka, suður fékk alltaf einn aukaslag. Við hitt borðið spiluðu NS einnig 2 spaða en þeir fóru niður og Danir græddu 4 impa. DENNIDÆMALAUSI Allt í fína, Jói, við getum gert hvað sem er á meðan hún er í símanum. 4476 Lárétt 1) Land. 6) Berja. 7) Nes. 9) Keyrði. 10) Fundur. 11) Korn. 12) Nhm. 13) Ösl- uðu. 15) Heggur af limi. Lóðrétt 1) Gagnlega. 2) Röð. 3) Unni. 4) Líta. 5) Skafinn. 8) Forfeður. 9) Kveða við. 13) Bar. 14) Varðandi. Ráðning á gátu No. 4475 7 [i -b h TF . "B ,■ Ts^ Lárétt 1) Jónsbók. 6) AAA. 7) Tí. 9) Ái. 10) Ljósálf. 11) Ak. 12) Ar. 13) Los. 15) Dráttur. Lóðrétt 1) Jótland. 2) Na. 3) Samskot. 4) BA. 5) Klifrar. 8) ÍJK. 9) Ála. 13) Lá. 14) St. LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Viö aukum oryggi i umferöinni meó þvi aö nota okuljósin allan sólarhringinn. rett stillt og i goöu lagi Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma. og Ijósaperur dofna smám saman við notkun Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnað um allt að því helming. llíðS UMFEROAR /

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.