NT - 08.02.1985, Side 14

NT - 08.02.1985, Side 14
Mánudagur 11.febrúar 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurfinnur Þorleifsson flytur (a.v.d.v.) Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Maria Mar- íusdóttir og Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Stefnir Flelgason talar 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur. Ragnheiður Steindórsdótt- ir les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir 9.45 Búnaðarþáttur Ketill A. Hann- esson ráðunautur ræðir um hag- fræðileiðbeiningar i landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sign- ýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Lög við Ijóð Steins Steinars og Kristjáns frá Djúpalæk. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Víglunds- dóttir les þýöingu sína (3) 14.30 Miðdegistónleikara. Fantasia um þjóðlagið „Greensleeves" eftir Vaughan Williams. St. Martin -in- the-Fields hljómsveitin leikur; Ne- ville Marriner stj. b. „Vespurnar", forleikur eftir Vaughan Williams. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik- ur; André Previn stj. 14.45 Popphólfið Siguröur Kristins- son (RÚVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Pianoleik- ur a. Pianólög eftir Carl Tausig. Michael Ponti leikur. b. Ungverskir dansar eftír Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klien leika fjór- hent á pianó. 17.10 Síðdegisútvarp Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. 18.00 Snerting Umsjón: Gisli og Arnþór Helgasynir. Tilkyoningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Baldur Hermannsson eðlisfræöingurtalar 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og flytur. Lesari_ með honum er Jakob S. Jónsson b. Leit að týndum hesti Gskar Þórðarson frá Haga flytur eigin frásögn. c. Jóhann skytta og bjarndýrsveiðin Þór Magnússon þjóðminjavörður segir frá. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna gerði Birgir Svan Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (13) 22.00 Lestur Passiusálma (7) Les- ari: Halldór Laxness. Kristinn Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms við gömul passíu- sálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljömsveitar Islands í Háskólabí- ói 7. þ.m. (síðari hluti) Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árna- son 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Þriðjudagur 12. febrúar 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi- mars Gunnarssonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir Morgunorð Svandís Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Við Pollinn Umsjón: Gestur E. Jónsson (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir 13.30 fslensk dægurlög frá árinu 1982 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir les þýðingu sina (4). 14.30 Miðdegistónleikar Blokkflautu- konsert i F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; lona Brown stj. 14.45 Upptaktur Guðmundur Bene- diktsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Síðdegistónleikar Sinfónía nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Filadelfíu-hljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stj. 17.10 Siðdegisútvarp 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor" eftir Alan Garner 5. þáttur: Einhyrningur. Útvarpsleikgerð: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Leikend- ur: Viðar Eggertsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Kristján Franklin Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Guðný J. Helgadóttir og Jón Hjartarson. 20.30 „Bangsi og Búlla á góðu skipi" (siðari þáttur). Ferðaþáttur með varðskipi síðastliðið sumar í umsjá Höskuldar Skagfjörð. Lesari ásamt honum: Guörún Þór. 21.05 íslensk tónllst Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Sigfús Einarsson, Jón Þórarins- son, Þórarinn Guðmundsson og þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirs- sonar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna gerði Birgir Svan Simonarson. Gisli Rúnar Jónsson flytur (14). 22.00 Lestur Passiusálma (8) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar „italia í tíbrá titrar“ Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 13. febrúar 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Ðagskrá. 8.15 Veður- fregnir Morgunorð Erlendur Jó- hannsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla" eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvennaUmsjón: Björg Einarsdóttir 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegi 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir 13.30 „Stjörnusyrpur“ Vinsæl lög flutt af „The Star Sisters" o.fl. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Viglunds- dóttir les þýðingu sína (5) 14.30 Miðdegistónleikar Hollenska blásarasveitin leikur Kvintett i Es- dúr eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfið Bryndís Jónsdóttir 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 íslensk tónllst a. Adagio eftir Jón Nordal. Börje Maarelius, Anna Staangberg og Ragnar Dahl leika á flautu, hörpu og píanó með Sinfóniuhljómsveit sænska út- varpsins; Herberl Blomstedt stj. b. „Da-fantasia“ eftir Leif Þórarins- son og Sembalsónata eftir Jón Ásgeirsson. Helga Ingólfsdóttir leikur. c.„Tónlist á tyllidögum" eftir Pál P. Pálsson. íslenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Emils- son stj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Horft í strauminn með Úlfi Ragnarssyni (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne Ragnheiður Arn- ardóttir byrjar lestur þýðingar Hannesar J. Magnússonar. 20.20 Mál til umræðu Matthias Matt- híasson og Þóroddur Bjarnason' stjórna umræðuþætti fyrir ungt fólk, 21.00 Sinfónía í G-dúr eftir Joseph Haydn Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Baden-Baden leikur; Nikolaus Harnoncourtstj. (Hljóðrit- un frá þýska útvarpinu). 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt 22.00 Lestur Passiusálma (9) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35Tímamót Þáttur i tali og tónum. umsjón: Árni Gunnarsson 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn Á virkum degi. 7.55 Daglegt mál. endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Valdís Magnúsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir byrjar lestur þýð- ingar Steinunnar Briem. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. tón- leikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið“ Hjálm- ar Árnason og Magnús Gislason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Frétttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (6). 14.30 Á frivaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Partita i c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Robert Aitken og Greta Kraus leika á flautu og sembal. b. Kaprisa eftir Sebastian Bodin- ius. Robert Aitken leikur á flautu. c. Trompetkonsert i d-moll eftirTom- maso Albinoni. Maurice André og Marie-Claire Alain leika á trompet og orgel. d. Sónata nr. 5 i B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Sillito og Enska kammer- sveitin leika; Raymond Leppard stj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Það var haustið sem...“ eftir Brieti Héðinsdóttur Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björns- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Pét- ur Einarsson, Guðrún Þ. Step- hensen, Edda Þórarinsdóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Píanóleik- ari Anna Þorgrimsdóttir 21.15 Samleikur i útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Snorri S. Birg- isson leika saman á fiðlu og píanó smálög eftir Hallgrim Helgason, Árna Björnsson, Þórarin Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnssön. 21.40 „Þegar miðilshæfIleikar mín- ir komu í ljós“ smásaga eftir Ólaf Hauk Simonarson. Erlingur Gísla- son les. 22.00 Lestur passiusálma (10) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Rósir og rím“ Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari með henni: Árni Sigurjónsson. 23.00 Músikvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 24.00 „Djassað i Djúpinu“ - (Bein útsending) Hljóðfæraleikarar: Guðmundur Ing- ólfsson, Guðmundur Steingríms- son, Tómas Einarsson og Þorleifur Gíslason. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 24.45 Dagskrárlok. Föstudagur 15. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Kristján Þor- geirsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les þýðingu Stein- unnar Briem (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Viglunds- dóttir les þýðingu sína (7). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Fiölu- konsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne-Sophie Mutter og Fílharmoniusveitin i Berlin leika; Herbert von Karajan stj. b. „Konsert i gömlum stil" op. 122 eftir Max Reger. Rikishljómsveitin i Berlin leikur; Otmar Suitner stj. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra B;örg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn- um Þáttur um þjóðleg efni. b. Sagnir af séra Hálfdáni Einars- syni Björn Dúason les. c. í vinnu- mennsku á Kolviðarhóli Jón R. Hjálmarsson spjallar við Kristján Guönason á Selfossi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur i umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passíusálma (11) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 16:00-17:00 Vetrarbrautin Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. 17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn um soul-tónlist. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Fimmtudagur 14. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Guömund- ur Ingi Kristjánsson. HLÉ 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Nú má ég! Gestir í stúdíói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiöur Daviösdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24-00 Vör Stjórnendur: Guðnl Rúnar Agnarsson og Vala Har- aldsdóttir Föstudagur 15. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Siguröur Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:15-03:00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 16. febrúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16:00-18:00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLE 24:00-24:45 Listapopp Endurtek- inn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 24:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1. Sunnudagur 17. febrúar 13:20-16:00 Krydd t tilveruna Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 16:00-18:00 Vinsældariisti hlust- enda 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. Mánudagur 11.febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason. 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn- andi Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Jóreykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón- list, þátturinn helgaður Bob Marley sem hefði orðið fertugur 6. febrú- ar.Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00TakatvöLögúrþekktum kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriðjudagur 12. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Sjtórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjóm- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 13. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. Mánudagur 11.febrúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, og Súsi og Tumi - þættir úr „Stundinni okkar". 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Einræður eftir Dario Fo 3. Lasarus reistur frá dauðum Asko Sarkola flytur þriðja þátt af fjórum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son (Nordvision - Finnska sjón- varpið). 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólf- ur Hannesson 21.25 Dónárvalsar Ný þýsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk: Christiane Hörbiger, Hans Michael Rehberg og Axel Corti. Tadek og Júdit verða viðskila í uppreisninni i Ungverjalandi áriö 1956. Hann er svikinn í hendur lögreglunni en hún kemst undan og sest að í Vinarborg. Júdit veit ekki betur en Tadek sé látinn en aö rúmum tuttugu árum liönum fær hún óvænta heimsókn. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 12. febrúar 19.25 Sú kemur tíð Tólfti þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 Derrick 5. Um Genúa Þýskur sakamálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: HorstTapp- ert og Fritz Wepper. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.20 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.20 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. febrúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið - Tommi og Tinna, sögu- maður Þorbjörg Jónsdóttir, Tobba, Litli sjóræninginn og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 60 ára afmælismót Skák- sambands íslands Alþjóðlegt skákmót i Reykjavík 11 .-24. febrú- ar - skákskýringar. 20.55 Litið um öxl - síðari hluti Bresk heimildamynd um afkomu jarðarbúa árið 1984. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Herstjórinn (SHOGUN) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur í tiu þáttum, gerður eftir metsölubók- inni „Shogun" eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlut- verk: Richard Chamberlain, Tos- hiro Mifune og Yoko Shimada. Um aldamótin 1600 ferst kaupfar við Japansstrendur. Stýrimaður er breskur, John Blackthorne að nafni. Hann kemst af ásamt öörum af áhöfninni en þeir mæta mikilli tortryggni í fyrstu og sæta mis- þyrmingum. I Japan rikir þá léns- skipulag og innanlandserjur. Fimm höfðingjar deila völdum og rikjum. Blackthorne verður handgenginn einum þeirra, Toranaga, sem hyggst verða einvaldur herstjóri yfir öllu ríkinu. I samskiptum Blackthornes við heimamenn mætast vestur og austur og áhorf- andinn er leiddur inn i japanskan miðaldaheim. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins. Óskar Gíslason Ijósmyndari Fyrri hluti dagskrár um Óskar Gíslason, einn af brautryðjendum íslenskrar kvik- myndagerðar. Fjallað er um upp- haf kvikmyndagerðar Óskars og sýndir kaflar úr nokkrum myndum sem hann gerði á árunum 1945- 1951. Höfundar: Erlendur Sveins- son og Andrés Indriðason. Siðari hlutinn verður á dagskrá miðviku- daginn 20. febrúar. 23.40 Fréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. febrúar 19.15 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir i hverfinu 9. Feðg- arnir Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 60 ára afmælismót Skák- sambands islands Skákskýr- ingaþáttur. 20.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Úmsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Skonrokk Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.55 Njósnahnettir Bresk heimilda- mynd sem sýnir hvernig unnt er að fylgjast með atburðum og mann- virkjum á jörðinni frá gervihnöttum stórveldanna i himingeimnum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Þrjár konur fá bréf (A letter to Three Wives) Bandarisk gaman- mynd frá 1949 s/h. Leikstjóri Jos- eph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Ann Southem, Linda Darnell og Kirk Douglas. Þrjár konur í sama smábæ fá dularfullt bréf frá þokkadis staðar- ins sem segist vera farin úr bænum fyrir fullt og allt ásamt eiginmanni einnar þeirra. Konurnar finna allar við nánari athugun einhverja brota- löm á hjónabandinu og verða á nálum um eiginmenn sina. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok Dags krái rkynning f östud ags og I laugard ags er í ál

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.