NT - 10.04.1985, Page 14
Miðvikudagur 10. apríl 1985 14
■ Sharron Daviessýn-
ir sjálf sundbol, sem
fvrirtæki hennar frain-
leiöir, - og sómir sér vel
í honum.
■ Slík æfingutæki sem
Sharron sýnir hér hefur
veriö geliö nafniö FIT-
KIT, og hún auglysir tæk-
iö auöviluð sjálf. I>aö á aö
vera viö liæfi fyrir alla Ijiil-
skylduna, hæöi hörn og
fulloröna, aö æfa vöövana
i slíku tæki, og salan ku
vera mikil, |iví allir vilja
„vera í finu formi“.
■ Þau Sharron og júdó-meistarinn Neil Adams eiga 3
hunda, en eru að hugsa um aö fá sér þann Ijóröa, - annan
stóran „Dana“, cins og þau eru aö leika viö á myndinni.
■ Neil og Sharron eru bæöi kcppnisfólk. Þarna fara
þau rólega af stað incö cina skák, - en auövitaö getur
hlaupiö harka í leikinn og þá er ekki svo gott aö vita
hvernig fer.
Hvenær ætlar sunddrottningin
að „steypa sér út í það“?
(þ.e. hjónaband og barneignir)
■ Sharron Davies er fyrrver-
andi Olympíu-sunddrottning.
Hún er ekki nema 22 ára en er
hætt sundkeppni og hefur snúið
sérað viðskiptastarfsemi. Kær-
astinn hennar er fyrrverandi
heimsmeistari í millivigt í júdó
og heitir Neil Adanis. Hann er
25 ára og er enn á fullu að
keppa. Þau Sharron og Neil
hafa verið saman í 3 ár, en segj-
ast ekki hafa haft tíma til að
gifta sig!
Þau höfðu reyndar ætlað sér
að feta í fótspor Karls Breta-
prins og Diönu og láta gefa sig
saman í St. Pauls kirkjunni í
London, því að Neil hefur
hlotið heimsveldisorðuna
bresku (OBE) og átti því rétt á
því að láta hjónavígsluna fara
fram í þessari frægu kirkju.
Þegar til kom náði þessi réttur
ekki til aðalkirkjunnar, heldur
smákapellu í sjálfri kirkjunni,
þar sem aðeins rúmuðust milli
20-30 brúðkaupsgestir. Sharr-
on og Neil höfðu hugsað sér að
hafa stórt og veglegt brúð-
kaup, svo nú hafa þau ákveðið
að það skuli fara fram uppi í
sveit, þar sem móðir brúðar-
innar býr.
Neil segir Sharron hafi öll
peningaráðin, því að hann er
enn í íþróttunum en hún hefur
gert það gott með framleiðslu á
íþróttafötum og æfingatækj-
um, komið fram í sjónvarpi og
útvarpi og starfar Iíka sjálf sem
fyrirsæta við auglýsingar á vöru
sinni.