NT - 11.10.1985, Blaðsíða 11

NT - 11.10.1985, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. október1985 11 Bækur m Fimm bindi Þýskalandssögu ■ Á nýliðnu sumri voru kynnt í þessum þáttum tvö bindi nýrrar Þýskalandssögu 19. og 20. aldar, sem kiljufor- lagið DeutscherTaschenbuch Verlag er nú að gefa út. Nýlega bárust fimm bindi til viðbótar og til þess að kynning þeirra dragist ekki úr hömlu verður þeirra allra getið saman, þótt þar verði nánast um upptaln- ingu að ræða. Skal þess þó getið að bindin eru ekki núm- eruð og að hver bók fjallar um sjálfstætt efni og að þær standa allar sérstakar og fást einnig keyptar þannig. Hér á eftir verður þessara fimm binda getið í tímaröð viðfangs- efnanna. Michael Stiirmer: Die Reichs- griindung. Deutscher Nation- alstaat und europáisches Gleichgewicht im Zeitalter Bismarcks Dtv 1984. 200 bls. Þetta bindi fjallar um stofn- un þýska keisararíkisins á 19. öld. Höfundur, sem erprófess- or í sögu síðari alda við háskól- ann í Erlangen - Núrnberg, rekur fyrst þátt Bismarcks og Prússa.í ríkisstofnuninni, en ræðir síðan ýtarlega um þýð- ingu þýska ríkisins fyrir valda- jafnvægið í Evrópu og um samskipti Þjóðverja við önnur ríki allt fram undir aldarlok. Hann birtir kafla úr mikils- verðum heimildum og greinir einnig frí stöðu rann5ÓKr.2 á viðfangsefninu. í bókarlok eru nákvæmar skrár og ennfremur er bókin prýdd nokkrum kortum. Fritz Biaich: Der Schwarze Freitag. Inflation und Wirt- schaftskrise. Dtv. 1985. 172 bls. Viðfangsefni þessa bindis er efnahagsmál Weimarlýðveld- isins. Höfundur er kennari í hagsögu við háskólann í Reg- enburg. Hann skiptir umfjöll- un sinni í tvo hluta, fjallar fyrst um verðbólguna, sem lék þýsk- an efnahag grátt á árunum 1914-1923, og síðan um efna- hagsvandann, sem fylgdi heimskreppunni miklu á árun- um 1929-1933. Eins og aðrir höfundar ritraðarinnar fjallar hann einnig all ýtarlega um heimildir sínar og um stöðu rannsókna og góð heimildaskrá fylgir ritinu. Martin Broszat: Die Machter- greifung. Der Aufstieg der NSDAP und die Zerstörung der Weimarer Republik. Dtv. 1984. 242 bls. Höfundur þessa bindis er einn þekktasti sagnfræðingur Þjóðverja á okkar tímum. Hann hefur verið forstöðu- maður hinnar virtu stofnunar, Institut fúr Zeitgeschichte, í Múnchen síðan 1972 og hefur jafnframt gegnt prófessors- embættum við ýmsa háskóla. Saga nasista er ein helsta sér- grein hans og í þessari bók fjallar hann um valdatöku þeirra, hvernig hana bar að, hvers vegna og hvernig Weim- arlýðveldið hrundi. Bókin nær yfir tíu ára tímabil, hún hefst á uppreisninni í Múnchen 1923 og henni lýkur, er Adolf Hitler varð kanslari árið 1933. í bókarlok er að fmna yflriií yiif stöðu rannsókna, heimildir o.s.frv. Dieter Staritz: Die Grúndung der DDR. Von der sowjetisc- hen Besatzungsherrschaft zum sozialistischen Staat. Dtv. 1984. 243 bls. Höfundur þessa bindis er prófessor í stjórnmálafræðum og viðfangsefnið stofnun Aust- ur-þýska alþýðulýðveldisins. Höfundur leggur megináherslu á að lýsa þeirri atburðarás, sem leiddi til þess að Þýskaland klofnaði í tvö sjálfstæð ríki, auk þess sem hann fjallar ýtar- lega um stjórnmála- og efna- hagsástandið á hernámssvæði Sovétmanna, hvernig komm- únistaflokkurinn jók smám saman völd sín, herti tökin, og hvernig öðrum flokkum var skipulega ýtt út af sviðinu. í bókarlok er yfirlit yfir heimild- ir, rannsóknir o.s.frv. Wolfgang Benz: Die Grúnd- ung der Bundesrepublik. Von der Bizone zum souveranen Staat, Dtv 1984. 220 bls. Viðfangsefni þessa bindis er vitaskuld nátengt því, sem síð- ast var getið. Hér er rakinn aðdragandinn að stofnun Sam- bandslýðveldisins Þýskalands, allt frá loftbrúnni frægu til Berlínar á árunum 1948-1949 og til þess er Vestur-Þýskaland hlaut fullt sjálfstæði og viður- kenningu vestrænna ríkja 1955. Á eftir atburðasögunni fylgir umfjöllun um heimildir og rannsóknir, auk þess sem ýmsar gagnlegar skrár er að finna í bókarlok. Jón Þ. Þór Háttatal Sveinbjarnar aftur fáanlegt ■ Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja útgáfu bókarinnar „Bragfræði og hátta- tal“ eftir Sveinbjörn Beinteins- son frá Draghálsi í Borgarfirði. í frétt frá útgáfunni segir m.a. um þessa útgáfu: íslendingar hafa yndi af kveð- skap og oft fýsir menn að vita um bragarhætti vísna. Það var því mörgunt kærkomið, þegar Sveinbjörn Beinteinsson sendi frá sér bókina „Bragfræði og háttatal" 1953. Bókin bætti úr brýnni þörf sem kennslubók í rímna- og vísnakveðskap. -Hún var strax tekin í notkun í fram- haldsskólum og hefur sem kunnugt er verið notuð mjög víða sem kennslubók. Háttatal- ið var síðan gefið út á snældu og þar kveður höfundurinn með rímnalögum. Um langt árabil hefur bókin verið ófáanleg og margir ís- lensku- og bókmenntakennarar hafa óskað eftir endurútgáfu hennar. Nú hefur verið bætt úr því og bókin endurprentuð með leiðréttingum. Snældan er einnig fáanleg. Höfundur segir m.a. í eftir- mála hinnar nýju útgáfu: „Raunar hygg ég að háttatal skipti mestu máli fyrir þá sem vilja kynna sér rímnahætti og reglur vísnagerðar. Enda þótt best sé að læra háttatalið eftir eyranu þá eru alltaf nokkur atriði sem gott er að hafa fvrir sér á bók. I háttatali er að finna flesta þá bragarhætti sem al- gengir voru í rímum og öðrum kveðskap í því formi, þar með taldar lausavísur. Þó er þar ekki að finna verulegar rímþrautir, en þær eru víða í bókum og blöðum. Háttatal reyndi ég að yrkja þannig að ekki væri þar mikið af braglýtum og var þá margs að gæta.“ „Bragfræði og háttatal" er 77 bls. auk eftirmála. Hún er off- setprentuð í Prentverki Akra- ness hf. Bókin og snældan verða af- greiddar frá forlagi til bóka- verslana og skóla með hefð- bundnum hætti. ■ Út er komin bókin „Æfi- minningar Arngríms V. Guð- mundssonar frá Hesti í Önund- arfirði. rituð af honum sjálfum. Bókin er 52 blaðsíður, í frentur stóru broti. ' Arngrímur, sem nú er 84 ára, SVfríNSJÖRN BeiNTF.íNSSON BRAGFRÆÐI OG HÁTTATAL greinir í bók sinni frá viðburða- ríkri æfi sinni og margvíslegum störfum á sjó og landi. Meðal annars var hann í millilandasigl- ingum á stríðsárunum síðari. Dreifingaraðili bókarinnar er Bókaskemman í Reykjavík. Æfiminningar Önfirðings VlNNINGAR í HAPPDRÆTTI ^jjj HÁSKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR I 10. FLOKKI '85 UTDRATTUR 10: 10. '85 KR. 1.000. 000 51755 AUKAVINNINGAR KR.15. 000 51754 51756 KR. 100.000 10774 KR. 20. 000 3771 6939 14732 24732 28060 40448 53720 5773 9380 16222 27008 35921 40866 5 7 608 6421 11220 16745 27015 37441 44678 59200 KR. 4. 000 1095 - '-***/! 1 O/ *T X UdlS IRlfiO 23002 28565 35614 38705 45237 48346 55049 1712 5173’ 9136 14481 18684 23667 59982 36065 38706 4 5392 48408 55715 CCDQjl 2173 5566 9939 15553 18995 23745 31546 36477 40045 45445 4yU5Í U w/OOe. 2343 5575 10169 161 17 19168 23776 31728 36616 41054 45477 49082 56808 2744 5692 1 1082 16131 19250 24201 32290 36627 41609 45643 49108 56813 3107 6081 11166 16182 19701 25454 33114 36632 41781 45786 49566 57285 3543 6415 12235 16252 21152 25680 33240 36661 41789 45807 50166 57532 3672 7184 12341 16453 21430 27222 33566 36662 42169 46018 50514 57974 4144 7775 13622 16467 21768 27352 34536 37095 42514 46408 54274 58013 4304 8124 13643 17363 22523 27425 34859 37964 42642 46873 54328 58178 4597 8328 13656 17502 22679 27575 35529 37970 42867 47082 54829 59535 4649 8506 13991 18161 22859 27908 35589 38591 44957 48144 54935 59956 KR. 2.500 9 4416 8726 13619 17850 22168 26680 30401 33988 38135 42274 46400 50784 55583 61 4463 8817 13708 17881 22381 26727 30428 34086 38164 42285 46407 50786 55594 77 4565 9193 13902 17929 22412 26728 30610 34119 38201 42330 46517 50805 55651 84 4680 9209 14062 17966 22476 26829 3061 1 34338 38470 42370 46522 50846 55976 200 4724 9287 14079 18004 22492 26878 30669 34371 38516 42398 46537 50860 56002 230 4742 9297 14102 18069 22639 26899 30686 34384 38533 42541 46565 50964 56047 251 4924 9471 14277 18095 22688 26951 30709 344B4 38551 42556 46567 51017 56241 332 4995 9502 14297 18181 22743 27001 30756 34489 3B606 42676 46594 51021 56254 496 5221 9546 14300 18371 22750 27186 30772 34523 38622 42730 46595 51027 56459 497 5247 9583 14371 18409 22796 27233 30918 34579 38687 42944 46747 51038 56606 585 5280 9712 14555 18458 22852 274 50 30929 34698 38720 42988 46822 51356 56624 617 5296 9718 14580 18555 22904 27533 31022 34751 38723 42991 46900 51403 56755 647 5340 9720 14604 18590 23179 27568 31028 34804 38765 43049 46980 51526 56761 660 5393 9739 14653 18599 23235 27581 31048 34843 38818 43298 46988 51542 56775 745 5419 9958 14746 18602 23345 27592 31226 34861 39046 43357 46994 51609 56902 774 5502 9995 14855 18641 23384 27632 31316 34943 39287 43370 47007 51699 56941 795 5592 10015 14889 18650 23412 27812 31348 34958 39394 43401 47112 51780 57001 862 5635 10141 14890 18661 23416 27891 31353 34961 39399 43547 47178 51842 57208 892 5844 10144 14953 18732 23615 27942 31374 35100 39411 43563 47374 51891 57298 1084 5978 10220 14978 18754 23704 28017 31501 35117 39463 43606 47434 51913 57334 1130 6014 10248 15077 18756 23709 28073 31514 35151 39502 43633 47440 52006 57410 1151 6038 10279 15143 18779 23730 281 19 31552 35193 3953* 43641 47567 52180 57411 1157 6050 10370 15222 18803 23762 28137 31725 35195 39571 43767 47573 52348 57495 1208 6119 10425 15306 18849 23789 28152 31727 35230 39583 43772 47612 52403 57521 1263 6141 10427 15318 18858 23791 28285 31809 35326 39626 43826 47646 52448 57627 1325 6173 10510 15329 18961 23797 28329 31896 35366 39671 43910 47654 52467 57640 1390 6179 10534 15376 19238 23813 28375 31902 35447 39675 43961 47673 52491 57672 1467 6189 10609 15405 19239 23830 28410 32017 35497 39692 44000 47843 52694 57701 1492 6200 10639 15478 19330 23890 28411 32053 35684 39710 44042 47919 52705 57746 1547 6284 10669 15490 19356 24028 28575 32110 35687 39715 44046 48051 52726 57753 1599 6488 10693 15502 19421 24086 28609 32219 35718 39748 44097 48072 52814 57873 1703 6494 10758 15512 19422 24089 28675 32259 35735 39804 44159 48094 52933 57982 1750 6525 10760 15531 19635 24172 28682 32305 35744 39828 44235 4B166 53026 57985 1887 6623 10761 15532 19741 24326 28696 32352 35829 39905 44342 48216 53089 58071 2088 6735 10775 15572 19781 24356 28804 32423 35859 39979 44370 48296 53121 581 12 2094 6821 11000 15609 19826 24376 28815 32488 35931 40050 44411 48340 53241 58195 2095 6835 1 1009 15699 19933 24384 28889 32520 35937 40087 44431 48474 53328 58238 2154 6934 11020 15764 19941 24463 28919 32550 35979 40102 44472 48587 53467 58247 2212 6967 1 1042 15779 19968 24504 28999 32664 36095 40218 44539 48591 53671 58382 2215 7052 11122 15877 20178 24539 29010 32684 36112 40321 44625 48644 53702 58430 2371 7094 1 1227 15923 20428 24671 29043 32778 36209 40329 44749 48655 53835 58476 2415 7098 1 1238 15959 20468 24727 29071 32802 36334 40364 44844 48756 53846 58500 2434 7108 11445 16125 20502 24917 29171 32837 36368 40368 44863 48951 53857 50542 2691 7193 11551 16135 20584 24951 29214 32857 36387 40401 44890 48998 53888 58546 2700 7236 11570 16169 20593 25014 29337 32864 36421 40426 44968 49094 53936 50783 2730 7312 1 1663 16247 20649 25039 29406 32890 364 58 40472 44979 49274 53953 50789 2839 7330 11700 16298 20705 25086 29557 32918 36562 40496 45046 49302 53991 58863 2852 7331 11738 16327 20735 25139 29572 32951 36658 40513 45183 49321 54054 58897 2908 7415 1 1816 16414 20780 25144 29642 32985 36775 40840 45210 49367 54140 50944 2963 7420 1 1853 16433 20893 25156 29655 33021 36821 41069 45238 49371 54141 59022 2985 7437 1 1880 16645 20923 25284 29658 33139 36852 41 104 45348 49395 54343 59025 3028 7454 1 1935 16656 20934 25341 29693 33180 36990 41255 45395 49404 54481 59033 3052 7515 11950 16663 20990 25427 29702 33236 37037 41304 45396 49488 54546 59212 3259 7566 12075 16731 21068 25471 29867 33275 37068 41428 45515 49533 54620 59276 3262 7567 12105 16764 21113 25580 29914 33334 37141 41486 45566 49536 54651 59290 3289 7617 12206 16771 21149 25696 30028 33339 37152 41516 45590 49628 54726 59306 3297 7626 12220 16821 ■ 21154 25705 30066 33375 37240 41569 45715 49659 54793 5931 1 3378 7824 12354 16829 21194 25801 30077 33381 37400 41692 45747 49992 54890 59473 3522 7891 12573 16842 21197 25829 30087 33480 37504 41874 45846 50191 54906 59521 3612 7964 12670 16920 21229 25870 30096 33484 37540 41904 45875 50243 54941 59542 3764 8018 12681 17000 21326 25897 30149 33487 37570 41926 45925 50249 55045 59609 3810 8027 12765 17001 21382 25984 30150 33557 37576 41985 45936 50269 55094 59703 3814 8046 12998 17203 21417 26027 30184 33577 37604 42021 46044 50298 55149 59736 3832 8129 13059 17214 21562 26159 30213 33609 37638 42026 461 10 50467 55182 59741 3914 8175 13119 17271 21633 26180 30294 33628 37648 42068 461 1 1 50527 55186 59750 4102 8190 13159 17430 21637 26247 30301 33668 37786 42089 46138 50640 55194 59823 4241 8227 13177 17442 21657 26294 30332 33742 37816 42116 46164 50681 55201 59892 4292 8348 13210 17707 21721 26299 30338 33750 37817 42212 46185 50700 55285 59953 4297 8351 13521 17737 21800 26348 30348 33925 37931 42225 46189 50741 55321 59979 4323 8422 13548 17758 21814 26470 30371 33929 37939 42241 46209 50758 55459 4390 8530 13606 17794 21899 26496 30393 33944 37943 42265 46346 50759 55571

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.