NT - 14.12.1984, Síða 23
I ‘ •
. - 1 - »
Föstudagur 14. desember 1984 23
ítalia:
Upplausn hjá
Fiorentina
■ Framkvæmdastjóri ítalska
l. deildarliðsins í knattspyrnu,
Fiorentina frá Flórens, hefur
sagt af sér.
Giancarlo De Sisti, en svo
lreitir maðurinn, var tekinn
inn á teppið hjá eigendum
liðsins og sagt að ráða ætti
Ferrucio Valcareggi sem að-
stoðarframkvæmdastjóra í
kjölfar lélegrar frammistöðu
liðsins í ítölsku deildinni í
haust og stórtaps gegn Ander-
lecht í UEFA-bikarnum.
Pó tók steininn úr er Fior-
entia tapaði á sunnudaginn í
vináttuleik gegn sovéska liðinu
Dinanto Kiev með 5 mörkum
gegn engu.
„Ég hef ekkert á nióti Val-
careggi persónulega en ég tek
ekki svona bónorðunr. Eg vil
vera frjáls að því að gera
eigin mistök og bera ábyrgð á
þeim sjálfur ef nauðsynlegt
er," sagði De Sisti.
Valcareggi tekur því við
stjórastöðunni til loka þessa
leiktímabils. Fyrsti leikur liðs-
ins undir hans stjórn verður á
sunnudaginn gegn Juventus á
heimavelli.
ítölsk blöð hafa leitt getum
að því að argentínski þjálfar-
inn Cesar Luis Menotti verði
með Fiorentina á næsta keppn-
istímabili.
Innanhússknattspyrna:
íslandsmótið
í tvennu lagi
■ íslandsmótið í innanhús-
■ knattspyrnu verður haldið dag-
ana 18., 19. og 20. janúar n.k.,
2. og 4. deild karla, og 15., 16
og 17. febrúar n.k., 1. og 3.
deild karla og kvennadeild.
Mótið fer fram í Laugardals-
höll.
Þetta verður í 17. skiptið
sem íslandsmótið í innanhús-
knattspyrnu karla er haldið,
en það var fyrst haldið 1969.
Alls hafa sjö félög unnið titil-
inn á þessum árum, Valur
oftast, eða sjö sinnum, Í.A.,
Víkingur og Breiðablik, tvisv-
ar sinnum hvert og K. R., Fram
og Þróttureinusinni. I Islands-
móti innanhúsknattspyrnu
kvenna verður það 115. skiptið
sem það er huldið. Þar hafa sex
félög deilt með sér titilinum,
Í.A. sex sinnum, Breiðablik
fjórum sinnum og Ármann,
Fram, F.H. og Valur eitt skipti
hvert.
Núverandi íslandsmeistari
karla er Þróttur, Reykjavík,
og í kvennaflokki, íþrótta-
bandalag Akraness.
Þátttökutilkynningar verða
að hafa borist til KSÍ fyrir 31.
desember n.k. ásamt þátttöku-
gjaldi.
■ Gunnar Árnason með Reykjavíkurbikarinn í níunda sinn.
Hann virðist þó ekki vera neitt leiður á honum...
■ Og Jón (Árnason) bróðir (Gunnars) er það ekki heldur.
Hann var hins vegar kjörinn blakmaður ársins nýlega og hefur
nógu að fagna. NT-myndir: Samúd Örn
Blakbræðurnir kátir
■ Frægustu blakbræður á ís-
landi, Gunnar Árnason og Jón
bróðir fengu báðir ástæðu til
að fagna fengnum hlut í fyrra-
kvöld, en þá varð Þróttur
Reykjavíkurmeistari í blaki í
níunda sinn, þar af í áttunda
sinn í röð.
Gunnar er eini leikmaður
Þróttar sem hefur verið með í
öll skiptin, en hann er leikja-
hæsti leikmaður Þróttar og
einn af reyndustu landsliðs-
mönnum íslands í blaki. Nú er
Gunnar að draga saman seglin
í blakinu, leikur einungis með
Þrótti í Reykjavíkurmóti og
bikarkeppni, sleppir íslands-
mótinu en leikur þess í stað í
öldungaflokki.
Jón Árnason bróðir Gunn-
ars sent einnig leikur með
Þrótti er hins vegar kominn í
fremstu víglínu. Jón hefur ver-
ið fastamaður í landsliðinu frá
1982, og fastamaður í liði
Þróttar frá 1981. Jón er aðeins
21 árs og var nú nýlcga valinn
blakmaður ársins i árlegri
kosningu innan blakfélaganna.
Þeir bræður eru frá Kópa-
skeri. Gunnar kynntist blak-
íþróttinni á námsárum sínum á
Laugarvatni, og getur Jón
áreiðanlega þakkað stóra
bróður mikið afárangri sínunt. '
Enski deildabikarinn:
Dregið í 8
liða úrslit
■ Nú hefur verið drcgið í 8 liða
úrslitum enska deildabikarsins. Um-
ferðin verður leikin 15. eða 16. janú-
ar.
Svona drógust liðin saman:
Chelsea-ShefTield Wednsday
Grimsby-Norwich
Ipswich-Queens Park Rangers
Watford-Sunderland
Queens Park Rangers lögðu Shout-
hampton í 16 liða úrslitum með 4
mörkum gegn 1 í seinni leik liðanna á
miðvikudagskvöld.
Íslandsmót yngri flokka í handknattleik:
1. umferð lokið
2. FLOKKUR KARLA, 1. UMFERÐ:
A-RIÐILL:
Valur
Týr Ve
Þór Ve
KR
Selfoss
B-RIÐILL:
FH
UMFA
Fram
Grótta
Fylkir
C-RIÐILL:
Víkingur
Stjarnan
HK
UMFN
Ármann
ÍBK
D-RIÐILL:
Þróttur
Haukar
UBK
ÍR
ÍA
Selfoss
UBK
D-RIÐILL:
KR
Grótta b.
ÍR
Þróttur
Fylkir
4. FLOKKUR KARLA 1. UMFERÐ
A-RIÐILL:
3. FLOKKUR KARLA, 1. UMFERÐ:
A-RIÐILL:
Víkingur
Ármann
Stjarnan
Grótta
UMFN
B-RIÐILL:
Valur
Týr Ve
UMFA
Þór Ve
Haukar
ÍBK
C-RIÐILL:
FH
HK
Fram
ÍA
Stjarrian
Þróttur
ÍR
ÍA
Valur
B-RIÐILL:
Selfoss
Haukar
Fram
HK
UMFN
C-RIÐILL:
UMFA
UBK
Víkingur
Fylkir
FH
Grótta
D-RIÐILL:
Týr Ve
Ármann
KR
Þór Ve
Skallagrímur
ÍBK
B-RIÐILL:
UMFA
Stjarnan
Selfoss
Haukar
ÍA
C-RIÐILL:
Fylkir
Valur
ÍBK
Grótta
ÍR
D-RIÐILL:
UBK
Skallagrímur
Þór Ve
Þróttur
Týr Ve
FH
3. FLOKKUR KVENNA, 1. UMFERÐ
A-RIÐILL:
ÞórVe 4 4 0 0 33:10 8
TýrVe 4 3 0 1 16:12 6
UBK 4 0 2 2 8:14 2
Haukar 4 0 2 2 11:21 2
Reynir 4 0 2 2 14:25 2
5 3
5 3
5 2
5 2
5 2
2 0 43:28
2 0 43:30
1 2 37:24
1 2 41:37
0 3 38:37
5. FLOKKUR KARLA, 1. UMFERÐ
A-RIÐILL:
Fram
UMFN
Víkingur
KR
HK
Ármann
B-RIÐILL:
Grótta
UMFG
ÍBK
KR
Ármann
HK
C-RIÐILL:
UMFA
ÍR
UMFN
Selfoss
Víkingur
Valur
D-RIÐILL:
Stjarnan
Fylkir
Fram
ÍA
FH