NT - 08.02.1985, Page 6
IU'
Föstudagur 8. febrúar 1985 6
Dregst Treholt-málið inn í
kosningabaráttuna í Noregi?
Sjötug kona mun skipa sæti
■ I7RÁ 25. þ.m. op næstu
fimm vikur á eftir verður
Osló eins konur miðdcpill
heimsfréttanna, nemaeitthvað
óvænt beri til tíðinda. Ástæðan
er sú, að þann dag hefjast
rcttarhöldin í njósnamáli Arne
Treholt, en óhætt er að segja
að ekkert njósnamál hefur á
síðari árum vakið eins mikla
athygli.
Saksóknari norska ríkisins
kynnti Arne Treholt kæruna.á
lögreglustöðinni í Osló 31. jan-
úar. Par var þó aðcins um
útdrátt að ræða. Ákæruskjalið
verður ekki birt í heild fyrr cn
í upphafi réttarhaldanna yfir
Treholt, sem hefjast 25. þ.m.
eins og áður segir.
Það hefur verið tilkynnt
hvaða dómari muni stjórna
rcttafhöldunum yfir Arne
Treholt, en það val hefur ekki
verið talið vandalaust. Valið
féll á Astri Rynning, en hún
hefur unnið sér orðstír sem
myndugur og réttsýnn dómari.
Hún hefur gegnt dómarastörf-
um frá 1962, að undanskildum
þeim tíma, sem hún átti sæti í
Stórþinginu á árunum l%5-
l%9. Hún varvaramaður Kare
Willoeh núverandi forsætisráð-
herra, en hann var þá verslun-
armálaráðhcrra en ráðherrar í
Norcgi mega ekki gegna þing-
mensku og taka varamenn
þcirra því sæti á þingi.
Astri Rynning verða til að-
stoðar tveir dómarar, Hákon
Weiker og Tore Schei, og
fjórir ólöglærðir borgarar, sem
þegar hafa verið valdir en nöfn
þcirra verða ekki birt fyrr en
réttarhöldin hefjast. í samein-
ingu munu þessir sjömenning-
ar kveða upp dóminn.
Af hálfu ríkissaksóknarans
liefur Lasse Ovigstad vcrið
skipaður sækjandi í málinu, en
honum til aðstoðar verðurTor-
Aksel Busch. Ovigstad, sem er
38 ára, varð þekktur þegar
liann kvað upp dóm yfir sjö
Sömum, sem voru í hungur-
verkfalli fyrir framan Stór-
þingshúsið, Undanfarið hcfur
hann verið ráöunautur Monu
Rökhes dómsmálaráðherra í
eiturlyfjamálum. Tor-Aksel
Busch cr 35 ára og hefur gctiö
sér orö sem sækjandi.
Verjandi Treholts veröur
Ulf Underland, 57 ára. Hann
nýtur mikils álits sem málflutn-
ingsmaður. Treholt kvaddi
Underland strax sér til aðstoð-
ar, þegar lögreglan handtók
hann á flugvellinum hjá Osló
2I. janúar í fyrra. Underland
hefur annast mál Treholts
síðan.
Viö réttarhöldin mun
Underland hafa tvo málflutn-
ingsmenn sér til aðstoðar,
Andreas Arntzen og John
Lyng.-en þeir vinna viö sömu
málflútningstofu og hann.
John Lyng er sonur Johns
Lyng fyrrverandi forsætisráð-
herra og lciðtoga íhaldsflokks-
ins.
Þetta verða sennilega síð-
ustu réttarhöldin, sem Astri
Rynning stjórnar, en hún verö-
ur sjötug í maí og lætur af
dómarastörfum I. júní.
EINS OG ÁÐUR segirvoru
Arne Treholt tilkynnt 31. janú-
ar helstu atriðin í ákærunni
gegn honum. í þeim kemur
fram, að hann hafi látið Rússa
fá lcynilegar upplýsingar á ár-
unum 1974-1983 og íraka á
árunum 1981-1983. Brot hans
eru talin þess eðlis, að þau
heyri undir tilteknar greinar
hcgningarlaganna um njósnir,
en samkvæmt þeim er hægt að
dæma menn í allt að tuttugu
ára fangelsisvist.
Arne Treholt lét sér ekkert
bregða viö upplesturinn og var
liinn hressasti, er blaðamaður
frá Dagbladet náði tali af
honum, þegar veriö var að
VEGNA þess, að Treholt er
nákunnugur og raunár vinur
ýmissa lciðtoga Alþýðuflokks-
ins norska, reikna ýmsir meö
því, að mál hans muni dragast
inn í kosningabaráttuna, en
þingkosningar verða í Noregi í
september. Andstæðingar
flokksins kunni að reyna að
bendla hann eitthvað við
málið, en þeir verða samt að
gera það meðgát, efþaöáekki
að mistakast.
Jens Evensen virðist liins
vegar sloppinn úr allri hættu,
því að hann var á nýloknu
aíísherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna kosinn í Alþjóða-
dómstólinn í Haag og skipar
nú dómarasæti þar. Treholt
var í nokkur ár einn nánasti
samverkamaður Evensens,
sem hafði mikið álit á honum.
Þórarinn
Þórarinsson
skrifar:
aðaldómarans
færa hann aftur í fangaklefann.
Fangavistin virðist ekkert hafa
beygt hann, enda hefur hann
haft nóg að gera við að skrifa
ævisögu sína, sem mun verða
jafnframt eins konar varnarrit.
Peningalcysi þarf hann ekki
að kvíða, þótt lutnn fái fangels-
isdóm, því að honum hefur
áhyggjur. Líkamlega og and-
lega væri hann vcl undir réttar-
höldin búinn (Jeg föler meg í
kjempeform).
Treholt heldur því fram, aö
hann liafi ekki látiö af hendi
upplýsingar, sem gætu hafa
skaðað öryggi og hagsmuni
Noregs.
■ Astri Rynning dómari.
■ Arne Treholt
þegar verið boðið stórfé fyrir
ævisöguna.
Viðtalið við Arnc Treholt
var stutt, enda vart leyfilegt.
Ertu ekki undrandi að sjá
fréttamenn Dagbladets hér,
spurði fréttamaðurinn. Ekki
aldcilis, sagði Treholt. Þið
eruð alls staðyr.
Blaðamaðurinn spuröi þessu
riæstí hvort eitthvað í ákærunni
hefði komið honum á óvart.
Treholl svaraði neitandi.
Hann hefði átt von á ílestu sem
komið hefði fram, en hins
vegar gæti hann ekki nú rætt
einstök atriði. Það myndi hann
gera í réttarhöldunum.
Þá sagðist hann vera búinn
að undirbúa sig eins vel og
frekast væri kostur og að hann
myndi færa sitthvað fram, sem
myndi liafa áhrif á niðurstöð-
una. Hann hefði því ekki
r
„Þá verður gaman að
lifa, Láramín...“
■ ...dregin er
einstaklingum.
grýlumvnd af fjöldamörgum íslenskum
■ í hinum deyjandi risa, hinu
þunga blaði, Morgunblaðinu.
AB og C, eru oft þungir og
virðulegir leiðarar þar sem
íjallað er um málefni af þekk-
ingu. og í ritgerðum þessum er
oft hið sænrilegasta samhengi.
Hins vegar fær rödd auglýs-
endakórsins á sig allt annan
blæ þegar fjallað er um Al-
þýðubandalagið, það hið sama
og blaðið biðlar oft til í sögu-
legu sáttaskyni. Þá er tappinn
dreginn úr öllum götum og
skeytin standa eldglærð í allar
áttir. Góöu mennirnir eru þó
oftast menn hinna sögulegu
sátta með Þröst Ólafsson.
Dagsbrúnarforingja, í broddi
fylkingar. Vondu mennirnir
allir hinir, en þó sérstaklega
framsóknarmenn sem gengið
hafa í Alþýðubandalagið.
Vondur vinnur vondan
Raunar lendir leiðarahöf-
undur blaðsins á miðvikudag
síðasta í hugsanaflækju sem
hann sér ekki framúr. Illu öflin
með Bjarnfríði Leósdóttur í
broddi fylkingar unnu sigur
yfir góðu sögulegu sátta-
mönnunum þegar kosið var í
verkalýðsmálaráð Alþýðu-
bandalagsins. Gallinn er sá, að
sá sem góðu mennirnir buðu
fram er fyrrverandi framsókn-
armaður, og slíka þolir hið
virðulega blað ekki. af ein-
hverjum óskilgreindum sál-
fræðilegum ástæðum. Fulltrúi
góðu þrastanna var þess vegna
vondur maður og þess vegna
unnu vondu mennirnir sigur
vfir vonda manninum. Þessir
erfiðleikar gera leiðarann í
heild ansi röklausan þó ekki sé
meira sagt.
Hið þunga blað
Raunar er það liinu þunga
blaði til ævarandi vansæmdar
hvað það leggst á einstaka
menn og getur þeirra aldrei
nerna af illu einu. Þetta hefur
blaðið stundað alla tíð og held-
ur nú eitt íslenskra blaða uppi
þessari rætnu persónulegu
hefð. Blaðið hefur dregið upp
grýlumynd af fjöldamörgum
íslenskum einstaklingum.
Sumir hafa staðið hana af sér
og jafnvel vaxið af. en aðrir
ekki og þess eru vafalaust
dæmi, að menn hafi hætt opin-
berri pólitískri þátttöku vegna
þessa.
Morgunblaðið er firnasterkt
blað. Það getur búið til dýr-
linga og grýlur að vild sinni.
Hið fyrrnefnda er saklaust -
einhvern veginn verða sjálf-