NT - 14.12.1984, Qupperneq 18
Gengisskráning nr. 240 -13. des. 1984 kl. 09.15
Kaup
Bandaríkjadollar...................39.960
Sterlingspund......................47.882
Kanadadollar......................30.257
Dönskkróna.......................... 3.6184
Norsk króna ........................ 4Æ74Í ~
Sænsk króna......................... 4.5306
Finnskt mark........................ 6.2224
Franskur franki..................... 4.2221
Belgískur franki BEC............... 0.6433
Svissneskur franki .................15.6369
Hollensk gyllini..................11.4679
Vestur-þýskt mark..................12.9383
ítölsk líra........................ 0.02099
Austurriskur sch ................... 1.8513
Portúg. escudo..................... 0.2415
Spánskur peseti..................... 0.2333
Japansktyen........................ 0.16168
írsktpund.........................40.380 40.491
SDR (Sérstök dráttarréttindi)29/11 .39.5444 39.6532
Belgískur franki BEL............... 0.6399 0.6417
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Sala
40.070
48.014
30.340
3.6284
" 4.4864
4.5431
6.2395
4.2337
0.6450
15.6799
11.4995
12.9739
0.02105
1.8564
0.2421
0.2340
0.16213
Vaxtatafla
Innlan
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meö þriggjamán.
uppsögn
meö sexmán.upps.
meötólf mán.upps.
meö átjánm. upps.
Sparisjóðsskírteini
til sex mánaða
Verötryggöir reikn.:
þriggjamán.bind.
sexmán.binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikningar
Útlán
Almennirvíxlar.fon/.
Viöskiptavíxlar, forv.
Almenn skuldabréf
Viöskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hl. reikn.
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjam. upps.
með sexm.upps.
meðtólfmán.upps.
Sparisj.skírteini
til sex mánaöa
Verötryggöir reikn:
þriggjamán.binding
sexmán.binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikn.
Útlán
Alm.vixlar.forv.
Viöskiptavíxlar, fon/.
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hlaupar.
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
x Gera má bónusreikning aö tólf mánaöa reikning, en þá greiðast
26% vextir allan tímann.
★ Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga
nokkurra sparisjóöa, sem i raun eru óbundnir með stighækkandi
vöxtum, aö 12 mánaöa reikningum, sem bera þá 25,5% vexti.
Stjörnureikningar Alþýöubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru
verðtryggöir innlánsreikningar meö 8% vöxtum. Innlendir gjaldeyris-
reikningar bera alls staöar sömu vexti: í Bandaríkjadollurum,
Sterlingspundum, og dönskum krónum 9,5%, í vestur-þýskum
mörkum 4%.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt aö
2,5 ár 7%, til lengri tíma 8%.
Ðráttarvextir eru 2,75% á mánuði.
Lánskjaravísitala í desember er 959 stig.
Alþ,- Bún,- Iðn,- Lands-
banki banki banki banki
17% 17% 17% 17%
20% + 20% + 20% + 20% +
24,5% + 24,5% + 23% +
25,5% + 27,5+ X 24,5% +
24,5% + 24,5% + 24,5% +
4% 3% 2% 4%
6,5% 6,5% 6,5% 6,5%
15% 12% 12% 12%
9% 12% 12% 12% -
23% 23% 24% 23%
24% 24% 24%
26% 26% 28% 26% 25%
25% 24% 26% 24%
Samv,- Útvegs- Versl.- Spari-
banki banki banki sjóðir
17% 17% 17% 17%
20% + 20% + 20% + 20% +
24.5% + 23% + 24,5% + 24,5% +
★ 24,5%+ *
24,5%+ 24,5%+ 25,5%+ 24,5% +
2% ■ 3% 2% 4%
7% 6% 5% 6,5%
12% 12% 12% 12%
9% 12% 12% 12%
24% 23% 22% 24% 24%
26% 25% 26% 26%
28% 28% 28%
26% 26% 26% 25%
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 14. desember til 20. desem-
ber er í Reykjavíkur apóteki.
Einnig er Borgar apótek opið til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudag.
Laeknastotur eru lokaöar á laugar-'
dögum og helgidögum, en hægt er aö
ná sambandi viö lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuöum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í síma 21230
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00
og frá 17.00-22.00 siðdegis. Sími
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags is-
lands er i Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h,
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
,nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek
og Noröurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartima búöa. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opiö í því apóteki sem sér um
þessa vörslu, til id. 19. Á helgidögum
er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öörum timum er lyfjafræöingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
■ 19 OOÖH
•GNBOGUI
Frumsýnir
Lassiter
LAtflTKR
Hörkuspennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd, um
meistaraþjófinn Lassiter, en kjörorð
hans er „Paö besta i lifinu er
stolið..", en svo fær hann stóra
verkefnið...
Tom Selleck, Jane Seymour,
Lauren Hutton
Leikstjóri: Roger Young
islenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Konungsránið
Afar spennandi og viðburðarík ný
bandarisk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Harry
Patterson (Jack Higgins) sem
komið hefur út i isl. þýðingu.
Teri Garr - Horst Janson - Robert
Wagner.
Leikstjóri: Clive Donner
islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og
11.05
í blíðu og stríðu
Margföld óskarsverðlaunamynd:
Besta leikstjórn, Besta leikkona í
aðalhlutverki. Besti leikari i
aukahlutverki o.fl.
Shirley MacLane, Debra Winger,
Jack Nicholson
Sýnd kl. 5 og 9.15
Hækkað verð
Agameistararnir
Spennandi og hrottaleg ný
bandarísk litmynd, um
kynþáttahatur og átök meðal
herskólanema, meó David Keith
(úr Foringi og fyrirmaður)
Leikstjóri: Franc Roddam
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3 og 7.15
Eldheita konan
islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15,
11.15
Hörkutólin
Dulnefni „Villigæsir“
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Hækkað verð
t)|ú|)l I Ikin.'SID
Gestaleikur London Shakespeare
group sýnir
Macbeth
eftir Shakespeare
I kvöld kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Miðasala 13.15-20.00 simi 11200
Carmen
2. í jólum kl. 20.00
Fimmtudag 27. desember kl. 20.00
Laugardag 29. desember kl. 20.00
Sunnudag 30. desember kl. 20.00
Miðasalan er opin frá kl. 14-19
nema sýningardaga til kl. 20.00
.STtJIMiNTA
UtlKHILSin
Stúdentaleikhúsið
og háskólakórinn
Aukaflutningur á
Sóleyjarkvæði
Laugardag 15. desember kl. 21.00
Sunnudag 16. desember kl. 21.00
I Félagsstofnun Stúdenta. Ekki flutt
oftar.
Miðapantanir i sima 17017 allan
sólarhringinn.
Föstudagur 14. desember 1984 18
AIISTURBfJABRlíl
Simi 11384
* Salur 1 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Frumsýning:
Vopnasalarnir
(Deal of the Century)
Sprenghlægileg og viðburðarík, ný, I
bandarisk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli
gamanleikari: Chevy Chase (Fool
Play-Caddyschack- Ég ler í friið)
isl. texfi
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
★ ★★★★★'★★★★★★^★★★★★^
í Salur2 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
(JK/XNf. I
an
Sýnd kl. 5 og 9
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 3 l
★★★★★★★★★★★★★*****♦
Boot Hill
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík kvikmynd í litum með
Terence Hill og Bud Spencer.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
LAUGARÁS
Fyrri jólamynd 1984
Ný mjög spennandi og skemmtileg
mynd um ungan pilt, sem verður svo
hugfanginn af tölvuleikjum að
honum reynist erfitt aö greina á milli
raunveruleikans og leikjanna.
Aðallalutverk eru í höndum Henry
Thomas (sem lék Elliott í E.T..) og
Dabney Coleman (Tootsie, Nine to
Five, Wargames.)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Verðlaunamyndin
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir
(The Gods must be Crazy)
Með þessarl mynd sannar Jamie
Uys (Funny People) að hann er
snillingur í gerðgrínmynda. Myndin
hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á
grínmyndahátíð I Chamrousse
Frakklandi 1982. Besta grinmynd
hátíðarinnar og töldu áhorfendur
hana bestu myndina. Einnig hlaut
myndin samsvarandi verðlaun I
Sviss og Noregi á síðastaári, Þetta
er eiginlega leikin „Funny People"
mynd.
Marlus Weyers
Sandra Prinslo
Endursýnd i nokkra daga kl. 5,
7.10 og 9.15.
Er þetta ekki mitt líf?
Stórmynd trá M.G.M. er lætur
engan ósnortinn.
Blaðaummæli:
„Óaðlinnanlega leikin mynd, full af
áleitnum spurningum. Richard
Dreyfuss sýnir magnaðan sóló leik
er hittir beint i rnark."
Rex Reed, NBC-TV
„Myndin er hrífandi frá byrjun til
enda. Leikur Dreyfuss og
Cassavetes jafnast á við það besta
er þeir hafa gert."
Archer Winster, New York Post
„Kraftaverkið við þessa mynd er að
maður ler heim í hugarástandi á
mörkum lagnaðar. Richard
Dreyfuss Iramkallar stórkostlega
áleitna persónu."
Guy Fiatley, Cosmopolitan
Myndin er byggð á leikriti Brian
Clark er sýnt var 1978 til 79 hjá
Leikfélagi Reykjavikur við
metaðsókn.
Leiksljóri: John Badham
Aðalleikarar: Richard Dreyfuss,
John Cassavetes, Christine
Lahti, Bob Balaban
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
A-salur
Jóiamynd 1984
Evrópufrumsýning
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa beðið
eftir. Vinsælasta myndin vestan
hafs á þessu ári. Ghostbusters
hefur svo sannarlega slegið í gegn.
Titillag myndarinnar hefur verið
ofarlega á öllum vinsældarlisfum
undanfarið. Mynd, sem allir verða
að sjá. Grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver,
Harold Ramis, Rick Moranis
Leikstjóri: Ivan Reitman
Handrit: Dan Aykroyd og Harold
Ramis.
Titillag: Ray Parker Jr.
DOLBYSTEREO
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd í A-sal i Dolby stereo kl.
2.45,4.55,7.05, 9.15,11.20.
SýndiB-sal kl. 3.50, 6.00, 8.10,
10.20.
Frumsýning
Hver man ekki eftir Ráninu á týndu
Örkinni. Nú er það Indiana Jones
and the Temple of Doom þar sem
Harrlson Ford fer með
aðalhlutverkið í þessari frábæru
ævintýramynd, sem Steven
Spielberg leikstýrir.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 10 ára
Dolby Stereo
Hækkað verð
Jólamyndin 1984
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
\</
rV
TDe (
NEverEnding
Stohy
■ MDK•im*
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tæknibrellum,
fjöri spennu og töfrum. Sagan
endalausa er sannkölluð
jólamynd fyrir alla fjölskylduna.
Bókin er komin út í islenskri þýðingu
og er jólabók ísafoldar í ár.
Hljómplatan með hinu vinsæla lagi
The Never Ending Story er komin og
er ein af jólaplötum Fálkans i ár.
Aðalhlutverk: Barret Oliver, Noah
Hathaway, Tami Stronach,
Sydney Bromley.
Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus
Doldlnger
Byggðásögu eftir: Michael Ende
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Hækkað verð
Dolby sterio
Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11
SALUR2
Jólamyndin 1984
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grínmynd
sem slegið hefur í gegn í
Bandaríkjunum og Bretlandi en
ísland er þriðja landið til að
frumsýna þessa góðu grínmynd.
Hann EDGAR sópar af sér
bröndurunum og er einnig mjög
stríðinn, en allt er þetta meinlaus
hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla lag Together in
Electric Dreams
Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen,
Virginia Madsen, Bud Cort.
Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist;
Giorgio Morader
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hækkað verð
Myndin er f Dolby Stereo, og 4ra
rása scope
SALUR3
Jólamyndin 1984
Eldar og ís
(Fire and lce)
Frábær teiknimynd gerð af hinum
snjalla Ralph Bakshi (Lord of the
Rings). Isöld virðist ætla að umlykja
hnöttinn og fólk flýr til eldfjalla.
Eldar og ís er eitthvað sem á við
island.
Aðalhlv: Lam... Randy Norton,
Teegra... Cynthia Leake,
Darkwolf... Steve Sandor
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Myndin er í Dolby stereo
Teiknimyndasafn
Með Andres Önd og felögum
Sýnd kl. 3
Miðaverð 50 kr.
SALUR4
Jólamyndin 1984
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
óskarsverðlaun I mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum í þessari
mynd, sem allsstaöar hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Barbara Streisand,
Mandy Patinkin, Amy Irving.
Sýnd kl. 5 og 9
Fyndið fólk 2
Sýnd kl. 7.15
Metropolis
Sýnd kl. 11.15
Mjallhvít og dvergarnir
sjö
Ásamt jolamynd með Mikka Mús
Sýnd kl. 3,
Miðaverð 50 kr.