NT - 18.03.1985, Blaðsíða 9

NT - 18.03.1985, Blaðsíða 9
 Hættulegir ástarmælar Mánudagur 18. mars 1985 9 ■ Ástarmælir kallaðist dálít- ið barnaleikfang, sem nú hefur verið bannað á íslenskum mark- aði. Ástarmælirinn eða „Magic love meter" eins og fyrirbrigð- ið heitir á ensku, er úr gleri og fékkst hérlendis í tveimur út- gáfum. Innan í ástarmælinum er litaður vökvi sem inniheldur eiturefni sem getur verið stór- ■ Ástarmælar, kallast þessi leikföng úr þunnu gieri, sem innihalda citurcfni. Innflutn- ingur þeirra hefur nú verið hannaður. NT-mynd Arni Bjarna. hættulegt börnum ef umbúð- irnar brotna. Vökvi þessi hefur lágt suðu- rnark og þarf ekki anna§ en leikfanginu sé haldið í lófanum til að vökvinn fari að krauma og sýður þá upp í kúluna á efri endanum. Glerhylkið utan um vökv- ann er afar þunnt og því brothætt. Það þarf því ekki mikið til að það spryngi og vökvinn hellist niður, en hann er eitraður eins og áður segir og því ekki á góðu von ef óvita börn tækju upp á því að sléikja hann upp í sig. Það var Neytendafélag Akureyrar og nágrennis sem kom athugasemdum um leik- fang þetta á framfæri við Heil- brigðiseftirlitið sem nú hefur stöðvað innflutning ástarmæl- anna. Tvö fyrirtæki munu hafa flutt ástarmælana inn, þar af annað frá árinu 1983 en hitt fékk eina sendingu á sl. ári. Alls munu 720 ástarmæiar hafa verið fluttir inn og þegar NT hafði samband við innflutnings- aðila fyrir skömmu reyndust 60-70 stk. hafa verið óseld þegar fyrirtækin innkölluðu það sem eftir var að fengnum úrskurði Heilbrigðiseftirlits- ins. Að sögn innflytjenda voru ástarmælarnir næstum ein- vörðungu seldir í Reykjavík og á Akureyri. Þeir foreldrar sent kynnu að hafa þessi leik- föng á heimilum sínum ættu að taka þau úr umferð. Verðkönnun í Eyjafirði: KEA bæði dýrast og ódýrast ■ Viljirðu versla í ódýrustu matvöruversluninni á Akur- eyri, þá ferðu í KEA. Skyld- irðu á hinn bóginn fremur kjósa að kaupa í matinn í dýrustu versluninni - þá ferður reyndar líka í KEA. Þó reynd- ar ekki í sömu búðina. í verðkönnun NAN (Neyt- endafélags Akureyrar og ná- grennis), sem birt var fyrir skömmu, kom í ljós að ódýrast var að versla í KEA, Byggða- vegi en dýrast í KEA, Höfða- hlíð. Gilti þá einu hvort saman var borið heildarverð 16 eða 24 vörutegunda. Milli þessara tveggja verslana munaði tæp- um 14%. Flestar vörutegundir voru þó á lægstu verði í Hagkaupum, eða 13 talsins en KEA, Byggðavegi gat boðið við- skiptavinum sínum upp á lægsta verð í 10 tilvikum. Tvær KEA-verslanir; í Höfðahlíð og Hrísey voru í öllum tilvikum yfir lægsta verði. Alls var verð kannað á 32 tegundum í 11 verslunum, þar af þrem utan Akureyrar. KEA KEA KEA MM KEA KEA KSÞ KEA KEA Vara Maqn Haqkauo Hrísal. Sunnuhl. Bvqqðav. Kaunanqi Búrið Höfðahl. Brekkuq. Svalb. Dalvík Hrísev • Lambalæri 1,fl. 1kg 224,40 218,70 218,70 193,10 218,70 193.10 218,70 193.10 220,00 218,70 218,70 • Súpukjöt 1.fl. 1kg 162,50 178,30 167,40 157.40 178,30 157.40 178,30 157.40 160,00 178,30 178,30 ♦ Framhryggsneidar1.fi. 1kg 292,00 252,70 252,70 223,10 252,70 270,00 252,70 252,70 — 252,70 — • Hvítkál 1kg 30,60 35,90 35,35 41,40 37,30 44,65 44,60 37,80 33,00 41,80 38,10 • Gulrófur 1kg yo 12,80 12,80 12,80 12,65 22,00 13,80 13,80 12,00 22,00 13,80 • Laukur 1kg 26,90 32,00 34,50 33,00 33,25 33,50 34,50 34,50 34,60 34,50 28,00 • Epli, rauð, ód.teg. 1 kg 60,60 60,60 39,00 51,50 73,95 91,00 60,60 66,50 67,25 51,50 60,60 j Bananar 1kg 56,30 57,00 62,30 61,20 68,55 64,50 93,75 73,30 59,10 63,30 — • Sykur 2kg 27,00 27,60 27,60 27,60 35,85 40,95 32,50 32,50 28,15 28,25 34,60 • Egg 1kg 113,00 113,00 113,00 113,00 110.00 119,00 132,00 171,60 119,00 113,00 132,00 • Sólblóma 400 g 64,80 64,20 64,25 64,20 70,10 — 70,10 70,10 70,10 64,80 70,10 Sojaolía, ód.teg. 11 88,40 86,80 88,70" 100,85" 104,10 — — 104,35" 91,10" 88,70 104,35" • GrænarbraunirORA 1/ids 32,30 35,40 41,80 44,20 41,50 39,00 42,85 42,85 44,30 42,85 44,20 • MaísKJ Vzds 42,40" 42,40 46,30 39,25 53,30 40,85 54,40 54,40 46,15 40,15 46,15 ♦ Mjólkurkex Frón 1pk 45,80 44,10 46,85 46.85 53,60 51,65 47,80 55,10 46,65 — — • Tekex, ód.teg. 200 g 17,90 16,20 16,25 16,90 22,90 24,15 20,00 19,10 17,65 14,60 20,20 Hrísgrjón River 454 g 25,30 28,90 28,90 — — 36,00 34,00 34,00 34,00 29,60 — f Minestrone súpa Maggi 1pk 15,20 14,00 14,05 14,05 17,30 16,65 16,50 16,50 — — 16,50 i Tómatsósa Sanitas 340 g 18,90 23,50 27,60 22,10" 27,60 — 27,60 27,60 — 27,60 — Appels. marmelaði ód.teg. 480 g 57,25" 52,80 52,80 52.80 62,10 87,55" 62,10 62,10 76,30" 52,80 64,00 • Braga kaffi gulur pk. 250 g 43,20 42,00 42,00 42,00 45,60 45,60 45,60 45,60 45,60 42,00 45,60 Te, Pickwick’s 100 pt — 120.60 141,90 141,90 — — 141,90 141,90 — 141,90 141,90 f Spægipylsa bréf, ód.teg. 100g 58,25" 56,90 56,90 56,90 56,90" — 56,90 56,90 53,40" 56,90 — Lifrarkæfa, dós KEA 125g 28.600 33,00 33,00 33,00 — — 33,00 33,00 — 33,00 33,00 • Köd- og grillkrydd Knorr 88 g 24,50 29,80 29,85 29,85 29,95 — 35,10 34,80 28,00 30,55 35,10 Corn Flakes, Gellogg’s 375 g 49,90 56,00 56,00 46,30 54,45 52,45 — 65,90 72,35 57,35 65,90 Suðusúkkulaði, Síríus 200 g 65,60 68,30 68,30 68,30 75,00 77,00 68,30 — — 68,25 86,25 • Plastpokarnr.2'" 40 stk 29,20 25,80 25,75 25.75 33,50 — 30,30 30,30 40,50 26,35 30,30 Uppþvottalögur Vex 330 g 26,40 26,40 26,35 26,40 — — — 31,00 31,00 26,35 31,00 | Tannkrem, Colgate fluor 93 ml 46,90 42,90 42.85 42,85 55,30 — 45,10 45,10 53,45 — 45,10 ♦ Dömubindi, Lotusfutura 10stk 39,90 48,00 58,90 53,30 51,05 53,30 53,30 53,30 52,00 — 40,50 • Klósettpappír, ód.teq. 2rl 22,50 22,80 23,20 23,20 25,20 29,85 27,30 29,00 27,95 25,25 27,40 • Samanlagt verðá 16tegundum: 931,70 957,50 937,75 915,15 1022,05 1040,65 1033,35 994,25 974,60 1023,15 Hlutfallslegur samanburður, lægstaverð = 100 101,8 104,6 102,5 100,0 111,7 113,7 112,9 108,6 106,5 111,8 ♦ Samanlagt verð á 24 tegundum: 1504,95 1496,60 1499,90 1435,50 1605,05 1634,30 1613,85 Hlutfallslegur samanburður, lægsta verð = 100 104,8 104,3 104,5 100,0 111,8 113,8 112,4 Skvrinqar:!) Umreiknað úr 780 ml. 2) Umreiknað úr 465 ml. 3) Frá sama fyrirtæki undir vörumerkinu Hagkaup: 39,90,4) Tilboð. Appelsínumarmelaði, umreiknað verð: 5) úr 410 g Sanitas 6) úr 450 g Findus 7) úr 400 g Mömmu. Annars staðar Flóru. Spægipylsa: 8) KSÞ, 9) Ali. Annars staðar KEA. 10) Verð sums staðar umreiknað úr 50 eða 35 stk. Neytendasamtökin: Lækkum verð á kartöflum ■ Nú nýverið var ákveðið endasamtökin til þess að að greiða niður verð á kart- verð á kartöflum verði lækk- öflum til framleiðslu á svo- að verulega til þess að auka kölluðum frönskum kartöfl- ! neyslu á þeim meðan gæðin um og skyldri vöru. Þetta eru hvað mest. Hertar verði gerist á sama tíma og dregið kröfur til bænda, um að senda hefur verið úr niðurgreiðsl- nú á markað bestu kartöflur um á kartöflum á almennan | sínar hverju sinni, þegar markað. Það er óumdeilan- fyrirsjáanlegt er að fleygja leg staðreynd, að djúpsteikt- verður gífurlegu umfram- ar kartöflur eru mun óhollari magni í sumri komanda. Það matur en ferskar. Það væri er augljós skynsemi að því nær, ef neytendur eiga á 1 fleygja þá heldur lélegasta annað borð að greiða niður hluta uppskerunnar. Þeir verð vöru með skattgjöldum bændur sem bjóða bestu sínum, að ýta frernur undir kartöflurnar gangi alla jafna neysluhollravaraenóhollra. fyrir á markaði þannig að neytendur fái úrvalið en Vegna mikillar uppskeru á haugarnir og sandarnir síðastliðnu ári hvetja Neyt- ruslið. Tvær skekkjur í verðkönnun ■ í verðkönnun á bifreiða- varahlutum sem birt var ný- verið, var sagt að strokkloks- pakkning (headpakkning) í Subaru bifreið fáist í tveimur verslunum, hjá viðkomandi bifreiðaumboði á 462 kr. og hjá NP varahlutum á 65 kr. 1 Ijós hefur komið að starfs- maður NP varahluta gaf upp verð á ventlalokspakkningu í stað strokklokspakkningar. Jafnframt var sagt að vinstra frambretti í Lada 2105 (1300) hefði kostað hjá urnboði 2822 kr. en 1654 kr. hjá Bílnum hf. Upplýsingar starfsmanns hjá Bílnum hf. reyndust hins vegar ekki réttar, þar sem frambrettið passar ekki á þessa gerð Lada bifreiðar, heldur á ódýrari gerð (Lada 1200). Verðlagsstofnun biðst vel- virðingar á fyrrgreindum mistökum sem voru ófyrirsjá- anleg sökum þess að viðkom- andi fyrirtæki veittu rangar upplýsingar. (Frá Verðlagsstofnun) Fjórar aðferðir til að losna við gler ■ Ef þú kannast ekki við, að allt sé að fyllast af tómum gosflöskum, geturðu sleppt því að lesa þessa grein. Þt tta vandamál er hinsvegar alltaf á ferðinni hjá mér, svo að við skulum athuga, hvernig við getum á sem auðveldastan hátt leyst það. Besta leiðin til að losa sig við þessi fyrirferðarmiklu gler, er að panta matinn hjá verslun sem sendir heim og láta sendi- manninn taka tómu glerin til baka. Það kostar aðeins að telja glerin og setja þau í plastpoka, en það er ekkert mál. Næstbest er að koma glerj- unum á einhvern fjölskyldu- meðlim, sem er bílandi og láta hann (hana) kaupa inn í leið- inni. Þannig fáum við andvirð- ið einnig til baka. Þriðja best er að múta tán- ingum heimilisins til að taka glerin upp í sjoppu, gegn því að þeir megi eiga andvirðið. Ef engir táningar eru á hcimilinu, er oft hægt að semja við ná- grannatáninga. Þrautalendingin er, ef þú sjálf(ur) ert ein(n) bílandi á heimilinu án táninga og ná- granna. Þá seturðu glerin í poka, burðast með þau út í bíl og ekur að stórmarkaði, sem hefur svona körfur á hjóluin. Þá sækirðu hjólakörfu inn í búðina, ekur að bílnum og tekur glerin í hana inn í búðina. Þá losnarðu a.m.k. við burð- inn úr bflnum inn í verslunina. En þetta er hálfgert hallæris- ráð. Fyrir þá, sem eiga langt í verslun og eru ekki bílandi, - kauptu SodaStream tæki eða hættu að drekka gos. Nú er farið að selja gosteg- undir (suinar) í plastflöskum. Mér fannst þetta alveg stór- sniðugt, fyrst og fremst vegna þess hvað það léttir manni burðinn að þurfa ekki að bera þessi þungu gler og losna við vandamálið með tómu glerin. En það er galli á gjöf Njarðar, - ruslakerflð hjá mér fer allt úr skorðum. Ef til vill er hægt að hoppa á plastflöskunum til að fá þær til að leggjast saman. Ég ætla að prófa það við tækifæri, - í einrúmi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.