NT - 13.08.1985, Blaðsíða 8

NT - 13.08.1985, Blaðsíða 8
 ÍT1Í7 Þriðjudagur 13. ágúst 1985 8 LlU Fréttir Kaupfélag Suðurnesja 40 ára í dag: 250starfsmenn við iðnað, verslun og í sjávarútvegi ■ Fyrir rcttum fjörutíu árum stofnuöu nokkrir hugsjónamenn á Suðurnesjum kaupfélag, sem þeir nefndu Kaupfélag Suðurnesja. Fyrst var þetta veikburða og lítið félag, en núna eru félagsmenn rúmlega þrjú þúsund og fimm hundruð og Kaupfélag Suðurnesja er þriðja stærsta kaupfélag á landinu. Kaupfélag Suðurnesja rekur tíu verslanir, þar af fimm matvöruverslanir, stórmarkaðinn Samkaup, umfangsmikla byggingarvöruverslun, vinnufatabúð og vefnaðarvörudeild. Þá starfrækir Kaupfélagið sláturhús og fullkomna kjötvinnslu og svo auðvitað Hraðfrystihús Keflavíkur hf. sem það á með Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Starfsmannafjöldi hjá Kauplélaginu og Hraðfrystihúsi Kellavíkur hf. var að jafnaði um 250 manns á síöasta ári og sækja því margir lifibrauð til fyrirtækja Kaupfélagsins. Heildarvelta þeirra var í fyrra rúmlega 450 milljónir króna og launagreiðsiur um 80 inilljónir. Kaupfélagsstjóri er Gunnar Sveinsson, en núverandi stjórn félagsins skipa þau Magnús Haraldsson, formaður, Sigurður Brynjólfsson, Kristinn Björnsson, Sæunn Kristjánsdóttir og Birgir Guðnason. ■ Járn og skip er byggingavöruverslun Kaupfélags Suðumesja. Verslunin er mjög fullkomin á sínu sviði og er vöruúrval geysi mikið. Verslunarhús eru um 1000 fermetrar auk um 700 fermetra birgðageymslu og útisvæðis fyrir grófari byggingavöru samtals um 8000 fermetrar. Leitast er við að hafa allt sem húsbyggjandinn þarfnast frá byrjun til enda. Margir húsbyggjendur hafa leitað til verslunarinnar og fengið fyrirgreiðslu í gegnum árin meðan beðið er eftir fjármagni annarsstaðar frá. ■ Gunnar Sveinsson kaupfé lagsstjóri hefur stýrt Kaupfélagi Suðurnesja með myndarbrag í 36 ár samfleytt. Gunnar á einnig sæí. í stjórn Sambandsins. ■ Starfsfólk Hafnargötu 30. F.v. Kristín Pétursdóttir, Marín Marelsdóttir, Hrönn Agústsdóttir, Guðný Húnbogadóttir, Jónína Ólafsdóttir, Bjarni Gestsson, Lilja Kjartansdóttir, Áslaug Húnbogadóttir deildarstjóri. KH| |88a8«jMoo«..f.. 5^; «• -' ■ JSS-- • í- -Ip !Jy. /•* £ y. .KXg|£ ■ m l i *i yjL -7 J t uWmim bJMSí k j. l wmtL iÆ . (JS * 'V«r*' ppj}8|Kð|| mærnmHSSm ■ Hraðfrystihús Keflavíkur hf. Við endurnýjun á tækja- og vélabúnaði frystihússins var tekið upp tvískipt kerfi þar sem ákveðnar konur skera úr en aðrar vinna við pökkun. ■ Hluti starfsfólks í Sparkaupum. F.v. Svanhildur Guðmunds- dóttir, Guðbjörg Friðriksdóttir, Sólveig Ástvaldsdóttir, Helga Guðjónsdóttir, Svanfríður Gísladóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, og Kristján Hansson deildarstjóri. ■ Starfsfólk í Grindavík ásamt Sigurði Sveinbjörnssyni útibús' stjóra. ■ Hluti starfsfólks í Samkaupum. F.v. Sigríður Hjartardóttir, ■ Kjötsel. Unnið við pökkun Kristín Njálsdóttir, Kristín Knútsdóttir, Anna Kristín Ásmunds- dóttir, Gerður Hólm, Þórunn Kvaran, Ragnheiður Haraldsdóttir, Dóra Þórðardóttir, Júlía Ásvaldsdóttir, Guðbjörg Sigurjónsdóttir, Liisa Hamalainen, Ásta Jónsdóttir, Sólveig Einarsdóttir. ■ Skuttogarar Hraðfrysthúss Keflavíkur hf. Til vinstrí Bergvík KE 22 og Aðalvík KE 95 til hægri. Miklar endurbætur hafa nýlega verið gerðar á Bergvíkinni. grillpylsum. ■ Viðskiptavinir að koma úr Samkaupum, stórmarkaði Kaupfélags Suðurnesja. ■ Samkaup fyrsti stormarkaður Kaupfélags Suðurnesja. Hinn 18. nóvember 1982 opnaði Kaupfélag Suðurnesja sinn fyrsta stórmarkað. Grunnflötur hússins er um 2300 fermetrar. Auk þess að selia matvoru, búsáhöld, raftæki, fatnað og fl. er kjötvinnslan Kjötsel starfrækt í húsinu. Bygging Samkaupa er stærsta skrefið sem Kaupfélag Suðurnesja hefur stigið til lækkunar vöruverðs og bættrar þjónustu a si ustu aruin. Suournesjamenn virðast kunna vel við þessa nýju verslun því sífellt eykst það vörumagn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.