NT - 10.09.1985, Síða 19
■ Gary Bannistcr sá um að kaffæra meistara Everton á „mottunni“ í Lundúnum.
Enska knattspyrnan:
Þriðjudagur 10. september 1985 19
Íþróttir
íslandsmótið 1. deild:
Glæsisigur Fram
■ „Við verðum þama ef Valsar-
ar klikka," sagði ánægður Ás-
geir Elíasson, þjálfari og
leikmaður Fram eftir að lið
hans hafði unnið glæsilegan sig-
ur á F.H.-inguin í Kaplakrika á
laugardaginn. Lokatölur leiks-
ins vour 5-1 og skoraði Óniar
Torfason þrennu i leiknum.
Það var fljcítlega Ijóst að
Framarar voru í ham. Þeir spil-
uðu vel og frammi voru Guð-
mundarnir, Torfason og Steins-
son hættulegir, sérstaklega var
Guðmundur Steinsson erfiður
og Henning Henningson sem
átti að gæta hans lenti í hinum
mestu crfiðleikum. Fyrsta
markið korn á 19, mínútu, Viðar
Þorkelsson gaf þá fastan bolta á
Guðmund Torfason sem var
staddur inn á teig og hann sneri
sér fallega, komst á auðan sjó
og skoraði örugglega af mark-
teig. Stuttu st'ðar komst Guö-
mundur Steinsson upp að enda-
mörkum meö að leika bæði á
Henning og Dýra Guðmunds-
son í vörn F.H. og sendi góðan
bolta á Ómar Torfason sem af-
greiddi boltann í netið 0-2.
Á síðustu mínútu fyrri hálf-
leiks skoruðu svo Framarar gull
af marki. Ómar Torfason óð þá
upp miðjuna og sendi á Guð-
mund Torfason sem sendi strax
á nafna sinn Steinsson og mark
hjá honum setti endapunktinn á
stórfallega sókn.
Snemma í síðari hálfleik fá
svo Framarar vítaspyrnu eftir
að Halldór markvörður F.H.-
inga fclldi Kristin Jónsson inn
í teig. Guðmundur Steinsson
skaut - í stöng og út. Þetta atvik
skipti þó litlu fyrir leikglaða
Framara og Omar Torfason
bætir fjóiöa marki þeirra við
um miðjan síðari hálfleik.
Þá var komið að F.H.-ingum
að svara fyrir sig. Eftir góða
aukaspyrnu Viðars Halldórs-
sonar sicallar Jón Erling boltann
inn í niark Fram. Það voru samt
Framarar scm áttu síðasta orðið
i þcssum leik er ÓmarTorfason
fullkomnaði þrennu sína með
að fylgja vel eftir stangarskoti
Guðmundar Steinssonar.
Það stöðvar ekkert United
■ Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóri Man. Utd., hef-
ur víst ærna ástæðu til að vera
kátur þessa dagana því upp-
byggingarstarf hans á Öld Traf-
ford virðist vera að bera ríkuieg-
an ávöxt - allavegana neitar
liðið að tapa leik og leikmenn
Oxford Utd. voru stórgóðu liði
Man. Utd. engin hindrun á laug-
ardaginn. Siggi Jóns og félagar
fengu fullt af færum gegn gest-
unum frá Lundúnum en mis-
tókst að nýta nema tvö af þeint
sem dugði ekki til sigurs því
West Ham setti líka inn tvö.
Birmingham-Aston Villa . 0-0:
Þetta einvígi milli liðanna frá
Birmingham varð aldrei rismik-
ið enda er vaninn sá að meira er
hlaupið og barist en spilað í
þessum leikjum. Þó sýndu leik-
menn Birmingham ágæta knatt-
spyrnu á köflum og hefðu verð-
skuldað sigur í leiknum en allt
kom fyrir ekki.
Coventry-Arsenal .......0-2:
Coventry er nú komið á sinn
vanalega stað í deildinni þ.e.
a.s. við neðri mörk, en kapparn-
ir frá Miðlöndunum eru auðvit-
að síður en svo óvanir þessari
stöðu því síðustu átján ár hafa
þeir átt í stöðugu fallbraski - en
alltaf sloppið. Tony Woodcock
skoraði í fyrri hálfleik fyrir Ars-
enal og Skotinn Kampavíns-
Kalli bætti öðru við um miðjan
síðari hálfleik.
Liverpool-Watford.......3-1:
Hér var leikin sóknarnatt-
spyrna á báða bóga og þótti
leikurinn fjörugur og skemmti-
legur. Watford náði óvænt for-
ystunni í leiknum strax á 5.
mínútu með marki frá Colin
West. Phil Neal jafnaði þó fyrir
heimamenn úr vítaspyrnu, eftir
að brotið hafði verið á Steve
Nichol. Eftir teið skoruðu síð-
an Craig Johnstone og marka-
kóngurinn snjalli Ian Rush.
Leicester-Nott. Forest . . 0-3:
Öruggur sigur Forest á öðru
liði frá Miðlöndunum en því
miður þá voru fréttamenn Raut-
ers ekki með á nótunum hverjir
gerðu mörkin fyrir Forest.
Luton-Chelsea ..........1-1:
Þessi leikur var settur á um
morguninn til að koma í veg
fyrir vandræði. Mike Harford
náði forystunni fyrir Luton en
Kerry Dixon jafnaði fyrir
Chelsea áður en yfir lauk.
Man. Utd.-Oxford Utd. . 3-0:
Engin vandræði hér fyrir sterkt
lið Man. Utd. og strax á fyrstu
mínútunum gekk mikið á upp
við mark gestanna þar sem með-
al annars var skotið í stöng og
bjargað á línu. Norman Whites-
ide og Bryan Robson skoruðu í
fyrri hálfleik fyrir Manchester
og útherjinn snjalli Peter Barn-
es bætti því þriðja við. Barnes
kom inn í liðið fyrir Danann
Jesper Olsen sem meiddist og
hefur átt afbragðsleiki að
undanförnu. Það er þó spurning
hvað kappinn haldi lengi góðu
leikskapi því yfirleitt lendir
hann upp á kant við allt og alla
- þetta skeði t.d. er Barnes
spilaði með Leeds Utd.
Q.P.R.-Everton .........3-0:
Gary Bannister, fyrrum
leikmaður Sheff. Wed., var í
banastuði á laugardaginn og
skoraði tvö mörk, seinna mark-
ið var sérlega glæsilegt - skalli í
bláhornið efst. John Byrne bætti
þriðja markinu við fyrir O.P.R.
og liðið undir stjórn Jim Smith.
áður stjóra hjá Oxford þar til
Robert Maxwell blaðabraskari
og eigandi Oxford lét hann fara,
virkar sterkt. Everton saknaði
aðallega Kevins Sheedy í þess-
um leik.
Sheff. Wed.-West Ham . . 2-2:
„Uglurnar" frá Sheffield voru
ekki á skotskónum á Hillsbor-
ough þrátt fyrir mörkin tvö því
þeir urðu sér úti um talsvert
fleiri færi en mistókst að skora.
Skotinn snjalli Frank McAvi-
ennie náði forystunni fyrir
Lundúnaliðið en þeir Lee
Chapman og Gary Tompson
komu Miðvikudagsliðinu yfir.
Tony Cottee jafnaði svo fyrir
West Ham.
Southampton-Man. City. . 3-0:
Fyrsti sigur hjá Southampton
á þessu keppnistímabili og
gamlar kempur voru í aðalhlut-
verkum. Jimmy Case, áður Li-
verpool og Brighton, og Joe
Jordan. áður ótrúlega mörgum
liðum, skoruðu tvö markanna á
The Dell en Lawrence bætti því
þriðja við.
Tottenham-Newcastle ... 5-1:
Lundúnaliðið er að komast á
skrið enda ekki seinna vænna
því margir heitir aðdáendur
voru orðnir örvæntingarfullir
Alan Davies náði forystunni
fyrir Newcastle strax í byrjun en
eftir það tók Tottenham vóld á
vellinum. John Chiedozie gerði
tvö rnörk en þeir Falaco, Hazz-
ard og Hoddle eitt hver.
W.B.A.-Ipswich.........1-2:
Trevor Punthey og Alan
Sunderland skoruðu fyrir Ips-
wich en Garth Crooks skoraði
mark síns nýja liðs.
í annarri deild heldur Ports-
mouth áfram að vinna og Kevin
O’Callagan setti inn mark liðs-
ins í útisigri gegn Fulham. Svert-
inginn Andy Gray skoraði fyrir
Palace. Tommy Wright, ian Ba-
ird og George McClusky skor-
uðu fyrir Leeds í útisigrinum
gegn Shrewsbury en Cross svar-
aði fyrir heimamenn.
Framliðið var vcl að þessum
sigri komið, leikmcnn náðu vel
saman og gaman var að fylgjast
með yfirhlaupum og annarri
samvinnu sem einkennir góð
lið. Guðmundur Steinsson og
Óntar Torfason áttu báðir mjög
góðan leik en einu sóknarað-
gerðir F.H.-inga á laugardaginn
fólust í góðum fyrirgjöfum
Viðars sem þó dugðu lítið gegn
heilsteyptum Frömurum.
p ENGLAND STAÐAN
Man. United 7 7 0 0 18-2 21
Liverpool 742 1 16-6 14
Sheff.Wed 742 1 11-10 14
Everton 74 1 2 14-9 13
Arsenal 74 1 2 10-8 13
Chelsea 7331 9-6 12
QPR 740 3 19-9 12
Newcastle 7322 10-13 11
Tottenham 73 13 15-7 10
Watford 73 1 3 15-12 10
Birmingham 7 3 1 3 6-10 10
Aston Villa 72 3 2 9-9 9
Man. City 7223 8-12 8
Southampton 7 142 9-8 7
Luton 6 1 4 1 8-9 7
Ipswich 62 1 3 4-9 7
West Ham 7 1 33 8-10 6
Leicester 6 1 32 6-10 6
Oxford 7 12 4 10-14 5
Coventry 7 1 2 4 8-12 5
Nott. Forest 6 114 5-10 4
WBA 7 0 16 5-10 1
2. deild:
Portsmouth 7 5 2 0 15-4 17
Wimbledon 7 4 2 1 6-4 14
Charlton 5 4 1 0 11-5 13
Huddersfield 7 3 3 1 12-9 12
Blackburn 7 3 3 1 10-7 12
Oldham 6 3 2 1 11-6 11
Brighton 7 3 2 2 10-8 11
Barnsley 7 2 3 2 8-7 9
Millwall 5 2 2 1 9-7 8
Sheff. United 5 2 2 1 8-6 8
Leeds 7 2 2 3 9-13 8
Norwich 6 2 13 9-9 7
Crystal Palace 5 2 12 8-8 7
Stoke 6 13 2 9-9 6
Bradford 5 2 0 3 6-7 6
Fulham 5 2 0 3 5-6 6
Grimsby 7 0 5 2 10-12 5
Hull 5 0 4 1 6-8 4
Shrewsbury 7 0 4 3 8-13 4
Middlesbrough 5 1 1 3 1-6 4
Carlisle 5 0 2 3 4-11 2
Sunderland 6 0 15 3-13 1
ENGLAND ÚRSLIT
1. deild:
Birmingham-Aston Villa ... 0-0
Coventry-Arsenal .., 0-2
Leicester-Nott. Forest ... 0-3
Liverpool-Watford ... 3-1
I.iitnn-Ghplspa ... 1-1
Manchester United-Oxford ... 3-0
QPR-Everton .... ... 3-0
Sheffield Wednesday-West Ham . ... 2-2
Southampton-Manchester City .. ... 3-0
Tottenham-Newcastle ... 5-1
West Bromwich-Ipswich ... 1-2
2. deild:
Brighton-Blackburn ... 3-1
Carlisle-Barnsley ... 1-1
Charlton-Crystal Palace ... 3-1
Fulham-Portsmouth ... 0-1
Huddersfield-Bradford ... 2-0
Hull-Middlesbrough ... 0-0
Norwich-Sherffield Unit ... 4-0
Shrewsbury-Leeds ... 1-3
Stoke-Millwall ... 0-0
Sunderland-Grimsby ... 3-3
Wimbledon-Oldham ... 0-0
Skotland:
Aberdeen-Hearts ... 3-0
Dundee United-Clydebank ... 2-1
Hibernian-Celtic ... 0-4
Rangers-St. Mirren ... 3-0
SOLr
SALOON
Laugavegi 99 Símar 22580 og 24610
Nú er rétti tíminn að drífa sig i sólina hjá
okkur. Lausir tírnar.
Splunkunýjar perur
Belaríum S og speglaperur (Quik tan)
Spegtaperur nvta geislann betur meðþviað beina honum upp á
við eins og tjóskastara. Þœr innihalda rneira a/. t-geis/um, sern
gera húðina brúna en minna aj fígeislum sem geta brennt og
eru áho/lari. Hollasta og árangursrikasta peran á markaðnum.
Hjá okkur er aðstaðan orðin
alveg pottþétt...
tr',nr dömur og herra á öltum a/dri sem vilja /t,a /risk/ega ut allt
arið og viðhalda bruna /itnurn úr sumarlej/tnu. Hjú okkur getið
þið slappað a/i hágœða só/bekkjum úta//yrir ykkur, h/ustað á
tonlist eða skroppið ígu/una e/þið vi/jið t'innig hö/um við
Slendertone grenningar- og vöðvaþjál/unartœki. /vrir þá sem
þess þur/a með. Og e/tir gáða sturtu og ka//i i setustojúnni
labbað út /rísk og endurnterð á súl og hkarna.
Opið virka daga kl. 7.20—23.00
Laugardaga og sunrtudaga /il kl. 19.00.
Dömur og herrar verið velkomin.
sí