NT


NT - 10.01.1985, Síða 8

NT - 10.01.1985, Síða 8
Fimmtudagur 10. janúar 1985 8 ricflur haf; Brúðkaup ■ Þann 20. október voru gef- in saman í hjó'naband af séra Guðmundi Þorstejnssyni í Ár- bæjarsafnskirkju utrgfrú Guð- rún Sæmundsdóttir og Kjartan Birgisson. Heintili þeirraerað Þangbakka 8. starfsemi Japana og kafli úr bók Matthíasar Jónassonarum eðli drauma. Skyggn kona seg- ir frá lífsútsýn sinni og reynslu í öðrum heimi. Grein er um hugræna þögn ogönnureftir J. Kristhnamurti um orð og veru- leika. Greinaflokkur er um búddhisnta og Siva sútrur. Einnig er grein um snjómann- inn og aðrar slíkar verur sem víða hafa sést. Alls eru 19 greinar nú í Ganglera, auk smáefnis. Áskriftarverð er kr. 360. Nýir áskrifendur fá tvö eldri blöð ókeypis. Áskriftarsími er 39573 eftir kl. 17.00. Hólmanessmyglid: Ekki venjulegt sjómannasmygl! Svar til fyrrverandi EskGrðings: ■ Nýlega birtist hér í NT lesendabréf frá fyrrverandi Eskfirðingi sem gerir smygl- málið með Hólmanesinu nú í desember að umtalsefni. Þar er reynt að láta svo líta út að sntygl þetta sé meinlítil tilraun skipverja til þess að hafa með scr fáeina umframbjóra í land. En smyglið með Hólmanesinu var allt annars eðlis, Eins og Eskfirðingurinn fyrrverandi bendir á þá er það alvanalegt að sjómenn srnygli lítilsháttar bjór til landsins. En bæði er að 80 kassar af bjór eru alls ekkert lítilsháttar og eins liitt að fæst bendir til að þarna hafi sjómenn verið að sntygla einu né neinu. Allir sem fylgst hafa með þcssu máli vita að höfuðpaurar smyglsins eru mcnn í landi. Þetta hefur kont- ið fram í fréttum og á Eskifirði gengur sú saga fjöllunum hærra að skipstjóri og áhafnar- meðlimir séu alfarið sýknir saka. Það vekur því grunsemdir að smyglarar hafi einhver tök á skipverjum að þeir leggja sjálfa sig í áhættu fyrir annarra glæpi. Nema svarið sé að finna í frétt NT urn daginn þar sem segir að sá sem síðast var handtekinn vegna þessa „teng- ist útgerð togarans." ABC ...með hávaða og látum. ■ Guðrún K. Daníelsdóttir 100 ára afmæli ■ Guðrún B. Daníelsdóttir frá Hvammstanga verður 100 ára á morgun, föstudaginn 11. janúar. Guðrún er nú til heim- ilis að Dalbraut 27 í Reykja- vík. Hún tekur á moti gestum cftir kl. 4 (kl. 16.00) á afmælis- daginn á hcimili dóttursonar síns, Hjálmtýs Guðmundsson- ar, Kríunesi 8, Garðabæ. Þakkarorð ■ Mér, undirritaðri, Itafa borist þakkarorð frá fólki, víða um landið, í tilefni af útgáfu bókarinnar, „Huglæknirinn og sjáandinn," sem út kom á liðnn ári. - Þessum öllum, ásamt þeint sem að útgáfu bókar- innar stóðu scndi ég ntínar bestu þakkir. og bið þeint guðs blessunar. 5. janóar 1985 Sigurrós Jóhannsdóttir Sknlagötu 60 Reykjavík Gangleri komínn út ■ Síðara hefti 58. árgangs cr komið út. Blaðið er að venju 96 bls. með greinum um andleg mál. Mcðal cfnis er grein um samanburð á skoðunum Williams James og Sigurðar Nordal. Grein er um heila- ■ Meira sannfærandi hljómur í hörmungaklökkvanum á Alþingi þegar menn eru saddir og sofa áhyggjulausir, segir „Velþenkjandi“. Ættu þingmenn ekki að doka...? ■ Þá hafa þingmennirnir fengið hækkað kaupið. Enginn hreyfir mótmælum við því, - eða hvað? Menn segja að það sé sjálfsagt að þeir hafi góð laun og kjaradómurinn hefur líka virt það svo. Hann hefur meira að segja fundið það út að hann „svindlaði" dálítið á þeim síðast og bætir þeim upp núna. En hvers vegna sýnir enginn þingmanna þá skörungslund að afbiðja sér þessa hækkun núna? Ég held að stjórnarþing- mennirnir ættu að segja sent svo að meðan þeir ætlast til að þjóðin haldi í við sig til þess að halda höllu þjóðarfleyi á kili, vilji þeir sýna að hugur fylgi máli með örlítilli persónulegri fórn. Stjórnarandstöðuþing- mennirnir gætu sagt sem svo að meðan umbjóðendur þeirra eru að hengjast, stingi þeir ekki drjúgum viðauka ofan á heldur bærilegum launum þegjandi í rassvasann eða und- ir brjóstahaldarann. Þingmenn sem þetta kunna að lesa hrista auðvitað kollinn og hugsa með sér að þeim sé síst ofborgað (bréfritarinn veit ekki hve vinnutími þingmanns er langur og ónæðissamur). Og hver í þessu þjóðfélagi gefur kaupið sitt, - ha? Já, hver? En þingntenn eru ekki hver sem er. Fólk lítur einfaldlega ekki á þá sent kaupstritara. Þetta vita þeir raunar sjálfir og þetta hlutskipti hafa þeir kjör- ið sér meira en ótilneyddir og er því rétt í rass rekið að þeir fái að verða þess varir. Engum dettur í hug að það bjargi neinu til eða frá hvort þingmenn éta þessar krónur sem kjaradómurinn dæmdi þeim eða ekki. En ég held að þeir myndu gera gott fyrir sér með því að hafna þeim núna, - bara núna. Ef þeir bara vildu doka... En svona spjall er sjálfsagt út í bláinn og víst næst meira sannfærandi hljómur í hörm- ungaklökkvann í ræðustól Al- þingis, þegar menn eru saddir og sofa áhyggjulaust. Velþenkjandi •rðið Eskfirska lögreglan verði hækkuð í fign Tilefni þess ad ég sling niður penna eru siórfréttir í TV og NT 28 dcs s.l. um smygl mcft Eskifjarðanogar- anum Hólmanesi með itarleg- um lýsingum á tilraun við að koma undan bjór. áfengi, s*l- garti og óáteknum videóspól- im. Þessi tilraun mistókst þó hrapallcga og er svo fyrir að þakka vökulum huga og aug- um lögregluþjóna Eskifjarðar Þctta er ekki fyrsta afrek >cirra á þessu sviði þó ckki íafi komist í slikt hámxli sem þctta. I haust sigldi annar tog- ari Eskfirðinga. Hólmatindur til Þýskalands. Hafði skipstjór- inn heitið áhöfninni aukalega I fl. af víni og 1 ks. af bjór cf þeir seldu vel. hvað þeir gerðu og kapteinninn stóð við sitt. Þegar heim til Eskifjarðar kom voru mxttir tollverðir úr hefur trúlcga verið innan- brjósts líkt og Eskfirðingi ein- um sem fór til rjúpna en eftir daglanga göngu var hann á hcimleið án þcss að hafa fengið neina rjúpu. Á leið sinm framhjá skrúðgarði Eskifjarð- ar sá hann fyrst nokkrar rjúpur en lét þxr í friði.) Petta gat hinsvegar einn af vösku ríddur- um lögreglu Eskifjarðar - scm þama var með i för - ekki horft uppá og gerði athuga- scmd við þessi embxttisglöp tollvarðanna úr Reykjavík Þannig var áheit skipstjórans á Hólmatindi til áhafnar sinnar gert upptzkt scm smygl. Við þessar rosafréttir nú um smygl á Eskifirði gartu ókunn- ugir haldið að íbúar þar vxru krzfari í þessum efnum en aðnr I»ad hygg ég þó ekki vcra og tala þar m.a. af reynslu Landað við eyði- býli um hánótt útlandinu. Vcit ég da-mi um mann sem hafði þanmg enndi fyrir 18 vini/kunningja sína í einni og somu sjglwgunm og gat sinnt þeim öllum. H hafa cskfirskir sjómenn gjarnan sýnt vinum sínum og gestum var að lýsa í útvarpmu fynr skömmu þcgar hann var að gera grcin fyrir fjármunum þcim sem bankinn ver lil kaupa á laxveiðileyfum fynr erlcnda gesti sína. Það sem mér finnst þó skipta :ssumálieraði annað en cg verð var við her a I Slór-Reykjavikursvjrðinu þar sem Niðið er á nokkrum stixl. um smvglað áfcngi. bjór o fl. á L 'erði sem ra-ðst aí framh<H3i og I cftirspum Eða cins og þcir I ^egja sem hafa trollatrú á 1 frjálsn samkeppm Markaður- inn rarður verðinu Aí framansogðu drcg ég þá I ályktun að logrcgluþjónar á I Eskifirði séu mcð afbrigðum I klánr i starfi og lcgg því cin-1 dregið nl að þcir verði vcrð-1 launaðir mcð þvi að hxkka þá I i *'gn og fá þeim vandasamari 1 og starm verkefm en til falla a I smástað eins og Eskifirði Vxri I ckki tilvalið að dreifa þeim hér I á Stór-Reykjavíkursvxðið1 Þá I trui ég að rosafréttum af mis- I hcppnuðum smygltilraunum 1 mum stór-fjolga hcðan að I sunnan og miklar tckjur renna f Ókurteisir unglingar K.P. hringdi. ■ Það er alveg dæmalaust hvað unglingarnir eru ókurteisir nú til dags. í strætis- vögnunum sitja þeir sem fast- ast og standa bara alls ekki upp fyrir gömlu fólki og sumir taka jafnvel fleiri en eitt sæti. Svo safnast þessi lýður sam- an á gangstéttum með hávaða og látum en tekur ekkert tillit til vegfarenda. Mitt álit er að unglingarnir fái allt of mikið af vasapening- um sem þeir eyða svo jafnharð- an í einhverja vitleysu. Og ekki gera foreldrar neitt í þessu, hvað þá lögreglan. Ef ég ætti eitthvað af þessum börnum, skyldu þau fá betra uppeldi.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.