NT - 31.03.1985, Blaðsíða 14

NT - 31.03.1985, Blaðsíða 14
Sunnudagur 31. mars 1985 14 Á aftasta bekk * Wolfram príns (Waller Byron) i Queen Kelly býr sig undir nánarí kynni við Kitty Kelly (Gloriu Swanson). ■ Nýlega hafa verið endur- gerð eintök af Napoleon og Becky Sharp á þann hátt að áhorfendur hafa í fyrsta sinn fengið að sjá þessi tvö stórvirki í kvikmyndagerð eins og þau koniu fyrir augu áhorfenda þegar þau voru fyrst sýnd. Öðru máli gegnir ineð þá mynd sent nú er farið að sýna vestan- Itafs, en þaðersíðastastórvirki Eric von Stroheim, Queen Kelly, Þetta er annað og meira en endurgerð myndarinnar, nú fá áhorfendur að sjá frumsýn- ingu á mynd sem var gerð fyrit' næstum 60 árum. Undarleg þrenning Á hinum stutta kvikmynda- leikstjóraferli Erich von Stro- heim fór hann ótroðnar slóðir, reyr.di að ná sköpunarkrafti úr hverjunt einstaklingi og losa um þau höft sem framleiðend- ur settu. Myndirnar Foolish Wives og Greed kornu illa 'úð kaunin á kvikmyndaeftirlitinu og eigendum kvikmyndahúsa,, cn Queen Kelly var það korn sem fyllti mælinn. Myndin er einstæð að því leyti í sögu kvikmyndanna að hún var aldrei fullgerð og aldrei tekin til sýninga. Og það má bæta því við að þessi mynd varð ■ banabiti Stroheim í kvikmynda- bransanum. Satt að segja er sagan um Queen Kelly einn furðulegasti kaflinn í sögu Hollywoood, þar sem Stro- heim, Gloria Swanson og Jos- eph P. Kennedy lögðu allt undir. Aðeins Kcnnedy komst skammlaust frá þessu. Sumarið 1928 voru fyrstu talmyndirnar farnar að skjóta upp kollinum víðs vegar um Bandaríkin þegar þessi ein- kennilega þrenning ákvað að framleiða vandaða og þögla raunsæismynd, sögu um stúlku úr klausturskóla sem erfir hóru- hús í þýsku Austur-Afríku. Segja má að það lýsi lítilli fyrtrhyggju að ætla sér að gera dýra þögla mynd á þessurn tínrum, en margir framleiðendur gerðu sömu mistök. Aðal- vandamálið var samt þessar ólíku manngerðir. Swanson gerir mistök Frá því að Gloria Swanson fór frá Paramount hafði hún reynt að feta í fótspor Mary Pickford og Douglas Fairbanks MAIIa sína stuttu leikstjóratið rar Erich ron Strohcim umdeildur leik- stjóri, sem fór eigin leiðir, raldi og meðhöndlaði riðfangsefni á regu sem fór fyrir brjóstið á jafnt framleiðend- um sem áhorfendum. Honum rar sparkað frá MGM áríð 1923, regna Greed 10 tíma myndar um lesti mUIistéttarinnar, sem að lokum rar sýnd í treggja tíma útgáfu árið 1925. Stroheim sjálfur sá aldrei Greed. Nú í ár verður frumsýnd nær 60 ára gömul mynd Erich von Stroheim og Gloriu Swanson sem höfðu grætt á því að stofna framleiðslufyrirtæki en létu United Artists sjá um dreifingu. En hún hafði ekki heppnina með sér, og má rekja það til áhrifa Joseph P. Kennedy. Þessi fjármálaspekú- lant frá austurströndinni átti hlut í arðvænlegum kvik- myndafyrirtækjum og var mjög hrifinn af Swanson, en bar lítið skynbragð á listrænt

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.