NT - 07.06.1985, Blaðsíða 1
Meirihluti borgarstjórnar sagði já:
Hitaveitan kaupir Ölf
usvatn fyrir 60 millj.
■ Borgarstjórn Reykjavík-
ur samþykkti í gærkvöldi að
kaupa jörðina Ölfusvatn í
Grafningshreppi handa Hita-
veitu Reykjavíkur fyrir 60
milljónir króna. Tólf fulltrú-
ar meirihlutans greiddu at-
kvæði með samningsdrögum
Hitaveitunnar og landeig-
enda, en sjö fulltrúar minni-
hlutans voru á móti.
Sigurjón Pétursson, Al-
þýðubandalagi, hóf urn-
ræðuna um samningsdrögin
og sagði m.a., að hingað tii
hefði sú grundvallarregla
gilt, að sá sem selur, afhenti
kaupanda eitthvað. Því væri
ekki að heilsa hér, þar sem
seljendur héldu öllum notum
af jörðinni næstu hálfa öld-
ina, svo sem veiðirétti og
sumarbústaðalandi. Pað
eina, sem væri selt, væru
gæði, sem ekki hefðu verið
nýtt til þessa.
Fulltrúar minnihlutans
gagnrýndu harðlega kaup-
verð jarðarinnar, sem þeir
telja vera allt of hátt. Þarna
sé verið að gefa fjármuni
borgarinnar. Kristján Bene-
diktsson, Framsóknarflokki,
benti á, að engin þörf væri á
að tryggja Hitaveitunni hita-
réttindi í þessu landi nú. Ef
sú þörf kæmi hins vegar í Ijós
síðar mcir, gæti Hitaveitan
fengið heimild til eignar-
náms, og ekki bara á landi
Ölfusvatns, heldur á landi í
öllunt austurhluta Hengils.
Hann sagði, að það væri dýrt
að láta 60 milljónir króna
liggja í áratugi, án þess að
gefa nokkuð af sér, og þær
yrðu komnar upp í 200 millj-
ónir eftir 20 ár.
Davíð Oddsson borgar-
stjóri sagði um eignarnámið,
að dæmin sönnuðu, að eign-
arnámsvirði stígi með mark-
aðsverði, og því teldi hann
þetta vera góðan og hagstæð-
an samning, sem kæmi borg-
inni til góða.
Kvennaframboðskonur:
Léku hlutverk fegurðardísa
- til að mótmæla ummælum borgarstjóra I Broadway
■ Borgarfulltrúar Kvenna-
framboðsins og stuðningsmenn
þeirra á áhorfendapöllum,
brugðu sér í gervi fegurðar-
drottninga á borgarstjórnar-
fundi í gær til að mótmæla
ummælum Davíðs Oddssonar
borgarstjóra við krýningu feg-
urðardrottningar Reykjavíkur á
dögunum.
Guðrún Jónsdóttir, eða
Ungfrú Meðfærileg, eins og hún
sjálf kallaði sig, sagði að borgar-
stjóri hefði gerst opinber fulltrúi
karlrembunnar með ummælum
sínum og hann hefði sýnt sinn
innri mann með því að reyna að
vera fyndinn á kostnað kvenna.
Sagði hún, að í mótmælaskyni
myndi verða nokkur misbrestur
á málefnalegri afstöðu Kvenna-
framboðsfulltrúa á fundinum.
Guðrún lauk orðum sínum á
því, að það væri sorglegt að
horfa á unga menn í geirfugls-
hlutverki.
Davíð Oddsson borgarstjóri
svaraði fyrir sig og sagðist aldrei
hafa upplifað annað eins á 11
ára setu í borgarstjórn. Taldi
liann fulltrúa Kvennaframboðs-
ins hafa orðið sér til minnkunar
og borgarstjórn til vansæmdar.
■ Guðrun Jónsdóttir borgar-
fulltrói Kvennaframboðsinsflyt-
ur ádrepu sína á fundi borgar-
stjórnar í gær. Davíö Oddsson
borgarst jóri og Páll Gíslason 1.
varaforseti fylgjast með, en á
efri myndinni sjást stuðnings-
konur Kvennaframboðsins í
fegurðardrottningarbúningum á
áhorfendapölluin. Fyrir aftan
þær eru konur, sem ælluöii að
cn þá reyndist ekki unnt að
leysa tækið út sökum fjárskorts.
Tækið var því sent aftur til
verksmiðjanna í Sviss, en er nú
á leiðinni í annað sinn til
landsins.
Sigurður Helgason fisksjúk-
dóma- og gerlafræðingur sem
starfar við annan mann á Keld-
um að rannsóknum á sjúkdóm-
um í eldisfiski á íslandi, sagði í
samtali við NT í gær að fyrstu
tækin hefðu komið á hafnar-
bakkann í byrjun febrúar, en nú
fyrst væru þau að komast í
hendur stofnunarinnar á
Keldum. Tækin sem mörg hver
eru sérhæfð eru tæki sem nauð-
synleg eru til grunnrannsókna á
seiðum og fiskeldi almennt.
„Það er nauðsynlegt fyrir ís-
lenskt fiskeldi að við getum
rannsakað sciði og almennar
afurðir til útflutnings. Við mið-
um alla okkar sölu við erlendan
markað og til útflutnings er
nauðsynlegt að framvísa heil-
brigðisvottorði, en það fæst ekki
nema eftir miklar rannsóknir á
tilraunastöðvum. Ég tel öfugsnú
ið að ætla að efla fiskeldi og urn
leið vanrækja þátt sem er jafn
sjálfsagður og rannsóknir,“
sagði Sigurður.
Jón Helgason landbúnaðar-
ráðherra sagði í samtali við NT
í gær að Alþingi hefði samþykkt
ályktun um að bæta aðstöðu til
rannsókna fyrir fiskeldi.
Um þá ályktun sagði Sigurður
að hún væri góð og gild og hann
vonaðist eftir því að fram-
kvæmd yrði jafn góð.
■ Tilraunastöðinni á Keldum á sjúkdómum í fiskeldi,
var veitt leyfi, af ríkisstjórninni, snemma í janúar. í febrúar kom
til tækjakaupa fyrir rannsóknir fyrsta tækið á hafnarbakkann
Tæki til fisksjúkdómarannsókna stóðu á hafnarbakkanum í 4 mánuði:
Eitt tækið er á leiðinni
til landsins í annað sinn
- því ekki var hægt að leysa það út þegar það kom fyrst
Leiðsögumenn funduðu fram á nótt:
Allt benti til
samkomulags
■ Allt benti til þess, að
samkomulag í kjaradeilu
leiðsögumanna og ferða-
skrifstofanna væri í burðar-
liðnum, þegar NT fór í prent-
un í nótt. Um miðnættið var
aðeins eitt atriði tengt launa-
lið samningsins órætt og
vildu samningamenn ekkert
láta hafa eftir sér, þar sem
málið væri á viðkvæmu stigi.
Leiðsögumenn og við-
semjendur þeirra komu til
fundar hjá ríksisáttasemjara
kl. 13.30 í gær, og eftir
kvöldmatarhlé, lögðu vinnu-
veitendur fram tilboð, sem
leiðsögumenn voru enn að
ræða, þegar síðast fréttist.
Verkfall leiðsögumanna
hefur verið boðað frá 10.
júní, takist samningar ekki
nú.
rwrwwww newsinbrief
NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF WWWWWW
^ ■ ZURICH - The Intemat-
s ional Football Federation
^ FIFA banned English Soccer
tQ clubs indeflnitely from niatc-
hes worldwide after last week’s
European Cup Final riot killed
g 38 people in Briissels. English
rj clubs have already been bann-
^ ed indeflnitely from competit-
ion in Europe and England’s
Football Association said it
would appeal against the latest
ban. ^
SAO PAULO, BRAZIL -
Brazilian policc plan to ex-
humc a body they believe is that
of Second World War criminal
Josef Mengele. A spokesman
said he was 90 per cent sure the
body buried west of Sao Paulo
was that of Mengele, sought
over the deaths of 400.000
Jews at Auschwitz concentrat-
ion camp. But in Paris, Nazi
Hunter Serge Klarsfeld said he
was certain Mengele was still
alive.
ESTORIL, PORTUGAL -
Foreign ministers of all Eur-
opean members of NATO urg-
ed Washington to continue
respecting the SALT-2 arms
limitation treaty. British and
West German offlcials said this
consensus emerged after U.S.
Secretary of State George
Shultz outlined options on the
unratifíed pact, due to expirc
at the end of the year.
•
BIRMINGHAM, AL-
ABAMA - President Reagan
stepped up his attacks on
Communism, calling the Nic-
araguan govcmment an agent
of Soviet expansionism and
accusing Victnam of torture
and forced relocations.
HONG KONG - Policc said U.
they detained four people after Jjl
the govemment closed one of QC
thc British colony’s leading
banks when it declared itself ^
insolvent. They said one of ^
those held, a Malaysian, was
an oflicial of the overseas trust Q
bank. ^
W WWW. . M NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF