NT - 11.10.1985, Blaðsíða 16
í\i' Föstudagur 11. októberi 985 16
ill Útvarp — — sjónvarp
Mánudagur
14. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Stefán Lárusson, Odda, flytur
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar E.
Kvaran, Sigríöur Árnadóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.20 Morguntrimm - Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur“ eftir Judy Blume
Bryndis Víglundsdóttir les þýöingu
sina (13).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 BúnaðarþátturÓttarGeirsson
segir frá nýrri reglugerð um
jarörækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur Umsjón: Smári Sig-
urösson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.301 dagsins önn - Samvera
Umsjón: Sverrir Guöjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute Njörður P.
Njarövík les þýöingu sina (16).
14.30 íslensk tónlist a. Sigrún Val-
gerður Gestsdóttir syngur lög eftir
Björgvin Þ. Valdimarsson. Höfund-
ur leikur á píanó. b. Lög eftir
Hallgrím Helgason, Árna
Björnsson, Þórarin Jónsson og
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guöný
Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og
Snorri Sigfús Birgisson á píanó.
15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi
Jakob S. Jónsson flytur (2).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. „Fidel-
io“, forleikur op. 72b eftir Ludwig
van Beethoven. Fílharmoníusveit
Lundúna leikur. Andrew Davis
stjórnar. b. Dansar nr. 1-8 eftir
Beethoven. Hljómsveit Eduards
Melkus leikur. c. Sellókonsert i
a-moll eftir Antonio Vivaldi. Christ-
ine Walevska leikur meö
Hollensku kammersveitinni. Kurl
Redel stjórnar. d. Prelúdía, fúga
og allegró í Es-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Göran Söllscher
leikur á gítar.
17.00 Barnaútvarpið„Bronssveröiö"
eftir Johannes Heggland. Knútur
R. Magnússon les þýðingu Ingólfs
Jónssonar frá Prestabakka (3).
Stjórnandi: Kristin Helgadóttir.
17.40 Islenskt mál Endurtekinn þátt-
ur Ásgeirs Blöndal Magnússonar
frá laugardegi.
17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guðvarður Már
Gunnlaugsson sér um þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Jón
Böövarsson cand. mag. talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn
Vilhjálmsson kynir.
20.40 Kvöldvaka a. Ósýnileg
áhrifaöfl SigurðurSigurmundsson
í Hvitárholti flytur siðari hluta erind-
is eftir Grétar Fells. b. Af Lárusi
rika í Papey Jón frá Pálmholti
flytur frumsaminn frásöguþátt.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson Helga Þ. Stephen-
sen les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr síðu manns Þáttur Sig-
riðar Árnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
23.10 „Frá tónskáldaþingi" Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir verk eftir
Enrique X. Macias, Gerd Kúhr og
Giselher Smekal.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
15. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sína (14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.40 „Ég man þá tið“ Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.10 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrás-
in Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur
Hjartar og Páll Kr. Pálsson.
11.30 Úr söguskjóðunni - Hreinlæti
í aldamótabænum Reykjavík Þór-
unn Valdimarsdóttir cand. mag.
stjórnar þætti sagnfræðinema.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd
Umsjón: Jónina Benediktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (17).
14.30 Miðdegistónteikar Sinfónía
nr. 6 í F-dúr op. 68 („Pastorale")
eftir Ludwig van Beethoven. Franz
Liszt raddsetti fyrir pianó. Cyprien
Katsaris leikur.
15.15 BariðaðdyrumUmsjón:Einar
Georg Einarsson.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér - Edvard
Fredriksen. (Frá Akureyri)
17.00 Barnaútvarplð Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Tónleikar.
17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.50 Tónleikar.
20.00 Úr heimi þjóðsagnanna -
„Stúlkurnar ganga sunnan með
sjó“ Anna Einarsdóttir og Sólveig
Halldórsdóttir sjá um þáttinn. Les-
ari með þeim: Árnar Jónsson. Val
og blöndun tónlistar: Knútur R.
Magnússon og Sigurður Einars-
son.
20.30 „Saga úr stríðinu“, smásaga
eftir Jónas Guðmundsson
Baldvin Halldórsson les.
20.50 „Dagskrá kvöldsins" Kristján
Kristjánsson les úr óprentuðum
Ijóðum sínum.
21.05 íslensk tónlist Tríó fyrir fiðlu,
selló og píanó eftir Hallgrím Helga-
son. Þorvaldur Steingrímsson,
Pétur Þorvaldsson og höfundur
leika.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson Helga Þ. Stephen-
sen les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Nemendatónleikar í út-
varpssal Framhald á efni sem var
útvarpað á alþjóðlegum tónlistar-
degi æskufólks 1. október. Kynnir:
Ýrr Bertelsdóttir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy Blume.
Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu
sína (15).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 Land og saga. Umsjón: Ragn-
ar Ágústsson.
11.00 Ur atvinnulífinu - Sjávarút-
vegur og fiskvinnsla. Umsjón:
Gisli Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar. Þjóðlög frá
ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heimili og
skóli. Umsjón: Bogi Arnar Finn-
bogason.
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute. Njörður P.
Njarðvik les þýðingu sína (18).
14.30 Óperettutónlist. a. Lög úr
óperettunum „Nótt í Feneyjum"
eftir Jóhann Strauss yngri og
„Brosandi landi" eftir Franz Lehar.
Söngvarar og kór Ríkisóperu Vín-
arborgar og Fílharmoníusveit Vín-
ar flytja undir stjórn Wilhelms Lo-
ibners. b. „Sögur úr Vinarskógi",
vals op. 325 eftir Johann Strauss
yngri. Filharmoníusveit Lundúna
leikur. Antal Dorati stjórnar.
15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda
Torfadóttir (Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið „Bronssverð-
ið“ eftir Johannes Heggland. Knút-
ur R. Magnússon les þýðingu Ing-
ólfs Jónssonar frá Prestbakka (4).
Stjórnandí: Kristín Helgadóttir.
17.40 Síðdegisútvarp. - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Hall-
dórsson flytur.
19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guð-
mundsson sér um þátt um mann-
réttindamál.
20.00 Hálffíminn. Elín Kristinsdóttir
kynnir tónlist.
20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
20.50 Hljómplöturabb. Þáttur Þor-
steins Hannessonar.
21.30 Flakkað um ítaliu. Thor Vil-
hjálmsson lýkur lestri ferðaþátta
sinna (7).
22.00 Fréttir. Dagská morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur
P. Njarðvík.
23.05 A óperusviðinu. Leifur Þórar-
insson kynnir óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
17. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftur Judy
Blume. Bryndis Víglundsdóttir les
þýðingu sina (16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur.Endurtekinn
þáttur Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.10 Úr atvinnulifinu - Vinnustað-
ir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
11.30 Morguntónleikar. Strengja-
kvartett í f-moll op. 80 eftir Felix
Mendelssohn. Melos-kvartettinn i j
Stuttgart leikur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. j
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Umhverfið.
Umsjón:RagnarJónGunnarsson. 1
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sina (19).
14.30 Á frikvaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Frá Akureyri)
15.15 Spjallað við Snæfellinga.
Umsjón: Eðvarð Ingólfsson.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“.
„Þáttur Sigurðar Einarssonar.
17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi:
Kristin Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Gagnslaust gaman? Umsjón
Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson. Lesari með
þeim: Andrés Ragnarsson.
20.30 Tónleikar Sinfónfuhljóm-
sveitar íslands - Fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einsöngvari: Ólöf K. Harðardóttir.
a. Passacaglía eftir Pál isólfsson.
b. „Sieben fruhe Lieder'' eftir Alban
Berg. Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.10 „Lífið er kapall“. Simon Jón
Jóhannsson tekur saman þátt um
Ijóðaskáldið Birgi Svan Símonar-
son. Lesari: Þórdis Mósesdóttir.
21.40 Tónleikar.
22.00 Fréttir. Dagská morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Fimmtudagsumræðan. is-
land og utanríkismál: Stefna eða
stefnuleysi. Stjórnandi: ögmundur
Jónasson.
23.25 KammertónleikarTrió i e-moll
op. 90 („Dumky") eftir Antonín
Dovrák. Menahem Pressler leikur
á pianó, Daniel Guilet á fiðlu og
Bernard Greenhouse á selló.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
18. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
sína (17).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dag-
blaöanna.
10.40 Sögusteinn" Umsjón: Harald-
ur I. Haraldsson. (Frá Akureyri).
11.10 Málefni aldraðra Umsjón: Þór-
ir S. Guðbergsson.
11.25Tónleikar a. „Stundadansinn"
úr óperunni „La Giaconda" eftir
Amilcare Ponchielli. b. „The sang-
uine Fan“ (Blævangurinn blóð-
rauði), balletttónlist eftir Edward
Elgar. Fílharmoniusveit Berlínar
leikur. Herbert von Karajan
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Á strönd-
inni“ eftir Nevil Shute Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (20).
14.30 Sveiflur Þáttur Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akureyri)
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. „A Song
of Summer", tónaljóð eftir Frederic
Delius. Hallé hljómsveitin leikur.
Vernon Handley stjórnar. b.
Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló
og hljómsveit op. 102 eftir Johann-
es Brahms. Anne-Sophie Mutter
og Antonio Meneses leika með
Fílharmoniusveit Berlínar. Herbert
von Karajan stjórnar.
17.00 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Nóttin brosti
við honum. Baldur Pálmason les
frásögn Guðmundar Bernharðs-
sonar frá Ástúni af kynnum við
Guðmund Einarsson refaskvttu og
bónda á Brekku. b. Tvær frásagn-
ir eftir Þórhildi Sveinsdóttur.
Jóna I. Guðmundsdóttir les. c. I
sumarleyfi Torfi Jónsson les frá-
sögn eftir Jón Jóhannesson.
21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir
Sveinsson kynnir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar „Sinfonia
concertante" eftir Bernhard
Crusell. Albert Linder leikur á horn,
Olle Schill á klarinett og Arne
Nilsson á fagott með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Gautaborg. Zden-
ek Macal stjórnar.
22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón-
assonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
00.05 Jassþáttur - Jón Múli Árna-
son.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
Rás 2 til kl. 03.00.
Mánudagur
14. október
10:00-10:30 Kátir krakkar Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna frá
barna- og unglingadeild útvarps-
ins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragn-
arsson.
10:30-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
14:00-16:00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
16:00-17:00 Kántrýrokk Stjórnandi:
Jónatan Garöarsson.
17:00-18:00 Áfram veginn Stjórn-
andi: Ragnheiður Daviðsdóttir.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 oq
17:00.
Þriðjudagur
15. október
10:00-10:30 Kátir krakkar Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna frá
barna- og unglingadeild útvarps-
ins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragn-
arsson.
10:30-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson.
14:00-16:00 Blöndun á staðnum
Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars-
son
16:00-17:00 Fristund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
17:00-18:00 Sögur af sviðinu
Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars-
son.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
Miðvikudagur
16. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
14:00-15:00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
17:00-18:00 Úr kvennabúrinu Tón-
list flutt og/eða samin af konum.
Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
Fimmtudagur
17. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Ásgeir Tómasson.
14:00-15:00 í gegnum tiðina Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur: Hall-
dór Lárusson og Andri Már Ingólfs-
son.
16:00-17:00 Bylgjur Stjórnandi: Ás-
mundur Jónsson.
17:00-18:00 Einu sinni áður var
Vinsæl lög frá 1955-1962, rokk-
timabilinu. Stjórnandi: Bertram
Möller.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og
17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00-22:00 Gestagangur Stjórn-
andi: Ragnheiður Davíðsdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests.
23:00-00:00 Með eigin orðum Bob
Dylan segir frá ýmsu sem á daga
hans hefur drifið. Stjórnendur:
Jónatan Garðarsson og Gunn-
laugur Sigfússon.
Föstudagur
18. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Ásgeir Tómasson og Páll
Þorsteinsson.
14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir
16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 oq
17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Hljóðdósin Stjórnandi:
Þórarinn Stefánsson.
21:00-22:00 Bergmál Stjórnandi:
Sigurður Gröndal
22:00-23:00 Rokkrásin Stjórnendur:
Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason.
23:00-03:00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Mánudagur
14. október
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Hananú, brúðu-
mynd frá Tékkóslóvakiu og Strák-
arnir og stjarnan, teiknimynd frá
Tékkóslóvakiu, sögumaður Viðar
Eggertsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Móðurmálið - Framburður 1.
Hlutverk varanna í hljóðmyndun
Fyrsti þáttur af tíu sern Sjónvarpið
hefur látið gera um framburð móð-
urmálsins. í þáttunum er útskýrt
hvernig einstök hljóð myndast þeg-
ar talað er. Stuðst er við „Hljóð-
stöðumyndir, islensk málhljóð" eft-
ir Jón Júlíus Þorsteinsson, fyrrum
kennara i Ólafsfirði og á Akureyri.
Umsjónarmaður Árni Böðvarsson,
málfarsráðunautur Ríkisútvarps-
ins. Aðstoðarmaður Margrét Páls-
dóttir. Stjórn upptöku Karl Sig-
tryggsson.
20.50 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.30 Besti nemandinn (Goot at Art)
Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri
Horace Ove. Aðalhlutverk: Tan-
veer Ghani, Linda Slater og
Salmaan Peer. Leikritið er um
nemanda í breskum listaskóla og
fyrstu ástina í lífi hans. Þá koma
við sögu tveir kennarar við skólann
sem hafa ólíkar hugmyndir um
listsköpun. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.05 Hljómskálamúsík - Síðari
hluti Breska útvarpshljómsveitin
flytur verk eftir John Philip Sousa,
Arthur Bliss, Edward Élgar og
fleiri. Stjórnandi Vernon Handley.
23.10 Fréttir i dagskrárlok.
Þriðjudagur
15. október
19.00 Ævintýri Olivers bangsa Átt-
undi þáttur. Franskur brúðu- og
teiknimyndaflokkur í þrettán þátt-
um um víðförlan bangsa og vini
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson,
lesari með honum Bergdís Björt
Guðnadóttir.
19.25 Aftanstund Endursýning
þáttarins 9. október.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvikmyndahátið Listahátíð-
ar kvenna. Kynningarþáttur.
Umsjón: Margrét Rún Guðmunds-
dóttir og Oddný Sen. Stjórn upp-
töku: Kristin Pálsdóttir.
20.55 Rostungur i ríki sínu Bresk
dýralífsmynd. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
21.30 Vargur í véum (Shroud for a
Nightingale) Annar þáttur. Breskur
sakamálamyndaflokkur I fimm
þáttum gerður eftir sögu eftir P.D.
James. Aðalhlutverk: Roy
Marsden, Joss Ackland og Sheila
Allen. Adam Dalgliesh lögreglu-
maður rannsakar morð sem framin
eru á sjúkrahúsi einu og hjúkrunar-
skóla. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.20 Stjórnmálaástandið við upp-
haf nýs þings Umræða í beinni
útsendingu með þátttöku for-
manna eða fulltrúa allra stjórn-
málaflokka á Alþingi. Umsjón Páll
Magnússon.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. október
19.25 Aftansund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni Sögu-
hornið - Drengurinn og norðan-
vindurinn. Sögumaður Anna Sig-
ríður Árnadóttir. Maður er manns
gaman og Forðum okkur háska
frá - teiknimyndaflokkur frá Tékk-
óslóvakíu um það sem ekki má í
umferðinni. Sögumaður: Sigrún
Edda Björnsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíð-
ar kvenna Kynningarþáttur.
Umsjón: Margrét Rún Guðmunds-
dóttir og Oddný Sen. Stjórn upp-
töku: Kristín Pálsdóttir.
21.05 Dallas Dómur Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Björn Baldursson.
21.50 Þjóðverjar og heimsstyrjöld-
in síðari (Die Deutschen imZweit-
en Weltkrieg) Lokaþáttur- Þriðja
rikið hrynur Nýr þýskur heimild-
amyndaflokkur í sex þáttum sem
lýsir gangi heimsstyrjaldarinnar
1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja.
Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir:
Guðmundur Ingi Kristjánsson og
María Maríusdóttir.
23.15 Fréttir í dagskrárlok
Föstudagur
18. október
19.15 Á döfinni Umsjónarmaður
Marianna Friðjónsdóttir.
19.25 Tannféð Sænsk barnamynd
um þrjá unga og óreynda ferða-
langa. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni.
21.15 Rick Springfield Rokktónlist-
arþáttur frá hljómleikum banda-
ríska söngvarans Ricks Spring-
fields.
22.15 Derrick Fyrsti þáttur i nýrri
syrpu í þýskum sakamálamynda-
flokki. Aðalhlutverk: Horst Tappert
og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.15 Allt vill lagið hafa (The
Knack... and how to get it) Bresk
gamanmynd frá 1965. Leikstjóri
Richard Lester. Aðalhlutverk: Mic-
hael Crawford, Ray Brooks og Rita
Tushingham. Saklaus sveitastúlka
kemur til Lundúna og lendir af
tilviljun til húsa hjá ungum glaum-
gosa og vini hans sem er óreyndur
í kvennamálum. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
00.40 Fréttir í dagskrárlok.