NT - 31.03.1985, Blaðsíða 23

NT - 31.03.1985, Blaðsíða 23
Sunnudagur 31. mars 1985 23 V Joe gerír til bráðina. Joe Wilson er sérlega stórtæk hestaskytta. Við mæitum okkur mót við hann á .,Dug Hut Inn,“ sem er afskekkt krá við þjóðveginn í Arn- hemlandi. Þetta er óhreinn maður, hávaxinn og hann er berfættur. ,,-'Eg er Joe Wilson,“ segir hann og kveðst, koma beint frá Darwin, en þangað hafði hann farið með kjöt af 28 viliihestum sem hann hafði skotið um daginn. Hann er 23ja ára gamall og við spyrjum hann hvort hann vilji leyfa okkur að koma með sér daginn eftir. Hann hugsar sig um litla stund. „Ókei,“ segir hann svo. „En þá verðið þið að skrifa sannleikann. Morguninn eftir kemur Joe á litla vörubílnum sínum og við förum á okkar bíl í humátt á eftir honum. Með okkur í vagninum er Freddy, 16 ára gamall bróðir bílstjóra Joe, Bill. Þeir bræður hafa verið hjálparmenn Joe í tvö ár. Við ökurn til hægri út af þjóðveginum og úl á gresjuna. Hérer eitt hvarfið við annað á veginum og við skröltum yfir þurrar greinar og stærðar steinhnullunga og í gegnum mannhæðarhátt kengúrugras og þurra lækjarfarvegi. Andlit okkar flykkjunum upp á vörubílspallinn. Þeir strá rotvarnarefnum yfir á eftir. Þegar þessu blóðuga starfi er lokið grípur Joe riffilinn og gengur varlega lengra inn í kjarrið. Við læðumst á eftir. Skyndilega stansar hann og við kíkjum yfir öxl hans. Framundan er lítið dalverpi. Tólf hestar kom á móti okkur. Forystuhesturinn verður okk- ar fyrst var. Tortrygginn lyftir hann höfði og sperrir eyrun, - en of seint. Joe hefur hæft hann beint í ennið. Hvert skotið af öðru kveður við. Að nokkrum sekúndum liðnum liggja tíu hestar í valnum vart hundrað metra frá okkur. Joe sér hve undrandi við erum. „Á gresjunni dugir engin tilfinninga- semi,“ segir hann. „Ef ég hefði sam- viskubit vegna þessa yrði ég vitlaus. Þá yrði ég að leita mér að öðru. Það eru nógir sem vildu taka þetta að sér.“ Ekki er að furða, - Joe þénar á þessu 100 þúsund dali á hverju ári. Hann verðlaunar sig með því að fara áriega í hnattferð. Á „Dug Hut Inn" fræðumst við um Joe. „Strákurinn er af góðu fólki kominn," segir barþjónninn, sem er góður kunningi hans. „Faðir hans er- landmælingamaður og móðir hans er læknir. Hann nam dýralækningar í þrjár annir við háskólann í Perth. En’ án þess að nokkur vissi ástæðuna hætti hann nániinu og fór út á gresj- una. Þar hefur hann haldið sig í þrjú ár. Næsta sumar ætlar hann að nýju í háskólann, en þar sem hann hefur • Þessa hesta skaut Joe alla á nokkrum sekiindum, áður en þeir höfðu tíma til að átta sig. verða klístrug af svita og rauðu sand- ryki. Sandurinn sest í augun, í eyrun og á milli tannanna. „Á þessum bévuðum stað fljúga krákurnar aftur- ábak, svo þær fái ekki sandinn í augun," segir Freddy. Skyndilega stekkur Joe út úr bíln- um og hleypur með riffilinn að trjá- þykkni, þar sem þéttir runnar eru allt um kring. Við heyrum fjögur skot. , Við ökum fimm hundruð metrum lengra og hér liggja fyrir framan okkur fjórir hestar. Þrír eru skotnir I gegn um höfuðið, en sá fjórði er með i sundurskotna hálsæð. 1 „Þeir duttu dauðir, áður en þeir ‘ gátu áttað sig,“ segir Joe. Joe dregur hestana inn í skuggann með togvindu bílsins og þeir þremenningarnir draga fram bitra íbjúga hnffa. Hver þeirra er um tíu mínútur með sinn hest. Aðeins Freddy mælir orð af vörum. „Betra að slátra hestum en vera atvinnulaus," segir hann, eins og hann lesi hugsanir blaðamannanna, urn leið og hann ristir einn hestinn á kviðinn. „Ef ég væri með samviskubit yrði ég vitlaus“ Freddy segir að það séu aðeins stúlkurnar sem hann lendi í vandræð- um með, fái þær að vita um starf hans. „Þær hlaupa ef þær vita hvað ég geri.“ En nú á hann vinkonu og segir henni að hann sé fisksali. Meðan svartir gammar og krákur hnita æ þéttari hringa yfir okkur, fleygja löðursveittir mennirnir kjöt- fengið nóg af dýrunum ætlar hann í almenna læknisfræði. Sjálfur er Joe ekki margmáll um sjálfan sig. Þegar við spyrjum hann svarar hann út í hött eða brosir aðeins. Þar að auki er hann alltaf að flýta sér. Hann getur ekki veitt nema í fjórar stundir, því þá fer kjötið að iskemmast í glóandi sólarhitanum. Hann verður að koma kjötinu í kælivagn á réttum tíma, en vagninn er hundrað kílómetra í burtu. Hann hefur að þessu sinni fellt 22 hesta. Þar á meðal er folald sem hann skaut af tíu metra færi. Hann lokkaði það til sín með hljóði sem líktist lágu hneggi. „Joe,“ spyr blaðamaðurinn, „ert þú fæddur slátrari?“ Joe svarar engu og ypptir öxlum og brosir jafn elsku- lega og ávallt. „Eetta er ekkert skemmtistarf“ Michael lendir og tekur fram riffil. Hanri veitir þá hestinum, sem er brún hryssa með Ijósan blett í enninu, náðarskotið. „Hvað verður um fol- aldið?“ hrópar blaðamaðurinn í gegn um vélargnýinn. Þetta er svo sem tíu daga gamalt foldald sem enga mögu- leika á til þess að bjarga sér. „Það get ég ekki,“ segir Michael. „Ég vona að Joe Wilson sjái um það.“ Ég hafði heyrt um Joe Wilson í Darwin. Hann ferðast um gresjuna 30-40 km á dag og skýtur villihesta úr launsátri. Hanrl flær þá og hirðir kjötið sem hann selur í dýrafóður í verksmiðju. Það er soðið niður handa hundum og köttum. VALFODUR INNIHALDSRIKT 00 FÓÐURSPARANDI Iralfóður er fljótandi dýrafóður, Iralfóður er fóðursparandi, vegna framleitt úr nýjum fiski. Við fram- þess hve prótein i öðru fóðri nýtist leiósluna er ekki notast við hita, sem vel, sé Valfóður gefið meö. skaðar næringargildi hráefnisins. Ifalfóður er mikilvægt með ööru fóðri, vegna líffræöilegs gildis þess. P.O. BOX 269 222 HAFNARFJÖRÐUR SIMI: 91-651211 SÍMI i VERKSMIDJU: 92-2273 V leid L ’ alfóöur er ódýr, innlend fram- leiðsla. <eitid nánari upplýsinga. VID SETJUM CEYMSLUTANK HEiM Á BÆ, ÞÉR AÐ KOSTNAOARLAUSU. VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR HEILDSALA - SMÁSALA PÓSTSENDUM SAMDÆGURS BÆNDUR BÍLAVERKSTÆÐI OG AÐRIR EIGENDUR LAND-ROVER BIFREIÐA ATHUGIÐ! HÖFUM ÚRVAL VARAHLUTA OG BODDÝHLUTA í LAND-ROVER EINNIG VARAHLUTI í RANGE- ROVER OG MITSUBISHI ÞEKKING OG REYNSLA TRYGGIR ÞJÓNUSTUNA du vandaðan mllllvegg! Pantaðu millivéggjaplötumar í síma (91)685006 Steinaverksmiðja Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík BMVALLÁ"

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.