NT - 22.06.1985, Blaðsíða 14

NT - 22.06.1985, Blaðsíða 14
Hver eru lögmál fíkniefnamarkaðarins? Laugardagur 22. júní 1985 14 ■ Umrót - þáttur um fíkni- efnamál er á dagskrá útvarps- ins nk. mánudagskvöld kl. 22.35, eins og verið hefur að undanförnu og verður vikulega ísumar. Þaðerfíkniefnamark- aðurinn, sem verður til um- fjöllunar að þessu sinni. Um- sjónarmenn eru Bergur Þor- geirsson, Helga Ágústsdóttir og Ómar H. Kristmundsson. Það eru lögmál fíkniefna- markaðarins, þróun neyslunn- ar hjá einstaklingum og mark- aðsþróunin hérlendis sem rætt verðurum. Einnigverðurfjall- að um þau lögmál er gilda, svo og lögmálsleysi (princip og princip-leysi) meðal neytenda. Ennfremur verða í þættin- um gefnar margvíslegar upp- lýsingar sem unnar hafa verið upp úr samtölum við neytend- ur, lögreglu, fíkniefnasala og innflytjendur. Þessum upplýs- ingum var safnað á sfðasta ári. Þá er ótalið að lesið verður úr bókmenntaverkum er tengj- ast heimi íslenskra fíkniefna- ■ Umsjónarmenn þáttarins Umrót, t.f.v. Ómar Kristmundsson, neytenda og rætt við fyrrum Helga Ágústsdóttir og Bergur Þorgeirsson fíkniefnasala. Rás 2 laugardag kl. 17.00-18. Þau hafa öll verið viðriðin popp og hitt- ast nú við hringborðið ■ í þætti Árna Þórarinsson- ar Hringborðið, sem er á Rás 2 kl. I7 í dag, verða gestir Eggert Þorleifsson, Omar Valdimarsson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Þau hafa öll verið viðriðin popp-músík mcira og minna. Eggert hefur leikið með ýms- um hljómsveitum en hefur seinni árin meira snúið sér að leikstarfsemi,, Ómar lifði og hrærðist í poppheiminum um árabil og var umboðsmaður þekktra hljómsveita. Hann er nú blaðamaður og formaður BÍ. Kristín Björg annast þætti á Rás 2. ■ Það er erfitt uppdráttar í eyðimörkinni fyrir 14 ára gamla hvíta stúlku og 6 ára bróður hennar. En þá rekast þau á frumbyggja sem er að hljóta sína manndómsvígslu. Sjónvarp laugardag kl. 23.10: I ástralskri eyðimörk ■ Árni Þórarinsson stýrir hringborðsumræðum á Rás 2 í dag. Augu heimsins hafa opnast fyrir ástralskri kvikmynda- gerð síðari árin. Annað kvöld fá sjónvarpsáhorfendur tæki- færi til að sjá eina þeirra, gerða 1970 undir leikstjórn Nicolas Roeg. Á íslensku hefur mynd- in hlotið nafnið Á útigangi, en á frummálinu heitir hún „Walkabout“ og vísar nafnið beint til ákveðinnar siðvenju frumbyggja Ástralíu. Sýning myndarinnar hefst kl. 23.10. í myndinni, sem tekin er að mestu í áströslkum eyðibyggðum segir frá tveim systkinum, sem eru þar bjargarlaus. Það verð- ur þeim til lífs að rekast á ungan frumbyggja, sem er að uppfylla þá skyldu þjóðar sinnar, að fara á útigang og lifa á landsins gæðum. Piltarnir eru ekki nema 13-14 ára, þegar þeir verða að uppfylla þessa skyldu sína, sem í Ástralíu kallast „Walkabout", og það liggur í augum uppi að það eru ekki nema þeir harðgerðustu sem lifa af margra mánaða dvöl í eyðimörkinni. Leikstjórinn Nicolas Roeg átti ekki í miklum erfiðleikum með að velja leikkonu í hlut- verk systurinnar, valið féll fljótt á Jenny Agutter. Bróður- inn þurfti ekki að fara langt til að finna. Hann leikur sonur leikstjórans, Lucien. Hins veg- ar var ekki svo auðhlaupið að því að finna frumbyggja í hlut- verk piltsins á útigangi. Að lokum hafðist upp á David Gumpilil, sem talar örlitla ensku og hafði æft þjóðdansa, svo að hann var ekki alveg óvanur að koma fram. Myndin er gerð eftir frægri og vinsælli ástralskri sögu eftir James Vance Marshall. Þýðandi er Björn Baldurs- son Útvarp mánudag kl. 8.30 MarkúsÖrná beinni Ifnu ■ í Morgunútvarpinu á mánudaginn verður Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri á beinni línu, þar sem hann svar- ar spurningum um frjálst út- varp og nýju útvarpslögin. Hlustendum gefst kostur á að hringja í síma 22260 kl. 8.30- 9.00 og leggja fyrir útvarps- stjóra þær spurningar um þessi mál sem þeim leikur hugur á að fá svör hans við. ■ Markús Örn Antonsson svarar spurningum útvarps- hlustenda um útvarpsmál á mánudaginn. Utvarp mánudag kl. 22.35: Laugardagur 22. júní 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar þulur velur og kynnir 7.20 Leikfimi. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Torfi Ólafsson talar 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ligga ligga lá Umsjónarmaður Sverrir Guðjónsson 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóniuhljómsveitin í Koblenz leikur; Myung- Whun Chung stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi Vernharður Linnet 17.50 Síðdegis i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Sumarástir Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón Sigurður Alfonsson. 20.30 Útilegumenn Þáttur i umsjá Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK 21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr si- gildum tónverkum. 21.40 „Ævintýrið við egypsku kon- ungsgröfina" Smásaga eftir Ag- öthu Christie. Guðmundur Guð- mundsson les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari Gestur Einar Jónsson (RÚVAK) 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 23. júní 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveitin Sinfóníetta í Stokkhólmi leikur lög eftir Gunnar Hahn; Jan Olav Wedin stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Þingeyri. Prestur: Séra Gunnlaugur Garðarsson. Söngstjóri: Tómas Jónsson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Réttlæti og ranglæti. Réttiæti og frelsi. Þorsteinn Gylfason dós- ent flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 14.30 Ungir finnskir tónlistarmenn 15.10 Milli fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannlif í ýmsum landshlutum. Umsjón: Örn Ingi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Leikrit „Raddir sem drepa“ eftir Poul Henrik Trampe fjórði þáttur. Þýðandi Heimir Pálsson. Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist Lárus H. Grímsson. Leikendur Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón Hjartarson, Erlingur Gíslason, Ragnheiður Tryggvadóttir, Rúrik Haraldsson, \ Kjuregej Alexandra. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Síðdegistónleikar: Frá Moz- art hátíðinni f Baden-Baden 1983. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Baden-Baden leikur. Stjórn- andi: Kazimierz Kord. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Blandaður þáttur í umsjón Jóns Gústafssonar. 21.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hans- en Birgir Sigurösson rithöfundur les þýðingu sina (20). 22.00 Kvæði um fóstra minn Árni Blandon les úr nýrri Ijóðabók eftir Jón úr Vör. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 (þróttaþáttur Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.50 Eiginkonur ísienskra skálda Guðný Ólafsdóttir, kona Bólu- Hjálmars. Umsjón MálmfríðurSig- urðardóttir (RÚVAK) 20.1O^)jassþáttur Tómas R. Einars- son. 23.55 Ft^ttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. „Morgunútvarpið" 9.45 Búnaðarþáttur 11.00 „Ég man þá tið“ 11.30 „Inn um annað“ 13.20 Inn og út um gluggann 13.30 Út i náttúruna Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir“ 14.30 Miðdegistónleikar: 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 16.20 Popphólfið Sigurður Kristins- son. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Sumar á Flambardssetri" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (6) 17.35 Tónleikar 17.50 Síðdegisútvarp. Einar Krist- jánsson. 18.20 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Jónsmessuvaka bænda Guðni Rúnar Agnarsson tekur saman efni úr gömlum Jóns- messuvökum. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jonatans" eftir Martin A. Hans- en Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingu sína (23). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá ' morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Umrót. Þáttur um fíkniefna- mál. Fikniefnamarkaðurinn. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Ágústsdóttir og Omar H. Kristmundsson. 23.20 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. * Laugardagur 22. júní 14:00-16:00 Við rásmarkið Stjórn- andi: ÁsgeirTómasson ásamt Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni' Erlingssyni íþróttafréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 17:00-18:00 Við hringborðið Stjórn- andi: Árni Þórarinsson. 20:00-21:00 Bannlögin Stjórnendur: Heiðbjört Jóhannsdóttir og Sigríð- ur Gunnarsdóttir.' 21:00-22:00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22:00-23:00 Stórstirni rokkáranna Stjórnandi: Bertram Möller. 23:00-24:00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24:00-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni d@gskrá rásar1. Sunnudagur 23. júní 13:30-15:00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi. Helgi Már Barðason. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld Þátt- ur um dæmalausa viðburði liðinnar viku. Stjómendur: Þónr Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16:00-18:00 Vinsæklalisti hlustenda Rásar 2 20 vlnsælustu lögin leikin. Sflómandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 24. júní 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Laugardagur 22. júní 17.30 fþróttir. Umsjónarmaður i Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætisgerðin. Fjórði þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sambýlingar. Fjórði þáttur. Breskurgamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Syngjum dátt og dönsum II (That's Entertainment II) Bandar-' ísk dans- og söngvamynd frá 1976, 23.10 Á útigangi (Walkabout) Ástr- ölsk biómynd frá 1970. Leikstjóri Nicolas Roeg. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Leyndardómar Snæfellsjök- uls. Bandarísk teiknimynd gerð eftir ævintýrasögu Jules Verne um rannsóknarferð niður í iöur jarðar. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Hestar hennar hátignar. Bresk heimildamynd. 22.00 Til þjónustu reiðubúinn. Ell- efti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Sumartónleikar á Holmen- kollen. Fílharmóníuhljómsveitin i Osló leikur 16. júní á skíðaleik- vangi Oslóarbúa. Stjórnandi Mar- iss Jaisons. 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 24. júní 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teiknimyndum: Tommi og Jenni, Hnattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teikni- myndir frá Tékkóslóvakíu. Sögu- maður Guðmundur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Kátar konur (Lystige koner) Norskt leikrit eftir Jonas Lie. Leik- stjóri Thea Stabell.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.