NT - 02.08.1985, Page 10

NT - 02.08.1985, Page 10
Föstudagur 2. ágúst 1985 10 sjónvarp ■ James Garncr í hlutverki einkaspæjarans Marlowe. Sjónvarp föstudag kl. 22.05: Marlowe einkaspæjari ■ Föstudagsmyndin fjallar um Marlowe einkaspæjara og er hún gerð í Bandaríkjunum ■ Úr myndinni „Dauðinn ríður hrossi.“ Bang, bang, þú ert dauður! árið 1969, byggð á sögunni „The little sister“ eftir Ray- mond Chandler. ítalskur vestri ■ Það skal strax tekið fram að seinni laugardagsmyndin er alls ekki við hæfi barna. Hún heitir „Dauðinn ríður hrossi (Death rides a Horse) og er ítalskur vestri frá árinu 1969. Leikstjóri er Giulio Petroni en með aðalhlutverk fara John Philip Law, Lee Van Cleef og Anthony Dawson. Bill vill hefna fjölskyldu sinnar sem bófaflokkur drap á hrottalegan hátt þegar hann var barn. Einn bófanna, Ryan, hefur afplánað fangelsisdóm vegna svika samherja sinna. Bill og Ryan eiga því sam- eiginlega óvini og hyggja báðir á hefndir. Þeir eru einkenni- legir samherjar en hafa þó sama markmið, að útrýma drápsmönnunum. Hvort þeim tekit það eður ei kemur í ljós á morgun. Þýðandi er Baldur Sigurðs- son. Leikstjóri er Paul Bogart en með aðalhlutverk fara James Garner sem leikur Marlowe, Carrol O’Connor og Rita Mor- eno. James Garner hét í eina tíð James Baumgarner og hefur sérkennilegan feril að baki. Hann hætti í menntaskóla, fór í herinn og særðist í Kóreu- stríðinu. Hann vann á ýmsum stöðum eftir það, á bensínstöð, sem sölumaður, teppalagning- armaður og sundskýlufyrir- sæta. Það var tilviljun að hann hóf að leika og má hann þakka frama sinn vaxtarlaginu og hlý- legum persónuleika. Rita Moreno hiaut Oskars- verðlaun fyrir aukahlutverk í „West side Story“ árið 1961. Hún hefur auk þess leikið í „The King and 1“ (1956) og „Singin’in the Rain“ (1952). Carrol O’Connor hefur m.a. leikið í „Cleopötru" (1963), „The Devil’s Brigade“ (1968) og í „Kelly’s Heroes“ (1970) en frægastur er hann fyrir leik sinn í þáttaröðinni „All in the Family“ þar sem hann hefur skapað hinn þröngsýna en við- kunnanlega Archie Bunker. Marlowe einkaspæjara er falið að leita ungs manns. Það verður til þess að hann dregst inn í margslungið og dularfullt glæpamál. Þýðandi er Ellert Sigur- björnsson. Sjónvarp laugardag kl. 23.05: Sjónvarp laugardag kl. 21.05: ■ Laurence Olivier og Jennifer Jones í Carrie. Laurence Olivier og Jennifer Jones í laugardagsmyndinns ■ Fyrri laugardagsmyndin heitir „Carrie“ og er bandarísk frá árinu 1952, byggð á skáld- sögu eftir Theodore Dreiser. Leikstjóri er William Wyler sem var oft nefndur „90 töku Wyler“ vegna þess að hann krafðist fullkomnunar á öllum sviðum. Wyler vann þrenn Óskarsverðlaun fyrir „Mrs. Minever" (1942), „The best Years of our Lives“ (1946), og fyrir „Ben-Hur“ (1959). Með aðalhlutverk fara hinn þekkti Laurence Olivier og Jennifer Jones sem hét í raun réttri Phyllis Isley. Hún vann Óskarsverðlun fyrir leik sinn í „Söngur Bernadettu" árið 1943. Carrie er ung og einföld sveitastúlka sem flytur til borg- arinnar. Þar kynnist hún mið- aldra manni og takast með þeim ástir, en hann er kvæntur fyrir og eiginkonan vill ekki veita honum skilnað. Þýðandi er Ragna Ragnars. Sjónvarp mánudag kl. 21. Crummondspæjari ■ Á mánudagskvöldið verður sýndur bresk-bandaríski leik- sviðsfarsinn „Crummond spæjari“. Leikstjóri er Ter- ence Williams en leikendur eru leikhópurinn The Low Moan Spectacular Comedy Troupe. Lcikhópur með þessu nafni er út af fyrir sig ærín ástæða til að kanna hvað þarna er á ferðinni. Tveir þýskir njósnarar koma til Bretlands á styrjaldarárun- um til þess að næla sér í vísindaleyndarmál: Þeim verð- ur þó ekki kápan úr því klæð- inu því hinn stórsnjalli spæjarí Crummond er óbrígðull og sér Þýðandi er Bríet Héðins- við þeim. dóttir. Föstudagur 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar trá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Þórhildur Ólafsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: - Litli klárinn" Sigurlaug M. Jónas- dóttir les gamalt ævintýri í þýðingu Theódórs Árnasonar. Höfundur ókunnur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á„ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Rakhmaninoff, Chopin og Rimskí- Korsakoff. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Úti í heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (22). 14.30 Miðdegistónleikar a. Blokk- flautukonsert í C-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljóm- . sveitin leika; lona Brown stjórnar. b. Píanókonsert nr. 20 í d-moll K. 466 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Géza Anda leikur með og stjórnar Mozarthljómsveitinni í Salzburg. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu Umsjón: Sigríður Ó. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B Létt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka 21.25Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Hamrahlíðarkór- inn og tónskáld. 22.00 Hestar Þáttur um hesta- mennsku í umsjá Ernu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur Blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendson RÚVAK 23.15 „West Side Story“ - söng- leikur eftir Leonard Bernstein Kiri Te Kanawa, José Carreras, Tatiana Troyanos, Kurt Ollmann og Marilyn Horne syngja með kór og hljómsveit undir stjórn höf- undarins. Umsjón:Magnús Einars- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 3. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20. Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Valdimars Gunnarssonar trá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Karl Matthiasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga - Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Umsjón: Emil Gunnar Guðmund- son. 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Síðdegis I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Elsku mamma Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.35 Útiiegumenn Þáttur Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 „Framavonir“, smásaga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónas- son. RÚVAK 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Fréttir 24.04 Miðnæturtónleikar 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 4. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur) 8.35 Létt morgunlög Salon-hljóm- sveitin í Köln leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Gakk ei í dóm við þjón þinn", kantata nr. 105 á 9. sunnudegi eftir Þrenningarhátið eftir Johann Sebastian Bach. Wil- helm Wiedl, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concentus musicus-kammersveitinni í Vínar- borg Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Cino Ghedin og I Musici-kammersveitin leika. c. Konsert fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Anton Reicha. Heinz Holliger og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leika; David Zinman stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Skálholtskirkju. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 MA-kvartettinn 14.30 Miðdegistónleikar a. Pianó- konsert I a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Géza Anda og Fll- harmoníusveit Berlínar leika; Raf- ael Kubelik stjórnar. b. „Reviere et Caprice“ op. 8 eftir Hector Beriinoz. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Parísarhljómsveitinni; Daniel Bar- enboim stjórnar. 15.10 Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr Fjórði þáttur: Samningur um líf og dauða. Þýðing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helgi Skúlason, ErlingurGíslason, María Sigurðardóttir, Guðmundur Pálsson, Erla B. Skúladóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Rúrik Haraldsson, Karl Guðmundsson, Edda V. Guðmundsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Helga Þ. Stephensen, Eyþór Árnason og Arnar Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Milll fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannlíf í ýmsum landshlutum. Umsjón: örn Ingi., RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar a. Sinfónfa nr. 51 c-moll op. 67 eftir Ludvig van Beethoven Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. b. „Hnotubrjóturinn", svíta op. 71a eftir Pjotr Tsjaíkov- skí. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Eduard van Beinum stjórnar. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.